Vísir - 25.09.1961, Síða 11
Mánudagur 25. sept. 1961
VISIR
11
✓
BIFREIBASALAN
FRAKKASTÍG 6
Kjir verðlistar
koi fram í dag
Kynnið yður hina hag-
kvæmu greiðsluskii-
mála.
SÍMAB:
18966, 19092, 19168
4ra manna bíll,
kr Prefect
í góðu lagi til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 32016 eftir kl.
7. —
Bifreiðaeigendur!
Gangið í félag íslenzkra
Bifreiðaeigenda.
Tekið á móti innritunum í
síma 15659 alla virka daga
frá kl. 11—12 og 1—7
nema laugardaga frá kl.
11—12.
Féi ísl. Bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 15659.
Orðsending til
Bifreiðaeigenda.
Skrifstofa F.I.B. annast
útgáfu ferðaskírteina (car-
net) fyrir bifreiðar, sölu
alþjóðaökuskírteina og af-
greiðslu ökuþórs.
Lögfræðilegar leiðbein-
ingar fyrir félagsmenn
þriðjudaga kl. 5—7 og
tæknilegar upplýsingar
mánudaga og fimmtudaga
kl. 5—6.
Fé! ísl. Bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð.
AÐ AUGLÝSA I VlSl
ODVTtAST
Salan er örugg
hjá okkur.
Bifreiðar við allra hæfi
Sifreiðar með afborgunum
Bílarnir eru á staðnum
BIFREIOASALAN
FRAKSiASTÉG 6
Símar: 19092. 18966, 19161
óskar að ráða stúlku, helzt
ekki yngri en 20 ára, til af-
greiðslustarfa hálfan dag-
inn. Upplýsingar í bakarí-
inu, Laugamesvegi 52, í
dag og næstu daga.
ATHGGIO
Smáauglýstngar, 3em birtast
eiga samdægurs, fmrfa að
berast fyrii kl. 10 t.h alla
taga nema taugard£gst>laði(>
fyrir kl. 6 síðd. a föstudögun
Balletskólinn Tjarnargötu 4
tekur til starfa 6. okt. n. k. Kenndur verður
'ballett.
Bámaflokkar bæði fyrir og eftir hádegi. —
Unglinga- og kvennatímar á kvöldin.
Innritun daglega í síma 24934 og 37359.
Balletskóli
Sigríðar Ármann
Kennsla hefst 2. októ-
ber að Freyjugötu 27.
Innritun og upplýsingar
í síma 3-21-53 kl. 1—6
daglega.
Braggi til sölu
Hefi til sölu amerískan herbragga 5.00 x 24,00
m með timburgólfi, járn galv. Upplýsingar í síma
32980 og 36700 í dag og næstu daga.
Magnús K. Jónsson.
FORNBÖKAVERZLUNÍN
Laugavegi 28, 2. h., flytur á KLAPPARSTÍG 37,
milli Skólavörðustígs og Grettisgötu. Sími 10314
Kaupi bækur, þó ekki af bömum innan 16 ára
eða ölvuðum mönnum. — Reyni að hafa á boð-
stólum fágætar bækur. Opna á þriðjud. 26. sept.
foríMkaverzlunin
Klappacstíg 37
B jólbarðaviðgerðir
Opið öll kvöld og helgar.
HJÓLBARÐASTÖÐIN, Langholtsvegi 112 B,
(beint á móti Bæjarleiðum).
ÓDVRAST
Regnfatnaður
barna og unglinga. Kosta aðeins 95 kr.
(SMÁSALA) Laugavegi 81
GJALDKERASTÖRF
Óskum eftir að ráða stúlku vana gjaldkera-
störfum eða hliðstæðum störfum til starfa á
skrifstofu aðalgjaldkera félagsins.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf, skulu sendar til félagsins merkt-
ar gjaldkerastörf eigi síðar en 28. þ. m.
Barnamúsikskólinn
í Reykjavík
mun að venju taka til starfa í byrjun október-
mánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðu-
atriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tón-
fræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhljóðfæri,
blokkflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló).
Skólagj. fyrir veturinn: Forskóladeild: kr. 450,00
Bama- og unglingadeild: kr. 750,00 / 950,00
INNRITUN nemenda í forskóladeild (5—7 ára
börn) og 1. bekk bamadeildar (8—10
ára böm) fer fram alla virka daga kl.
17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskóla-
húsinu, 5. hæð, inng. frá Vitastíg.
Skólagjald greiðist við innritun.
Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um
skólavist, gefi sig fram sem fyrst.
BARNAMUSÍKSKÓLINN — Sími 2 31 91.
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 1. stofu
kl. 5—7 og 8—9 s. d. 25. september — 1. októ-
ber (að báðum dögum meðtöldum). Gengið er
inn um norðurdyr.
Námsgreinar (við hverja námsgrein er tekið
fram hve márgir flokkar verða starfræktir):
íslenzka 1—2, danska 1—5, enska 1—6, þýzka
1—4, franska 1—2, spánska 1—2, reikningur 1
—2, algebra 1, bókfærsla 1, sálarfræði 1, skrift
1, föndur 1—2, kjólasaumur, bamafatasaumur,
sniðteikning 1—2, vélritun 1—2, foreldrafræðsla.
Vakin skal athygli á því að framhalasflokkar
verða starfandi í frönsku, spönsku og þýzku
(4. fl.), þá er foreldrafræðsla einnig nýr flokk-
ur og verður í þeim flokki rætt um uppeldi barna
fram að 7 ára aldri, kenndir leikir, föndur við
hæfi ungra barna o. fl.
Kennslugjald er ekkert nema innritunargjald-
ið, sem er kr. 40,00 fyrir bóknámsflokkana og
kr. 80,00 fyrir verknámsflokkana (saumaflokka,
föndur, sniðteikningu og vélritun).
i
iM i
* j j í »i /