Vísir - 25.09.1961, Side 12
i2
VtSIR
Mánudagur 25. sept. 1961
HUSRAÐEI^nUB. Látið okk-
ur leigja — Leigumiðstöðin,
Laugavegl S3 B. (Bakhúsið)
Simi 10059 (1053
REGLUSAMAN stúdent vant-
ar gott herbergi sem næst Há-
skólanum, helzt með húsgögn-
um. Uppl. í síma 159 eða 600,
Akranesi. (985
HUSEIGENDÚR Þeir, sem
ætla að láta okkur hreinsa mið-
stöðvarotna - fyrii veturinn
hringi i sima 14091 og 23151
(491
BARNLAUS hjón vantar 2ja—
3ja herbergja íbúð strax. —
Uppl. í síma 23587 kl. 4—6 í
dag. (1155
3JA herbergja íbúð óskast 1.
okt. Þrennt fullorðið, sem öll
vinna úti. Vinsamlegast hring-
ið i síma 11821 eftir kl. 8.
(1152
3JA—4RA herbergja íbúð ósk-
ast 1. október, 4 fullorðnir, 1
barn 1 mánaða. Sími 19132 eft-
ir kl. 3 mánudag. Einhver fyr-
irframgreiðsla ef óskað er.
(1149
lBÚÐ óskast. Tvö til þrjú
herbergi og eldhús óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 37119.
(1178
UNG hjón óska eftir 2—3 her-
bergja íbúð. Tilboð óskast send
afgr. blaðsins merkt „Ibúð
467". (1177
TVÖ herb. og eldhús óskast
til leigu strax. Tilboð sendist
Vísi merkt „Róiegt 40“. (1108
LEIGUHUSNÆÐl Húseigena-
ur Látið okkur annast leigu á
húsnæði. yðui að kostnaðar-
lausu — Markaðurinn, Hafn-
arstræti 5 Simi 10422 (696
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnslitamyndir
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar. Skólavörðustig 28.
Siml 10414. (379
(000
UNG reglusöm hjón utan af
landi óska eftir 2—3 herb. íbúð
frá 1. október. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 16106.
(1193
HERBERGI til leigu í Miðbæn-
um gegn því að lita til með
gamalli konu. Uppl. í síma
18493. (1171
EINHLEYPAN reglumann
vantar 1 gott herb., helzt eld-
unarpláss. Uppl. í dag og á
morgun milli kl. 5—7 í sima
50301. (1192
ÓSKUM eftir íbúð, helzt í
nóv. 3 fullorðnir i heimili. Uppl
í síma 33837 eftir kl. 7 mánu-
dagskvöld. (1148
VANTAR 1 stórt forstofuher-
bergi eða tvö minni fyrlr mann
í millilandasiglingu. Uppl. í
síma 23349 kl. 1—6 næstu daga
(1145
VINNA
VÉLAHREINGERNING
Fljótleg — Þægileg — Vönduð
vinna. — Þ RI F H. F. Sími
35357. (1167
VINNUMIÐ LUNIN tekur að
sér ráðningar í allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
53. — Simi 23627.
HREIN GERNIN G AR. Tökum
hreingerningar. Vönduð vinna.
Sími 22841. (852
TEK kjóla og kápur í saum.
Sníð einnig. Simi 36841. (916
GÖLFTEPP AHREIN SUN í
heimahúsum — eða á verk-
stæði voru. — Vönduð vinna
— vanir menn. — Þrlf h.f. Sími
35357.
HJOLB ARÐA VIÐGERÐIR. —
Opið öl) kvöld og helgar R'ljót
og góð afgreíðsla. — Bræðra-
borgarstígur 21. Sími 13921
(393
PlPULAGNIR, kísilhreinsun,
nýlagnir, breytingar, viðgerð-
ir. Simi 17041. (102
GÓLFTEPPA- og húsgagna-
nrelnsun l helmahúsum. —
Duracleanhrelnsun. — Slml
11465 og 18995. (000
TEK að mér að þrifa og ryð-
hreinsa undirvagna og bretti
bifreiða. Uppl. i síma 37032
eftir kl. 19 daglega. (230
V é l r i l u n
Tek aS mér hvers konar vélritun
á íslenzku og ensku. —
Síinl 19896.
SNlÐ og þræði saman dömu-
kjóla. Guðrún Pálsdóttir. Sími
19859. (1164
STÚLKA óskast til hússtarfa
í forföllum húsmóður Gott sér-
herbergi. Uppl. i síma 10592
eftir kl. 6 í dag. (1187
ItONA óskar eftir einhvers
ltonar heimavinnu, er vön
buxnasaum. Sími 22875 kl. 9
—11 i kvöld. (1175
SÖLUSiiALINN á Klapparstig
11 kaupir og selur allskonar
notaða muni. — Sími 12926
(318
DYNUR, allar stærðir. - Sena-
um Baldursgata 30. — Slmi
23000. (635
HUSGAGN ASALAN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi og fleira. — Simi 18570.
TAKIÐ eftir. Til sölu eru
nokkrar klukkuprjónaðar peys
ur, á 3—12 ára. Tek einnig
í prjón. Uppl. í síma 32413.
(1156
BÍLTÆKI, segulbandstæki. —
Notað 6 volta amerískt biltæki
og segulbandstæki til sölu, ó-
dýrt. Uppl. i síma 15823. (1158
KAUPUM flöskur merktar Á.
V.R. Greiðum 2 kr. fyrir stk.
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82.
Sími 37718.
PÁFAGAUKÚR í mjög fallegu
búri til sölu. Uppl. í síma 36386
(1161
VEGNA flutninga er til sölu
svefndívan á 500 kr. og tau-
rulla á 500 kr. Til sýnis á Mel-
haga 13 efstu hæð milli kl. 7
—8 í kvöld. H. Toft. (1172
TIL sölu tvísettur klæðaskáp-
ur, sófaborð, sængurfatakassi,
kjólföt. Uppl. í sima 36021.
(1170
PÍANÓ óskast til leigu í vet-
ur. Sigríður Ármann. Sími
32153/ (1160
ATHUGIB
Smáauglýsingar á bls. 6
KVENGULLÚR með loki hef-
ur tapast. Skilvís finnandi
hringi í síma 35114. (1200
GLERAUGU töpuðust í Aust-
urbænum. Vinsamlegast hring-
ið í Sindrasmiðjuna. Sími
24064. (1184 |
GLERAUGU töpuðust s. 1. |
laugardagskvöld á Röðli. Finn- f
andi vinsamlega hringi í sima
37276. (1188
HANDAVINNUKENNSLA. —
Byrja um mánaðamótin
kennslu í fjölbreyttum út-
saumi, hekla, orkera, gimba,
prjóna, kúnststoppa o. fl. Á-
teiknuð verkefni fyrirliggjandi. j
Nánari uppl. kl. 1—7 e. h. — |
Ólína Jónsdóttir, handavinnu- J
kennari, Bjarnarstíg 7. Sími U
13196. (11511
TIL sölu píanó danskt kr. 15
þús., Harmonika 4 kóra bezta
gerð kr. 3500 og trommusett,
fallegt og vandað, kr. 10 þús.
4—5 manna fólksbifreið ósk-
ast. Tilboð sendisf Visi merkt
„Viðskipti 45“. (1112
KAUPUM frimerki og gamlar
bækur Frímerkja- og bóka-
salan, Njálsgötu 40. Sími 19394
(277
ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN í
teak-kassa, sém nýr til sölu
eftir kl. 6 á Leifsgötu 4. (1180
STIGIN saumavél t'il sölu.
Mjög ódýr. Sími 12451. (1190
TIL sölu gott lítið orgel og
útvarpsgrammófónn. Sími
15227. ' (1183
PEDIGREE barnavagn til sölu.
Uppl. á Njarðargötu 9. (1191
SEGULBANDSTÆKI, sem
nýtt til sölu. Uppl. í síma
13700 í dag og næstu daga.
(1185
S VEFNHERBERGISHÚ S-
GÖGN, saumavél, og ferming-
arföt til sölu, ódýrt. — Uppl.
í síma 33393. (1182
KAUPUM flöskur, merktar Á.
V.R. í glerið. Sækjum heirn.
Greiðum 2 kr. fyrir stk. Hring-
ið í síma 35610. (Geymið aug-
lýsinguna). (1176
TIL sölu dönsk barnaleikgrind
með botni. Sími 22108 eftir kl.
7. (1174
BARNASTÓLL óskast. Sími
19480. (1173
TIL sölu vel með farinn herra-
skápur. Ódýr. Uppl. eftir kl. 5
i síma 32519. (1194
TAN Sad barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 35897. (1197
SVEFNSKÁPUR til sölu, ó-
dýrt. Simi 14032. (1196
VEGNA flutnings er til sölu
Master Mixer hrærivél með
öllu tilheyrandi og páfagauk-
ar i búri, amerískt barnabað.
Uppl. í síma 32029 í dag og á
morgun. (1189
KVENKÁPA til sölu. Guðrún-
argötu 2, kjallara. (1153
ROYAL Standard harmonika,
nýleg 60 bassa, til sölu á Grett-
isgötu 53 B, sími 18361. (1062
BARNAVAGN. Til sölu er
glæsilegur „Pedigree" (svart-
ur), minnsta gerð, sérstaklega
vel með farinn. Verð kr. 2.500.
Uppl. Hverfisgötu 55, Hafnar-
firði. ,(1146
INGÖLFS VIGNIS
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju-
daginn 26. september og hefst kl. 2 e.h. — Jarð-
sett verður í Fossvogskirkjugarði.
Hafnarfirði, 22. september 1961.
Rósa Ingólfsdóttir, Guðmundur I. Guðmundsson
Maðurinn minn og faðir okkar
ASGEIR SIGURÐSSON,
skipstjóri m.s. Heklu,
andaðist föstudaginn 22. september í Stafangri
í Noregi.
Eiginkona og börn.
Útför mannsins míns, föður okkar og tengda-
föður
BRYNJÓLFS KJARTANSSONAR,
fyrrverandi skipstjóra,
er lézt 20. þ. m., fer fram frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 27. september kl. 1,30 e. h.
Elísabet Jónsdóttir, böm og tengdadætur.