Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 12
12 VtSIR Miðvikudagur 4. október 1961 HUSRAÐlCNHUH. Látið okk- ur leigja — Leigumiastöðin. Laugavegi 83 B. (Bakhasið) Sími 10059 (1053 CíílGUHtlSN /EÐl Buseigena ur Látið okkur annast leigu á húsnæði. yður að kostnaðar- lausu - Markaðurinn, Hafn arstræt) 5. Simi 10422 (696 lBÍFÐ. Vantar íbúð, 2—3 her- bergi í nokkra mánuði. Hús- hjálp kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld merkt „Reglusemi 441“. (203 VANTAR 1—3ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 10305. (202 2—3 herb. íbúð óskast nú þeg- ar eða 1. des. Helzt í Vogunum eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 32104. (201 VANTAR 2ja—3ja herb. íbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13917. (197 TEL leigu stór stofa, lítið her- bergi gæti fylgt. Sér W.C. Tii- boð merkt Laufásvegur Ieggist inn á blaðið. (200 TVÖ herb. og eldunarpláss til leigu. Uppl. í síma 24903. (115 REGLUSAMAN mann vantar helzt forstofu eða kjallaraher- bergi í Miðbænum. Uppl. í sima 38250 eftir kl, 3. (153 GOTT herbergi til leigu í Álf- | heimum 62. Uppl. í sima 351CC ij (193 GOTT herbergi með innbyggð- um skáp og nokkru af hús- gögnum til leigu fyrir stúlku, gjarnan enska. Hringbraut 61, sími 16161. (209 IBUÐ óskast. Vil taka á leigu 1—2 herb. og eldhús, tvennt í heimili. Uppl. í sima 50638 í kvöld og annað kvöld milli kl. 8—9. (204 HERBERGI til leigu i Laug- arneshverfi. Uppl. i sima 36384 (213 UNGUR reglusamur piltur ut- an af landi óskar eftir her- bergi til leigu sem næst Mið- bænum. Simi 34011. (240 UNG sænsk hjón óska eftir 1 —2 herb. og eldhúsi eða eld- húsaðgangi. Húsgögn þurfa að fylgja. Uppl. í síma 22077. (238 TVÆR reglusamar konur óska eftir íbúð. Uppl. í síma 33872. (237 GEYMSLUHERBERGI. Gott herbergi óskast til leigu. Uppl. í sima 23074. (242 ÓSKA eftir 2ja—3ja herb. í- búð nú þegar. Uppl. í síma 35546. (231 VINNUMIDSTODIN, sími 36789. Hreirigerrnngar og fiein verk tekin i ákvæðis- og tima- vinnu. (1167 TÖKUM að okkur hreingern- ingar, vönduð vinna. Sigurjón Guðjónsson, málarameistari. — Sími 33808. — Óskar Valsberg. — Sími 24399. (131 HUSEIGENDUR athugið. Spar ið olíuna, hreinsum og einangr- um miðstöðvarkatla og hita- vatnsgeyma. Sími 33525. (127 HREIN GERNIN G AR. Tökum hreingerningar. Sími 22841. (177 GOLFTEPPA- og húsgagTia nrelnsun i netmahúsum - Duracieanhreinsun. — Stmi 11465 og 18995. (006 HUSMÆÐUR takiq eftir. Get tekið að mér að líta eftir einu eða tveim börnum yfir daginn meðan móðirin vinnur úti. — Uppl. i síma 16922 milli kl. 4 og 7. (212 KONA með tvö börn óskar eft- ir ráðskonustöðu. Tilboð merkt „6. okt.“ sendist Vísi. (211 STULIÍA óskast til heimilis- starfa hálfan eða allan daginn. Sími 12250. (206 STULKA óskast á fámennt sveitaheimili norður í landi, má hafa börn. Uppl. í síma 32553. (198 TIL sölu er stigin saumavél (Köhler), verð 1800 kr. Einnig 3 stk. dúkkukerrur (Tan Sad) kr. 325 stk. hentugar til jóla- gjafa. Uppl. Grettisgötu 94, 3. hæð. (208 VEL með farin Silver Cross skermkerra óskast. Simi 23569 (207 LlTIÐ útvarpstæki til sölu. — Sími 32178. (205 KROSSVIÐARFLEKAR (steypuflekar) ca. 15 stk. ósk- ast til kaups. Uppl. eftir kl. 7,30 í síma 35929. (195 GÓÐ skellinaðra, NSU 1955, til sölu. Uppl. í síma 33762. (179 VIL kaupa notað útvarpstæki (rafmagns). Uppl. í síma 37373 kl. 6—9 1 kvöld. (182 TIL sölu lítið notaður drengja- fatnaður, 6—11 ára stærðir, til sýnis að Laugavegi 67 A, bak- hús, kjallara. (219 KARLMANNSREIÐHJÖL með gírum, til sölu. Uppl. í síma 10469. (215 BARNARIMLARUM og kerra óskast. Sími 15032. (225 UTVARPSTÆKI til sölu. Uppl. í síma 33742. (223 RITVÉL til sölu í Skátabúð- inni. (222 SOLDSKALINN a Klapparstíg II kaupir og selur allskonar notaða muni. — Sinu 12926 (318 BARNAVAGNAR og kerrur. Gott verð. Barnavagnasalan, Baldursgötu 39. Simi 24626. (50 KOJUR til sölu. Tvær góðar barnakojur og 80 cm breiður dívan til sölu. Miðstræti 3 A, 3. hæð. (188 HARMONIKKUR, harmonikk- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. (214 LEGUBEKKUR ásamt teppi, gardínur og stóresar til sölu að Miklubraut 3, kjall. kl. 6—8 e. h. (30 ENSK ullarkápa nr. 12 til sölu, kr. 1500. Uppl. Akurgerði 12, kjallara, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (210 PEDIGREE barnavagn og karl mannsreiðhjól, fermingarföt, frakki. Skipasundi 69. (199 TIL sölu þvottavélar, eldavél- ar, stálvaskur, uppþvottavél nieð vask, segulbandstæki, radíófónar og m. fl. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. (196 TIL sölu borðstofuborð (eik), stuttfrakki og samkvæmiskjóll Uppl. í síma 35166. (194 Jarðarför móður okkar ívIiISTÍNAK EIKÍKSDÖTTUK, Bergstaðastr. 7, fer fram fimmtudaginn 5. október klukkan 10% f.h. frá Dómkirkjunni. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson, Þórður Magnússon. Jarðarför mannsins míns asgeirs sigurðssonar, skipstjóra, sem andaðist 22. sept. 1961, fer fram frá Frí- kirkjunni fimmtudaginn 5. okt. 1961 kl. 13,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Ása Ásgrímsdóttir og börnin. Okkar innileglstu þakkir fyrir auðsýndan hlýhug við fráfall mannsins míns, föður okkar og tengdaföður BRYNJÓLFS KJARTANSSONAR. Elísabet Jónsdóttir Brynhildur Kr Brynjólfsdóttir Leifur Brynjólfsson Brandur Brynjólfsson Edda Jóhannsdóttir Gísli Brynjólfsson Anna Stefánsdóttir. VANTAR kvöldvinnu, barna- gæzla kemur til greina. Uppl. í sima 34315 eftir kl. 7 í kvöld. (190 VEKAMENN óskast. — Hita- lagnir h.f. Sími 33712.' (185 RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili, má hafa fjöl- skyldu. Sími 16585. (217 GULLARMBAND tapaðist í Miðbænum s. 1. fimmtudag. — Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í sima 12897 gegn fund- arlaunum. ATHUGIÐ Smáauglýsingai á bls. 8 4 f H U <; I D Thiaauglvsirigai scn oirtas' •g* samaæE'urs. nurta ii' >erast tvrn lcl U t.h alla 'n«a oema laugarm gsniarta yrii Kl ó -tjf.d 4 fós'tudrie'iii GOTT útvarpstæki til sölu. Verð kr. 500. Ennfremur bar- stólar og barborð, hótelkaffi- kanna og annað tilheyrandi veitingarekstri. Vitastíg 10, Hafnarfirði. (245 ÓSKA eftir að kaupa fataskáp Uppl. í síma 16575. « (243 AMERlSKUR kvenfatnaður til sölu ódýrt. Einnig Necchi saumavél. Sími 14035. (244 Ní ensk kápa til sölu. Simi 37557 eftir kl. 5. (241 NOTAÐ mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 12363 og 15685. (239 TIL sölu enskt segulbandstæki Verð 6000 kr. Sími 12693. (247 FÉLAGSIIF H ANDKN ATTLEIKSDEID K.R. — Æfingar i íþróttahúsi K.R. í vetur verða sem hér seg- ir: Þriðjudaga: Kl. 7.45 4. fl. karla; kl. 8.35 3. fl. karla; kl. 9.25 Meistara- og 1. fl. kvenna; kl. 10.15 Meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Föstudaga: Kl. 7. 45 2. fl. kvenna; kl. 8.35 3. fl. karla; kl. 9.25 Meistarafl., 1 og 2. fl karla; kl. 10.15 Meist- ara- og 1. fl. kvenna. — Sunnu- daga: Kl. 9.30 4 fl. karla; kl. [ 10.20 2. fl. kvenna. — Æfingar t hefjast þriðjudaginn 3. okt, — f Stjórnin. (108 NOTUÐ Rafha-eldavél til sölu Selzt ódýrt. Uppl. I síma 50623 (192 TIL sölu Silver Cross barna- kerra með skermi. Uppl. i síma 38042. (186 TIL sölu notaður Silver Cross barnavagn. Uppl. í sima 36112. (180 EIKARBORÐ til sölu, tau- rulla og hjólbörur. Sími 15198. (236 EINFALDUR klæðaskápur til sölu og 14 stk. gluggafög með gleri. Ódýrt. Uppl. í síma 24695. (230 TIL sölu handlaug og closet, úr bleiku rocca-postulini (nýtt) — Ennfremur notað matborð, stækkanlegt, og divan, ódýrt. Sími 13525 eftir kl. 1. (226 TIL sölu sendiferðabíll, Austin 8 ’46. Þarfnast viðgerðar. Verð 8000. Sími 12693. (246 ÓSKA eftir kennara (karl- manni) til að lesa málfræði og reikning með 12 ára dreng 5 vetur. Sími 33039. (216

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.