Tölvumál - 01.10.1978, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.10.1978, Blaðsíða 8
IFIP, ANNUAL REPORT, júli 1977 - júní 1978. ^Umfangsmikil skyrsla um störf IFIP, nefnda, vinnuhopa og ráöstefna. Gefin út í tilefni aðalfundar IFIP, sem aÖ þessu sinni var haldinn í Osló 13.-15. september sl. Second IFIP-Conference: Human Choice and Computers. Kynning á ráöstefnu sem haldin verÖur í Austurríki 4.-8. júní 1979. Yfirlit yfir námskeiö haldin á vegum Reiknistofnunar Há-^ skólans á haustmisseri 1978. Her er um sex mismunandi nám- skeið aÖ ræöa, alls haldin í tíu skipti, og fjalla um ýmis svið tölvutækni svo sem RSXll-M stýrikerfið,^SPSS tölfræði- forrit, FORTRAN IV forritunarmáliö, teiknivélina og VT55 myndskerminn o.fl. Tilkynning um ráðstefnu; PERFORMANCE EVALUATION OF COMPUTER SYSTEMS, sem IAG, The IFIP Applied Information Processing Group, mun gangast fyrir í Brussel 22.-24. nóvember 1978. OTTAR KJARTANSSON c KYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 REYKJAVlK

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.