Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 3
Mánudagur 16. október 1661 3 > > > > > > Á meðan bókauppboð Sig- urðar Benediktssonar stóð yfir í Sjálfstæðishúsinu s. 1. föstudagskvöld, slokknuðu ljós í húsinu skyndilega á meðan verið var að bjóða upp bók eftir Einar H. Kvar an skáld, bók sem talið er að hann hafi séð eftir að hafa látið frá sér fara. Sagt er ennfremur að hann hafi gert það sem x hans valdi stóð til að eyðileggja upþlagið og kaupa inn aftur það sem far ið hafði út af bókinni. Töldu sumir viðstaddir sem þarna hafi dularöfl verið að verki, og að máttur Einars hafi verið svo mikill í öðrum heimi að hann hafi ætlað sér að stöðva sölu bókarinnar. Búið var að bjóða 1300 krónur í bókina þegar ljósin Sigurður Benediktsson uppboðshaldari býður upp „Hvorn eiðinn á ég að rjúfa“ — en í sama bili slokknuðu ljósin. Var það afl að handan, sem tók í taumana? Þrír bókamenn á upphoðinu. Lengst t.v. er Böðvar Kvaran, sem mun eiga eitt bezta og fullkonmasta blaðasafn sem til er í einstaklings cigu hér á landi. — í miðið er Helgi Tryggvason, lijálparmiðill allra blaða- og bókasafnara á landinu. Lengst til hægri er Jakob Thorarensen skáld, en auk þess sem Iiann er mikilvirkur rithöfundur er þann einnig mikilvirkur bókasafnari Hér sjást nokkrir kunnir bókamenn í æsingu uppboðsins. Fremst sér á Andrés Þormar, einn mesta leikritasafnara landsins þar sem hann er í þungum þönkum, þá er dr. Sigurður Nordal að „snússa“ sig og við hlið hans skáldið Tómas Guðmundsson. í aftari röð, (annar f. v.) cr Pétur Bcnediktsson, Odduí bókaútgefandi Björnsson, Hafliði prentsmiðjustjóri Helgason, Bjarni Guðmundsson deildarstjóri í stjórnarráðinu og lengst til hægri Jón Aðalsteinn Jónsson íslenzku kennari. Allt eru þetta miklir bókasafnarar og létu sig miklu skipta það sem fram fór. ekki væri til sölu eintak af bókinni „Verði Ijós“, en hún kom ekki í leitirnar frekar en sjálft Ijósið. Fór bókaupp boðið eftir það fram í myrkri nema hvað uppboðs- haldarinn sjálfur og ritarar hans studdust við kertaljós. Um uppboðið sjálft er það að segja að þar var fátt um feita drætti miðað við það sem stundum hefur verið áð ur. Þó var þarna margt góðra bóka og sumar þeirra fágætar. Má ncfna í því sam bandi „Aðvörunar og sann- Framh. á S. síöu. slokknuðu allt í einu og eftir það fékkst ekkert boð í hanáf Bcík ' þessi heitir „Hvorn eiðinn á ég að rjúfa og mun vera ein af fyrstu bókum Einars, gefin út á Eskifirði 1880. Hún er vafa laust í röð fágætustu bóka frá þessum tíma og er af þeim sökum mjög eftirsótt meðal bókasafnara. Einhver viðstaddra kvaddi sér hljóðs og spurði hvort

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.