Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 7
Æánudagur 16. október 1961 V í S I R 7 Aðalfundi Verzlunar- ráðsins lokið VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS lauk aðalfundi sínum á föstu- dag að Hlégarði • Mosfellssveit. Fundarstjóri var Þorsteinn Bernharðsson, stórkaupm. — Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, flutti ræðu og gerði grein fyrir þróun við- skipta- og efnahagsmála, frá því er efnahagslögin voru sam þykkt í ársbyrjun 1960. Þær nefndir, sem höfðu starf að daginn áður skiluðu áliti, en þær voru viðskiptamála-, alls- herjar- og skattamálanefnd. Síðan fóru fram umræður um tillögur nefndanna og ályktan- U Thant - Framh. af 1. síðu. varð sjálfstætt. Þrátt fyrir fjög. urra ára starf í New York á vettvangi Sameinuðu þjóðanna varð U Thant ekki • víðkunnur fyrr en eftir dauða Dags Hamm- arskjölds þegar farið var að, leita ákaft að eftirmanni hans. Eins og að líkum lætur vakn- aði um það beygur í brjóstum margra, að hinn hægláti og prúð mannlegi Burmabúi myndi ekki reynast nógu harður af sér í starfi framkvæmdastjóra. Til dæmis var haft eftir einum em- bættismanni Sameinuðu þjóð- anna: ir' samþykktar um þessi mál- efni: Efnahagsmál, verðlags- mál, Efnahagsbandalag Evrópu, Seðlabanka, Kaupþing, lagfær- ing á tollum, geymslufé í bönk- Lá við slysi - Framh. af 1. siðu. á fleygiferð á ljósastaurinn og hvolfdi síðan. Staurinn hafði ur, en kubbaðist þó í sundur. Þegar bíllinn rakst á staur- inn og braut hann, slitnuðu raf línu niður. SjómaðUrinn hafði í myrkrinu, á staðnum eftir slysið, rekizt á rafmagnsvír, fengið högg, en ekki sakaði hann. Lögreglumenn voru þeg- ar settir á vörð við raflínurn- ar. Lögreglurannsókn í málinu stóð yfir í alla nótt og kl. 6,30 í morgun fékk síðasta vtnið, einn piltanna sem í bílnum var, að fara heim. Bar vitnunum yf- irleitt saman um að hraði bíls- ins hefði verið 50—60 km. er slysið varð. Unga stúlkan sem lenti undir bílnum og sjómað- urinn sem kastaðist út; höfðu setið í framsæti bílsins. — Svo mikil umferð var í kringum slysstaðinn af bilum, að sein- lega gekk að koma sjúkrabíln- um að til að flytja hið slasaða j fólk. / um; Verzlunarbanka íslands li. f., póstmál, ólöglegan innflutn- ing, opinber fyrirtæki, einka- sölur ríkisins, einokun, tollvöru geymslur, afgreiðslu tollskjala, afgreiðslu greiðsluheimilda, rannsóknarmál, skattamál, stór eignaskatt, erlend vörulán og loks lög Verzlunarráðs íslands. í kjörnefnd voru endurkosn- ir Árni Árnason,- Guido Bern- höft og Páll Jóhannesson. End- urskoðendur voru kjörnir Sveinn Ólafsson og Otto A. Michelsen. Borðhald var að loknum fundi. í ræðu sinni vék viðskipta- málaráðherra að undirbúningi framkvæmdaáætlunar þeirrar, sem' rikiSst^órnin stendur nú fyrir. Sagði ráðherrann í því sambandi að rikisstjórnin hefði „ástæðu til þess að halda, að ís- lendingar eigi kost á erlendu lánsfé með hagstæðum kjörum, til þess að tryggja framkvæmd áætlunarinnar". Sigur&ur — Frh. af 16. s. — Fram undir myrkur. Þá vorum við búin að athuga það sem okkur lá aðallega á hjarta. Þarna var ekki mikið að skoða og við getum geymt okkiir gíf- uryrðin og stóru lýsingarorðin þangað til að stærra gos kemur. Dagsbrún Frá aðalfundi Verzlunarráðsins Laugardags- eikritið h é t ,Víst ertu ikáld, Kristó- Eer!“, e f t i r Björn E r i k Höjer, og var þýðingin gerð af Þorsteini Ö. Stephensen. Sjálfur lék Þor steinn aðalhlutverkið, en leik- stjóm annaðist Helgi Skúlason. Þetta var að mörgu leyti gott leikrit og vel leikið. Það sagði frá kynlegum kvisti, Kristófer farandsala, isem fær umborið ill örlög með því að lifa í hug- arheimi þar sem hann sjálfur er afreksmaður og alls staðar aufúsugestur, og svo skáld auð vitað. Þótt farandsalar séu fá- tíðir hér á landi, þá er þessi manngerð okkur ekki með öllu ókunn. Leikur Þorsteins var mjög góður og hann skapaði eftirminnilega persónu. Andrés Björnsson las smá- söguna „Fjúk“, eftir Þóri Bei’gs son. Sögumaður rifjar upp ó- hamingjusama ást frá æskuár- um sínum. Hann var þá 17 ára en draumadísin 22 og í þokka- bót alveg að því komin að gift- ast ríkum kaupmanni. Hún end urgeldur þó drengstaulanum eitthvað af ást hans, en verð- ur samt að ganga á vald manns efninu. Svo reið hún á braut og það var fjúk. Hann sá hana aldrei framar, en hann hefir nú leitt að þessu hugann, því það er líka fjúk núna. Og hann opn ar útvarpið og það fyi'sta sem hann heyrir þaðan, er dánar- tilkynning æskuástar hans. Þetta var ákaflega döpur saga, sem passaði ágætlega við hina dapui’legu rödd Andrésar, sem skilaði verkinu ágætlega á bandið. Af tónlistinni er það að segja, að hún var mikil að vanda. allt frá moi’gunútvarpi og með hvíldum til miðnættis. Meirihlutinn var léttmeti. en með slæddist þó eitthvað si- gilt, t.d. hörpuleikur Zabaleta. Guðmundur Jónssop, óperu- söngvari sá um skemmtilegan þátt, þar sem hann' fór í eins konar söngferðalag um landið. Kvnningar hans voru afbragð. Sunnudagskvöldskráin hófst með þætti Jóns Magnússonar fréttastjóra, úr Kanadaför. Hér var mestmegnis um að ræða flutning af segulbandi á ræð- um, sem haldnar voru í hinum ýmsu hófum í foi’setaferðinni. Við heyrðum t. d. í Joseph Thorsson, fyrrv. ráðherra, Walt er Lindal, dómara, Rektor Manitobaháskóla og fleiri stór mennurn. Viðtal átti Jón við bæjarstjórann að Gimli og svo heyrðum við *í barnakói’. Þessi risa-fréttaauki var um margt fróðlegur og mörgum hlustend- um hefir komið sér vel að fá að heyra vikuskammtinn af lofi um blessaða þjóðina okkar. Aldarafmæli Bjarna Þor- steinssonar, tónskálds var helg- uð rúm klukkustund. Dr. Hall- grímur Helgason flutti inn- gangsorð og sagði rnjög skil- merkilega frá lífi og starfi Bjarna, en flutti í leiðinni er- indi um þjóðlagið og kom mjög víða við. Ingólfur Kristjánsson rithöfundur las úr æviminning- um tónskáldsins, en þar að auki var flutt mikið af tónsmíðum Bjarna, bæði þjóðlögum, há- tíðasögvum og lagasyi’pa í hljómsveitarútsetningu. Allt voru það þjóðkunnir listamenn sem flutninginn önnuðust, og gerðu því minningu þessa merk ismanns ágæt skil. Erindin um fugla himins hafa verið með skemmtilegustu og fróðlegustu erindum út- varpsins í sumar og haust. í gærkvöldi bætti Þorsteinn Ein- arsson, iþróttafulltrúi, prýði- legu erindi í þetta safn. Hann fór með hlustendur í fugla- bjarg, og það sem meira var, hann hafði hljóðnemann með sér. Það gaf þættinum ótrúlegt gildi, því þau voru ævintýi’a- leg hljóðin, sem við heyrðum. Annai’s 'f jallaði Þorsteinn aðal- lega um langvíuna og sagði sér lega vel og skemmtilega frá. Þetta var hreint fyrirmyndar- útvai’psefni og væri fengur að geta heyrt meira af slíku. í gær voru sunnudagslögin teygð allt fram að barnatíma mér til mikillar ánægju. Tón- listin, sem flutt var á miðaft- anstónleikunum var sérlega góð, hæfilega létt sígild verk, tilvalin tiJ að opna hlustendum leið að stærri tónverkum. Þegar rigningin bylur á gluggunum og fóJk heldur sig innan dyra getur góð tónlist stytt stundirnar og verið til Framh. á 5. síðu- ,,Dag Hammarskjöld var hlut- laus, en hann var ósveigjanleg- ur og raunsær. Verði nýjum framkvæmdastjóra í tei gslum við fimm aðstoðarframkv.emda- stjóra beitt fyrir vagninn verð- ur að draga hann af jafnvel enn meiri orku en fyrr. Ég veit ekki hvernig U Thant dugar til þessa.“ Sjálfur hefur U Thant verið hinn rólegasti sem jafnan. — Hann fylgdist með umræðum um sig, Mongo Slim og Frede- rick Boland, íi'landi. Hann gerði sér frá upphafi grein fyrir, að fyrst yrði að ná samkomulagi um tilhögun, þar næst um mann og að ef hann yrði lcosinn, mundj hann verða að láta til sín taka. — „Höfuðhlutverk mitt vrði,“ sagði hann ,,að varðveita friðinn innan vébanda sáttmála Sameinuðu þjóðanna." i Kalli frændi Sb$?5ist — Framh. af 1.- síðu arbrotnað og hnéskelin skaddazt. Þetta slys á laugardags- kvöldið var hið þriðja á beim degi. Það voru miklar skemmd ir að sjá á bílnum, e^tir áreksturinn við drenarinn, sem skollið hafði framan á hann. Frh. af 16. s. er ti’yggi varanleik kaupmátt- arins“. Við atkvæðagreiðsluna höfðu margir fundarmanna setið hjá, en einn greiddi atkvæði á móti ályktuninni. Voru sem fyrr seg ir liðnar 35 mínútur frá því fundurinn hófst, og lokið var að afgreiða ofangreinda álykt- un og slíta fundi, Tahð er að rúmJega 200 menn liafi verið á fundi en félagsmenn eru taldir vei’a yfir 3000.v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.