Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 9
Mánudagur 16. október 1961 V f S I R 9 Ég er alltaf að Eeita a5 sakleysL Spjallaö viö Iagimar Erientl Siyurösson rithöfurid. I í þeir búa við sömu götu, rit- höfundarnir tveir, Krist- mann Guðmundsson og Ingi- mar Erlendu,- Sigurðsson. Þetta er vestur í Tómasar- haga, örskammt frá hjöllum hrognkelsafangaranna, » þar sem sigin grásleppa fæst á vorin og fegurstu dætúr borgarinnar eru sagðar upp- runnar. Lítið hús, sem heitir Bjarg. Þar bjó fyrrum Guðrún veit- ingakona á Öldunni, og þar er vígslubiskup Norðurlands fæddur. Um hádegisbil er komið að ábúanda að óvör- um, húsið flengt að utan til að vekja skáldið af draum- um sínum eða martröð. Það hafði gengið æði erfiðlega. íbúarnir í Grímsstaðaholtinu' höfðu veitt barsmíðunum cftirtéTít ög krpkki, sem var að leika sér að gjörð, sagðj: — Hann pabbi sefur, því hann var að vinna á Mogg- anum í nótt. Önuglegum tóni er manni sagt að hundskast inn í bæ- inn. — Eg hefði átt að vita, að þú ert viðskotaillur á morgn- ana. — Hvað viltu? — Þú verður skrifaður sundur og saman, laggi, segi eg. — Má eg fara í buxurn- ar áður? — Hvar er konan þín? spyr eg. — Hún fór norður í land. —- Hvað er hún að gera þangað? —, Mammahennar verður sjötug í dag. — Því í ósköpunum fórstu ekki með henni, mað- ur? — Vegna þess að hún og ættingjar hennar ætla að gefa tengdamömmu hakka- vél í afmælisgjöf. — Er það táknrænt? — Það á ekki að minna konur, sem hafa strit- að alla ævi, á þrældóminn. Það á að gefa þeim eitthvað fallegt, eitthvað, sem minn- ir þær á, að þær eru konur, en ekki þrælar, til dæmis ilmvatn. Meðan skáldið geispar og rær fram í gráðið, verður manni starsýnt á feiknlega skjaldböku, sem flatmagar sig á útvarpstækinu. — Hvað ertu að gera með þessa skjáldböku? —> Hún er alveg ómissandi. Eg keypti hana í Madeira í sumar: Það var dálítið skrýtið, eg rakst á hana í búð og fór að skoða hana í krók og kring, en ætlaði ekki að kaupa hana og fór út úr búðinni. En er eg var kominn spölkorn frá, fannst mér allt í einu, að eg yrði að kaupa hana. — Hvað kom til? — Eg varð að fá hana til að minna mig á það, sem mér hefir alltaf hætt til að gleyma, þessa skel utan á fólki. — Er það til að minna mig á að sýna háttvísi? — Nei, veiztu ekki, hvernig hundarnir fara að því að veiða skjaldbökurn ar? Þeir velta þeim ofan poll, þá koma þær undan skelinni. — Ferðu kannski sams konar kenndar gagn- vart gamalli konu, sem bjó í sama húsi og fereldrar mínir á Akureyri. Þessi kona léði móður minni stundum smjör og vildi allt- af vera að gefa mér kandís, en eg fekkst hvorki til að þiggja kandísinn né bragða á smjörinu. — Hvers^vegna þáðurðu ekki sætindi af gamalli konu? — Eg fann nálykt af henni, þótt eg vissi ekkert um dauðann. Þessi kona dó svo í húsinu, launar kálfur ofeldi, segi ég — Jú, það var ofur eðlilegt, sagði Ingimar, það munaði minnstu, að eg yrði drepinn. Næstu árin gat eg nefnilega ekki skrifað staf af viti. Eg húkti heilar nætur og nagaði blýant. — Anzans ári hefir læri- faðirinn mjólkað úr þér snillina. — Já, eftir að eg var orð- inn snillingur, þá skrifaði eg bara eins og venjulegur fimmtán ára drengur. En svo kom ástin og bjargaði lífi mínu, vegna þess að hún endaði sorglega. Þá komst eg að raun um, að menn eru ekki snillingar, heldur geta orðið snillingar. hafa er skelin og aðferðin komast undir hana réttlætir sem sagt þessa ferð, enda þótt pollurinn verið drullugur? — Eg tel ( höfundi allt leyfilegt, “ að skrifa illa. Hann vera miskunnarlaus, ef því '' er að skipta..... Jafnvel gagnvart því, sem honum er viðkvæmast .... Já, jafn vel gagnvart sinni eigin móð- ur, að eg tali nú ekki um eiginkonu. .... En fyrst og fremst gagnvart sjálfum sér. Þá geturðu rétt ímyndað þér hvernig útreið þú og aðrir geta fengið. — Samkvæmt þessu má eg fara eins með þig í þessu viðtali, segi eg. — Verði þér að góðu. Ingimar Erl. Sigurðsson. Jngimar Erlendur Sigurðs- son birti fyrstu smásögu sína, Þrjár líkkistur, í Lífi og list. Hann var þá í gagn- fræðaskóla. Sagan vakti at- hygli og er enn í minnum höfð. — Hvernig varð þetta fyrsta pródúkt eiginlega til? spyr eg. — íslenzkukennar- inn skipaði okkur að skrifa heimaritgerð um sjálfvalið efni. Eg vissi ekki, hvað eg átti að skrifa um.......Eg sat úti við gluggann og horfði á krakkana, sem voru að leika sér í portinu. Þá birtist þar maður, sem gekk til lítillar telpu og ætlaði að gefa henni brjóstsykur. Telpan vildi ekki þiggja hann og sagði: — Ertu bú- inn að sleikja brjóstsykur- inn? Þá kviknaði á perunni. og eg mundi allt i einu eftir því, að eg hafði fundið til og eg kom að henni. — Hvernig gaztu sett dauða konunnar í sambandi við at- vikið í portinu? — Mér fannst þessi litla stúlka, sem var bogin í baki, alveg eins og gamla konan, vera hún ehdurborin. Svo byrjaði undirvitundin að vinna úr efninu. Eg þurfti endilega að skrifa.mig frá þessu vegna áfallsins, sem eg varð fyrir, þegar eg kom að dánarbeði gömlu konunnar. — Þú varðst sem sagt að losa þig við hryllinginn með þessu móti? — Eg varð að deyða þessa iitlu stúlku á pappírn- um, og þannig komst sagan á blað. — Ein sönnunin um fjöldamorð , og miskunnar- leysi höfundar — ekki satt? segi eg. — Jú, og ,það sem verra var, sagan komst í hendur á voða- legum manni, sem eins- kis sveifst og auglýsti mig um allar trissur sem furðusnilling. — Ja, sjaldan — Segðu mér annars eitt, Ingimar, hvernig byrjuðu ósköpin, manstu það? — Þau byrjuðu, þegar eg var tíu ára, þá fór eg að hátta klukkan átta á hverju kvöldi, breiddi sængina upp yfir höfuð og reyndi að hugsa mér dauðann — sem ekkert. Síðan hefi eg verið að reyna að fylla út í þetta ekkert — jafnvel nú, eftir að ég er hættur að trúa, að þetta ekk- ert sé til. — Varstu og ertu kannski enn hræddur við dauðann? — Eg er að minnsta kosti hræddari við dauðann en lífið. — Held- urðu að til sé nokkur dauði? — Já, sem hugsanleg and- stæða við lífið; eini dauðinn, sem eg get sagt með vissu, að sé til, er andlegur dauði .... og að selja sál sína. ^eiurðu Reykjavík og allt, sem henni fylgir, uppfylla nauðsynleg skilyrði til end- urnýjunar? — Það er hart að spyrja jafn-ungan mann og mig um endurnýjun. Eg er ekki enn kominn á það stig að þurfa sprautur eins og Adenauer. Eg get endurnýjazt við. að mæta ungri stúlku í rigningu á götuhorni. Endurnýjunar- krafturinn býr innra með manni, að minnsta kosti með- an maður er ungur. Og þessi borg, þessi gleðikona, ber í skauti sínu meiri efnivið en eg get nokkurn tíma unnið úr. Hugsaðu þér alla þá hluti, sem hægt er að af- hjúpa í þessari borg. Eg er hræddur um, að eg komist aldrei yfir þá. — Þú talar um borgina eins og Donsjúan um ást- konur. — Eg elska þessa borg, götur hennar liggja gegnum vitund mína, og hún hefir daðrað við mig frá því eg var smástrákur, þessi óút- reiknanlega gleðikona, sem er á gersamlega óútreiknan- legum aldri, allt frá tólf ára bekk barnaskóla upp í elli- heimili. — Finnst þér ekki vinan stundum nokkuð hrottaleg? — Hún er það, þegar vel liggur á henni. Hefirðu ekki séð hana klæða sig úr fötun- um, þegar fer að nálgast miðnætti og drýgja síðan syndir frarn^ eftir nóttu og rísa svo saklaus og hrein úr rekkju, áður en dómur manna er uppkveðinn ásamt vondum hugsunum? Hefirðu ekki tekið eftir því, livað loftið er hreint, hvað það er mikill , sannleikur í því, í meydómi morgunsins, áður en menn vakna til daglegs streðs og puðs? Það væri hægt að skrifa ný guðspjöll um þennan tíma. — Er ekki borgin drjúgur þáttur í væntanlegri bók þinni? — Já, það eru áhrif þar frá henni, en eg á eftir að skrifa guðspjöllin um borgina. — Áhrif, sagðirðu, eru það ekki meira kynhrif? — Eg er náttúrlega ekki steinrunn- inn, en mér er nær að halda, að eg sé einhver skírlífasti seggur í Reykjavík. Siðferð- ið gengur með sigur af hólmi í öllum mínum sögum, en kannski dýrkeyptan sigur, því eg er alltaf að leita að sakleysi — líka í syndinni. Það verður lát á samræð- um, og manni verður litið á skrifborðið, þar sem eru hin- ir og þessir einkennilegir munir. Þar tróna tréfíll og steinn, sem er eins og brotin höfuðkúpa í laginu. — Þetta eír merkilegur steinn, segi eg. — Eg fann hann austur í Hornafirði, þegar eg var túlkur fyrir ameríkanann Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.