Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 16.10.1961, Blaðsíða 5
Mánudagur 1'6. október 1961 V í S I R 5 Ágreiningur um skýrslu lögfræðinganefndarinnar. Þrír kunnir menn úr Alþjóða- nefnd lögfræðinga (The Inter- national Commission of Jurists) hafa lýst yfir því, að þeir vilji ekki að svo verði litið á, sem þeir hafi aðhyllzt skýrslu þriggja manna séystakrar rann- sóknarnefndar Alþjóðanefndar- innar, sem fór til Túnis til þess að rannsaka ásakanir um hryðjuverk í átökunum í Bi- zerta í sumar. Þeir þrír menn, sem hér um ræðir, en þeirra kunnastur er Bretinn Shawcross lávarður, fyrrverandi ráðherra, en ann- ar nefndarmaður er franskur og þriðji hollenzkur og heitir van Pal, halda því fram, að nefndin hafi aðeins kannað málið frá annarri hliðinni og birt niður- stöður sínar án þess að Ieita álits og umsagnar hins aðilans, — þ. e. Frakka. Að Alþjóða- nefndinni standa 40.000 lögfræð ingar víða um heim. Myndsjáin — Frámh. af 3. síðu. Ieiksraust“ Þórðar mormóna Diðrikssoúar, sem Halldór Kiljan ■ Laxness taldi ekki vera nema eitt eintak af í veröldinni. Þar var líka ein saga Christians Jakobsen Vesturíslendings, sein sagt var að ekki væri til nema i 3 eintökum í heiminum. En annaðhvort voru menn blankir eða tóku þessar full yrðingar um fágæti bókanna misjafnlega alvarlega, því í staðinn fyrir að ævisaga Jacobsens færi fyrir 18 þús. kr, sem sumir gizkuðu á fór hún fyrir 800 krónur og helgirit mormónanna fyrir tæpt 1000 krónur. Verð á flestum öðrum bók um var samkvæmt þessu. Is- landskortlægning sem ný- lega var x dönskum bóka- lista á 900 d.kr. var slegin á 2800 krónur, og var það -dýr- asta bók kvöldsins. Aðrar bækur sem komust í nokkurt verð voru þær sem hér greinir: Dýravinurinn 1—16 á 1200 krónur. Alþing isbækurnar frá upphafi á 1100 krónur, Bókaskrá Fiskés I.—III á 1300 kr.. Gát ur þulur og skemmtanir I— Útvarp - Framh. af 7. síðu. mikils ánægjuauka. Ríkisút- varpið á að sjá okkur fyrir þess ari tónl^t. Víst þarf að upp- fræða okkur um gildi hins si- gilda, en það verður ekki gert með því að dengja á okkur of stórum skömmtum af því alíra þyngsta og torskildasta. Þórir S. Gröndal. í fyrrnefndri skýrslu, sem | mann, og hafi hendur hans ver- var send út frá skrifstofu Al- j ið bundnar á bak aftur, og segi þjóðanefndarinnar í Genf var sjónarvottar, að hann hafi sagt, að nefndin hefði „fundið hrópað á hjálp í örvæntingu. sannanir“ fyrir því, að fallhlífa-1 hermenn hafi farið burt af j Þegar skýrslan var birt í byggðu svæði með 200 óvopn- j vikulok síðustu lýsti franska aða túniska fanga ’og tekið þá stjórnin yfir, að staðhæfingar af lífi. Þá voru franskir fall- nefndarinnar byggðust á raka- hlífahermenn sakaðir um að lausum fullyrðingum í túnisk- hafa grafið lifandi túniskan her-1 um áróðursritum. Dregur úr flóðum Heldur er nú farið að draga úr flóðunum í Bihar-fylki á Indlandi. Hefur þeirra áður verið getið í blaðinu, en nú er vitað að um 1000 manns hafa beðið bana af völdum þeirra, langflestir drukknað, en sumir farizt með öðrum hætti á flótta sínum und- an vatnsflaumnum. Það voru átta ár, sem skyndi- lega flóðu yfir bakka sína vegna gífurlegrar úrkomu og skýfalla, og flæddu þær yfir 1000 fer- kílómetra svæði svo að segja á svipstundu. Landið er mjög þéttbýlt þarna og sópuðust um 130,000 hús á brott með flóðun- um. Meirihluti þeirra, sem fór- ust af völdum flóðanna, voru börn á ýmsum aldri. IV á 1250 kr. íslenzk dýr eftir Bjarna Sæmundsson I—III í óvenju fögru skraut- bandi á 1300 kr. í nær öllum tilfellum kom ust viðstaddir að góðum kaupum og sumar bækur sem áður hafa selzt dýru verði, eins og Hvítir hrafnar Þórbergs fengu ekkert boð. Bækur Tómasar Guðmunds- sonar voru seldar fyrir sára lágt verð, jafnvel tölusettar útgáfur og áritaðar. Bækur Magnúsar Ásgeirssonar virð ast aftur fara í hækkandi verði, svo sem Síðkveld sem fór á 500 kr. Þýðing hans á Rubaiat á sáma verði og Glaúmbæjargrallarinn á 550 krónur. Kvæðakver Kilj- ans seldist á 750 krónur, og er það hærra en það hefur oftast farið á til þessa. Dýrustu bækur kvöldsins má segja að hafi verið Kol- bcinslag eftir St. G. Step- hansson, sem seldist á ti- Óhugnanlegar fréttir berast frá hafnarborg- inni Hull og munu þær einnig vekja nokkurn ugg hér á landi, þar sem fisksöluferðir íslenzkra togara eru einmitt um þessar mundir að hef jast þangað, Komið hefur upp í borginni lömunar- veikisfaraldur. Ensku blöðin skýrðu frá þessu á föstudaginnog var þá Jiegar vitað um 23 löm- unarveikistilfelli. Nú yfir helgina eru þau komin vfir 30. 300 þús. manns bólusett. Heilbrigðisyfirvöldin í Englandi hafa brugðið hratt við og fyrirskipað, mjög skjótar og víðtækar gagn- ráðstafanir. Stendur nú yfir allsherjar bólusetning á öll- um íbúum Hull og nágrennis um 300 þúsund manns. Um leið er nú tekið í notkun í földu verðl miðað við það sem hún hefur verið.seld í bókaverzlunum, enda síður en svo fágæt, og eins Saga prentlistarinnar á Islandi eftir Klemens Jónsson, sem fór á 175 krónur, en hefur fengizt fram að þessu hjá út* fyrsta skipti nýtt efni til ónæmisaðgerða, hið svo- nefnda Sabin efni, sem bandaríski læknirinn Sabin fann upp. Efni þetta inni- heldur lifandi mænuveikis- veirur. Því er ekki sprautað inn, heldur er það tekdð inn í sykurmola. Allt gert til að stöðva veikina. Til þess að flýta ónæmis- aðgerðunum hafa verið sett- ar á fót 40 stöðvar til bólu- setningar víðsvegar um borgina. Nær allir læknar borgarinnar eru önnum kafnir við þetta verk og um 1500 aukastarfsmenn hafa verið ráðnir til ýmiskonar aðstoðarstarfa m.a. við að vinna að spjaldskrá yfir íbúa borgarinnar. Heilbrigðismálaráðherra Breta Enoch Powell hefur lýst yfir, að þetta mál verði að teljast mjög alvarlegt. Hefur hann gefdð fyrirskip- un að allt verði að gera til að stöðva veikina. Talið er að hún hafi borizt til Hull með erlendum sjómönnum. gefanda fyrir fáeinar krón- ur. Margt fleira mætti um þetta uppboð segja, og í heild var það þannig, að kaupendur máttu vel við una, en seljendur naga sig í handarbökin. C íi > öl d ma .<«%. Æ' J? % %sr' k % m (jj pjiaKsxaaR r# I JOa.. ÍÍCS’/.SVÆ»®SJES <4, AXMINSTER — vefnaðurinn er heimskunnur AXMINSTER — gólfteppin eru eftirsótt hér á landi sem annarsstaðar. Pantið AXMINSTER — gólíteppið sem allra fyrst því senn líður að jólaannríkinu. Veljið yður mynstur og liti úr hinu ótrúlega fjölbreýtta úrvali hjá AXMINTSER. Þér veljið RÉTT ef þér veljið AXMINSTER.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.