Vísir - 17.10.1961, Síða 15
VtSIR
Þriðjudagur 17. október 1961
ÍS
Ástin sigrar
atlt.
IViary Búrchell.
sagði Carol storkandi. — Það
er þess vegna sem ég held að
hún geri sér vonir um að geta
trekkt mig upp síðar.
— Kannske er þetta ein-
tóm hjartagæzka, sagði Er-
ica.
— Og kannske er ég þel-
hærður Hottentotti! svaraði
Carol. — En annars verð ég
að segja, að þær voru ein-
staklega Ijúfar við mig, allar
saman. Jafnvel ljóshærða
sýnistúlkan sagðist vona að
ég yrði hamingjusöm. Ég geri
ráð fyrir að hún hafi átt við
að ég færi með ólitaða ljósa
hárið mitt með mér og kæmi
aldrei með það aftur.
— Mér finnst að allir hafi
verið eipstaklega alúðlegir við
þig og Chester undanfarið,
sagði Erica.
— Já, Bunny er líklega sá
eini, sem ekki hefur hlaupið
upp til handa og fóta. Ef
hann getur staðið á löppun-
um þegar dagurinn mikli
rennur upp, skal hann verða
brúðarsveinninn minn.
Carol tók hann upp úr
rúminu og horfði á hann með
aðdáun. Venjulega skellihló
hann þegar hún gerði það.
En í þetta sinn hreyfði hann
aðeins augnalokin en datt
ekki í hug að brosa.
— Hvað gpngur að þér,
gullið mitt ? Kanntu' ekki að
meta glensið í henni Carol
lengur? Eða ertu kannske á
móti öllum hjónaböndum?
— Ég held að honum sé
of heitt, Carol, sagði Erica
og kom og fór að skoða hann.
— Hann hefur verið svo ó-
venjulega hægur í dag. Sýn-
ist þér nokkuð ganga að hon-
K V I S T
© PIB
CDPfNHRGEN
I
— Sveinn, ef þú byrjar ekki strax að vinna, verðuröu
rekinn.
um?
— Nei, það er nú eitthvað
>.nnað, sagði Carol og vildi
'kki vera alvarleg. — Hann
er bara í heimspekilegum
hugleiðingum af því að hann
er farinn að eldast. Er það
'íkki, Bunny?
— Ég vona að þú hafir rétt
yrir þér, sagði Erica en leit
kvíðin á drenginn er hún tók
’ið honum frá Carol. — Ef
hann verður svona daufur á
morgun ætla ég að fá Sallent
lækni til að lita á hann. Hann
er vanur að vera svo sprikl-
andi og fjörugur, að það er
óeðlilegt að sjá hann svona.
— Það gengur ekkert að
! honum, sannaðu til, sagði
Carol.
En morguninn eftir var
Bunny alls ekki eins og hann
átti að vera. Hann var heit-
ur og óþolinn og alltaf sí-
skælandi. Svo gerólíkur því
sem hann var vanur, að Er-
ica gerði orð á lækningastof-
una og sagðist ekki geta kom
ið þann daginn. Og á eftir
I símaði hún til Sallent læknis.
Hún reyndi að telja sér trú
I um að þetta væri ekki neitt
j alvarlegt. Það þurfti ekki
í mikið til að gera barn rellótt.
En Erica hafði upplifað svo
margt illt síðasta árið, að
hún var síhrædd um að eitt-
hvað .alvarlegt gæti komið
fyrir Bunny.
Sallent læknir kom fliótt
og Erica varð rólegri undir-
eins o.er hún sá hann.
Hann skoðaði Bunny ítar-
lega, og var jafn rólegur og
áður.
— Jæia? spurði Erica loks
ins, og kviðahreimur var í
röddinni.
— Ég get ekki sagt neitt
með vissu um betta strax.
frú Leyni, sagði hann. — Og
ég vil ekki heldur vekia kvíða
i hiá vður að óhörfu. En mig
| langar til að r>4 í starfsbróð-
| ur minn til bess að skoða
| drenginn.
Erica starði á hann —
hrædd og orðlaus.
Annar læknir til að skoða
hann? Þá hlaut það að vera
eitthvað alvarlegt.
— Þér hafið væntanlega
ekkert á móti því?
Fyrst nú áttaði hún sig á
því að hún hafði ekki svarað
lækninum.
— Þér skuluð gera það
sem vður finnst réttast, hvísl-
aði hún.
— Róleg . . . sagði Sallent
og klannaði benni á öxlina.
— Þér meg'ð ^kki æðrast.
Drengurbm vða.r nær sér aft
ur — en hað er aidrei vert
að tefla í tvfsýnu
— Nei. nei — Þér megið
ekki fnfia í tvíc.fmu
Hann skild’ ekki þessa
hræðslu Hann vissi ekki hve
mikið hafði reynt á taugarn-
ar í Ericu lengi undanfarið.
Allt sem hét gæfa hafði ver-
ið frá henni tekið smátt og
smátt. svo að nú þurfti ekki
nema lítið til að gera hana
hrædda.
Líklega var þeíta ekki ann
að en einfaldur bamasjúk-
dómur, sem Bunny hafði
fengið. En hún gat ekki
fengið sig til að trúa því,
hvernig sem hún fór að. Og
í sífellu endurtók hún í hug-
anum:
— Ekki barnið mitt, Guð!
Ég hef misst allt annað, en
láttu mig ekki missa barnið
líka. Ég skal aldrei kvarta.
En lofaðu mér að hafa
Bunnv!
Það var heimska af henni
að æðrast svona, því að Sal-
lent læknir hafði sagt að ekki
væri neitt hættulegt að
Bunny.
Hanrr hafði að minnsta
kosti sagt nærri því eitthvað
á þá leið.
En þegar Sallent og annar
læknir skoðuðu drenginn aft-
ur síðar um daginn, sagði
hann eitthvað allt annað. Er-
ica fékk ekki að vera inni hjá
barninu meðan Sallent og
hinn læknirinn vor-u að tala
saman. Svo kom Sallent fram
til hennar.
Hún þurfti ekki annað en
líta framan í hann til þess að
verða hrædd.
— Þetta er alvarlegt, er
það ekki? spurði hún kvíð-
andi.
— Já .. . því er nú miður,
en það er mjög alvarlegt. Það
væri rangt að dylja yður þess
Það verður að skera dreng-
inn sem allra fyrst. Innan
sólarhrings i síðasta lagi.
— Hver — hver á að gera
bað? spurði hún furðanlega
róleg.
— Það er spurningin.
Vinur minn, Prayde læknir,
er vitanlega fús til að gera
það. Hann er duglegur skurð
læknir og hefur mikla reynslu
í bama-unpskurðum. En því
er ekki að neita. að sá bezti
sem hægt værj að fá er sir
James Trevant.
— Þá verðum við að fáxsir
James til að gera bað, sagði
hún.
— Það er því miður spurn-
ing um peninga. sagði Sallent
læknir. — Það er of seint að
koma Bunny í siúkrahúsið.
sem hann starfar í. Það yrði
að leggja drenginn í sjúkra-
hús sir James sjálfs.
— Og það er með öðrum
orðum mjög dýrt?
— Já, það yrði það, sagði
Sallent alvarlegur.
Peningar! Alltaf voru það
neningar! Hún elskaði Bunny
svo heitt að hún var fús til
að de-u-ía fvrir hann — eri það
var einskis virði í samanburði
við þá staðreynd að það kost-
aði peninga að veita honum
þá hjáln sem þurfti.
Og hún hafði neitað að
taka við peningum hans
vegna Hún hafði sagt Oliver
hvorki hún né Bunny þyrftu
peninga!
En nú þarfnaðist Bunny
þessara peninga — svo nauð-
synlega að lífi hans varð
kánnske ekki bjargað án
þeirra. Ást hennar gat ekki
bjargað honum. En peningar
Olivers gátu það kannske.
Hvað sagði málarinn við ráð-
leggingum þínum?
Og þetta er það nýjasta f
rúmþægindum.
Peningar frá manninum, sem
ætlaði að giftast Dredu.
— Viljið þér gera svo vel
að ná í sir James, sagði hún
þreytulega. — Búið allt und-
ir, sem með þarf. Maðurinn
minn — maðurinn minn —
maðurinn minn . .. Hún gat
ekki sagt meira því að varir
hennar skulfu svo mikið.
— Ég skil, sagði Sallent
læknir rólegur. — Látið mig
um það.
Og sallent og starfsbróðir
hans fóru út í bílinn og ör-
,stuttu síðar komu Carol og
Chester inn.
— Hvað er að ? Hvað er að ?
spurði Carol er hún sá fram-
an í Ericu.
— Það er Bunny, svaraði
Erica. — Hann er hættulega
veikur. Það verður að skera
hann, ef nokkur leið á að
verða til að bjarga lífi hans.
Og þetta er dýr læknisaðgerð.
Ég neyðist til ... að biðja Oli
ver . . . um peninga.
— Auðvitað lætur hanrt,
þig fá peningana. Þú þarft
ekki að hafa áhyggjur af því,
sagði Carol og tók utan um
hana.
—Jú, hann gerir það ef-i
laust, sagði Erica og tók báð-
um höndum fyrir andlitið. j
— Hann hefur alltaf verið að
bjóða mér p«uú’"i. En ég
hef aldrei þv.rft að þiggja