Vísir - 18.10.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 18.10.1961, Blaðsíða 10
AU V I S I R Miðvikudagur 18. október lSöi Fg’áríagaræðan Frh. aí 9 s. anir og gengisbreyting hafi á ýmsa aðra tekjuliði. Eins og gert var við undir- búning fjárlaga fyrir yfirstand- andi ár, hefur nú verið reynt að lækka útgjöld eins mikið og kostur hefur verið, án þess að gera áætlanir óraunhæfar. Er þetta nauðsynlegt, ef ná á því marki, að fjárlög ársins 1962 verði hallalaus, en á því er ekki síður nauðsyn en verið hefur á undanförnum árum. Haldið er áfram því starfi. sem hófst á s.l. ári til að auka haekvæmní í rekstri ríkis og ríkisstofnana. Veruleean áraneur má beear sjá af þessu starfi Á hinn bóg- inn eru því að siálfsögðu þröng takmörk sett. hversu langt er hægt að komgst til lækkunar útgjalda á skömmum tíma, án þess að skerða eð'ilega og nauð- synlega starfsemi ríkisins. Svo sem fram kemur í 23. gr. frumvarpsins er gert ráð fvrir að greiddar verði á næsta ári launabætur til ríkisstarfs- manna, 13,8%, fyrstu fimm mánuði ársins. en frá og með 1. júní 4% til viðbótar þeim laun- um, sem þá verða greidd. Launa liðir í frv. hækka því af þessum sökum um 16.5% frá fjárlögum yfirstandandi árs. Enn fremur hækkar reksturs- kostnaður af völdum kauphækk ana og gengisbreytingarinnar sem af þeim leiddi. Hefur í sam- ráði við Hagstofuna verið gerð áætlun um það. hver áhrif þetta hefur á.einstaka rekstrarh'ði. Þá vék ráðherra nánar að einstökum liðum tekju- og gjaldaáætlunar og verða þau ummæli ekki rakin hér. ★ Hagsýsla og sparnaður. Eins og ég hef skýrt frá í fyrri fjárlagaræðum hefur rík- isstjórnin frá því er hún tók til starfa fyrir tæpum 2 árum gert sér far um að finna leiðir til þess að draga úr útgjöldum rík isins og koma á bættum vinnu- brögðum og skipulagi til þess að draga úr kostnaði. f fjár- lagaræðunum hefur verið drep ið á nokkur þessara atriða. í tillögu meirihluta fjárveitinga- nefndar á síðasta þingi var bent i 23 liðum á ýfnis atriði, sem óskað var að ríkisstjórnin tæki til athugunar og við um- rseður og athuganir í stjórnar- ráðinu hafa ýmis fleiri atnði borið á góma. Ég ætla að það séu í kringum 50 mál, sem þann ig hafa verið og eru til með- ferðar, sem rannsökuð eru ofan í kjölinn og kannað hvort hægt er að spara á og skipuleggja betur. Eru sum þeirra þess eðl- is, að milljónum og milljóna- tugum skiptir en önnur smærri. Að þessum marghátt- uðu athugunum hafa starfað fjármálaráðuneytið og endur- skoðunardeild þess, ásamt inn- lendum og erlendum sérfræð- ingum, en ríkisendurskoðandi haft yfirumsjón með starfinu. Ýmsar breytingar í sparnað- arátt hafa verið ákveðnar af einstökum ráðuneytum og rík- isstjórninni í heild án þess að taka þyrfti til þeirrar sérfræði- legu rannsóknar, sem nauðsyn- leg er í mörgum greinum Ég skal nú nefna nokkrar þær umbætur til sparnaðar og hagræðingar, sem ýmist eru komnar fram eða í undirb og vel á veg komnar. Líka mun ég eet? beirra. sem unnið hef- ur ver’ð ^ð þótt nokkur tregða a? rnótsnyrna hafi tafið fram- kvæmd bf>irra um stund. . Saineining Áfengisverzlun ar og Tóbakseinkasölu rikisins hefur verið framkvæmd. Með sameiningunni sparast 11 starfs menn, húsnæðiskostnaður lækk ar verulega og ýmis konar sparnaður annar verður þar einnig. Innflutningsskrifstofan var lögð niður og er talið að við það hafi sparast yfir 3 millj. kr. í París voru 2 skrifstofur á vegum íslands, sendiráðið og skrifstofa fastafulltrúa íslands hjá Atlantshafsbandalaginu og Efnahagssamvinnustofnuninni. Þessar skrifstofur voru samein aðar á sl. vetri og sparast við það rúmlega 800 þús. kr., en yfir 900 þús. kr. miðað við nú- verandi gengi. Alþingiskostnaður verður miklu lægri á þessu ári en mörg undanfarin, en það stafar af skemmra þinghaldi á sl. vetri. Slíkt gæti orðið með vand aðri undirbúningi þingmála en áður og betri samheldni þeirra þingmanna er stjórnina styðja. Póstmálin höfðu lengi ver- ið rekin með halla, sem ríkis- sjóður hefur greitt. í fjárlögum fyrir 1966 var í fyrsta sinn á- kveðið áð pósturinn skyldi standa undir sér og svo er einn ig í ár og fjárlagafrv. fyrir 1962. Þessum útgjöldum er því létt af ríkissjóði. Síminn hefur kostað rikis- sjóð mikil fjárframlög að því leyti, að tekjur hans hafa hvergi nærri hrokkið auk rekstrarkostnaðar fyrir nýjum símalagningum og öðrum fram , fallist á sameininguna, enda er kvæmdum. Greiðsluhalli sím- j í áætlunum þeim, sem gerðar ans, sem ríkissjóður hefur i hafa verið um sparnað í starfs- greitt, hefur verið síðustu 5 , kröftum við sameininguna, ár frá 2,5 millj. upp í 13,5 gert ráð fyrir að komast af með millj. á ári. f þessu frv. er gert : um 1/3 hluta þess starfsfólks, ráð fyrir að síminn standi sjálf , sem nú starfar að innheimtu ur undir öllum útgjöldum sín- | tekna þessara. Þann sparnað í um, ríkissjóður þurfi ekki að leggja honum fé, en úr fram- kvæmdum hans verður á eng- an hátt dregið. Við skiptingu vegafjár hef- ur svö síðustu árin verið farið inn á nýjar brautir. Alþingi hefur skipt vegafénu á færri staði en þeim mun stærri fjár hæðir á hvern stað. Árið 1959 starfsmannahaldi hyggjast menn að fá - bæði með bættu skipulagi á innheimtu og meiri bókhaldsvélanotkun, en eink- um með sjálfri sameiningunni, sem afnemur tvíverknað á margan hátt. Þá er gert ráð fyr ir því, að sameiningin spari mjög mikla fyrirhöfn og vinnu og loks, það sem ekki er minnst var fónu skipt niður á 219 um vert, sé til stóraukins hag- ræðis fyrir skattgreiðendur. Ríkið á fjölda vinnuvéla og bifreiða, af ýmsum gerðum, á ýmsum aldri og dreifðar um fjölda ríkisstofnana. Rekstur þeirra og viðhald kostar stór- fé á ári hverju. Nú er verið að taka saman skrá yfir allar þess ar vélar og bifreiðar og er von str'/ ,."0 á 163, ’61 á 144. Þessi b fækkun vinnustaða á 2 áruro um 75 þýðir miklu betri nýtingu fjárins, og spar- ast þannig mikið fé sem kem- ur landsmönnum til góða í því að þeir fá meii-i vegargerð fyrir sama fé. Við ýmsar framkvæmda- stofnanir ríkisins, vegagerð, til þess, að spara megi stórfé hafnagerð o.m.fl. þarf stórvirk- ar vélar og veltur mjög á því að vélakostur sé góður til þess að l verkin vinnist vel. Vélakostur- inn hefur verið stóraukinn nú að undanförnu bæði með bein- um framlögum og lánsfé. Þegar hefur tekizt að lækka verulega kostnað við framkvæmd skyldusparnaðar. Kostnaðurinn er nú áætlaður kr. 1.000.000,00 í þeirri von að hagræðingin hafi komið að því gagni, að kostnaðUTÍirn-yérfei ekki hærri. Hinn 1. febr. 1961 voru flugumsjónardeild og flugvéla- afgreiðsla á Keflavíkprflug- velli sameinaðar. Sameining deildanna gerði mögulega fækk un starfsliðs um 8 manns. Sparnaður í rekstri flugvallar- ins, vegna breytingar þessarar, nemur um 800 þús. kr. miðað við kaupgjald eins og það var á þeim tíma, sem breytingin var gerð. Undirbúnar hafa verið breytingar á störfum Skattstofu Reykjavíkur í því skyni að ná bættu fyrirkomulagi við álagn- ingu skatta. Allvel á veg er kominn undirbúningur þess að sam- eina í Reykjavík innheimtu þinggjalda til ríkissjóðs, út- svars og fasteignagjalda til bæj arsjóðs Revkjavíkúr og sjúkra- samlagsiðgjalda. Eg vænti þess að bæjaryfirvöld Reykjavíkur með því að losa sig við»það, sem gamalt er og viðhalds- frekt, með samræmingu á kaup um og með því að draga sam- an á einn stað kaup á þeim, eft- irlit með þeim og umsjón með viðhaldi þeirra og rekstri. Ríkissjóður og ríkisstofn- ,anir eiga margar húseignir, en samt sem áður er fjöldi ríkis- stofnana í leiguhúsnæði, mörgu mjög dýru. Það er augljóst, að ríkinu mundi vera hagur í því að eignast hentugt húsnæði til þess að losa ríkisstofnanir úr dýru leiguhúsnæði, og er það mál nú í athugun. Auk þess húsnæðis, sem ríkið á eitt og þarf til eigin nota, stendur það að verulegu leyti undir húsakosti til skóla þeirra víðsvegar um landið er ríki og bæjar. og sveitarfélög eiga í sameiningu. Bygginga- þörfin á skólum þessum, barna skólum, gagnfræðaskólum, hér aðsskólum, húsmæðraskólum, er mikil á ári hverju og bygg- ingarkostnaður skiptir tugum milljóna. Mikið er í mun, að skynsamlega sé með það fé far- ið, sem til þessara bygginga er lagt, og er nú í smíðum reglu- gerð um eftirlit með bygging- um þessum. sem ríkissjóður að vísu ekki eignast en leggur mikið fé til. Hér getur strax munað milljónum. ef ekki er hagsýni við höfð. og bráðnauð- synlegt er að sameina undir eina stjórn eftirlit með teikn- ingum og byggingaframkvæmd um til þess að samræmi fáist og ríkissjóður hafi hönd í bagga með því hvernig fé því er varið, sem hann leggur fram. Bifreiðakostnaður ríkis- ins hefur verið til sérstakrar athugunar. Liggja nú fyrir ýtar legar tillögur og greinargerðir um breytt fyrirkomulag til þess að draga úr þeim kostnaði. Hafa þessar tillögur verið rædd ar í ríkisstjórn og ákvarðanir teknar bráðlega. Umræddar til lögur myndu spara ríkinu rúm lega 1 millj. kr. á ári. Risnukostnaður ríkisins hefur stundum borið á góma. Ríkisstjórninni er ljós nauð- syn þess að gæta fyllsta hófs um útgjöld vegna veizluhalda og fyrirgreiðslu erlendra gesta. Iiún hefur ákveðið að setja þar um ákveðnar reglur og koma á fastari skipan og samræmi en verið hefir í þessum málum um margra ára bil. í sambandi við veizluhöld hins opinbera hafa einhver blöð birt þá fregn, að veizlu- höld ríkisstjórnarinnar kosti 40 millj. kr. á ári. Hið sanna er, að allur kostnaður við móttöku og risnu erlendra og innlendra gesta var á sl. ári ekki 40 millj. kr. heldur 912 þús. kr. ★ Af þeim um það bil 50 mál- um, sem til sérstakrar athug- unar eru til sparnaðar og auk- innar hagkvæmni skal ég ekki nefna fleiri að sinni. En að lausn þeirra er unnið að stað- aldri. En í sambandi við sparnað í ríkisrekstri, bætt vinnubrögð og aukna hagsýni kennir oft átakanlegs misskilnings. Fjár- hag ríksins verður aldrei bjarg að með nánasarskap og nirfils hætti, þar sem talinn er eftir hver eyrir og reynt að skera við nögl öll framlög til fram- kvæmda, menningarmála lista og félagsmála. Um leið og að- hald og aðgætni er sýnd, verð- ur að hafa fullan skilning og víðsýni til að bera til að skilja kröfur tímans og hvernig bézt megi þoka áfram menningar- og framfaramálum þjóðarinn- ar. Fjárhag ríkisins verður ekki borgið með þv,í að skera niður nokkurra króna laun til lista- manns eða styrk til náms- manns, með þvj að klípa af lífeyri ekkjúnnar styrknum Framh A 5 siðu T \ Kf \ X THS ENEMy HA7 FlSPEKSErJ AN7 THE A7E-MAN NOW W TO KEVIVE THE r.EN P’KIESTESS. ’HO" SAI7 THE JUNSLE L0IÍ.7. ''CNLV A MAN WHO L00<E7 LIKE ME W'AS • SACKIFICÉ7— A RIUTHLESS WAPOSTORl/ 1) Óvinirnir höfðu nú tvistrast og apamaðurinn flýtti sér nú að hressa hina hrelldu hofgyðju við. ,,Er mig að dreyma, kæri Tarzan“, stam- aði Wala. Ég sá Wogg drepa þig. *A/A 1 7KEA/AINS, MV TAKZAN?' SXhM&VS? ViALA. »1 SAW WOSð ) „Nei“ sagði frumskóga- • sem fórnað var — ófyrir- konungurinn" það var að- leytinn þorpari“. eins maður mjög likur mér, l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.