Vísir - 24.10.1961, Síða 12

Vísir - 24.10.1961, Síða 12
Þriðjudagur 24. október 1961 12 VlSIR Ul'8KAUICM>L)K. L.ðtlð oRk- ur lelgja — Leijtumiðstöðln, Laugavegi 83 B. (Bakhöslð) Síml 10059 (1053 ÓSKUM eftir 2ja—3ja herb. í- búð, sem fyrst. Uppl. í síma 16108. (1243 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Aðgangur að baði og síma ef óskað er. — Uppl. í síma 32806. (1241 REGLUSAMAN mann vantar herbergi. Uppl. í síma 22524. (1240 SKÓLAPILTUR óskar eftir forstofuherbergi, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 24832 eftir kl. 5 í dag. (1239 BILAGEYMSLA í upphituðu húsi. Uppl. i síma 46 c um Brú- arland. (1097 HUSNÆÐI. Rólegt og reglu- samt kærustupar óskar eftir 1 —2 herb. og eldhúsi. Uppl. í slma 35542. , (1229 TIL leigu nálægt Landsspítal- anum stórt innriforstofuher- bergi með innbyggðum skáp- um. Til greina gæti komið éin- hver eldhúsaðgangur. Leigist einhleypum eða barnlausum pörum. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega leggi nafn og símanúmer eða heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins merkt ,,Hentugt“ fyrir næstk. föstu- dagskvöld. (1228 TIL leigu 4 herbergi og eldhús og bað í Vesturbænum. Oliu- kynding. Tilboð er greini mögu leika um fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt ,,Þ. B.“. (1234 IBÚÐ ÓSKAST. — Kassagerð Reykjavíkur h.f. óskar eftir i- p búð handa einum starfsmanna sinna, aðeins þrennt í heimili Uppl. í síma 38383. (1267 GOTT herbergi til leigu í Blönduhlið 4, kjallara, fyrir reglusaman karlmann. Sími 36627. (1251 STÓR forstofustofa til leigu frá n. k. mánaðamótum, ná- lægt Miðbænum. Uppl. í síma 11891 milli kl. 2—5 á morgun. ; (1254 1111 1 1 ■■ mmm | VANTAR herbergi. Tveimur ungum piltum vantar herbergi helzt sem næst Miðbænum. — Talið við Hreiðar Skarphéð- insson i sima 22468 í dag og á morgun, frá kl. 10 f.h. til 5. e.h. (1266 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. i sima 32940. (1262 TIL leigu í nýju húsi tvö sam- liggjandi herbergi ásamt snyrti ( herbergi Uppl. í síma 35100 eftir kl. 6. (1258 FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum skápum til leigu fyrir karlmann. Tilboð merkt „Miðbær 88“ sendist Vísi (1221 HERBERGI til leigu fyrir stúlku i Hálogalandshverfi. — Uppl. í síma 36605. (1224 KONA getur tekið að sér auka vinnu e.h. Margt kemur til greina. Vön vélritun, Sími 33365. ............. (1236 STÚLKA óskast í kjö'tbúð (kjörbúð). Uppí. í síma 19245. (1230 VANUR kennari ’tekur að sér t að lesa með, gagnfræðaskóla- nemum. Sanngjarnt verð Uppl. í Sima 32562. (1209 FELAGSUF VALUR Skíðadeild. Aðalfund- ur skíðadeildarinnar verður | haldinn þriðjudaginn 31. þ. m. í félagsheimilinu að Hlíðarenda kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjómin. VtKINGUR. Handknattleiks- deild. Æfingar verða í iþrótta- sa) Laugardalsvallar í vetur á þriðjudögum kl. 7.40—8.30 3. fl. kvenna; kl. 8.30—9.20 Mfl., 1. og 2. fl. kvenna; kl. 9.20— ; 10.10 Mfl., 1. og 2. fl. karla. í (1213 | VINNUMIÐSTÖÐIN — SlMI 86739. — líremgerningítr og ýmis fleirl veil< 'ek.n í a- kvæðis- og tímavmr.u. — H. Jensson. (726 STÓRESAR og dúkar stífaðir og strekktir að Langholtsvegi 114. Sími 10859. Sæki og sendi. (NNKÖMMUM málverk, Ijós- myndiT og saumaðar myndlr Ashrú. Grettisgötu 54 Sími 19108 (393 ANNAST hvers konar raflagn- lr og viðgerðir Krístján J Bjarnason, rafvirkjameistari. Garðsenda 5, Rvík, simi 354 75 (657 LlTIL þægileg íbúð cskast strax. Uppl. í síma 10454. (1215 HÁSETA vantar á dragnóta- bát. Uppl. í síma 12662. (1245 ÓSKA eftir heimavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 36239. (1238 KONA eða stúlka óskast. Café [ Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. (1218 | HREINGERNINGAR. Glugga- þvottur. Setjum i gler. Gerum við loftnet o.fl. Sími 14727. (1219 Geirsgötu 14 vestan við Sænska frystihúsið. Aliskonar gúminísuða. Geri við gúmmíhlífðarföt og aiískonar gúmmískófatnað. Sóla- pnnfremur aðra skó með gúmmísólum, Styrki og geri við bomsuhæla. (1237 TEK að mér að sitja hjá börn- um eftir kl. 8 á kvöidin. Simi 10305. (1227 HÚSAVIÐGERÐIR. Geri við húsþök og rennur, glerísetning o.fl. Sími 24503, (1223 VANTAR konu í dálitinn tíma til að sjá um tvo fullorðna menn að nokkru leyti. Uppl. í síma 35520 frá kl. 1 tii 6 e. h. í dag og næstu daga. (1216 ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýð- ingar fyrir blöð og tímarit. Vinsamlegast hringið í síma 11370 milli kl. 9—5. (1217 UNGAN sjómann vantar her- bergi með húsgögnum strax. ,- Helzt í Miðbænum. Uppl. í síma 19494 eftir kl. 7. (1247 ATVINNA. Ungur maður ósk- ar eftir atvinnu. Margt kemur til greina Tilboð sendist Vísi merkt: „Góð atvinna 555“. (1264 i STÚLKA getur fengið vinnu. Verksmiðjan Otur, Spitalastíg 10. (1261 ÓSKA eftir sveini í pipulögn- um eða manni, sem er vanur iðninni Uppl. i síma 18591 eft- ir kl. 7. (1250 TEK að mér hvers konar vél- ritun. Unnið fljótt og vel. Sínri 18997. (1256 , GOLFTEPPAHREINSUN neimahúsum - eða á verk st.æði voru - Vönduð vínmi - vanir menn — Þrit h.t. Sinn 85357 SAMÚÐ.ARKORT Slysavarna- 'élag-s tsiai.ds kaupa flestir. njá slysavarnadeildum um land allt. — t Reykjavik afgreidd í sima 14897. (365 SlMl 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- tn, Grettisgötu 31. (135 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406 (000 LOGSUÐUTÆKI til sölu, einn- ig eldhúsborð úr stáli. Uppi. í sima 33069 til kl. 5 næstu daga (1248 DANSKUR póleraður stofu- skápur til sölu. Einnig Roco- co-stóll. Hringbraut 24. Sími 14111. (1210 RAFHA eldavél 4ra hellnæ og 100 1 þvottapottur til sölu. — Uppl. verzluninni Þingholt, Grundarstig 2. (1252 AUSTIN 8 ’46 til sölu eða skipta á sendiferðabíl eða lóð fyrir einbýlishús í Kópavogi— Silfurtúni. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Hagkvæmt 79“. (1265 TVlSETTUR klæðaskápur (sundurtekinn), dívan og tvenn karlmannsföt á meðalmann til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 15112. (1263 BÓKBANDSTÆKI til sölu. — Uppl. í síma 24717 eftir kl. 5,30 í dag. (1260 TIL sölu er eldri gerð af Pas- sap prjónavél, verð kr. 1500. Uppl. i síma 24591. (1259 KlKIR 7 x 50 nýr, óskast. — Uppl. í sima 11660 kl. 9—6 daglega (Jón). (1269 SAMKOMUR KFUK. AD. Fundur í kvöld kl. 8.30. Biblíulestur. Bjarni Eyj- ólfsson ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. (1214 GYLLT armband með rauðum steinum tapaðist s. 1. laugar- dag. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum Öldugötu 18. — Sími 14584. (1222 KVENGULLARMBANDSÚR tapaðist s.l. sunnudag að bíl í Holtagerði eða úr bíl við Óð- insgötu. Vinsamlegast hringið í síma 19154. Fundarlaun. (1257 VELAHR KIMJÍIINING Hljótleg — Þn-gilce — Vönrliifl viima — I' R I I' U. I' Suni , 85357. (1167 { PÁFAGAUKUR (grænn) tap- aðist í gær frá Tjarnargötu 40. Vinsamlegast hringið i síma 17669. (1255 \ HARMONIKKUR, nariiion.Kk- ur, — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðirj Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. (214 HÚSGAGNASALAN Laugaveg 48 selur i úrvali notuð hús- gögn, aðeins vel útlítandi. (1021 ÞRlH J ÖL A VERKSTÆÐIÐ. — Hef nokkur standsett þrihjól til sölu. Lindargata 56. Sími 14274. (1194 BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Alltaf eitthvað nýtt' Barnavagnasal- an, Baldursgötu 39. Sími 24626 (1182 HÖFUM á boðstólum f jölbreytt úrvai af erlendum frímerkjum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. (1003 RAFHA ísskápur, eldri gerð, til sölu, Uppl. í sima 15538 milli kl. 5—8 e.h. (1244 NSU skellinaðra til sölu. Ás- vallagötu 46, kjallara. (1242 RAFHA eldavél, notuð, til sölu ódýrt. Vesturgata 17 A, 2.h. (1233 TEPPI, 2 (4 x 3 y2 m tii sölu að Bræðraborgarstíg 19. (1232 TVlSETTUR klæðaskápur til sölu. Einnig kápa og skór á 10 ára telpu. Til sýnis Lauga- vegi 147, 2. hæð eftir kl. 7. (1231 REIÐHJÓL til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 17507. I (1226 PHILIPS 8 lampa viðtæki. — Uppl. í síma 34281. (1225 HOLLENZK vetrarkápa nýleg til sölu. Til sýnis Hjarðarhaga 23, 3. h. (1220 SILVER Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. — Sími 12650. (1212 BARNASKERMKERRA og barnastóll vel með farið, ósk- ast til kaups. Sími 19037. (1211 VANDAÐIR enskir skór og kápa til sölu. Lítil númer. Sími 37833. (1249 KVENREIÐHJÓL óskast fyrir 10—12 ára telpu. Uppl. í síma 35054. (1246 ÓSKA eftir handsnúinni sauma vél. Uppl. í síma 35897. (1253 i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.