Vísir - 24.10.1961, Side 15
Þriðjudagur 24. október 1961
15
VÍSIR
TVCIR
ÞRÍHYRNINGAR
Saga eftir kvikmyndinni
„CRACk IIM IHE MIRROR“
frá 20th Century Fox.
Aðalhlutverk:
Emile Hagolin Orson Welles Lamorciere, hrl.
'Eponine Mercadier Juliette Greco Florence
Robert Larnier Bradford Dillman Claude Lancastre
Hann kinkaði kolli til sam-
starfsmanna sinna, tók síð-
an litla öskju upp úr vasa
sínum og gekk meðf ram borð-
inu í áttina til Florence.
— Hér er lítilmótleg gjöf til
þín, sagði hann hrærður, —
fyrir þann innblástur, sem ég
hef orðið fyrir við að kynn-
ast þér.
Hann rétti henni óvenju
fallegt og sérkennilegt arm-
bandsúr. — Mér hefur verið
sagt, að það gangi nákvæm-
lega rétt, sagði hann bros-
andi.
— Ég á víst að taka þetta
til mín, sagði hún blíðlega og
hló. — Þá verð ég að reyna
að vera stundvísari í fram-
tíðinni.
Aðrir af gestunum höfðu
staðið upp til að sjá þessa
dýrindis gjöf. Hinir þrír að-
stoðarmenn Lamorcieres
stóðu nú við hliðina á hver
öðrum, og einn þeirra sagði
lágt:
— Hann er nú öfgafenginn.
— Já, þegar það snertiij'
hana, svaraði Claude Lan-
castre, sem var aðal aðstoð-
armaður hæstaréttarlög-
mannsins og hans hægri hönd
Vitið þið í hverju gáfur lög-
fræðingsins eru fólgnar? Að
Ijúga í réttarsalnum og láta
það líta út sem sannleikur, og
að segja sannleikann í sam-
kvæmum og láta það líta út
sem lygi.
— Þú virðist vera eitthvað
gramur, sagði þriðji ungi
maðurinn.
— Já, ég er líka gramur
og leiður á þessu öllu saman,
svaraði Claude ákafur. — Ég
ætla að segja upp á morgun!
— Hann samþykkir það
ekki, svaraði vinur hans. —
Hvað ætti hann að gera án
okkar?
— Ráða þrjá unga lögfræð-
inga.
Fólk var farið að dansa,
og Lamorciere, sem hafði boð
ið Florence upp, stanzaði í
fjærsta horninu á svölunum,
leit aðdáunarfullur á hana og
sagði lágt og ástríðufullur:
— Fyrir aðeins fimm árum
fann ég þig, ástin mín. Ég
bókstaflega veiddi þig úr
göturæsinu, en þú hefur laun
að allt mitt erfiði á dásam-
legan hátt. Þú hefur náð
mjög langt á þessum árum.
Ertu einnig hamingjusöm?
Florence brosti út í loftið.
— Já, hvers vegna ætti ég
ekki að vera h^mingjusöm?
Ég hef allt, sem ein kona
getur óskað sér, eða næstum
allt.
var mjög áhyggjufullur. —
Claude, viljið þér ekki hringja
til læknastofu minnar og
biðja ungfrú Dourant að
koma þegar í stað og hafa
læknatöskuna mína með ....
Biðjið svo hina gestina að
draga sig örlítið í ljlé.
— Hjúkrunarkonu, sagði
Lamorciere önugur, — ég get
ekki þolað hjúkrunarkonur.
Hjálpið mér inn í rúmið og
svo vil ég að Florence setjist
í stólinn hjá rúminu. Hann
greip hönd hennar og þrýsti
hana. — Þú svíkur mig ekki,
er það, ástin mín? Ég verð
rólegur, ef ég bara veit af þér
nálægt.
Læknirinn og Claude hjálp
kom inn aftur. Hann gekk á-
fram og stóð við enda stig-
ans og leit með vanþóknun á
Florence.
— Þú ert viðbjóðsleg! sagði
hann æfur. — Þú lýgur að
honum, þú lýgur að mér, að
öllum.
— Já, yndið mitt, ég lýg,
kurraði hún vingjamlega og
gekk letilega niður stigann
til hans.
■ Claude settist á stól í and-
dyrinu, og hún kom til hans
og stóð fyrir framan hann.
•— í réttarsalnum horfðir
þú á hann með aðdáun, þegar
hann hélt ræðuna, sem ég
hafði skrifað, sagði hann á-
kafur. — Mér verður órótt,
uðu honum inn, og þjónninn þegar ég hugsa til þess að
afklæddi hann og studdi hann
í rúmið.
— Þér verðið að hringja í
mig þegar í stað, ef hann fær
annað kast, sagði Chalon
læknir lágt við Florence, sem
kinkaði kolli og gekk að
rúminu. — Ég fylgi gestun-
um til dyra, sagði hún bros-
andi, — svo kem ég strax
upp aftur. Lokaðu augunum
og reyndu að hvíla þig.
Þegar hún var komin út á
tröppurnar með lækninum,
sagði hann: — Ég hef gefið
honum pillu, og ég er viss um
að hann sofnar strax og sef-
ur næstu tíu tímana. En
feitar krumlur hans snerta
þig-
— Ég gengst upp við þétta,
sagði hún ánægð og hló.
Yndið mitt! Ertu afbrýðisam
ur?
— Þú ert lítilf jörleg!
— Er það allt, sem þú get
ur fundið upp á? Ég legg
dóminn í þínar hendur, hvað
svo sem þú sakar mig um,
svaraði hún ástriðíifull. — Ég
held honum, en ég vil ekki
sleppa þér. Það er lítilfjör-
legt, ófyrirgefanlegt, en það
er líka ást.
— Þú hefur aldrei vitað,
hvað sönn ást er.
hálfullur.
Lamorciere tók skyndilega
um hjartastað, tók andköf og
datt meávitundarlaus á gólf-
ið. Gestirnir komu þjótandi
að, og Florence kraup á kné
við hliðina á honum. Andar-
taki síðar korri læknir hans,
dr. Chalon, sem einnig var í
veizlunni. Harin tók þegar að
rannsaka þann sjúka, sem nú
hafði opnað augun, en átti
enn erfitt um andardrátt.
— Látið mig vera, sagði
hann önugur. —Það er ekk-
ert að mér.
— Nei, þú ert hættulegur
maður, sagði læknirinn og
hringið í mig jafnskjótt
hann vaknar.
Florence fylgdi honum til
dyra, og þegar gestirnir voru
farnir, sagði hún brytanum
að hans væri ekki þörf leng-
ur. Síðan gekk hún upp til
Lamorciere aftur, og þegar
hún sá að hann svaf vært,
flýtti hún sér inn í sitt her-
bergi, afklæddist og fór í
glæsilegan alsilldnáttkjól.
Hún læddist að stiganum
og var aðeins komin fáein
þrep niður í áttina að anddyr
inu, þegar aðaldyrnar voru
opnaðar og Claude Lancastre
— Kannski ekki. .. en þess
vegna gæti ég vel hugsað mér
einn lítinn koss, yndið mitt.
— Ekki þó að þú féllir’á
kné og grátbændir mig um
það, svaraði hann stuttara-
lega.
En andartaki síðar voru
þau á leið inn í litla gestaher-
bergið, þar sem þau svo oft
höfðu stefnumót sín.
í tötralegu íbúðinni í fá-
tækrahverfinu fullvissaði
Eponine sig um að Hagolin
væri sofandi. Síðan læddist
>hún og opnaði djTnar, og
skömmu síðar lá hún í örm-
um Larniers og svaíaði
ástríðufullum kossum hans.
Hún tók kjólinn niður fyr-
ir axlimar, og hann lét vel að
ungum og mjúkum líkama
hennar. Allt í einu heyrði hún
Hagolin hósta, og hún sleit
sig lausa.
En Hagolin hraut áfram á
rúminu frammi í setustof-
unni, og Eponine tók í hönd
Lamiers og leiddi hann til
i dyranna á hennar eigin svefn
herbergi. Jafnskjótt og þau
vom komin þangað inn, sagði
Lamier óstyrkur:
! — Hann veit um okkur.
Hún hristi áköf höfuðið. —
Jú, hann gerir það, sagði
Larnier ákveðinn. — En mér
er alveg sama. Þú ert dásam-
leg!
Eponine flýtti sér að draga
teppin upp yfir höfuðið á
tveim litlum sofandi telpum.
Svo kom hún til hans, tók
utan um hann og þrýsti sér
■ að honum.
— Við verðum að gera út
af við hann í kvöld, hvislaði
hún hásri röddu.
— Þú ert vitskert, mót-
mælti Lamier. — Það er al-
veg útilokað.
— Ég hugsa ekki um ann-
að, mig dreymir um það á
hverri nóttu, sagði hún áköf.
— Á meðan hann er lifandi,
lætur hann okkur aldrei í
í friði. En þegar við höfum
losað okkur við hann, getum
við verið saman, hvenær sem
við viljum ... við tvö. Við get
um elskað hvort annað og ver
Hans, ég Iief ákveðið að lofa
þér að vera frjáls og óbund-
inn.
'‘Aa.r -
Ungfrú Pálína, — væri yður
sama þótt þér biðuð með að
gifta yður eftir vinnudaginn,
lieldur en í matarhléinu.
------- i Mgaggri»»—---------
• Allir þrir borgarstjórarnir í I.ei
cester í England: eru konnr, svo
og lögmaO.u viorgarinnar.