Tölvumál - 01.01.1979, Qupperneq 5
Frumvarp til laga
um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni.
(Lugi fyrir Alþingi á ðíl. löggjafarþingi 1977--78.)
I. ÞÁTTUR
GildissviS laganna.
1- g1-
Lög þessi taka til hverskonar kerfisbundinnar skráningar á upplysinguin varo-
andi einkamálefni, }>. á ni. fjárhagsmálefni einstaklinga, stofnana, fyrirtækja eða
annarra lögpersóna, sem sanngjarnt er og eSliicgt, aS leynt fari. Lögin taka bæSi
til skráningar af hálfu fyrirta-kja, félaga óg stofnana og til skráningar á vegum
opinberra aðila. MeS kerfisliundinni skráningu upplýsinga er átt viS söfnun og
skráningu ákveSinna og afmarkaSra upplýsinga i skipuiagsbundna hcild.
ÁkvæSi laganna eiga við um upplýsingar um einkamálefni, er varSa tiltekinn
aSila, þótt hann sé ekki nafngreindur, ef liann er sérgreindur meS nafnnúmeri
eSa skráningarauSkenni, sem unnt er aS persónugreina fyrir þá, sem búa yfír
greiningarlykli.
2. gr.
MeS opinbcrum aSilum er i lögum þessum átt viS ríki og sveitarfélög og ein-
stakar stofnanir þeirra.
DómsmálaráSherra getur ákvcSið, aS fcngnuin tillöguin tölvuncfndar, aS ákvæSi
laga þessara um opinbera aSila taki einnig til félaga, fyrirlækja eSa stofnana, sem
ekki teljasl til sljórnsýslusviSs, cf franilög rikis eSa sveitaríélaga til rekstrar, sem
þau hafa um hönd, fela 1 sér verulegan hluta af rckslrarútgjöldum.
3. gr.
Skráning á upplýsingum um einkamálefni samkv. 1. gr. er þvi aScins heimil
af hálfu fyrirtækja, félaga og stofnana. sein ckki eru opinberir aSilar, aS gadl sé
reglnanna i II. þætti hér á eftir. sbr. þó 4. gr.
Skráning á upplýsingum um einkamálefni sumkv. I. gr. er eigi heimil af hálfu
opinbcrra aSila, ncma gætt sé ákvæSa III. þáttar, sbr. þó 4. og 51. gr.
4. gr.
Lög þessi nú ekki lil skráningar, sem slofnaS cr til cinvörSungu i visindalcgu
skyni eSa vcgna tölfræSiskýrslnu opinberra stofnaiiu. scm seinja tölfræSiskýrslur
samkvæmt lögum cSa sljórnvaldsrcgluin. Gæta skal þó ineginreglnu öti. gr. 3. og 4.
málsgr. og 39. gr.
Mannlalsskráning og irviskriiriilun samkva'iut lögtim nr. 30/1950 fellur utan
marka luga þessara, svo og skiimlagsbundin skriining i þágu ættfræSirannsóknu og
æviskrárrita.
Um þjóSskrá og sakaskrá fer eftir þvi scm segir i 51. gr.
2
II. ÞÁTTUR
Skráning af hálfu einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana,
sem eigi eru opinberir aSilar.
I. KAFLl
Upplýsingaskráning í þágu atvinnufyrirtækja, féiaga og stofnana.
5. gr.
Atvinnufyrirtæki, atvinnurekendur, shofnanir og félög og sambærilegir aSilar
nicga þvi aSeins koma við kerfisbundinni skráningu tipplýsinga, er I. gr. tekur til,
að skráning sé eSlilegur þáttur i starfsemi, sem slikir aSilar hafa um hönd, sbr. þó
ákvæði II. og III. kafln.
Óheimilt er aS skrá upplýsingar, er varSa þjóSerni manna, þjóSflokk, kynþátt
og litarhátt, svo og skoSanir þeirra á stjórnmálum eSa einstökum stjórnmálalegum
efnum og á trúmáium. nema sérstök lagaheimild slandi til þess. Skráning er þó
heimil, ef hinn skráði hefur látiS í té upplýsingar eSa þcirra er aflaS meS saniþykki
hans og við þær aSstæSur, aS honum getur eigi dulist, aS ællunin cr aS skrá þær
meS þcim hætti, er greinir í 1. málsgr. ÞaS er fremur skilyrSi, aS aSila sé brýn
nauSsyn vegna starfsenii sinnar aS skrá upplýsingarnar. Ákvæði þessarar málsgreinar
eigu einnig viS um upplýsingar varSandi brotaferil manna, kynræna hagi þeirra og
heilsuhagi, notkun þeirra á áfengi og öðrum vfmugjöfum og svipuS einkalifsatriði.
Skráningu samkv. 2. málsgr. má eigi koma viS, nema með samþykki tölvu-
ncfndar, ef ætlunin er að veita öSrum aðgang að upplýsingum þessum án sam-
þykkis viSkomandi manns. Sama máli gegnir um skrár, sem ætlaS er aS veita upp-
lýsingar, er vara við fjárskiptum við tillekinn aSiIa.
Samþykki samkvæmt 3. málsgr. má vera bundiS þvi skilyrSi, að nánar tiltcknar
upplýsingar verSi eigi skráSar og aS skráningin hliti reglum þeim, sem greinir i
II. kafla laga þessara.
DónismálaráShcrra getur ákveðið aS fengnum tillögum tölvunefndar, að til-
teknar skrár skuli aS nokkru leyti cSa öllu lúta ákvæSum II. kafla, og aS nánar
tilteknar upplýsingar megi eigi grcina i skrám þessum.
6. gr.
Eigi má skýra frá upplýsingum, sem greindar eru i skrám samkv. 1. málsgr.
5. gr., nema mgS samþykki hins skráða aSiIa. Þctta er þó heimilt, ef frásögn af tipp-
lýsingtim cSa aðgangur aS þeini cr eðlilcgur þáltur 1 starfsemi þess, er stofnað liefur
til skráningarinnar.
Eigi má skýra frá upplýsingum iiin alriöi, sein greinir i 2. málsgr. 5. gr. án sam-
þykkis viSkomandi eSa þess, sem lögbær er aS veita samþykki hans vegna, neina
slikt leiSi af öSrtim lögum.
Upplýsingar um skráS atriöi, sem gersl hafa fyrir meira en 5 árum, má eigi vcita
öðrum, nema tvíinælalniist sé, að aSgangur að upplýsingunum hafi úrslitagildi um
mat á þvl atriði, scm ætlunin er að kanna, eða slikt leiði af öSrum lögum.
Ákvæði 1. - 3. rnálsgr. gilda ekki uns þaS. er upplýsingar cru veittar éingöngu
i þnrfir visindalegra rnnnsókna eða i þágu tölfræSiskýrslna. Sama er, ef upplýsinga
cr leitað vcgna læknisrannsókna cSa aSgerSa á hinum skráSa.
7. gr.
Nú telur skráðiir uSili. að upplýsingar um hann samkv. 5. gr. séu efnislega
rnngnr cðn villandi, og gclur hann }in krnfist þess, nð sá, sem ábyrgur cr fyrir
skráningu, f.cri þ.ær I rcil horf cða nfniái þær. og á hið siSastnefnda einnig við um
tilriði, scni cigi má skrá.
Nú ncitíir sá. scm áhyrgur cr l'yrír skrá. nð fallast á kröfu samkv. 1. málsgr.
cðn hcfur cigi svaraS slikri kröfu innan 4 vikna, og gclur aSili þá krafist jiess, aS
cn
TÖLVUMÁL