Tölvumál - 01.01.1979, Síða 6

Tölvumál - 01.01.1979, Síða 6
‘ ’ ’:3 tölvunefnd kvéCi á nni, hvort kröfu mn nfmánin'gu uppiýsirigá eSa lciðréllingu þcirrn bcri a.6 takn til greina. Tölvuncfnd vcilir þeim. er ábyrgð bcr á skráningu, kost á að tjá sig um knoru- cfnið. Skráhingarnðijanum er skvlt áð kröfu tölvunefndár að gcra lierini grcin fyrir, hverjum skýrt hafi vorið frá þéim upþlýsingum, scm lefðréttingar er éskað á. TS’ú fcllst tölvuncfiui á kröfu manns um leiðréltingu cða afmáningn,-t)g "lcggur hun þá fyrir skráningaraðila að leiðrélta upplýsingar cða nfmá þier. Enn frcmur getur nefndin lagt fyrir saina aðila að koma á framfæri Iciðréttingu til allra þcirra, sem skýrt þefur verið frá upplýsingum á siðuslu fi. mánuðum, áður ,en rétlur aðili kvar-taði um efni þcirra. Hinn-ábyrgi skráningaraðili skal. og gera þcim, sem upp- Jýsingarnar fjalla mn, grcin fyrir nöfnum allra þeirra, scm skýrt hcfur vcrið frá upplýsingum þessum á greindu tímabili. II. KAFLI Upplýsingar um fjárhag manna og önnur atriði, er varða lánstraust manna. 8. gr. ’ Nú óskar aðili áð hefja starfscnii, scm varðar skráningar á upplýsinguni um fjárhag mannu og lögpersónu og lánstraust, og er setlunin að veita öðrum fræðslu um þau efni. Skal hann þá áður cn slarfscmin hcfst, skila sérstakri tiikynningu uin það til tölvunefndar. Má mæla fvrir um cyðublöð undir slíknr tiikynningar. 9. gr. Aðili samkv. 8. gr. rná því aðeins skrá upplýsingar og veita öðrum aðgung að þeiin, að þær cftir cðli sínu hafi gildi um nint á fjárhag manns og lánstrausti. óheimilt er að skrá uppiýsingar samkv. 1. málsgr. og veita öðrum frœðslu um þær, ef þær varða þjóðerni nianna, kynþátl, triiarhrögð og litarhátt og um skoðanir þeirra á stjórnniálum cða cinslökuin stjórnmálalcgum atriðum, svo og um kvn- ræna hagi þcirra, einslaka sjúkdóma, sc.in þcir kuima að vera haldnir, og notkun þeirra á ófcngi ,eða öðrum vimugjöfum cða á vnnalyfjum. Uppiýsingar um hrotnfcril msnna, svo og upplýsingar um alriði, sem eru eldri en 5 .Ara og veikja kunnu lánslraust, má ckki skrá.eða veita öðrum fræðslu uin, ncma ótvirætt sé í cinstöku tilviki, uð atriði Jielta liafi úrslilugildi um mát á fjár- hag eða lánstrausti. 10. gr. Aðili, scm hcfur um hönd slárfsemi sanikv. 8. gr., má tukn á skrá upplýsingar um nafn manns eðn fvrirtækis, hcimilisfang. nafnnúiner cða fyrirtækjanúmcr, stöðu, atvinnu og upplýsingar, scm tiltækítegar eru á opinhcrum skrám, án þoss að skýra viðkomanda frá þcssu. Ef önnur utriði cru lekin á skrá. bcr aðiln nð skýrn viðkom- andi, sem greindur er i fyrsta skipti á skrá, frú Jicssu innan 4 viknn frá skráningn og gcra honum grcin fvrir heimiid hans lii nð fá skýrslu um efni skráningnr, sbr. 11. gr. k. Dómsmálaráðherra getur ákvcðið, uð fleiri ntriði cn þnu, scrii getur i !. mnlsgr., mcgi taka á skrá án þcss að skráningaraðila sé skvll.að skýra viðkomandi frá þvi. 11. gr. Aðila, sein greinir í 8. gr., er skylt án áslicðulnusrnr tnfnr nð skýrn þeini, scm skráning tekur til, að heiðni hnns, frá efni þeirrn npplýsinga og þess mals, sein aðilinn íicfur lálið frá sér fnra til minarra á siðustu (i mánuðuni varðandi hngi bciðnndn. Aðilnnuni er einnig skvlt nð groinn liinuni skráðn frá þvi, liverjnr u|ip- iýsingar cru skráðnr uiii lingi lians, }»:ir incð lulið mnl n fjnrling Imns. Nú hefur nðili snmkv. 8. gr. i vörsltim siuuni frckuri gögn uiii skiáðnn mnnn cða stofnun cn þnu, scni Iiciðni lýtur nð. og cr lionuni jiá skyll nð gera hciðanda grein fyrir jieim. ai 4 ' . ■ .-, r Hinn skráði aðiii á eigi kröfu tii þess, að honum sé skýrt frá þvi, hvaðan upplýsingarnar stafa. Hinn skráði getur krafist þess, að aðili sanikv. 8. gr: láli honum i té skriflega skýrslu .um allar skráðar upplýsingar, er hnnn varða, og honum éru kræfar samkv. grein þessari. 12. gr. Upplýsingnr um fjárhng og atriði.'er varða mat á lánstrausti, má nðeins iáta öðrum i té bréflega, sbr. þó 1. og 2. riiálsgr. 11. gr. hcgar fastir viðskiptamcnn ciga í hlut, má þó vcita -upþlýsingar niunnleg.'C en nafn og heimilsfang fyrirspyrjanda ska! þá skráð og gögn uni það varðvcitt i’a. m. k. 6 mánuði. Upplýsingarit frá aðila, sem rekur starfsemi samkv. 8. gr., varðandi fjárhag og atriði, er varða lánslraust þeirra, mega aðeins vera almenns efnis og mú aðeins senda þau til áskrifenda. 13. gr. Upplýsingar um fjárhag eða mat á fjúrhag og lánstráusti, scm eru rangar cða villandi, skal tafarlaust afmá úr skrá eða færa í rétt horf. 14. gr. Nú hafa upplýsingar eða mat varðnndi fjárhag og lánstrnust verið látnar í té. til annarra, og þær reynast rnngar eðn villandi. Er ábyrgum aðiln samkv. 8. gr. þá skylt að sendn án tafar öllum. þeim, sem fengið hafa slikar upplýsingar frá honum siðustu 6 mánuði, svo og hinuni skráða, skriflega íeiðr.éltingu. Hinn. skráði skal og fú i bendur grcinargerð frú aðila um, hverjum leiðréttingar hafi verið sendar. 15. gr. Nú óskar sá, sem tekinn hefur verið á skrá, að nðili samkv. 8, gr. afnrái eða leiðrétti atriði, er varða fjárbag hans eða inat á lánstrausti hans, og er aðiin þá skvlt að svarn þvl án ástæðulausrar lafar og I siðasta lagi innan 4 vikna frá þvi, að tilmæli bárust. Nú synjar aðili, sem áhyrgur er fyrir skráningu, tiimæluni samkv. 1. málsgr., og petur hinri skráði þá innan 4 vikna frá móltöku svars cða innan 4 vikna frá lokum svarsfrests samkv. 1. málsgr. óskað cftir þvf við töivuncfnd, að hún skcri úr um kröfu um afmáningu upplýsinga eða leiðréttingu þeirra. Akvæði 14 gr. ciga við, ef fallist er á kröfuna. . - 16. gr. SkrAr eða frunigögn við skráningu má aðoins afhenda þeim, sem tilkynnl hefur starfsemi sina snmkv. 8. gr., og skal tölvuncfnd skýrt frá siikri nfbendingu án áslæðulausrar lafar. III. KAFLI Skráning á nöfnunt og heimiiisföngum manna eða hópa manna f því skyni að láta upplýstngar um þá f té. 17. gr. Aðili, sem'iæhir i té úpplýsrngar':«‘ni. nöfn o'g heimilisföng tiltekinna liópa manna, stofnana, fyrirtækju eða félaga, pða annast fyrir aðra um áletrun hciinilis- fangn á umslög eða útscndingar á tilkynniiiguiii til slilira hópa, má aðeins liafa á nafnaskrám sinnni eftirfararidi ntriði: 1) nafn. heimilisfang, riufnniimer, fyririæd: j.inúmer, stö’ðu, lærdómstitil og atvinnu, 2) upplýsingar, seni aðgnngur cr að i opi’nl«>runi skrám, svo sem fyrirtækjaskráin. 3) upplýsingar um tómstmidamál og svipað, scm niyndað getur grundvöll að al- nicnnt viðurkenndri grciningu iuanria og fvrirlækja í niismunandi hópa. tqlvumAl

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.