Tölvumál - 01.01.1979, Síða 13

Tölvumál - 01.01.1979, Síða 13
TÖLVÖMÁL 13 er Remote jJob Entry LRJE) tenging og vinnslubúnaður er stað- settur hjá þeim. Hjá hinum þremur aðilunum eru staðsettir samtals 7 skermar. Auk þess eru svo 6 skermar staðsettir hjá SKÝRR. Ýmiskonar hugbúnaðarkerfi eru í notkun með.þessum tölvum, m.a. má nefna Disk, Operating System (DOS/.VS) sem'~er aðal- stýrikerfið og ; Customer Information Control System . (CIC.S/VS) , sem er fjarvinnslukerfi. , Aðal tölvumálið sem notað er hjá SKÝRR er PL/I en auk þess er nokkuð notað RPG II. 1 stjórn stofnunarinnar eru nú (september 1978) skipaðir, , - af hálfu ríkisins: Sigurður Þórðarson, deildarstjóri hjá' Ríkisendurskoðun og Haraldur- Sigurðsson , yfirverkfræðingur- hjá Pósti,og síma. Skipaðir af borgarráði eru ,'Haukur Pálma.-’ son, yfirverkfræðin.gur hjá Ra.fmagnsveitu Reykjavíkur og . , , Helgi V. Jónsaon,■ hrl.'- og 1-ögg. endurskoðandi , fyrrverandi borgarendurskoðandi. Starfsmenn SKÝRR eru 78 eins og áður sagði, þar á meðal: Forstjóri: Jón Þór Þórhallsson, dr. rer. nat. Skrifstofustjóri: Eggert Steingrímsson. Deildarstjórar: Ágúst óskarsson, kerfisfræðideild, með 18 starfsmenn, Auðun Sæmundsson, vinnsludeild, með 14 starfs- menn, Lilja ólafsdóttir, þjónustudeild, með 29 starfsmenn og Jón Zophoníasson og óttar Kjartansson í söludeild. Starfsmannafulltrúi: Grétar Snær Hjartarson. Ráðgjafi stjórnar SKÝRR: Bjarni P. Jónasson, fyrrv. forstjóri. AÐSENT EFNI Á félagsfundinum 30 janúar nk. verða lagðar fram tvær fréttatilkynningar frá IFIP. Þær eru: 1 General Discussion Workshop on: The Economics and Technology of Standardization" Verður x Brussel dagana 28. februar - 2. mars 1979. The IFIP TC8-WG 8.2 The Interaction of Information Systems and the Organization. Fyrsti "Working Conference" verður haldinn í Bonn dagana 11. - 13. júní 1979. 2

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.