Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1962, Blaðsíða 7
Fimmtudagui' 11. janúar 1962 V I S I K 7 Dúleið&la ú síiwrdbmTBimu. Ekki er til þess vitað að læknar á íslandi framkvæmi uppskurði sína á sjúklingum í dáleiðslu. Þeir munu halda sig við önnur og að því er margir telja öruggari deyf- ingar og svæfingarlyf en dá- leiðsluástand hugans. ★ En annars staðar er það ekki óþekktur starfsháttur að læknar geri uppskurði á sjúklingum í dáleiðslu auk svæfinga. Við og við heyrist um slíka uppskurði, en ekki hefir dáleiðslan verið al- mennt viðurkennd á þessu sviði. Kemur þar m. a. tvennt til. Sérkunnáttu lækn- is í sálfræðum þarf til og ekki eru allir sjúklingar dá- leiðanlegir, ef svo má að orði komast. Fyrir skömmu birtist at- hyglisverð grein í banda- ríska vikuritinu Time, um uppskurði á sjúklingum í dá- leiðsluástandi. Verður hennar hér getið að nokkru. Fjallar hún um rannsóknir banda- rísks yfirlæknis dr. F. T. Kolouch og tilraunir, sém hann hefir gert varðandi upp skurði á dáleiddum sjúkling- um. Læknirinn bendir á þá staðreynd, að sjúklingar taki yfirleitt ekki mikið mark á þeim ummælum læknisins að af hverjum 100 sjúklingum þá muni aðgerð á 95 þeirra takast með ágætum. Sjúk- lingnum er tamt að hugsa: „Ég verð einn af þeim fimm, sem aðgerðin mistekst á“, segir yfirlæknirinn. Því hef- ir hann tekið upp þann hátt, að ef sjúklingur kemur til hans á spítalann, er þarfnast skurðaðgerðar, þá skýrir hann honum frá því, að ekki aðeins muni skurðaðgerðin verða honum léttbærari í dá- leiðslu, heldur muni hann ná sér mun fljótar eftir hana. pyrir hálfum mánuði lauk dr. Kolouch við athugun á 100 sjúklingum, sem hann hefir skorið upp meðan þeir voru í dáleiðsluástandi. Var niðurstaða hans sú að áttatíu og einum sjúklinganna hefði dáleiðslan varnað áhyggjum, skapað minni sársauka, spar- að fé og flýtt bata eftir skurðinn. Auk þess létti dá- leiðslan starf skurðlæknisins, svæfingalæknis, og hjúkrun- arkvenna. Dr. Kolouch er yfirlæknir Magic Valley Memorial Ho- spital í Idahoríki í Banda- ríkjunum og er hann 47 ára að aldri. í fyrstu tók hann dáleiðslu með hinni mestu varúð, eins og er um flesta skurðlækna. En þegar hann sá hverja hjálp hún veitti við fæðingar og í öðrum til- fellum, einkum þar sem nauðsynlegt var að takmarka svæfingu sem framkvæmd er með efnafræðilegum svæf- ingameðölum ákvað hann að hefja rannsóknir á gildi hennar. Síðan eru liðin tvö ár. geta horfið aftur til fyrra starfs síns. Jafn mikilvæg og þessi fyrirmæli ei'u varnað- arorð læknisins um að á með- an á aðgerðinni standi skuli sjúklingurinn ekki hlusta á þær samræður sem fram fari við skurðarborðið, nema orð- um sé beint til hans. Dr. Kolouch sannfæi'ðist um nauðsyn þessara vai'úð- arráðstafana eftir að hann | hafði fylgzt með sjúklingum, sem aðgerðin hafði tekizt vel á, en batnaði seint og illa. Einn af starfsbi'æðrum hans dáleiddi slíkan sjúkling síðar og varð furðu lostinn, er hann heyrði sjúklinginn hafa yfir í dásvefninum ummæli, sem hann hafði sjálfur haft um hann við skurðarboi'ðið, og sjúklingurinn hafði túlk- að svo að hætta væri á ferð- um. Dr. Kolouch er á þeirri andi lífskjör. skoðun að skyndileg þögn í 1 skurðstofunni meðan á að- gerðinni stendu*r geti meira að segja h.aft áhrif á undir- meðvitund sjúklinga, sem óttast uppskurðinn. í fréttaauk- konai'málum með sinni djúpu anum k o m og drungalegu rödd. f r a m Stein- Af kvöldvökunni var þannig grímur Hei'- varið um helmingi tímans til mannsson, for- lesturs úr fornbókmenntunum, maður Rann- og er hætt við því, að sumum sóknarráðs rík hafi þótt það of stór skammtur isins og sagði á einu kvöldi. Eftir fréttir las Björn Magn- ússon af miklum ákafa fyrri hluta sögunnar „Stjörnustein- ar“, eftir Rósu B. Blöndals. Þetta var sveitasaga, barmafull af rómantík, um dóttur stór- frá h e 1 z t u verkefnum ráðsins og framtíð- aráætlunum. Lagði hann á það sérstaka áherzlu, að lands- menn fylgdust vel með í örum tækniframförum og tryggðu jvísindamönnum sínum viðun- bóndans”ög”’fátæka’piltinn'úr kotinu hinum megin í dalnum. Þau unnast hugástum og dreng- urinn gerir sér glæstar vonir, en svo kemur ríki biðillinn Sjúklingur eftir skjaldkirtiluppskurð. Sjúklingurinn var dáleiddur fyrir svæfinguna. Dr. Kolouch aflaði sér þekkingar hjá sálfræðingum og eftir að sjúklingar hans hafa samþykkt að láta dá- leiða sig kemur hann þeim í dásvefn með því að sjúk- lingurinn sveiflar litlum kvarz-steini í festi fyrir framan sig. Síðan skýrir hann sjúklingnum frá því að meðan á skurðaðgerðinni standi muni hann ekki verða var við neinn sársauka. Hann muni vakna eftir að- gerðina og aðeins finna til mjög lítilla óþæginda og innan skamms muni hann ^Jeðal fyrstu 100 sjúkling- anna, sem dr. Kolouch dáleiddi, á aldursskeiðinu frá 4—83 ára, voru 25, sem gengu aðeins undir minni- háttar aðgerðir, og voru vanalega aðeins staðdeyfðir. Á öllum nema einum þeirra reyndist dáleiðslan vel. 57 sjúklingar lögðust inn á sjúkrahúsið og gengu undir meðalstórar aðgerðir. Hér náði dr. Kolouch beztum ár- angri. Þessum sjúklingum batnaði skjótt og voru rólegri undir svæfingunni og á Pramh á bls 10 Það er nú orðinn fastur liður í vetur, að leikin sé létt tónlist áður en kvöldvakan hefst, og ber að fagna þvi, þar sem efni með einbau£ handa heimasæt- vökunnar er oft dálítið stremb- unnl og þá mölbrotna allir ið. í gærkvöldi voru þannig framtíðardraumar piltsins. - leikin Vínarlög á píanó af Ge- Þetta var falleg og alÞýðleg org nokkrum Feyer. Eaga> og ég bíð framhaldsins með eftirvæntingu. Kvöldvakan var svo með svipuðu sniði og áður. Hjörvar A næturhljómleikum var las Eyrbyggja sögu af tilfinn- okkur flutt hin fagra sinfónia ingu, síðan ágæt íslenzk tónlist, um hafið> eftir Vaugham Willi- að þessu sinni eftir Björgvin ams 0g trúi ég margir hafi vak' Guðmundsson. Þar næst flutti að og blustað enda. Bergsveinn Skúlason síðari Þórir S. Gröndal. hluta frásöguþáttar um Hösk- uldsey á Breiðafirði. Þetta var ágætur þáttur sem hinn fyrri, fullur af fróðleik og skemmti- legum lýsingum á lífi og at- vinnuháttum fólksins í eyjunni fyrr á öldum. Gaman var að heyra af því, hve spakur fugl var í eynni, enda var þar aldrei fleygt að þeim steini. Æðar- fuglinn verpti allt kringum bæ- inn, meira að segja í gluggatóft- unum, og um árabil vérptu þar æðarhjón, sem vöktu fólk til starfa á morgnana. Blikinn bankaði með nefi sínu í rúðuna klukkan 6 á hverjum horgni, helga daga sem virka, og er menn komu út úr bænum til að gá til veðurs, hneigði blik- inn sig djúpt og ú-aði. Síðasta atriði kvöldvökunnar var svo þáttur, sem Þorsteinn skáld frá Hamri flutti um Há- konarmál Eyvindar skáldaspill- is. Hann rakti sögu Hákonar hins góða og las síðan úr Há- HraBbáti stolið. AÐFARANÓTT föstudags- ins var stolið 8 feta löngum hraðbáti við húsið Ármúla 14. Er báturinn smíðaður hér eftir erlendri fyrirmynd, j trégrindarbátur klæddur j með aluminium plötum, sem eru soðnar saman. Hann er j ómálaður, með lokuðum j hvalbak og uggum. Hann er j gaflbyggður fyrir utanborðs- ‘ mótor, en hann var ekki i t 7 i honum. Rannsóknarlögregl- an heitir á þá er kynnu að vita hvar báturinn se nu j niðurkominn að gera sér > viðvart. 1 1 í: wwr 'n THEAf’E-WAN TZOrrSP UKITIL HE STKUCIC A P>ISAAL (7UNSEOK! PLOOZ. mnh <!§!W wM s Apamaðurinn skall niður á gólf. Allt í einu rankaði hann við sér þegar hann heyrði torkennilegt hljóð. Tarzan brölti á fætur, og á móti honum skreiddist eins og dýr — hvítur maður!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.