Vísir


Vísir - 11.01.1962, Qupperneq 12

Vísir - 11.01.1962, Qupperneq 12
12 V I S I K Fimmtudagur 11. jan. 1962 Taka Hollenzku Guineu torveld. Indónesar gætu náð allri Hollenzku Nýju Guineu (Vest ur-Irian) auðveldlega og fljót lega, þegar bæimir Biak og Hollansia væru á þeirra valdi, — en að hertaka þá mun ekki reynast auðvelt, og sannleik- urinn er sá, að öll innrásar- áform Indónesa kunna að verða miklu erfiðari í fram- kvæmd en í fljótu bragði kann að virðast. Þeir, sem kunnastir ein staðháttum, halda því fram, að í Hollenzku Nýju Guineu muni fara á annan veg en í Goa, þar sem ekki var telj- andi mótspyrnu til að dreifa, enda sóknarskilyrði innrásar- hersins hin beztu. Hollending- um er mikill styrkur til varn- ar í landslagi og staðháttum. Til þess að hertaka Hollandiu á norðurströndinni, yrði að fara yfir land, sem er eitt hið hættulegasta land heims yfir- ferðar, loftslag óheilnæmt, fjöll, frumskógar, mýrlendi, þar sem úir og grúir af villi- dýrum. „Lofum Hollending- um að lenda“. sagði hollenzk- ur liðsforingí fyrir skömmu, „landið mun gleypa þá“. Mundu Hollendingum hepnnast vörnin? Þannig er spurt. Sérfræð- ingar eru þeirrar skoðunar, að þeir mvndu verjast vask- lega. en þeir benda einnig á, að Hollendingar hafi ekki nema 5000 hermenn til varn- ar þarna, að meðtöldum sjó- liðum og flugmönnum. Þarna er lítil hollenzk flota deild. Flaggskinið er hrað- skreiður tundurspillir, Utrecht. og tvær freigátur, Evertsen og Korteaner, nokk- ur eftirlits- og hiálparskip. Flup-hermn hefur yfir að ráða 16 Neptune-flugvélum til eftirlits með ströndum fram og 1400 km. löngum landamærum Véstur- ríg Aust ur-Nviu-Guineu. Auk þess hafa Hollending- ar eflt nokkuð orrustuþotu- deild sína þama í nýlendunni og hafa þar þó ekki enn nema 12 Hawker Hunter þotur. Eyjan Biak með samnefnd- um bæ er á Schouten-eyja- klasanum úti fyrir norðvest- urströndinni og þama er að- ar herstjómarstöð Hollend- inga í nýlendunni. Eyjan er 950 fermílur að flatarmáli. Hafa Hollendingar komið þama fyrir fjölda mörgum loftvarnarbyssum. — Bæði um Hollandiu og Biak var mikið barist í síðari heims- styrjöldinni. Ef til indones- iskrar innrásar kæmi yrðu á- tökin án vafa hörðust um Biak. Hollandia liggur 350 mílum austar, og taka hennar yrði miklum mun auðveldari, — ef hægt væri að komast fram hjá Biak og svo yfir fjöll og mýrar. Einangrunin er meginvörn þessarar litlu höfuðborgar, þar sem 5000 manns búa, en gegn vel þjálfuðu fallhlífa- liði studdu af flotadeild yrði sennilega ekki mikið um varn ir, og má þó við bæta, að í | innrás þarf allt að ganga eins og klukka ef vel á að fara, mikið veltur á undirbúningi, flutningi birgða o. s. frv., auk dugandi hermanna, og heild- arniðurstaða að öllu athug- f uðu, segja sérfræðingar, að hemám nýlendunnar verði engan veginn auðvelt. SIÍÓVINNUSTOFA Páls Jör- undssonar er að Amtmannsstíg 2. (722 KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og lcerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HREIN GERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 NOKIÍRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h. f., Þverholti 13. MALNINGARVINNA og hrein gemingar. Sigurjón Guðjóns- son, málarameistari. — Sími 33808. BÍLSTJÓRI með meirapróf óskar eftir að komast í ein- hverskonar keyrslu nú þegar, eða um mánaðamótin. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyr- £ ir hádegi á laugardag merkt r „Bílstjóri". (272 SAMKOMUR K.F.TJ.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson, vigslubiskup, talar. Inntaka nýrra meðlima. Allir karlmenn velkomnir. ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA 1 VlSI Minningarathöfn um ULFAR jónsson, lækni, fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 12. janúar kl. 3 e. h. Guðný Ásmundsdóttir og börn. VÉL, AHREIN GERNIN G. Fljótleg. Þægileg. Vönduð vinna. Vanir menn. ÞRIF H.F. Sími 35357. SATJMAVÉLAVIÐGERÐIR. - Fljót afgreiðsla. Sími 12656. Heimasími 33988. SYLGJA, Laufásvegi 19. (266 UNG stúlka í góðri stöðu ósk- ar eftir lítilli íbúð strax. — Uppl. í síma 16261. (263 TVEIR vanir beitingarmenn óskast á bát sem rær frá Rifi á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 33333. (259 UNGLENGSSTtJLKUR óskast í prentsmiðju. Uppl. í dag kl. 5—6 í síma 36619. (295 HÚSHJALP. Óska eftir hús- hjálp 3 daga í viku kl. 9—4 meðan húsmóðirin vinnur úti. Sími 12089. (306 MAÐUR eða kona óskast til ræstingarvinnu frá ki. 3—7 eftirmiðdag. Uppl. í síma 13083 ' (299 KONA óskast tii að þrífa stiga ; í f jölbýlishúsi. Uppl. í síma íj 33366. (297 ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA 1 VÍSl SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Simi 12926. NYTIZKU húsgögrn, fjölbreytt úrval Axel E.vjólfsson, Skip- holtl 7. Simi 10117. (760 ANNAST skattaframtöl fyrir - einstaklinga og verzlanir. 1 Skrifa reikninga og reiknings- uppgjör. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15. Sími 11988. (51 , INNRÖMMUM málverk, Ijós- myndir og saumaðar myndir — Asbrú, Grettlsgötu 54 Sími 19108. (393 KENN5LA KENNSLA * ensku þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, bók- færslu og reikningi. Bréfaskrift ir, þýðingar Harry Vilhelms- son. — Simi 18128, Haðarstig 22. KENNSLA, enska, danska, á- herzla á talæfingar og skrift, les með skólafólki. Kristín Óla- dóttir. Sími 14263. (213 _ KENNI börnum og fullorðnum skrift í einkatímum. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15. Sími 11988. (50 HUSRADENDIJR. Látíö Dkk- ur leigja - Leigumlðstöðin, i.augaveg> <8 B (Bakhúsið) Sími 10059 (1053 BEAVERLAMB stuttpeis, sem nýr til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 11031, (257 STÓRT forstofuherbergi til ieigu að Tómasarhaga 43. — Uppl. í síma 16955. (270 REGLUSAMUR maður (lítið heima) óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Uppl. í sima 35859. (267 HERBERGI til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. í sima 35557. (264 TVÆR góðar samliggjandi stofur með aðgangi að eldhúsi, baði og sima til leigu fyrir reglusama ^einhleypinga. Uppl. í síma 23627. \ (256 LlTIÐ herbergi til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. í Miðtúni 19, eftir kl. 6. (294 1—2 herbergi með eða án eld-! húss óskast til vorsins. Góð umgengni. Uppl. í sima 15341. | (307 MIÐALDRA maður óskar eft- ir herbergi með sér inngangi. Tilboð merkt „Herbergi 10". (308 TVÆR fullorðnar konur óska eftir 1—2 herb með eldhúsi nú þegar, mætti vera í góðum kjallara. Uppl. i sima 24923. (302 HERBERGI óskast i Austur- bænum. Uppl. í síma 22222 kl. 9—18. (298 GEYMSLUHERBERGI til leigu. Sími 17487. (296 ÞAKJARN óskast til kaups. — Uppl. í síma 37664. SlMl 13562. — Fornverzluntn, Grettisgötu — Kaupum hús- gögn, ve) með farin karlmanna- föt og útvarpstækl, ennfremur góifteppi o. m. fl. Fomverziun- tn, Grettisgötu 31. (135 IÍAUPUM aluminium og elr. Járnsteypan h.f. Simi 24406. (000 SAUMAVÉL, Pfaff, stigin, til sölu. Uppi. í síma 19393. (293 SEGULBANDSTÆKI til sölu, selzt ódýrt. Uppl. að Lauga- vegi 50 B og í síma 15291 eft- ir kl. 5. (273 DRAGT. Mjög ódýr amerísk dragt nr. 18 til sölu. Uppl. I síma 24531 eftir kl. 7. (269 TIL sölu stór amerískur ís- skápur. Uppl. í síma 36848. (268 ER kaupandi að notaðri tau- rullu. Sími 33315. (265 HEF til sölu vagn undir bát. Uppl. í síma 32940 eftir kl. 8 á kvöldin. (262 ÓDYR en hlýr bamavagn til sölu. Uppl. í síma 37412. (303 PEDIGREE barnavagn, grár, til sölu, verð kr. 2800. Sími 34758. (301- SAMLAGNINGAVÉL. Vil kaupa notaða samlagningavél. Uppl. í sima 34436. (300 ASBEST til sölu. Uppl. í sima 36095. (309 TAN SAD barnavagn til sölu að Austurbrún 39. Uppl. í síma 37069. (305 STÓR brjóstnál tapaðist s. 1. mánudagskvöld fyrir utan hús- ið Víðimel 29 eða Vesturgötu 19. Vinsamlegast hringið í sima 14421. (261 DÖMU GULLARMB ANDSÚR fundið 2. janúar. Uppl. í síma 12635 eftir kl. 5. (260 AÐFARANÓTT mánudags s.l. var tekið á bak við Skúlagötu 56 drengjareiðhjól, gerð DCG 20/26, rauðbrúnt að lit, með hvítum fleyglínum, á því var iás, spegill, ljósatæki o. fl. Nú eru það tilmæli til þess, sem valdur var að hvarfi hjólsins, að liann sjái um að þvi verði skilað aftur á sama stað, eða í portið bak við íögreglustöð- ina. (310 UMSLAG með læknisvottorði tapaðist á götum bæjarins í gær. Vinsamlegast skilist á skrifstofu Sjúkrasamlags Reykjavikur, Lyfjadeild. (304

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.