Vísir


Vísir - 24.01.1962, Qupperneq 6

Vísir - 24.01.1962, Qupperneq 6
6 V 1 S I R Miðvikudagur 24. jan. It/G2 3. janúar 1962. FRETT frá skrifstofu verðlagsstjóra Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgj- ast með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ.m. Verðmunurinn sem fram kemur á nokkrum tegund- anna stafar af mismunandi innkaupsverð og/eða mis- munandi tegundum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrif- stofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir er því þykir ástæða til. Upplýs- ingasími ksrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur Lægst Hæst Rúgmjöl pr. kg. kr. 4.80 5.45 Hveiti pr. kg. — 6.50 7.00 Hveiti 5 lbs. pk. — 15.40 20.00 Hrísgrjón pr. kg. — 9.60 12.05 Hrísgrjón 450 gr. pk. — 6.20 6.65 Haframjöl pr. kg. — 6.35 7.95 Ota Sólgrjón 1000 gr. pk. — 11.75 11.95 Ota Sólgrjón 500 gr. pk. — 5.25 6.05 Super Sól 500 gr. pk. — 5.55 6.15 Super Sól 1000 gr. pk. — 10.85 12.15 Bio Foska 475 gr. pk. — 5.55 5.90 Bio Foska 950 gr. pk. — 10.80 12.10 Sagógrjón pr. kg. — 9.95 Sagógrjón 400 gr. pk. — 5.10 8.25 Kartöflumjöl pr. kg. — 10.55 Kartöflumjöl 1000 gr. pk. — 12.45 Te 100 gr. pk. — 17.05 21.85 Kakó Ibs. dósir — 18.60 22.65 Suðusúkkulaði pr. kg. — 132.00 Kaffibætir pr. kg. —- 26.50 Kaffi br. malað pr. kg. — 49.80 Molasykur pr. kg. — 9.80 12.00 Molasykur 1000 gr. pk. — 10.90 Í2.30 Strásykur pr. kg. — 6.25 6.90 Strásykur 5 Ibs. pk. — 16.70 Mjólkurkex pr. kg. — 19.40 Mjólkurkex 500 gr. pk. 11.55 Matarkex 600 gr. pk. — 13.85 Matarkex kringlóss pr. kg. — 20.05 Matarkex kringlótt 500 gr. pk. — 12.00 Kremkex pr. kg. : 32.90 Kremkex 500 gr. pk. • 20.05 Rúsínur steinl. pr. kg. — 33.40 40.00 Sveskjur 40/50, 60/70, 70/80 pr. kg. — 45.70 55.20 Smjörlíki pr. kg. — 18.00 Fiskbollur 1/1 ds. — 17.55 Rinso pr. pk. — 13.75 15.65 Sparr pr. pk. — 8.30 Perla pr. pk. — 8.55 Gæðasmjör 1. fl. pr. kg. — 69.00 Mjólkurbússmjör 2. fl. pr. kg. — 62.30 Heimasmjör pr. kg. — 57.00 Egg pr. kg. — 52.00 56.65 Þorskur, nýr, hausaður, pr. kg. — 3.50 Ýsa, ný, hausuð, pr. kg. — 5.00 Smálúða pr. kg. — 11.00 Stórlúða pr. kg. — 18.00 Saltfiskur pr. kg. — 9.20 Fiskfars pr. kg. — 11.50 Nýir ávextir: Epli amerísk Delicious pr. kg. 24.00 26.50 Appelsínur Spáni pr. kg. — 23.00 25.00 Bananar 1. fl. pr. kg. — 29.50 Vínber pr. kg. — 33.00 38.00 Olía til húskyndingar pr. líter —. 1.55 Kol pr. tonn — 1200.00 Kol ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 121.00 Visitalan hækkaði um 1 stig Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í byrjun janúarmánaðar 1962 og reyndist hún vera 116 stig eða einu stigi hærri en hún var í des- emberbyrjun 1962. Hér fara á eftir vísitölur einstakra flokka og liða í vísitölunni 1. janúar 1962 og 1. des- ember 1961. 1. marz 1959 = 100. 1/1 Var 1/12 A. Vörur og þjónusta 1962 1961 Matvörur ..................... 130 129 Hiti, rafmagn og fl........... 135 135 Fatnaður og álnavara.......... 132 131 Ýmis vara og þjónusta....... 137 136 Samtals A 132 131 B. Húsnæði ..................... 103 101 Samtals A og B 127 126 C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum aðilum (n): I. Tekjuskattur, útsvar, kirkjugarðsgjald, sóknar- gjald, tryggingasjóðsgjald, sjúkrasamlagsgjald, náms- bókargjald .................... 93 91 H. Frádráttur: Fjölskyldubæt- ur (og niðurgreiðsla miða- smjörs og miðasmjörlíkis 1/3 1959 — 1/4 1960) .......... 379 379 Samtals C 28 26 Vísitala framfærslukostnaðar .. 116 115 Útgjöldum vísitölu framfærslukostnaðar er hér skipt í þrjá aðalflokka og er birt vísitala fyrir hvern þeirra. Auk þess eru birtar vísitölur fyrir helztu liði tveggja hinna þriggja aðalflokka vísitölunnar. Með þess- ari sundurgreiningu er stefnt að því, að sem gleggstar upplýsingar fáist um verðlagsbreytingar almennt og um áhrif verðbreytinga og skattbreytinga á fram- færslukostnað „vísitölufjölskyldunnar". Voruhappdiœtti fl I n n IZUUU vinnmgara ari Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar. * SKIPAUTGeRÐ RIKISINS M.s. HERÐUBREIÐ vestur um land í hring- ferð hinn 29. þ. m. Vöru- móttaka í dag og árdegis á morgun til Homaf jarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á laugar- dag. RafviÉjar RaMjabúðir FVRIRUGGJANDI: Lampasnúra, hvit, grá, svört Idráttarviv 2,5 og 4 q Tenglklær Bitatækjasnúrur fyrir vöfflu lám, ofna, suöuplötur og pessháttar, einnig meö jarð tengingu. Rakvélatenglar, sem má nota i baöherbergi VÆNTANLEGT á næstunnl: Handlampar og handlampa- taug. Ralcapéttii lampar i báta og útihús Idráttarvii 1,5 q Bjöllu- og dyraslmavir. Straujárn „ABÍ'•• Suðuplötui ,,ABtx' Húrþurrkm „ABt’" Otnar 1000 og I500w „ABC" Könnur „ABC" 5 Miteinsson hl. tlmboðs- & heildverzlun Bankastræti 10. — Simt 15896. Peir fiska sem réa með vsiðarfæri FRA SIÍAGFJÖRÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.