Vísir - 24.01.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 24.01.1962, Blaðsíða 12
12 VtSIR MiðviK.u«aBwti 24. jan. 1962 Vildi kaupa þotu. Það er alltaf óþægilegt að lenda «ppi í vitlausri flugvél, eða flugvél, sem á að fara á allt annan stað en viðkomandi maður hef- ur fyrir áfangastað. En þegar slíkt kemur fyrir, er ekki um annað að ræða en að bregðast karlmannlega við vandanum — eins og hún Shirley MacLaine, kvikmyndadísin, gerði á dögunum. Hún var stödd í þotu frá SAS yfir norður- heimskautinu, þegar hún varð þess áskynja, að flug- vélin var á leið til Alaslta en ekki til Los Angeles, eins og Shirley litla. Þær höfðu nefnilega staðið hlið við hlið á vellinum í Ka- strup þessar tvær þotur og dísin farið „húsavillt“. Þeg ar hún frétti um mistökin, fékk hún þegar leyfi til að ganga fyrir flugstjórann og sagði við hann: „Getum við ekki alveg eins farið til Los Angeles. Eg býð öllum í vélinni, áhöfn og farþeg- um, á frumsýningu á nýj- ustu kvikmyiulinni minni, og svo slæ ég upp veizlu heima hjá mér á eftir.“ En flugstjórinn var ekki alveg á því, að þetta væri ger- legt. Hann afþakkaði gott boð kurteislega en ákveð- inn. Hún Shirley var þó ekki alveg á því að gef a sig og sagði: „Ef ekki er um aðra leið úr vandanum að ræða, þá býðst ég hérmeð til að kaupa vélina eins og hún er nú á sig komin hér A STAÐNUM! (Hraðinn „á staðnum“ var næstum 990 km. á klukkustund). Það skiptir mig engu, hvað þetta kostar!“ En flug- stjórinn hafnaði einnig þessu góða boði, og Shirley litla varð að sætta sig við að koma dálítið of seint heim. P.S.: Þess er rétt að geta að gangverð þotu af þeirri gerð, sem um var að ræða, er um 240 millj. króna. (Ur SAS-Nytt). SKÓSMIÐIR Skóverkstæði I Helga Þorvaldssonar ! Barónsstíg 18. Sími 23566. ! Allar almennar skóviðgerðir. j Skóverkstæði Gísla Ferdinandssonar Lækjargötu 6 og Á.lfheimum 6. Simar 37737 og 37541. Skóviðgerðir og skósala. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 2 höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum í Kópa- vogi og Rvík. Einnig kaup- endur að fasteignum í Kópavogi og Reykjavík. — F ASTEIGN AS AL A KÓPAVOGS, Skjólbraut 2, sími 24647, opin kl. 5,30 tU 7. Laugardaga kl. 2—4. Johan Btönning hf Baflagnir og viðgerðir ó öllum HEIMILISTÆK.TITIM Fljót og vönduð vinna. Sim 14320. Johcn Rönning hff Höfum kaupendur að Volkswagen ’61 og ’62. Eiimig eldri Volkswagen- bifreiðum. Skoda 440 og 1201, 2ja dyra amerískum, sjálf- skiptum bíl 6 eða 8 cyl. Staögreiöslur KJÖRBfLUNN SIMI 23900 BÓN- og ÞVOTTASTÖÐIN & KLÖPP Skúlagötu. S í m i 1-0252 Lögreglan í Torino handtók fpr ir skömmu mann að nafni Vit- torio Monachesi, 58 ára að aldri sem fyrir 16 árum slapp úr fangclsi eftir að hafa verið dæmdur i ævilangt fangelsi á fölsku nafni til Argentinu, en svo kom hann aftur og hefur ferðast um alla Italiu sem cir- kus-eigandi með konu og 10 böm. Monachesi flýði úr fang- elsi f Alessandria 1945 í lok lieimsstyrjaklarlnnar. Hann hafði verlð dæmdur fyrir tvö KlSBLHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingai og nýlagnir. Simi 17041. (40 UKEIN GERNIN G AR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 FATABREYTINGAR. Tökum að okkur allar breytingar á herrafötum. Svavar Ölafsson, klæðskeri. Hverfisgötu 50. Gengið inn frá Vatnsstig. (311 HÚSEIGENDUR athugið. Gler ísetningar, þakviðgerðir, breyt- ingar, hurðaisetningar o. fl. — Sími 37074. PlPULAGNIR. Nýlagnir, breytingar og viðgerðavinna. Slmi 35751. Kjartan Bjarnason. (18 SKÓVINNU STOFA Páls Jör- undssonar er að Amtmannsstíg 2. (722 SAMÚÐARKORT Slysavarna- félags Islands kaupa flestir. — Fást hjá slysavamasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 14897. (365 HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur telgja — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið) Siml 10059. (1053 LlTIÐ kjallaraherbergi til leigu í Stóragerði. Uppl. í síma 37919. (680 NÝLEGUR 2ja manna svefn- sófi til sölu, tækifærisverð. — Álfheimar 66, 4. h. t.h. Sxmi 36640. (676 HERBERGI óskast í Austur- bænum. Sími 32886. (674 FORNBÖKAVERZLUNIN Klapparstíg 37, sími 10314, — Kaupum bækur og heil bóka- söfn. (554 SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Sími 12926. BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. — Barnavagnasalan, Baldursgötu 39. Sími 24626. (612 NYTlZKU húsgögn, fjölbreytt úrval. Axe) Eyjólfsson, Skip- holti 7. Sím) 10117. (760 HOOVER þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 18264. (679 AUTOMATISK saumavél til sölu. Saumar mynztursaum. Sími 32314. (679 BARNALEIKGRIND óskast. Sími 10121. (677 TEK að mér viðgerðir á alls- konar rafmagnstækjum, einnig breytingar og viðgerðir á raf- lögnum. Ingolf Abraiiamsen, Vesturgötu 21. Sími 13407. (556 SAUMAVÉLAVTÐGERÐIR. - Fljót afgreiðsla. Simi 12656. Heimasími 33988. SYLGJA, Laufásvegi 19. (266 GÖLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun i heimahúsum — Duracleanhreinsun. — Simi 11465 og 189P5. (000 BRÚÐU VIÐ GERÐIR, Höfum hár og allskonar varahluti S hrúður. Skólavörðustig 13, op- ið kl. 2—6. (670 STÚLKA óskar eftir atvinnu á kvöldin. Uppl. í síma 33151. (667 STtlLKA helzt vön afgreiðslu, óskast hálfan daginn í Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39. (683 FÉLAGSLIF 1—2 herbergi og eldhús óskast strax fyrir hjón með 2 börn. Reglusemi og góðri umgengni er heitið. Tilboð merkt „Strax 54“ óskast sent afgr. blaðsins fyrjr fimmtudagskvöld. (675 VANTAR eitt til tvö herbergi og eldhús, má vera í úthverfi. Algjör reglusemi. Góð um- gengni. Tilboð merkt „Reglu- semi 23“ skilist til blaðsins fyr ir föstudagskvöld. (671 UNG barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi. Simi 34710. (666 FORSTOFUHERBERGI með húsgögnum og snyrtingu til leigu í Kleppsholtinu gegn barnagæzlu á kvöldin. Sími 35433. (663. VERKSTÆÐISPLÁSS eða bíl- skúr óskast til leigu. Uppl. í síma 37962. (661 UNG hjón óska eftir 2ja her- bergja íbúð, algjör reglusemi. — Uppl. í sima 19289 milli kl. 6—10 í kvöld og annað kvöld. (691 TIL sölu Rafha eldavél, eldri gerðin, í góðu standi og ódýr. Uppl. í sima 35326. (673 SKlÐASLEÐI sem nýr til sölu. Uppl. í sima 12683. (672 TIL sölu nýleg kjólföt og dökk ur vetrarfrakki meðalstærð, tækifærisverð. Uppl. I sima 13764. (669 NSU skellinaðra til sölu. Einn- ig Sitta Viky. Uppl. i sima 17507 frá kl. 6 e. h. til kl. 8.30. (668 TIL sölu er fiskabúr, hitari og ljós. Kvenskátabúningur á sama stað. Sími 37544. (665 I | ; ' —r . ' ■. ■ SVIL kaupa barna- eða ungl- ingaskíði. Simi 32344 frá kl. 6 —10. (664 DÖKK karlmannsföt á lítinn meðalmann til sölu. Ódýrt. — Uppl. í síma 13010. (690 LOFTDÆLA fyrir fiskabúr til sölu. Uppl. í síma 34904. (689 SKÍÐAKENNSLA á Arnarhóls tiini frá kl. 5_7. Kennari, Ágúst Björnsson. — Krakkar og unglingar, fjölmennið. TIL leigu gott herbergi á Hög- unum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 22546. (686 ItR-skíðadeild, munið skíða- leikfimina í kvöld kl. 10,15 í KR-húsinu. -------------------i } SKlÐAFERÐIR í dag og næstu daga kl. 1,30 og 7,30 frá B.S.R. Kennsla fyrir unglinga þessa daga. Skíðafæri mjög gott, sem stendur. Notið tækifærið. f — Skíöafélögin í Reykjavík. | PIERPONT (nr. 1713) kven- f armbandsúr tapaðist s. 1. sunnu '■ dagskvöld í Miðbænum. Vin- samlegast skilist á Lögreglu- stöðina eða síma 13504. (681 PENNI tapaðist s.l. laugar- dagsmorgun í Bústaðahverfi- hraðferð eða í Miðbænum. — Sími 35512. Fundarlaun. (692 j Nýlátinn cr aðalritari indvcrska kommúnistaflokksins. Hann hét Ajoy Ghosh og var 52ja ára að aldri. Lézt hann af hjartabilun eftir að hafa gegnt starfinu í 10 ár. Af komnuin- ista að vera var hann talinn maðnr fremur rólyndur og sáttfús. j, SKATTAFRAMTÖL einnig á kvöldin. Pantið tíma. — Sími 10646. (660 ........1 ■BMHl! RÝMINGARSALAN á dívön- um stendur yfir aðeins þessa viku. Notið tækifærið. Gerið góð kaup. Húsgagnabóistrun- in, Miðstræti 5. Sínii 15581. (687 VANDAÐUR svefnsófi til sölu mjög ódýr. Bólsturiðjan, Bald- ursgötu 30. Sími 12292. (684 Á hagstæðu verði er til sölu tveggja manna svefnsófi. — Uppl. I síma 15858. (682 SAMKOMUR KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Almenn samkoma í kvöld kl. 8."30 í Kristniboðshúsinu Betan- íu, Laufásvegi 13. Cand. teol. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir eru velkomnir. (685

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.