Vísir


Vísir - 05.02.1962, Qupperneq 1

Vísir - 05.02.1962, Qupperneq 1
VISIR skrifendur Á ííeiin hálfa mánuði, nýir áskrifendur. — Sú sem liðinn er síðan Vísir tala er nú skammt und- hóf áskrifendasöfnun an og mun þúsundasti sína hafa blaðinu bætzt nýi áskrifandinn innan 726 nýir áskrifendur. skamms bætast i hóp- Er það mjög góður inn. Margir vinir árangur og hafa fleiri og velunnarar hafa áskrifendur bætzt í hóp- blaðinu góða aðstoð við inn á þessum skamma söfnunina og færir blað- „ tíma en beztu vonir ið þeim öllum beztu «* stóðu til. þakkir. Sérstaklega vel ^ En vegna þessa hefir söfnunin gengið | glæsilega árangurs síðustu daga og bættust hefur markið verið fjölmargir við fyrir og , hækkað og er nú um helgina. ^ 1500 áskrifendur fyr- Enn skortir 274 nýja % ir 1. marz. áskrifendur svo hinu ij Markmið áskrifenda- upphaflega markmiði söfnunarinnar var 1000 verði náð. Aukafundur S.H Ákve'öið hcfur verið áð halda aukafund í Sölumið- stöð Hraðfrystihúsanna, sem á að hefjast næsta mánudag þann 12. febrúar. Munu fulltrúar hraðfrystihúsanna hvarvetna utan af landi koma til að sitja fundinn. Það er ekkert óalgengt að Áskrífend- ur Vísis Áskrifendur Vísis. Vinsamlegast gerið < ; afgreiðslu blaðsins þeg-1 ar í stað aðvart ef blaðið | ; berst yður ekki með skil- i um. Frá hinni nýju prentmyndagerð Vísis. — Til hægri er Bragi Ólafsson, forstöðumaður prent- myndagerðarinnar, og Ingimundur Magnússon Ijósmyndari blaðsins til vinstri. — Vísir stofnar eigin prentmyndagerð slíkir aukafundir séu haldn- ir í S. H. til að ræða m. a. um framleiðsluáætlanir og undirhúa hvert framleiðslu- ár. Að þessu sinni er einnig Framh. á hls. 10. ^ Vísir hefur nú stofn- sett sína eigin prentmynda- gerð og tók hún til starfa í sl. viku. Hér er um að ræða þýzka prentmyndagerðar- vél af nýjustu og fullkomn- ustu gerð, frá hinu kunna fyrirtæki Hell í Kiel, auk annarra nauðsynlegra áhalda. Prentmyndagerðin starfar í húsakynnum blaðsins að Laugavegi 178 (Orkuhús- inu) og stjórnar henni ungur maður, Bragi Ólafsson að nafni, sem nýlega hefur ver- ið ráðinn til þessa starfs. •Jf Hin nýja prentmynda- vél grefur myndirnar í plast á örskömmum tíma og vinn- ur hún bæði myndir fyrir blöð og bækur og tímarit. Með stofnun eigin prent- myndagerðar er hagkvæmni í rekstri blaðsins aukin og skilyrði . einnig sköpuð til aukinnar og bættrar mynda- þjónustu Vísis. De Gaulle talar kvðld Herlið er reiðubúið Vafasamt er talið, að De GauIIe boði vopnahlé í Alsír í ræðu sinni í kvöld, en menn vænta mikilvægra yfirlýsinga bráðlega. Undangengna daga hef- ur stöðugt verið aukinn viðbúnaður af hálfu frönsku ríldsstjórnarínnar Alsír bæði í París og borgum Alsír til þess að bæla nið- ur óeirðir, sem OAS-sam- tökin kunna að hrinda af stað í dag, um það leyti sem De Gaulle forseti flyt- ur sjónvarpsræðu þá um sem boðuð hefur veríð að hann flytti síð- degis. Ógrynni herliðs. í París er 30.000 manna lið, lögreglumanna og hermanna, yiðbúið og ræður það yfir hvers konar hertækjum. Hvarvetna getur að líta skriðdreka og bryn varðar bifreiðar, við opinber- ar byggingar, og öll gatnamót í grennd við París. — í borgiyn Alsír er um svipaðan viðbúnað að ræða. Þangað voru fluttír 5000 lögreglumenn og einnig þar eru herflokkar á verði eða skriðdrekasveitir fara um göt- ur. -a - vvt r Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.