Tölvumál - 01.12.1987, Blaðsíða 18

Tölvumál - 01.12.1987, Blaðsíða 18
Frá Endurmenntunarnefnd og Reiknistofnun Háskólans: TÖLVUNÁMSKEIÐ í JANÚAR 1988 Námskeiðin fara fram i ODDA v/Sturlugötu eða i húsnæði Reiknistofnunar Háskólans nema annars sé getið i lýsingu. ORÐSNILLD (Wordperfect) (fyrir PC-tölvur). Þróað rit- vinnslukerfi með fjölbreytta möguleika á uppsetningu texta og að flytja gögn i prentsmiðju. Hentugt fyrir þá sem skrifa bækur eða langar greinar. 5,- 8. jan. kl. 08.30-12.00. Endurtekið 18,- 21. jan. Leiðbeinandi: Eiríkur Rögnvaldsson, lektor. Verð kr. 7.500,00. WORD (fyrir Macintosh). Þróað ritvinnslukerfi með fjöl- breytta möguleika á uppsetningu texta. Hentugt fyrir Macintosh notendur, sem skrifa bækur eða langar greinar. 6.- 9. jan. kl. 08.30 -12.00. Leiðbeinandi: Þórunn Pálsdóttir, tölvunarfræðingur. Verð: kr. 7.500,00. RITSTOÐ (fyrir PC-tölvur). Einfalt og meðfærilegt rit- vinnslukerfi fyrir þá sem ekki hafa sérstakar þarfir varðandi tákn og uppsetningu texta. 21,- 22. jan., kl. 08.30-12.00. Leiðbeinandi: Guðmundur Ólafsson, stundakennari við H.í. Verð: kr. 4.000,00. 18

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.