Vísir - 25.04.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. apríl 1962.
n
\/' SIR
KEEP YOUR
FINOERS SROSSED
UNTIL I SAIL
. ATMIPNI6HT,
\ PESMONP...
MEANIN& NO N
OFFENSE, SIR, THE
AMOUR SISTERS
SEEM TO HAVE
FORSOTTEN YOU
ALREADY..rr^''2
Þessi mynd var tekin s.I. sumar, þegar Tönnes Andenæs forstjóri
norska háskólaforlagsins var hér á landi. Með honum á myndinni
er Ármann Snævarr rektor háskólans.
Útgáfa íslenzkra bóka
Meðal þeirra bóka sem há-
skólaforlagið er nú að uridirbúa,
má nefna Islendinga saga 1.—2.
bindi, eftir Jór, Jóhannesson,
sem út kom á sínum tíma hjá
Almenna bókafélaginu, bók
bandaríska prófessorsins K.
Chapman um skyldleika norsku
og íslenzku. Enn fremur bók
eftir kanadíska prófessorinn
Morris Davis um útvíkkun ís-
lendinga á fiskveiðilandhelginni.
í Noregi
Norska háskólabókaútgáfan
hefur í hyggju að gefa út í
norskri þýðingu safn islenzkra
bóka frá síðari tímum. Mun
fyrsta bindið koma út í ár. —
Norsk-íslenzka félagið í Osló
mun starfa með háskólabókaút-
gáfunni að þessu. Skýrði for-
stjóri bókaútgáfunnar, Tönnes
Andenæs frá þessu nýlega á að-
alfundi Norsk-íslenzka rélagsins.
Háskólabókaútgáfán er stærsta
útgáfufyrirtæki Noregs og gefur
út á hverju ári á þriðja hundrað
bóka. Útgáfan hefur þegar gef-
ið út margar íslenzkar bækur og
mun það ekki sízt að þakka
áhuga fors'tjórans Tönnes Ande-
næs á íslandi, en hann er mik-
ill íslandsvinur og hefur nokkr-
um sinnum komið til Islands,
síðast í sumar er leið.
Meðal bóka, serr\ háskólafor-
lagið hefur gefið út, má nefna
tvær bækur, það er Njálssaga
eftir próf. Einar Ól. Sveinsson
og Lög og réttur eftir próf. Ól-
af Lárusson. I þýðingu eru nú
ritgerðasöfn eftir Kristján Eld-
járn og Sigurð Nordal.
Mimir, blaö stúdenta
Mímir-blað stúdenta í íslenzkum
fræðum er nýkomið út. Blaðið
hefst á ávarpsorðum ritnefndar, en
síðan er grein um deildarfélagið
Mimi i Háskóla Islands. Þá ritar
Guðni Jónsson próf. um Handrita-
stofnun íslands, Vésteinn Ólafs-
son, ritar hugleiðingar um móður-
málskennslu, Svaar Sigmundsson
um kennslustundir og námsleið-
beiningar, og Aðalsteinn Davíðsson
um sérlestrarstofu. Þá eru kvæði
eftir Finn Torfa Hjörleifsson,
greinin Heimsljós og strompur eft-
ir Óiaf Pálmason, greinin Þjóðhá-
tíðarkvæði Bólu-Hjálmars 1874 eft-
ir Njörð P. Njarðvík og um hag-
fræði og tölfræði eftir Eystein Sig-
urðsson. Ýmislegt fleira er í ritinu,
sem er um 50 síður, t ,d. kandi-
datatal.
Ymislegt
Samstarf háskóla í Evrópu.
Steingrímur Hermannsson fram-
kvæmdastjóri rannsóknaráðs er ný-
kominn heim frá Strasbourg, en
þar sat hann fund í Evrópuráðs-
nefnd um æðri menntun og vis-
indastörf. Nefnd þessi hefur starf-
að um nokkurt skeið, en starf henn
ar verður nú endurskipulagt til
samræmis við nýtt heildarskipu-
iag á menningarmálastarfsemi
Evrópuráðsins. Verður nefndin ein
af þremur fastanefndum á vegum
Samstarfsráðsins um menningar-
mál, en það hefur nýlega vérið sett
á stofn. Á fundinum í Strasbourg
fyrr í þessum mánuði var m.a. rætt
um samvinnu háskóla og ákveðið
að gangast fyrir ráðstöfunum til
að auðvelda stofnun nýrra háskóla
í Evrópu.
Fundur simamanna.
Aðalfundur félags íslenzkra síma
manna var nýiega haldinn, og var
einhver hinn fjölmennasti í sögu
félagsins. Margar ályktanir voru
gerðar, varðandi kaup og kjör
starfsfólksins. Það kom greinilega
í ljós, að meðal fundarmanna rikti
almenn óánægja með núverandi á-
stand í launamálum, að launin
væru alls ekki lífvænleg nema unn-
in væri mikil eftirvinna.
Félagsstörf F.I.S. eru margþætt.
Má benda á öflugan lánasjóð, sem
veitir stuðning við húsbyggingar
og aðrar framkvæmdir. Menningar
og kynningarsjóð, sem veitir styrki
til aukinnar fræðslu i starfi. Styrkt
arsjóði, sem veita aðstoð ef menn
lenda í erfiðleikum, vegna veik-
inda og þess háttar.
I félaginu eru nú um 600 manns,
og stendur hagur þess með blóma.
Núverandi stjórn skipa: Sæmundur
Símonarson formaður, sem var
endurkjörinn. Guðlaugur Guðjóns-
son varaformaður, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson gjaldkeri • og Ágúst
Geirsson ritari.
Fyrir nokkru var samtal hðr
í blaðinu við enska konu, bú-
setta hér á landi, sem hefur tek-
ið upp á því að ganga á fjör-
urnar hér í nágrenni ’Reykjavík-
ur og safna kræklingi sér til
matar. Konan lýsti furðu sinni
á því, að íslendingar skyldu
ekki líta við þessari fæðu, sem
er í hennar heimalandi talið hið
mesta lostæti.
I Englandi er erfitt að kom-
ast að stöðum til að tína skelj-
ar, vegna þess að fólk hirðir
hann hvar sem.það finnur hann.
Hér er hinsvegar hægt að finna
skeljarnar hvar sem er með-
fram ströndunum og fannst kon
unni sem hún væri komin í
gullnámu er hún sá hve auð-
velt var að tína skeljarnar hér.
Skeifiskur hefur ekki verið
7209
Ég get ekki látið mér detta
neitt í hug til að skrifa í dálk-
inn „Aðrar athugasemdir“.
Afmæls
Stefanía Einarsdóttir, Grettis-
götu 82 verður sjötug fimmtudag-
inn 26. april. Hún verður stödd að
heimili dóttur sinnar að Grænu
hlíð 18 á afmælisdaginn.
Flugvélar
Pan American flugvél kom til Kefla
víkur í morgun frá New York og
hélt áleiðis til Glasgow og London
flugvélin er væntanleg aftur í
kvöld á leið til New York.
— Haltu í putta fyrir mig,
þangað til ég sigli í nótt, Des-
mond..
2) — Elsku Tútú mín. Mér
leiðist svo þessi vitleysa út af
þessum Rip Kirby. Við skulum
bara gleyma því og honum líka.
3) — Ég er þegar búin að
þvi, Múmú mín. Þú mátt eiga
hann, ef þú kærir þig um hann.
hafður til matar hér, en hinsveg
ar var hann um langar aldir ein
bezta beitan, sem hægt var að
fá. Svo hefur verið alveg fram
á síðustu tíma, að auðveldara
og ódýrara er fyrir útgerðina að
fá síld, loðnu eða kolkrabba í
stórum stíl til beitu og frysta
það.
Gamlar lýsingar segja frá því
að sjómennirnir á Akranesi hafi
fyrr á árum farið til beitusókn-
ar inn á Hvalfjörð. Voru þeir
þá gjarnan margir saman og
stóð röðin af bátum inn eftir
Hvalfirði. Svo valdi hver sinn
reit í fjörttnni, og fór að tína
skelfiskinn í kassa. Landeigend-
ur skiptu sér ekkert af þessu og
var ekki einu sinni siður að
spyrja þá leyfis, enda var krækl
ingurinn aðeins talinn nýtur tii
beitu. Þótti það litlu betra að
leggja sér til muns skelfisk en
hrossaket. Þó gerðu menn það
í harðindum en voru smánaðir
fyrir það og kallaðir beituætur.
Eftir að sjómennirnir höfðu
fyllt báta sína af skelfiski
sigldu þeir aftur héim, settu
skeljarnar í kassa með sjó í og
gátu geymt skelfiskinn þannig
lifandi I lengri tíma og gripið
til beitunnar, hvenær sem þeir
þurftu á að halda,
Beituæturnar voru áður hædd
. ar og svo hefur þetta gengið
fram á okki.r daga, að fordóm-
ar og venjur hafa hindrað að
þjóðin neyti þeirrar fæðu, sem
er alveg v>ð bæjardyrnar og er
í rauninni svo ljúffeng, að hún
telzt hvarvetna í öðrum lönd-
um hinn bezti veizlumatur. Er
nú kominn tími til að kasta for-
dömunum
; Skrifstofusímar mínir
eru:
15965, 20465 og 24034.
KONRÁÐ\ Ó.
SÆVALDSSON
115. dagur ársins.
Næturlæknii er I slysavarðstot-
unni, simi 15030
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, Laugavegi 16, dagana 15.
til 21. apríl.
Holts- og Garðsapótek eru opin
alla virka daga frá k! 9 — 7 síðd
og á iaugardögum kl. 9 — 4 sfðd
og á sunnudögum kl. 1—4 sfðd
Útvnrpið
Fastir iiðir eins og venjulega.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Leit
in að ioftsteininum“ eftir Bern-
hard Stokke. 18,30 Óperettulög.
20.00 Varnaðarorð: Ólafur Jónsson
iögreglufuiltrúi talar um umferðar
mál. 20.05 „Með frönskum hreim“:
David Carroll og hljómsv. hans
leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur
fornrita: Eyrbyggja saga, (Helgi
Hjörvar rith.) b) Islenzk tónlist:
Sunnlenzkir karlakórar syngja. c)
Dr. Sigurður Nordal prófessor les
gamlar og nýjar þjóðsögur, IV. d)
Bergsveinn Skúlason flytur frá-
söguþátt: Vetrarferð á seglskipi.
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson). 22.10 Erindi:
Fræðslumál í Bretlandi, I. Heim-
sókn í barnaskóla í Lundúnum
(Heimir Áskelsson lektor). 22.25
Næturhíjómleikar: Frá hátíð „nú-
tímatónlistarmanna" í Varsjá í
sept. sl. 23.25 Dagskráriok.
Kvenréttindafélag
Islands
Fundur verður haldinn í félags-
heimili prentara, Hverfisgötu 21,
fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 20.30
e. h. Fundarefni: Guðmundur Guð-
mundsson tryggingafræðingur
flytur erindi um Lífeyrissjóð
starfsmanna ríkisins. Áríðandi fé-
lagsmál.
1) — Þér megið ekki móðg-
ast, herra, þótt Amour-
systurnar hafi þegar gleymt yð
ur.