Vísir - 26.04.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 26.04.1962, Blaðsíða 5
5 ViSSR Heita vatniB djúpt í berglöguu : Sparað að byggja vatnsgeyma í ræðu í morgun á Orkumála- ráðstefnu verkfræðinga gat dr. Gunnar Björnsson um merkt atriði varðandi geymslu heita vatnsins. Benti hann á leið til þess að geyma hitaveitu- vatn sem ekki væri nýtt yfir sumarið. Mætti dæla þvi niður í berglög og dæla því síðan aft- ur upp og inn f kerfið, er vetraði og þörf yrði fyrir vatnið. Við þetta sparaðist að byggja Hlaupa- reikningar Framh. af 1. sfðu. ur sem hefur hlaupareikning greiða einhverjum aðila fé, sem ekki hef- ur reikning, tilkynnir hann það pósthúsinu, og sendir það þá við- komandi aðila í póstávísun. Eftir hverja greiðslu úr reikningum manna, sendir pósthúsið tilkynn- ingu um úttektina ,svo að auðvelt er að fylgjast með hvað éftir er í reikningnum. í Svlþjóð nær þjónusta þessi hvað lengst, enda geta menn þar hafi. svokallaðar póstsparibækur. Þurfa menn þá ekki að hafa með sér peninga á ferðalögum, þar sem þeir geta tekið út úr bók sinni á hvaða pósthúsi sem er. Kemur það alloft fyrir að pósthúsið hér greið- ir mönnum út úr slíkum bókum, og er það þá gert í íslenzkum pen- ingum. Yfirleitt er fé í reikningum þess- um vaxtalaust, enda stendur það mjög stutt við. Þæ; vaxtatekjur, em pósturinn hefur af fénu fara til að greiða kostnað Kostnaður- inn eykst hlutfallslega, þvi strjál- býlla sem land er og er sums stað- ar tekið lágt gjald fyrir þjónastu þessa. Aðal hagræðið við þjónustu þessa er það að mönnum sparast spor, auk þess sem kostnaður spar- ast við sendingu á peningum. Auk þess verður öll opinber innheimta mun ódýrari og einfaldari. i geyma, sem myndu verða of kostnaðarfrekir. Dr. Gunnar sagði m.a. „Þar sem svo stendur á, eins og t.d. að Reykj I um í Mosfellssveit að heitt vatn orkuráðstefnnn rennur stöðugt úr borholunum er mikill varmi ónotaður á sumrum og hlýviðrisskeiðum. í Reykjaveitunni mun ónotað vatnsmagn nema ná- lægt 2 Gltr/ári. Varmamagnið í þessu vatni mundi geta staðið und- ir árstíðamiðlun á veitunni“. Slðan benti dr. Gunnar á að ef takast myndi að finna nægilega þykkt og vlðáttumikið sandlag á bergi á hæfilegu dýpi, er sú leið hugsanleg til geymslu á heitu vatni að dæla því um borholur niður I sandlagið að sumri til en dæla því upp aftur að vetri eftir þörfum. Hefir verið gerð yfirlitsathugun um þetta er bendir til þess að miðlun- arkostnaðurinn á hverja varmaein- ingu geti orðið töluvert lægri á þennan hátt en að hita vatn til við- bótar hveravatninu með olíu, handa bæjarbúum. Upplýsingar þessar komu fram I skýrslu sem þeir dr. Gunnar og Sveinn S. Einarsson verkfr. hafa samið. SJÓMÆLINGAR ÁDJÚPFLÓANUM Islendingur mei fíugvél Sinutru Einkaflugvél dægurlagasóngv arans Franks Sinatra kom tii Keflavíkurflugvallár í morgun, og var íslendingur I áhöfn véi- arinnar. Islendingur þessi er Hreiðar Haraldsson, sem er loftsiglinga- fræðingur vélarinnar, en hann hefur flogið með ýmsum flug- félögum vestan hafs undantarin átta ár. Vísir átti stutt samtal við hann í morgun, meðan hann beið brottfarar vélarinnar, og sagði hann svo frá, að flugvél- in ætti að fara alla leið til Aþenu, þar sem Sinatra er um þessar mundir, en sjálfur verð-, ur hann eftir I Skotlandi og reynir að ná flugvél heim I kvöld eða á morgun. Hreiðar hefur meðal annars flogið með Flying Tigers-félaginu, Cali- fornian — Hawaiian Airways og fleiri flugfélögum, sem halda uppi ferðum um Kyrrahaf, og kemur hann oft til Japans, Hongkong, Guam og fleiri staða á og við Kyrrahaf á þessum ferðum sínum. Flugvél Sinatra, sem Hreiðar er með að þessu sinní, er af gerðinni Martin-404 tveggja hreyfla og hið bezta búin I alla staði. Er hún að sögn einhver skrautlegasta flugvél, sem I notkun er, og er meðal annars í henni vínstúka, píanó, skraut- iegir stólar og þar fram eftir götunum. i Varpað A-sprengju úr flugvél við Jólaey í sumar verða framkvæmdir um fangsmiklar dýptar og strand- mælingar við norðanverðan Faxaflóa. Munu bandarískir sér- I fræðingar annast þær í sam- vinnu við íslenzku sjómæling- ; amar. Er gert ráð fyrir að tvö i mælingaskip úr bandaríska flot- anum taki bátt í þessu starfi og nota þau mjög nákvæm radíó miðunartæki af nýjustu gerð Iík Decca kerfinu. í sambandi við þetta verða reistar þrjár nákvæmar radíó- miðunarstöðvar ein við Malar- rif, önnur við Arnarstapa og sú þriðja við Hraunsnes. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar, sem einn- ig stjómar sjómælingum hér við land, skýrði Vísi svo frá í morg- un, að íslenzkai sjómælingar hefðu á undanförnum árum mælt alla strandlengjuna frá Hjörsey á Mýrum og austur und // Gárar frá íslandi Bandarísk kono segir frá kynnum sínum af íslendingum ✓✓ i ir Þorlákshöfn. Hefur þetta ein- ' göngu verið gert til að bæta úr | gömlum mælingum og hafa sjó- ! kortin ýmist verið endurbætt eða ný gefin út. T. d. var nýtt | sjókort gefið út yfir nágrenni Reykjavíkur fyrir tveimur árum. Sjómælinganar hafa aðallega verið framkvæmdar á sjómæl- ingabátnum Tý. Hinsvegar er eftir að gera mælingar á norðurhluta Faxa- flóa og á Djúpflóanum sem ó- gemingur er að framkvæma vel án þess að nota elektrónísktæki. Því er verið að setja stöðvamar upp í landi, að með þeim er hægt að ná miklu nákvæmari mælingum en áður og vinna óháðara skyggninu. & Sir Patrick Dcan hefur lýst yf- ir fyrir hönd Breta á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, að þeir muni aldrei reyna að knýja fram nein úrslit varðandi Mið-Afríku-lönd undir brezkum yfirráðum gegn vilja landsmanna — og Bretland haf' ekki skuldbundið sig til full- i tingis við neinar tillögur, sem fram ] hafi komið. ! Um miðjan maí kemur á markað hér bók eftir ameriska konu, sem gift er íslenzkum uianni, og segir hún þar frá dvöl sinni hér á landi og kynnum sinum af tslendingum. Bókin er rituð á ensku og heitir Ripples from Iceland, sem þýða mætti „Gárar frá íslandi“ en höf undur er frú Amalia Lindal, sem gift er Baldri Líndal efnaverkfræð- ingi. Þau kynntust ’estan hafs. þeg ar Baldur vai við verkfræðinám f tækniháskólanum f Boston, Massa- chusetts Institute of Technology, or •• ust tíu mánuðum slðar. Bald ,! * svo heim að námi loknu, og þau búið slðan. Svo sem .yrr segir fjallar bókin ura kynni höfundar af íslendingum og viðbrigði hennar við að flytjast i nýtt umhverfi og gerólíkt því, rem hún hefir vanizt. Bregður hún upp myndum ,>f ýmsu því, sem henni þótti — og þykir — einkenni legt f fari Is'endi.iga, og mun mörg m leika forvitni á að kynnast skoð um hennar á landsmönnum, en hér ei ekki kostur að dæma bókina að sinm. Útgetandi bókar .íar er forlagið W W. Norton & Co. f New York, og hún mun verða til sölu ; Bóka- verzlun Snæbjarnr.r Jónssonar upp úr miðjum næsta mánuði. Bandarlkjamenn hófu I gær sprengingar I lofti á nýjan Ieik. Var varpað kjarnorkusprengju úr sprengjuflugvél, er hún var á flugi yfir sjó skammt frá Jólaeynni á Kyrrahafi. Gert er ráð fyrir að I þeim tilraunaflokkl, sem hafinn er, verði sprengdar 25 — 30 sprengjur og Verði þessu Iokið í júní. Talsmaður utanríkisráðuneytisins I Washington sagði 1 gær, að hald- ið yrði áfrain við tilraunirnar I þessum flokki, jafnvel þótt Rússar lýstu yfir nú, að þeir féllust á bann með eftirliti, því að frá alþjóðasátt- mála um bann og eftirlit yrði ekki hægt að ganga áður en tilraunun- um er lokið. Minnti hann og á yfir- lýsingu fulltrúa Bandaríkjanna á Genfarráðstefnunni, að Bandaríkin væru reynslunni ríkari eftir að Rússar s.l. haust hefðu rofið fyrir- varalaus't samkomulagið um frest- un á tilraunum með kjarnorku- vopn, og sprengt um 30 sprengjur. Frá ýmsum þjóðum hafa borizt tilkynningar þess efnis, að harmað sé að hafnar séu á ný tilraunir I lofti, en þetta er einnig harmað af stjórninni I Washington. Yfirleitt kemur það fram vestra og I brezk- um blöðum og vlða um heim, að Rússar eigi sökina á, að spreng- ingar hafi verið hafnar á ný, vegna framkomu sinnar sl. haust. Þetta kemur m.a. fram hjá Lange utan- ríkisráðherra Noregs. Sprengjan I gær var I flokki sprengna, sem jafngilda að sprengi magni 20.000 lestum til einnar milljónar lestar af TNT sprengi- efni, og er sennilegt, að sprengjan I hafi verið meðal hinna minni I þess ; um flokki. Kjarnorkuráð Bandarikjanna segir, að geislavirkni af tilraun- unum, sem nú verða fram- kvæmdar, verði miklu minni en af tilraunum Rússa I fyrrahaust, — gert sé ráð fyrir að geisla- virknin nú verði um 1% af þeirri geislavirkni, sem mann- kyn á við að búa undir venju- legum skilyrðum. Málfundur í Stefni Stefnir, félag ungra Sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði heldur málfund í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 20,30. Umræðuefnið verður „Skólamál“ og verða framsögumenn þeir Bjami Jóns- son kennari og Magnús Sigurðs son stud. jur. Hafnfirðingingar eru hvattir til að mæta á fund- inum. Vurmuforði Islunds jufn- ufköstum Nýtanlegt jarðhitamagn á ís- dr. Gunnars Böðvarssonar á landi mun samsvara að minnsta Orkumálaráðstefnunni í morg- un. gráður á celcius. Afl svæðanna má beizla nær algjörlega, en aðeins um 5—10% af varma- foiðanum geta komið til notkun- dt Hinsvegar má vinna þennan nluta varmaforðans á stuttum eða skömmum tíma eftir því Þar er þess einiiig getið ið sem borað er, og gmnnvatns- ingar komu fram í greinargerð í undir háhitasvæðunum sé berg- j rennsli er fyrir hendi þeirra Sveins S. Einarssonar og ! hiti varmageymisins 230—3001 kosti 100 ára afköstum afls- ins Athuganir undanrarinna ára benda til þess að jarðhitasvæðii, hafi i senn æstætt af) geym> ákveðinn varmaforða. þ. e. á- kveðna orku. Þessar upplýs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.