Vísir - 26.04.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagurinn 26. apríl 1962.
- V'lSIR
11
utan á Selvogsbankanum eru
ein allra auðugustu fiskimið við
landið.
★
Það er sagt, þegar bátarnir
farast þarna að það stafi af því
að hafnargarðurinn sé enn ekki
orðinn nógu langur. Þau skip
sem lagt er næst hafnargarðin-
um eru örugg, þótt landsynn-
ingurinn róti hafinu upp, en eft-
ir því sem fjær dregur garðinum.
verður ylgjan og brotin meiri í
sjónum. B^turinn sem síðast
fórst lá nyrst í fiskiskipaflotan-
um o gþví mæddi mest á hon-
um
Hugsum okkur, ef þeim í Þor-
lákshöfn hefði tekizt að lengja
hafnargarðinn og bæta skilyrð-
in, þá hefði ekki þurft til þessa
að koma. Og það sem maður
veitir mesta athygli er tjón
tryggingarfélaganna, sem hafa
orðið að greiða milljónir á þess
um árum til að greiða þá báta
sem skemmzt hafa. Hvernig
hefði það nú verið ef trygging-
arnar hefðu sýnt meiri framsýni
og greitt þetta fé fyrirfram í að
láta steypa tvö þrjú steinker
og bæta þeim framan við hafnar
garðinn, kannske aðeins að lána
féð til að firra sjálf sig öllu því
tjóni, sem orðið hefur.
En auðvitað geta tryggingar-
félög ekki séð fyrirfram, að svo
og svo margir bátar muni farast
í tiltekinni höfn. Þetta er e.t.v.
aðeins gamia sagan, að það er
hægt að vera vitur eftir á.
Aðalfundur
fl ugumferðarstjóra
Nýlega var haldinn aðalfundur
Félags íslenzkra flugumferðar-
stjóra. í félaginu eru nú 54 flug-
umferðarstjórar, starfandi víðsveg-
ar á landinu, flestir í Reykjavík og
á Keflavíkurflugvelli.
í stjórn félagsins voru kjömir:
Valdimar Ólafsson, formaður, Krist
inn Sigurðsson, varaformaður, Árni
Þ. Þorgrimsson ritari, Guðjón Ing-
varsson gjaldkeri, Guðni Ólafsson
meðstjórnandi.
Á síðasliðnu ári var stofnað í
Amsterdam, Alþjóðasamband fé-
laga flugumferðarstjóra og var
F. í. F. eitt af stofnendum þeirra
samtaka. Dagana 25.-27. apríl n.k.
halda samtökin fyrsta ársþing sitt
og mun F. í. F. senda tvo fulltrúa
á þingið, sem haldið verður f París.
Happdrætti Hvatar
Dregið hefur verið í innanfé-
lagshappdrætti Hvatar og komu
upp þessir vinningar: 354 Sindra
stóll, 1098 Innskotsborð, 1251
Tólf manna kaffistell, 1503
Símaborð, 156 Straujárn.
- Áheit og gjafir -
Áheit á Strandarkirkju:
Kr. 100 frá B. T., 25 frá
Ýmislegt
Fulltrúaþing kennara.
Samband bamakennara hef-
ur ákveðið að halda fulltrúa-
þing sitt í vor, þegar skólar
hafa lokið störfum, og ræða
þar þau mál stéttarinnar, sem
nú em efst á baugi.
Þingið verður sett í Melaskól-
anum í Reykjavík sunnudaginn
3. júní. Rætt verður um launa-
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar, félags fatlaðra,
fást á eftirtöldum stöðum:
Garðs Apóteki, Hólmgarði 34,
Holts Apóteki Langholtsvegi
84, Reykjavíkur Apóteki Aust
urstræti 16, Vesturbæjar Apó
teki Melhaga 20—22, Bókav
ísafoldar Austurstræti 8, Verzl
Roða Laugavegi 74, Bókav
Laugavegi 52, skrifstofu Sjálfs
bjargar Bræðraborgarstíg 9.
Austurbæjarbíó:
DAFUR í BJARNARDAL H.
Hvessir af helgríndum).
Austurbæjarbíó sýndi fyrir
nokkru kvikmyndina DAGUR í
BJARNARDAL, DUNAR í
TRJÁLUNDI, og var hún sýnd
við mikla aðsókn svo sem að
líkum lætur, þar sem um að
mörgu stórfenglega mynd er að
ræða, gerða eftir skáldsögu,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu, en saga þessi er eftir
norska skáldsagnahöfundinn
Trygve Gulbransen. Og nú er
AF
HELGRINDUM, sem er fram-
hald hinnar. Það er óþarft að
rekja hér örlög fólksins, sem
hér koma við sögu, afkomenda
þess stórbrotna fólks, sem fyrri
hlutinn fjallar um, en viðburða-
rík er sagan, landslagið fagurt
og stórbrotið eins og fólkið, og
vel með hlutverk farið. Joa-
chim Hansen er karlmannlegur
í hlutverki Dags og Maj-Britt
Nilsson fögur og sýnir góðan
leik, sem Aðalheiður, en sum
um öðrum hlutverkum gerð jafn
vel enn betri skil, svo sem Elo
frænku, er Brigitte Homey leik-
ur. — Kvikmyndin er austurísk
og í litum og prýðisvel gerð. -1
Það versta við útsölurnar er,
að maður hefur alls ekki ráð á
þvf að spara svona mikið.
Skrifstofusímar mínir
eru:
15965, 20465 og 24034.
KONRÁÐ Ó.
SÆVALDSSON
og kjaramál kennara og þau við
horf, sem þar hafa skapazt,
barnabókmenntir, námsbækur,
fræðslumyndir o. fl
Dr. Símon Jóh. Ágústsson
flytur erindi um bamabók-
menntir og I sambandi við það
verður efnt til sýningar á ís-
lenzkum barnabókmenntum.
3) — Drake, þér eruð mættur
til skips, ég skal sýna yður hvar
klefinn yðar er. '
Ekki alls fyrir löngu bárust
fréttir um það í Vísi, að enn
einn fiskibáturinn hefði farizt f
Þorlákshöfn. Það má nú heita
að það sé orðin föst venja í
þessari verstöð að einn til tveir
bátar farist og gereyðileggist á
hverri vertíð.
★
Þetta stafar af því að hafnar-
skilyrði eru mjög slæm á þess-
um stað. Er jafnvel einkenni-
Ieg sú bjartsýni sem stjómar
því að Sunnlendingar skuli ráð-
ast í hafnargerð á þessum stað
fyrir opnu hafi þar sem úthafs-
bylgjan kemur æðandi að landi.
En það er ekki af ástæðulausu,
sem Sunnlendingar ætla þannig
að bjóða náttúruvöldunum byrg
inn, — í hafinu þarna rétt fyrir
mnKmmmmmmmammtmamaesr
116. dagur ársins.
Næturlæknii er i slysavarðstof-
unni, sími 15030
Næturvörður er i Laugavegs
apóteki, Laugavegi 16, dagana 15.
til 21. ápríl.
Holts- og Garðsapútek eru opin
alla virka daga frá k' 9 — 7 síðd.
og á laugardögum kl. 9 —4 slðd.
og á sunnudögum kl 1—4 siðd
Útvarpið
Fimmtudagur 26. apríl.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Guðrún Steingrímsdóttir) 18.30
Óperulög. 20.00 Um tölvísi, V.
þáttur: Af undrum talnanna (Björn
Bjarnason menntaskólakennari).
20.15 Islenzkir organleikarar kynna
verk eftir Johann Sebastian Bach,
VIII: Haukur Guðlaugsson leikur
sálmforleik, dr. Páll ísólfsson flyt-
ur formálsorð. 20.45 Minnzt 200
ára afmælis Sveins Pálssonar lækn-
is (25. apr.): Erindi og upplestur
(Jón Eyþórsson veðurfræðingur og
dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræð-
ingur taka saman dagskrána). 21.45
Tónleikar. 22.10 Garðyrkjuþáttur:
Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri tal-
ar um matjurtagarðinn. 22.30
Harmonikuþáttur (Högni Jónsson
og Henry J. Eyland). 23.00 Dag-
skrárlok.
Hinn 22.-23. marz, s.l. var háð
í Osló þing húseigendasambands
Norðurlanda. Formaður Húseig-
endafélags Reykjavlkur, Páll S.
Pálsson, hrl. sat þingið sem áheyrn
arfulltrúi, í boði formanns sam-
bandsins.
Þar var gerð samþykkt þess efn-
is, að bjóða íslandi þátttöku I nor-
rænu húseigendasamtökunum jafn-
skjótt og stofnað hefði verið lands-
samband íslands.
Laugardaginn 7. april s.l. var
haldinn sameiginlegur fundur í
Reykjavík með fulltrúum frá stjórn
um Húseigendafélags Reykjavlkur
og Akureyrar og var þar samþykkt
að stofna Húseigendasamband ís-
lands.
Stofnun sambandsins var þvf-
næst tilkynnt Norræna húseigenda-
sambandinu, svo að ísland er nú ;
orðinn þátttökuaðili þar.
1 fyrsu stjórn Húseigendasam-1
bands íslands voru kjörnir, af full-
trúum stjórna félaganna Páll S. i
Pálsson, hrl., Reykjavík, formaður
og sem meðstjórnendur Leifur
Sveinsson, cand. jur., Reykjavík, og
Eyþór Tómasson, forstjóri, Akur-
eyri, og sjást þeir hér á myndinni.
1) Skipið er búið undir sigl-
ingu suður í Kariba-haf. Það er
undarlegur hópur farþega.
2) Þetta gekk ágætlega, ég
komst gegnum tolleftirlitið. Auð
vitað datt þeim ekki í hug að
fara að leita i farangri „visinda-
manns“, þó 50 þúsund dalir
væru i töskunni.
SOTTA HANC IT
70 MY'SELF. WHAT
COP WOULP CHBCKA
BUNCH OF SCIENTIFIC
NUTS FOR A SUY
ON THE LAM WITH
FIFTY ORANP?