Vísir - 10.05.1962, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 10. maí 1962.
VISÍR
1IIM 111«.''
SELJUM I DAG:
Comet 1961, ekinn aðeins 16 þús
und km. Skipti koma til
greina á eldri bifreiðum.
Opel Kapitan 1956-7-8-9-60 góð-
ir bílar.
Skodc station 1960-61 lítið
keyrðir, tækifærisverð.
Skoda sendibfll 1956, (breyttur),
verð aðeins kr. 45 þús.
Ford Angelid 1960, Íítið ekinn.
Moskwitch 1960, sem nýr.
Volvo station 1955.
Mikið úrva) af 6 manna bifreið-
um, allar tegund 'c og árgerðir.
Volvo vörubfil 1955 5 tonna, l
mjög góði standi.
Jeppar f miklu úrvali, flestar
árgerðir
Volkswagen 1955, skipti óskast
á Opel Caravan eða Record
1955.
Mercedes Bens 180 1955, fæst
á mjög góðu verði.
Úrvalið er hjá olckur.
Laugavegi 146 á fiorm
Mjölnisholtfa
Sfmi 11025
LAUGAVEGI 90-02
Volgswagen ’56 ’57 ’58 ’59.
Ford Sodiac ’55, úrvals bfll.
Taunus, ’55, ’56 ’58.
Opel Record ’55 ’58 ’59 ‘60
Opel Caravan ’5’' ’60 ’61.
Fiat station ’57, glæsilegur bfll.
Flat 600 ’57.
Reno-Daupin ’60 '61.
Pobeda ’54 '55, gott verð og
góð kjör.
Skoda station ’56 — '60.
Vuxhali Victor ’58, góður oíll.
Mercedes Benz ’180 '55 og '58.
Opel Kapitan 1960, nýkominn.
Morris Oxford 1955, góð kjör.
i Fiat 500, sendiferðabíll
Jeppar i úrvali
Höfum kaupendur að Volgs-
j vvagen 1960 ‘61 og ’62.
I BlLARNIR eru til sýnis S
l staðnum.
Leigjum út
rafmagns-
teppa-
hreinsivél
fyrir
Gianiorene
áklæðis-
og teppa-
hreinsiefni.
RiGNBOGINN
Sími 22135.
s,Cc*gZ
*NJ>^SELUR \ °4'
Volvo Amason 1959 fallegur
blll.
Fíat 1400 1958 kr. 65 þús., út
30 þús., samkomulag um eft-
irstöðvar.
Voivo station 1960, verð sam-
komulag.
Vuxali 1950, verð samkomulag.
Ford station 1959 V-8 mótor,
faliegur bfll, verð samkomul.
Opel Kapitan 1956 verð kr. 115
—120 þús., samkomulag.
Opel Caravan station 1960, kr.
135 þús, útborgað.
Ope! Caravan 1959: kr. 120 fcús.
útborgað.
Fíat 500 1954, kr. 30 þús.
P-70 station, kr. 40 þús., góðir
víxiar Vuxall 1947, kr. 15
þús '
Ford 1954, kr 65 — 70 þús.,
samkomulag.
Skoda 1200, 1955, fólksbíll iam-
komulag um verð pg greiðslu.
Chovrolet 1959, kr 150 bús.,
samkomulag.
Chevrolet 1946, verð kr. 30 þús
Samkomulag um greiðslu
Chevrolet 1956, kr. 70 þús.
Opa Caravar 1955. Vill skipta
á Ope) Caravan 1959 — 60,
verð mismunur greiðist út
strax.
Mercedes Benz 1958, gerð 190,
kr 180 þús., vill jarna skipta
á nýlegum Landrover
Falcon 1960, vil) skipta á stati-
on bíl
Corver 1960, vill skipta á ný-
legum station.
Wiilys station 1953 vill skipta á
góðum 6 raanna fólksbfi
Fiat 1100 1956 station, góður
bíll, verð samkomulag.
Vuxail 1950, kr 45 þús.. sam-
komulag.
Vuxall 1958, kr. 110, samkomu-
lag.
Morris 1949, fallegur bíll, kr 35
þús., samkomulag
Skoda Octovia 1961, vill skipta
á Mercedes Benz 1957-8 o fl.
Scania vabis vörubfl) 1961, —
keyrður 30 þús. km. 7-8 tonna
bíll, vill skipta á Mercedes
Bens vörubfl 1960-61-62, eða
bein sala.
Chevrolet harcl top 1959, ýmsar
greiðslur koma til greina, —
skipti á 4-5 manna nýlegum
bíl.
Bilarnit eru ti) sýnis á staðnum,
gjörið svo ve’ komið og skoðið
BIFREIÐASALAN
Serov sviftur heiðursmerkjum
„Himmler Sowéfríkjanmi^ vnrpnð úf i yzfu myrkur
Ivan Serov, sem eitt sinn var
yfirmaöur leyniþjónustu Sovétríkj-
anna, hefir nú faliið svo rækilega
f ónáð, að hann hefir meira að
segja verið sviptur þeim heiðurs-
merkjum, sem hann hafði verið
sæmdur.
Það var sjálft rússneska „þing-
ið“, sem kom saman til 3ja daga
fundar fyrir nokkru, sem gerði á-
lyktun um að steypa þessum
manni, er eitt sinn var svo voldug-
ur. Hann hlaut á sínum tíma flest
æðstu heiðursmerki Sovétrfkjanna,
svo sem Lenin-orðuna, Suvorov-
orðuna og margar fleiri, sem aðeins
voru hengdar á barm þeirra, er
mesta höfðu „verðleikana”.
En Serov var ekki sá eini,
sem „þingið“ varpaði út í
yztu myrkur, því að hann
var aðeins einn af 714 lög-
Volvó '54
Mercury ’49
Volkswagen ’54, ’56, ’60, ’62
Jeppi ’42, ’47, ’51
Willys Station ’5I sem nýr
Moskwitch ’55, 27.000 — 5000 út,
einnig ’56, ’57 og '58
/uxhall ’49 góður bíll, 35 þús.
Vuxhall ’55, 55 þúsund.
Höfum einnig 38 tonna bát og
5*4 tonns trillu með dýptarmæli
regluforingjum, háum og
lágum sem þannig var farið
með.
Serov varð fyrst verulega þekkt-
ívan Serov
ur utan Sovétríkjanna, þegar hann
var sendur á undan Búlganin og
Krúsév til Bretlands árið 1956, til
Hugh Gaitskell leiðtogi brezkra
jafnaðarmanna var svo beizkyrtur
í „1. maf ræðu“ í Giasgow, að eitt
Lundúnablaðið komst svo að orði,
að aldrei „hefðu beizkari orð fallið
af vörum brezks stjórnmála-
manns“, en það var 300 manna
hópur úr samtökunum gegn kjam-
orkuvopnum, sem gert höfðu óp
að honum, er fengu hjá honum
kröftug orð 1 eyra.
Eftir að hafa sagt, að engu skipti
um þennan einskisverða lýð, þegar
til kosninga kæmi — flestir væru
áhrifalausir og ættu að setjast á
skólabekk aftur, komst hann svo
að orði:
„Látum þá fara til Kreml og
æpa. Látum þá fara á fund Krúsévs
og segja honum að banna sínar
sprengjur. Þeir geta haldið þar
kyrru fyrir, ef þeir vilja — okkur
stendur á sama, þótt þeir komi
aldrei aftur.”
Þegar hópurinn nálgaðist út-
gönguhliðið á Queens Park, þar
sem hátíðahöldin fóru fram, kall-
aði Gaitskell á eftir þeim:
„Komið ykkur af stað á leið til
Moskvu. Farið til Kreml og sjáið
hvernig ykkur verður tekið. Farið
og æfið „gæsagang” með nazistum
í Austur-Þýzkalandi. Farið og kom-
ist að raun um hvernig er að kom-
ast í tæri við sovét-lögreglu og
þess að undirbúa komu þeirra,
ganga frá öryggisatriðum og þar
fram eftir götunum. Töldu brezku
blöðin það hina mestu móðgun við
brezkan almenning, að slíkur mað-
ur skyldi sendur þangað, því að
hann væri hinn versti fantur og
múgmorðingi, „Himmler Sovétríkj-
anna” var hann og kallaður. Hon-
um er gefið að sök að hafa séð um
útlegðarflutninga 2ja milljóna
manna, en til bragðbætis hefir
hann látið skjóta 10,000 martns og
átt sök á því, að um 150,000 hafa
látizt af hungri og allskonar skorti.
Árið 1958 hætti Serov að sjást
opinberlega meðal „höfðingja”
Sovétríkjanna og nú hafa þeir gert
upp við hann reikningana — að
nokkru!
sovézka skriðdreka eins og alþýð-
an i Ungverjalandi. Kannske þið
lærið þá eitthvað um sovétveldið og
hið kommúnistiska einræði”.
Blöðin segja, að frá byrjun hafi
verið augljóst, að tilgangurinn hafi
verið, að hleypa upp fundinum og
spilla hátíðahöldunum. Hópurinn
fyrrnefndi ruddist að ræðupallin-
um, æpandi og veifandi fánum og
spjöldum. Gaitskell horfði rólegur
á rotið epli, sem sveif í áttina til
hans, en hitnaði æ meira í hamsi.
Hann varaði þá menn innan flokks-
ins, sem aðhylltust hreyfinguna að
banna kjarnorkusprengjur, að þeir
yrðu að aðhyllast stefnu flokksins,
í stað þess að rífa niður og spilla
öllu — eða hverfa úr flokknum
ella.
I sumum blöðum kemur fram,
að Gaitskell hefði betur stillt skap
sitt, í stað þess að húðstýkja and-
sprengjuliða sem hann gerði, en
önnur telja þá hafa fengið það,
sem þeir höfðu til unnið.
Barnaheimili
sfækkað
Gaitskell „húðstrýkir"
andsprengju-liða
Afgreiðslustúlka
óskast strax til hausts eða lengur. Ekki yngri
en 20 ára, helst vön
¥erzlyniit £
Uppl. milli kl. 5 ).
Arnardalsætt
Ein glæsilegasta og bezta fermingar- og vinargjöfin verður ávalit
ARNARDALSÆTTIN.
Hringið í síma 15187 — 10647 — 11471 og 14923.
18085 oj> 19615
beimastm’ 70048
Hærfatnaöur
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi
L. H. MULLER
Akureyri í morgun.
Kvenfélagið Hlíf á Akureyrl hef-
ur nú komið upp allstórri viðbygg-
ingu við hið myndarlega bama-
heimili sitt Pálmholt við Akureyri.
Þar hefur Hlíf starfrækt á hverju
ári barnaheimili við mikla aðsókn
og vinsældir. Um 60 börn hafa ver-
ið þar á hverju sumri, en aðsókn
svo mikil að ekki varð hjá því
komizt að stækka húsakynnin. Nú
hefur það verið gert og f sumar er
gert .áð fyrir að unnt verði að
taka á móti rúmlega 100 börnum.
Starfsemin hefst 1. júní n. k.
Kvenfélagið Hlíf hefur ákveðinn
fjáröflunardag ár hvert fyrir starf-
semi sína og var hann að þessu
sinni s.l. sunnudag. Voru þá seld
merki á götum bæjarins, ennfrem-
ur var tekna aflað með veitinga-
sölu, bazar og loks kvikmyndasýn-
ingu í Borgarbfói. Tekjur munu
hafa orðið 30 — 40 þús. kr.
£> Samkomulag hefur náðst svo að
ekki verður af flugferðastöðvun hjá
BUA, sem er næst stærsta brezka
flugfélagið, sem hefur flugvélar í
förum innanlands. Náðist samkomu
lag í gær við 500 vélamenn sem
starfa fyrir féiagið f GatwVk,