Vísir - 10.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 10.05.1962, Blaðsíða 12
12 VISIR UOLFTEPPA HREINSUN i heimahúsum uða * verk- stæði voru \Zönduð vinna Vann menn. ÞRIF H.F Slnu 35357 HÚSEIGENDUR athugið, stand- setjum og girðum lóðir. Uppl. 1 slma 37434. HÚSEIGENDUR, um leið og þið gerið hreint þá er tilvalið að hreins: miðstöðvarofnana og kerf- ið. Fullkominn árangur I öllum til- fellum. Verðið hagstætt. Hilmar 'ón Lúthersson, löggiltur pípulagningam. Simi 17041. (266 INf RÖMMU1V1 málverk Ijósmynd ir jg saumaðar myndir Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 — Asbrú. Klapparstlg 40 (393 Er hitarcikningurinn óeðlilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar illa? Ef svo er þá get ég lagfært pað Þið. sem ætlið að láta mig hreinsa og tagfæra miðstöðvar- kerfið l sumar, hafið samband við mig sem fyrst. \byrgist góðar, árangur Ef verk 'ð ber ekki áranguj. þurfið þéi ^kkert sð greiðr fyrir v<nnuna Baldur Kristiansen npulagnmgameistari. Miálsgötu 29. - Simi 19131 StL"ia óskast Kaffistofan Austurstræti 4. Sími 10292. Kona éskast i , til eldhússtarfa, uppþvott og önnur I afgreiðslu í kaffistofu. Gildaskálinn Aðalstræti 9 Simi 10870. Heilbrigðir fætur eru undir- staða ' vellíðunar. Látið þýzku Berkanstork skóinnleggin lækna ffeetur yðar. Skóinnleggstofan Vifilsgötu 2 Opið kl. 2-4,30. HREINGERWINGAR fringÓný \anir oo vancivirkir mcm HÚSfWlÐ&ERÐlR attskopi vicfjgerJir c/Panhiiss oq ipnai seljum i ivofciPi SÍ’erum v7 d oð JC?,'um utri n LúFTNET o.h. o. H Vicf kappkosium jtócfa fojóm/síu. 'Pdn ?/<f i c?aj v icf komum s?ré>x. vryo? 4>w yyyp? BÍLAKLÆÐNINGAR unnar af fag- manni. Uppl. I shna 35145. HREINGERNINGAR. - Vanir og vandvirkir menn Símar 20614 og 14727 Húsaviðgerðir. Set I tvöfalt gler Geri við þök og niðurföll Setjum upp loftnet o. fl. Símar 20614 og 14727. JM&y&iij IIUSRADENDUR - Látið okkur leigja - Leigumiðstöðin. Lauga- vegi 3‘ B (Bakhúsið) Stmi 10059 MÆÐGUR vantar 2 herbergi og eldhús 14. maí Upplýsingar á Bald- ursgötu 36, III. hæð. S.M. (315 VIL SKIPTA á 2ja herb. snotru einbýlishúsi á góðum stað I Kópa- vogi og góðri 3ja herb. íbúð, milli- gjöí. Tilb. með uppl. sendist Vísi fyrir 16. maí merkt „Einbýli“ (391 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er Uppl. í síma 23821. (393 VANTAR 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. I síma 35492. (392 SUMARBÚSTAÐUR. Vil taka sum arbústað á leigu seinnipart júlímán- aðar. Tilb. merkt „Góð umgengni“ sendist Vísi (392 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla. Hjólbarðastöðin, Sigtúni 57. jími 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. 4ALNINGARVINNA og hremgern ngai Sipurjön Guðjonsson. mál nameistar. Simi 13h08 KÍSILHREINSA miðstöðva'rofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Simi 17041. (40 2 HERB. og eldhús til leigu í sum- ar, frá 14. maí til 30. sept. Aðeins reglusamt barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 34395 eftir kl. 6 á daginn. (388 ÞRENNT fullorðið óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Melunum eða nágrenni. Sími 22290 daglega til kl. 19. (386 ÁREIÐANLEG unglingsstúlka ósk- ; ast til að gæta barns á 1. ári og til aðstoðar á heimili. Sími 34463. (383 BARNGÓÐ telpa óskar eftir að gæta barns í sumar. Sími 37037. (364 UNG HJÓN með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Sími 24010. (382 3 HERB. í miðbænum til leigu. Leigist annaðhvort stök eða sam- an. Uppl. i síma 19191 og eftir kl. 7 36191. (379 ÓSKA EFTIR litlu geimsluherb. — Uppl. I síma 20833 eftir kl. 8 á kvöldin. (378 TIL LEIGU 1 herb. og eldhús á góðum stað I Kópavogi, gegn hús- hjálp ca. 2 daga í viku. Tilb. með uppl. sendist í pósth'ólf 1089 Rvík. (371 UNG REGLUSÖM hjón óska eftir 2ja herb. íbúð 14. maí eða um nk. mánaðamót. Sími 36793. (376 HNAPPAGÖT og Zig Zag á Fram- nesveg 20A. — Geymið auglýsing- una. (359 SAUMA kápur og dragtir úr til- löguðum efnum. Hulda Indriðadótt- ir, dömuklæðskeri, Kleppsvegi 40. Sími 37717. HÚSMÆÐUR athugið. Vantar konu til afgreiðslustarfa 6 tíma á dag. Uppl. Veitingastofunni Laugavegi 126. (466 4ra HERB. ÍBÚÐ til Ieigu. Leigist með eða án húsgagna 1. júní til 1. okt. Uppl. í síma 11034. (368 GÓÐ STOFA til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. Bragag. 22A. (367 SVÖRT kventaska tapaðist I gær- kvöldi. Vinsamlega hringið í síma 16588. KEFLAVÍK: Reglusöm stúlka ósk- ar eftir herbergi með húsgögnum í 1-2 mán. Uppl. i sima 10976 (Rvík) milli kl. 2-5 næstu daga. (365 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast, þrennt fullorðið í heimili. Sími 16393 eða 16180 eftir kl. 6. (362 FULLORÐIN HJÓN, barnlaus, óska eftir 2ja herb. íbúð, sem næst Mið- bænum. Sími 20898. (363 Kýr til sölu. Sfmi 32852. (361 SKOSMIÐIR Skovinnustot; Guðmundai rlróbiartssonar, Vestm; nnaeyium Sko O'’ gúmmiviðgerðir SkOvinnustota Viðars Arthurssonat. Grensásvegi 26 Sími 37550 A1 íennar skóviðgeron UNGUR sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir herbergi nú þeg- ar, helzt forstofuherbergi, má vera lítið. Sími 24904. ÍBÚÐ ÓSKAST, 2 —3ja herb., ósk- ast til leigu. Helzt í Vesturbænum. 2 — 3 i heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32693. (402 REGLUSAMUR maður óskar eftir forstofuherbergi, með innbyggðum skápum. — Nú þegar. — f nágrenni Hlemmtorgs. Sér snyrting æskileg. Uppl. í síma 19244 í kvöld og ann- að kvöld kl. 6 til 9. (404 ÓSKA EFTIR 1 herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. I síma 18776 eftir kl. 4. (403 ÓSKA EFTIR 2 — 3ja herb. íbúð. Helzt í Norðurmýrinni eða þar í nánd. 3 stúlkur. Uppl. I síma 10083. (398 FORSTOFUHERBERCI til leigu að Hverfisgötu 58, götuhæð Til sýn- is eftir kl. 8 á kvöldin. (397 Fimmtudagur 10. maí 1962. KAUPUM kopar og eir. Jámsteyp- an h.t, Ananaustum — Simi 24406 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni Sími 12926. (318 KETTLINGAR, fallegir af góðu kyni fást gefins. Uppl. í síma 50579. SEM nýr mjög vel með farin Pede- gree barnavagn til sölu. Sími 33818. TIL SÖLU Silver Cross barnakerra með skermi og kerrupoki. Uppl. i sima 20154. ÓSKA EFTIR að kaupa vel með farna saumavél. Uppl. í síma 17614 í dag. BARNAVAGGA á grind og með dýnu til sölu. Uppl. í síma 33250. ZÚNDTOPP saumavél í tösku til sölu. Uppl. i síma 33250. BARNAVAGN. Vil kaupa barna- vagn, ve) með farinn. Sími 18696 og 32107. (399 MÓTORHJÓL. Morton-mótorhjól til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 36477 eftir kl. 7. (396 TELPUREIÐHJÓL óskast. Barna- kerra og dúkkukerra til sölu sama stað. Sími 14319. (407 VICTORIA skellinaðra óskast, ’60 model, í góðu ásigkomulagi, á um 10.000. Sími 17507 I kvöld kl. 7 til 9 og annað kvöld. (408 MÓTATIMBUR til sölu, borðviður og battingar. Súðavog 3. (409 KAUPUM og tökum í umboðssölu, barnavagna, barnakerrur, dúkku- vagna, burðarrúm og kerrupoka. — Sækjum heirn. — Barnavagnasalan Baldursgötu 39, sími 20390. (410 FÉLAGSLÍF VÍKINGUR KNATTSPYRNUDEILD 5. flokkur A og B lið á mánudögum kl. 7, miðvikudögum kl. 7, föstudögum kl. 7 og laugardögum kl. 6. C og D á þriðjudögum kl. 6, mið- vikudögum kl. 6, Iaugardögum kl. 5 og sunnudögum kl. 9:30 f.h. Byrjendur sunnudögum kl. 8:30 f.h. 4. flokkur A og B þriðjudögum kl. 8, fimmtu dögum kl. 8, föstudögum kl. 8 og sunnudögum kl. 10:30 f.h C og D, þriðjudögum kl. 7, fimmtudögum kl. 7 og föstudögum kl. 9. 3. flokkur Mánudögum kl. 8, miðvikudögum kl. 8 og Iaugardögum kl. 3:30. Glímumenn Ármanns. Æfingar i maímánuði verða á mánudögum kl. 21.10 síðdegis og á fimmtudög- um kl. 9-10 síðdegis. Áríðandi að glímumenn mæti vel og stundvís- lega. \ FRÁ K.D.R. almennur félagsfundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 15. maí kl. 8:30. Fund- arefni: 1. Hannes Sigurðsson segir frá Ítalíuför. 2. rætt um sumarstarf- ið. 3. Magnús Pétursson segir frá Hollandsför. 4. Almennar umræður. 5. sýnd knattspyrnukvikmynd. Dóm arar beðnir um að fjölmenna. — Stjórnin. SAMKOMUR K. F. U. M. - A.D. Síðasti fundur þessa starfsvetrar verður i kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka. Fjölbreytt dag skrá. Kaffi. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, ofl. tala. Allir karl- menn velkomnir. KAUPUM alls konar muni. Fom- salan Traðarkotssundi 3. Heima- sími 14663. SIMI 13562. Fomverzlunin, Grett- ■sgötu Kaupum Húsgögn, vel með farh karlmannaföt og útvarps- tæki. snnfremur gólfteppi o.m.fl. Forverzlunin, Grettisgötu 31 (135 4 INNIHURÐIR með teakspón til sölu. Sími 18083. (356 NATAÐ. Til sölu 6 hvítlakkaðar hurðir með húnum og lömum, stærð 200x82 cm. Tvöfaldur stál- vaskur, skápahöldur o.fl. Einnig nýir svissneskir kvenskór nr. 38%, svartir með mjög háum hælum. Uppl. í síma 20608 milli kl. 1-8 í dag og á morgun (358 TÆKIFÆRISVERÐ á nokkrum köflóttum barnajökkum og buxum á 2ja til 6 ára, einnig amerísk dr'agt nr. 42, % sídd. Verð kr. 850. Til sýnis næstu daga á Rauðarár- stíg 3. 2. h. t.v. TIL SÖLU. Notað sófasett til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Hólm- garði 14, sími 34355. (294 TIL SÖLU á Hofteig 24, kjallara lítil eldavél með 2 hellum og ofni, verð kr. 1200,00, barnagrind með botni óskast á sama stað. TIL SÖLU stór mahoni skápur með glerhurðum. Uppl. í síma 1-1450. (387 TIL SÖLU, blátt D. C. G. reiðhjól. Upl. í síma 17736. (390 PEDIGREE barnavagn til sölu. Kr. 1700,00 að Egilsgötu 16. Sími 16053 (389 GOTT drcngjahjól óskast. Uppl. í síma 17648. (385 SILVER CROSS barnavagn tii sölu, verð kr. 2500,00. Uppl. í síma 23549. (384 BARNAVAGN óskast til kaups. — Uppl. í síma 36784. (381 PEDIGREE barnavagn til sölu, verð 1000 kr., skermakerra óskast. Barmahlíð 6. (374 TIL SÖLU. Segulbandstæki (Tann- berg), Hrærivél (Maxter Mixer), Ritvél, Borðstofuborð. Allt notað, en vel með farið. Uppl. í síma 23521 eftir kl. 7 í kvöld. (373 2 BARNAKERRUR rneð skermi til sölu. Sími 5-1127. (375 TIL SÖLU ný ensk dragt nr. 12-14 og brúnir skór nr. 8%, ennfremur dragt með hálfsíðum jakka og hálf síð kápa, selzt mjög ódýrt. Uppl. í síma 20949> Miðtúni 52. (372 SKELLINAÐRA KK til sölu. Uppl. í síma 19669 kl. 9-21 næstu daga. Sem ný SVÖRT DRAGT nr. 44 til sölu að Hátúni 4, 6. hæð. (369 SILVER CROSS barnavagn til sölu. Sími 32908 (366 HJÓNARÚM og tvö náttborð til sölu ódýrt. Uppl. í síma 16404 eftir kl. 7. (360 KVENREIÐHJÓL til sölu á Lauga- vegi 134, búðinni. GOTT og vel með farið karlmanns- reiðhjól með gíraskiptingu til sölu á Njálsgötu 3, uppi. TELPUREIÐHJÓL óskast, vel með farið. Sími 15479. (405 TIL SÖLU sem nýtt golfspil með tösku. Klæðaskápur og Stór leður- ferðataska. Uppl. í síma 14636. (401 VEGNA BROTTFLUTNINGS eru til sölu svo til ný borðstofuhúsgögn úr teak. Verð hagstætt. Sími 10854. (400

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.