Vísir - 11.05.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. maí 1962.
VISIR
3
Einni mínútu og fjörutíu og
fimm sekúndum eftir að keppni
Ingemar Johansson og Wim
Snoek hófst, lá Johansson í gólf
inu. Vinstrihandarhögg Snoeks
hefur hitt höku Ingemars og
tryggt keppni þessari sæti i
sögu hncfaleikanna.
Dómarinn byrjar að telja og
þegar hann hefur talið upp að
sjö skreiðist Ingemar ú fætur.
Dómarinn athugar hann vel og
vandlega áður en hann Ieyfir
þeim að halda áfram. Sjö sek-
úndum eftir að Johansson réis á
fætur gefur dómarinn merki um
að halda áfram.
Eins og aliir vita, gera sjö
plús sjö fjórtán. Það er fjórum
sckúndum meira en leyfilegt er
að stöðva keppni. Öllum ber
saman um að Ingimar hafi verið
mjög vankaður þegar hann reis
upp og fjórar sekúndur gera
mikinn mun, þegar þannig
stendur á. Sú spurning sem
aldrei fæst svarað er því hvort
Ingemar hefði tekizt að bjarga
sér ef kcppnin hefði haldið á-
fram strax.
Upphaflega hafði verið ætlun-
in að keppnin yrði dæmd af
Ingemar Johansson skellur í gólfið og lendir með höfuðið á neðsta kaðlinum.
Taldi fjórum
I sekúntum of
Bertil Knutsson, pritugum
Gautaborgarbúa, sem álitinn er
vera einn bezti hnefaleikadóm-
ari Svíþjóðar. Umboðsmaður
Snoeks, Henk Ruhling, vildi þó
ekki feKa sig við hann og hncfa-
leikasambandið vaidi Bengt
Löwerdal Flestum ber saman
um að með þessu hafi Ruhling
tapað leiknum fyrir Snoek. Knut
son er þekktur fyrir nákvæmni
og einnig fyrir það að stöðva
leiki frekar einu höggi of
snemma, en einu höggi of seint.
Ruhling reiknaði alls ekki
með að Snoek myndi slá Jo-
hansson niður, að minnsta kosti
ekki í fyrstu Iotu. Hann hefur
reiknað með að keppnin yrði
löng og þá taldi hann hættu á
að Knútsson myndi stöðva hana
áður en útséð væri hvor myndi
endast lengur. Þessi mistök eru
alvarleg fyrir Ruhling og ekki
líklegt að hann komi til með
að gleyma þeim strax, enda geta
þau kostað hann og Snoek
milljónir.
Keppnin heldur áfram og
fljótlega kemur I Ijós að Snock
hefur ekki krafta á við mót-
stöðumann sinn. f fimmtu lotu
1
Dómarinn telur upp að 5 og Ingemar byrjar að rísa upp.
-r hann orðinn áberandi þreytt-
ur og fellur Ioks utan f kaðalinn
og situr á neðri kaðlinum.
Dómarinn byrjar strax að telja,
■n hann stendur upp aftur.
Snoek hörfar nú undan Inge-
.nar f hálfan hring, en þá fær
hann eitt af hinum frægu hægri
handar höggum Ingemars á
kjálkann. Hann fellur þungt i
gólfið, en Ingimar gengur til
síns homs, með svip manns sem
hefur lokið dagsverkinu.
r*“gar dómarinn segir átta, rís hann upp.
Sex og sjö og hann veltir sér upp á hnén.