Vísir - 11.05.1962, Blaðsíða 10
IU
VÍSIR
Föstudagur 11. maí 19'62.
Loftskipið mikla í björtu báli.
25 ár síðan Hinden-
Nokkurra tuga metra lang-
ur belgur og gildur vel, skríð
ur lafhægt inn yfir landið.
Skrúfur á nefi belgsins snú-
ast sýnilega mjög hægt. —
Gerðar eru ráðstafanir til að
festa belginn við stálturn
einn, sem átti að verka eins
og ankeri fyrir hið mikla
loftskip. Mikill mannfjöldi
mænir upp á við. Hér er mik-
ill atburður að gerast. Loft-
skipið hefur farið um háloft-
in yfir Atlantshaf, á leið til
New York.
Á flugvellinum.
Jafnskjótt og loftskipið hef
ur verið krækt við turninn
má segja, að ferð þess sé
lokið að þessu sinni. Fólkið
bíður með öndina í hálsinum,
viðbúið að fagna innilega
komu skipsins og votta þeim
afreksmönnum, sem hér eiga
hlut að máli, virðingu sína.
Krókurinn virðist snerta turn
inn, það lítur út fyrir að bú-
ið sé að festa loftskipinu.
En í stað fagnaðarópa
kveða nú skyndilega við
neyðar- og skelfingaróp. Á
því augnabliki, sem krókur-
fórst
inn nam við turninn, brauzt
út mikill eldur í loftskipinu,
og varð brátt að logandi
þykkni. Aðeins ljósmyndir og
kvikmyndir gefa nokkra raun
verulega hugmynd um það,
sem þama gerðist, svc átak-
anlegt, hörmulegt, en stór-
brotið sem það var í sjálfu
sér, stórhrikalegt er kannske
nær sannri lýsingu. Þýzka
loftfarið von Hindenburg
stóð í björtu báli, með 93
um borð.
Með þessu varð að engu
sá draumur Zeppelíns greifa
að vinna Þýzkalandi nazis-
máns stóran sigur á sviði
loftferða. Bretum hafði mis-
tekizt hliðstæð tilraun, en
hér virtist allt ganga að ósk-
um, þrátt fyrir mikið óveð-
ur á leiðinni. Þetta óveður
varð örlagavaldur margra.
Þar sem skipið skókst og
sveiflaðist í veðurofsanum,
hlóð það í sig miklu af raf-
magni. Jafnskjótt við snert-
inguna yfir flughöfninni,
sagði rafmagnið til sín. Þetta
var á Lakhurst-flugvellinum
í New York.
Lehmann berst
við dauðann.
Búkmikið loftskipið sígur
hægt og hægt til jarðar, log-
andi í öðrum enda. Nokkrir
farþeganna hlaupa of
snemma og deyja í fallinu,
aðrir komast df "Seínt út, —
nokkrir áttu þess aldrei kost.
Nú er deilt um það, hvort
rétt sé að sýna myndir af
dauðastríði loftskip-herrans
Lehmann. í fimm daga háði
hann stríðið. Allan tímann
bólgnaði bruninn á andliti
hans og annars staðar upp
þar til höfuðsmaðurinn var
orðinn óþekkjanlegur. Þá and
aðist hann, hræðilega kval-
ihn.
Mikil vonbrigði.
Allur heimurinn stóð á önd
inni, þegar fregnirnar um eld
inn í loftskipinu barst cil
eyrna. Vonbrigðin voru af
margvíslegum toga spunnin,
eftir því hvers konar ein-
staklingur átti hlut að máli,
eða frá hvaða landi hann var.
En bruninn skipti alla máli,
sumum var það ekki ljóst
hvernig, en flestum féll samt
þungt það sem fyrir hafði
komið, einkum þar sem um
þriðjungur farþeganna hafði
farizt í eldinum eða vegna af-
leiðinga hans.
Móðir okkar elskuleg
FRÚ SIGRlÐUR BENEDIKTSDÓTTIR,
Sóleyjargötu 31,
andaðist að morgni hins 10. maí 1962.
Sesselja Stefánsdóttir Guðríður Green
Gunnar Stefánsson Col. Kirby Green
11 inniwwMiiurinnmi—r—wniin mi—n'iiin ■'iinmnmiiiMiii——iiiti
Dáist aö ~
Framh. at 8. síðu
Að lokum segir Heide: ,Það
er venja að hrósa svolítið gest-
gjöfunum þegar maður er að
fara. Ég er svo heppinn að geta
gert það og met það. Mér hef-
ur fallið sérlega ve! við þessi
fyrstu Kynni mín af tslandi or
tslendingun, Mér þykir Revki?
vík líka sérlega hugguleg bo:
Mig tangar að koma hé aftu
þegai ég hef minna a gen
Ég heyri sagt að hér séu rn;ö.
góðar laxveiðiár."
USTAHATIÐIN I BERGEN
Eriirtg Bi. Bengtson einleikari fvrsta kvöldiö
Aiþjóðlega listahátíðin í Bergen
hefst 23. þ. m. með sjónleiknum
Kongsemnerne eftir Iþsen og tón-
leikum borgarsinfóníuhljómsveit-
arinnar Harmonien undir stjórn
Arvid Fladmoe, og verður Erling
Blöndal Bengtson sellóleikari með-
al einleikara, en hinir verða Arve
Tellefsen á fiðlu og Kjell Bække-
lund á píanó. Heimsfrægir einleik-
irar, sem koma fram með hljóm-
rveitinni síðar á hátíðinni verða
m. a. Claudio Arrau píanóleikari og
Zino Fransecatti fiðiuleikari.
Hljómsveitir, sem koma í heim-
-ókn og leika á hátíðinni, eru Tékk
neska fílharmoníuhljómsveitin í
Prag með Josef Suk fiðluleikara í
NorBmenn —
Framh bls d
að koma þeim löndum til hjálp-
ar sem minnst hafa f jármagnið.
j þessu sambandi var það at-
hyglisvert, að nokkrum
dögum eftir að Stórþingið hafði
samþykkt að leita aðildar að
Efnahagsbandalaginu var til-
kynnt að eitt völdugasta og
fjársterkasta fyrirtæki heims,
Nestlé f Svisslandi hefði ákveð-
ið að leggja stórfellt fjármagn
fram til að efla hraðfrystiiðnað
inn í Noregi og styrkja mark-
aðinn aðallega fyrir hraðfryst-
an fisk á meginlandi Evrópu.
Tilkynning þessi vakti feiki-
lega athygli, vegna þess að hún
sýnir e.t.v. nokkuð þau viðhorf
sem geta myndast við aðild að
Efnahagsbandalaginu. Hún sýn-
ir bæði þann stórkostlega hagn
að og þær hættur sem felast í
samskiptunum við stór-fjár-
magnið í álfunni.
Það sem hér var um að ræða
var það að fyrirtæki þau sem
standa að baki Findus-verk-
smiðjunnar í Hammerfest í Nor
egi sameinuðust hinu volduga
Nestlé. Þetta volduga sviss-
neska fyrirtæki, sem hóf starf-
semi sína sem súkkulaðiverk-
smiðja en hefur síðan farið inn
á öll svið matvælaframleiðslu
er að sölu til 29. stærsta fyrir-
tæki í heimi og fimmta stærsta
matvælafyrirtæki í heiminum,
framar því á því sviði eru að-
eins Swift, Armour, og National
Dairy Products í Bandaríkjun-
um og hið brezk-hollenzka Unil
ever. Árleg sala þess nemur
um 50 milljörðum íslenzkra kr.
jyjargir útvegsmenn í Noregi
lýstu ótta sínum við það
þegar tilkynnt var að Nestlé
ætlaði að festa hundruð millj.
kr. í norska hraðfrystiiðnaðin-
um og töldu það óheppilegt að
hér væri farið inn á þá braut,
að Norðmenn útveguðu stórum
útlendum hringum hráefni. Með
þessu eyðulegðu þeir og fisk-
markaðina fyrir sjálfum sér.
En aðrir hafa aftur á móti
bentu á það að þessi fjárfest-
ing Nestlés muni verða til að
stórauka framleiðsluna í Nor-
egi og skapa grundvöll atvinnu
og kjarabóta. Er t.d. ákveðið að
Findus-verksmiðjan í Hammer-
fest auki árlega framleiðslu á
frystum fiskflökum úr 8 þús
tonnum í 25 þús. tonn á næstu
tíu árum. Þetta þýðir þá jafn-
framt að starfsliði verður fjölg-
að úr 700 í 1500. Og samtökin
tryggja hinn bezta markað.
Það er þannig enginn vafi á
því, að það er margt hægt að
gera til framfara og aukningar
neð auknu erlendu fjármagni,
>g það mun hvarvetna stuðla
ið kjarabótum Á móti því kem-
ur únsvegar ótti við að hið er-
:enda fjármagn fái of mikil völd
og áhrif.
einleik, og Fílharmóníuhljómsveitin
í Oslo, einnig koma blásarahljóm-
sveit og karlakór frá Bandaríkjun-
um, og Amadeuskvartettinn frá
London.
Fjögur leikrit
verða flutt á hátíðinni, 2 eftir
Henrik Ibsen, áðurnefnt Kongs-
emnerne og Nár vi döde vúgner.
Þá verður fluttur .Leikurinn um
Daníel“ frá 13. öld, og loks Fröken
Julie eftir August Strindberg.
Þrjár óperur
tvær fluttar af Þjóðaróperu
Finnlands, Fidelio eftir Beethoven
og Othello eftir Verdi, og Stóra
Ieikhúsið í Gautaborg sendir hóp,
sem flytur Jónsmessunæturdraum
eftir Benjamin Britten. Norska
óperan í Osló sendir flokk sem
sýnir ballett.
Dans, ropte fela
eða ,Þegar fiðlan kallar“ nefnist
skemmtiskrá frá ýmsum byggðum
Noregs, þjóðlög, kvæði og dansar,
og einnig verða farnar ferðir um
hina fögru Fana-byggð fyrir utan
Bergen, hlýtt á tónleika í hinni
800 ára gömlu Fana-kirkju og síðan
haldið gestaboð eftir gömlum venj-
um með mat og drykk, tónlist, söng
og dansi.
Loks er að geta myndlistarsýn-
ingar á verkum eftir Edward
Munch, og að sjálfsögðu verður
heimili Edvards Grieg opið og
þar haldnir stofutónleikar meðan á
hátiðinni stendur, en henni lýkur
3. júní.
Og enn vantor
50,000 menn
Nærri 300,000 erlendir
verkamenn eru nú starfandi í
ýmsum iðngreinum Vestur-
Þýzkalands.
Hefir þeim fjölgað um
hvorki meira né minna en
85,000 frá áramótum, er ráðn-
ir voru 67,000 ítalir, 10,000
Spánverjar og 8000 Grikkir.
En þrátt fyrir þetta vantar
enn um 50,000 menn og er
ætlunin að ráða þá einnig frá
fyrrgreindum löndum.
& Tilraun með CENTAUR, fyrstu
bandarísku eldflaugina, þar sem
notaö er, fijótandi vetni, mistókst,
því að flaugin sprakk 55 sekúnd-
um eftir að henni var skotið í loft
upp frá Canaveralhöfða. Ný tilraun
með slíka flaug verður ekki gerð
fyrr en i október. Kostnaður við
þessa fyrstu tilraun mun hafa num-
ið eitthvað nálægt 260 milljónum
króna.
pn
PKIPAUTGC RÐ
M.s. Esja
fer austur um land til Vopnafjarð-
ar 16. maí. Vörumðttaka í dag til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarar og Vopnafjarðar. Farseðlar
seldir á mánudag.
Herðubreið
fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða
16. maí. Vörumóttaka í dag til Ól-
afsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkis-
hólms, Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðl-
ar seldir á mánudag.