Tölvumál - 01.05.1989, Side 3

Tölvumál - 01.05.1989, Side 3
Tölvumál maí1989 TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 4. tbl. 14. árg. maí 1989 Efnisyfirlit: 4 • Frá formanni 5 • Öryggismál í tölvuvinnslu; Kjartan Ólafsson 7 • Stofnun um opin tölvukerfi; Gylfi Ámason 9 • Um modem og mótald; Þorsteinn Sæmundsson 12 • Hugbúnaðarkreppan; Heimir Þór Sverrisson 13 • Kynning á Kerfís, félagi Kerfisfiræðinga 14 • Fyrirtækjakynning: Vegagerð ríkisins 15 • Frá Orðanefnd; Sigrún Helgadóttir 16 • íslenskir staðlar í upplýsingatækni; Þorvarður Kári Ólafsson Ritnefnd: Þórunn Pálsdóttir, tölvunarfræðingur, ritstjóri og ábyrgðarmaður Helgi Þórsson, forstöðumaður Sigrún Gunnarsdóttir, lölvunarfræðingur Hólmfríður Pálsdóttir, tölvunarffæðingur Frá ritstjórn: Tölvumál koma nú í þriðja sinn út í hinum nýja búningi. Nokkrir vankantar hafa komið í ljós og er enn verið að lagfæra þá. Viljum við biðja lesendur að sýna okkur þolinmæði þó svo að blaðið taki örlitlum breytingum - þær ættu að vera til bóta fyrir alla. Þar sem ekki tókst að skipa aðra ritnefnd fyrir útkomu síðasta tölublaðs var það unnið af stjómarmönnum í mikilli tímapressu. Segja má að það blað beri þess nokkum vott, þar sem prentvillupúkanum tókst að slæða inn nokkrum meinlegum stafsetningarvillum. Ein var þó verst allra, þar sem á forsíðu var sagt að í blaðinu væri kynning á tölumálum Flugleiða. Þar var að sjálfsögðu átt við tölvumál Flugleiða. Eru hlutaðeigandi aðilar beðnir velvirðingar á þessu. Önnur slæm villa var að inn í blaðinu stóð á hverri síðu að þetta væri mars-blaðið en hið rétta er að þetta var apríl—blaöið! Næsta blað eftir þetta sem nú lítur dagsins ljós verður septemberblaðið, Tölvumál koma ekki út á sumrin. Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í PageMaker á Macintosh-tölvu. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. 3

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.