Tölvumál - 01.05.1989, Page 16

Tölvumál - 01.05.1989, Page 16
Tölvumál maí 1989 íslenskir staðlar í upplýsinga- tækni Porvarður Kári Ólafsson, töivunarfræðingur, Reiknistofnun Háskólans EN European Standard, Evrópustaðall ISO International Standard, Alþjóðastaðall ÍST íslenskur staðall GKS Graphical Kernel System ftprad Flow transformatons per radian OSI Open Systems Interconnection, Samtenging opinna kerfa Staðlaráð hefur talið þörf á að vekja athygli á þeim stöðlum sem eru að dynja yfir okkur. Hér á eftir fer listi yfir þá staðla sem hafa tekið eða munu bráðlega taka gildi hér á landi. Nánari upplýsingar veitir Þorvarður Kári Ólafsson, starfsmaður UT- staðlaráðs, sími 694754. Staðlamir fást hjá Staðladeild Iðntæknistofnunar, sími 687000. Forritunarmál ÍST/ISO 1539:1980 ÍST/ISO 1989:1985 ÍST/ISO 6160:1979 ÍST/ISO 6373:1984 ÍST/ISO 8652:1987 mjmnsagnan -15.maí ISO 7185:1983 -15.maí ISO 7942:1985 Miðlar (EN 21539) Forritunarmálið Fortran 77 (EN 21989) Forritunarmálið Cobol (EN 26160) Forritunarmálið PL/1 (EN 26373) Gagnavinnsla; Forritunarmál; Grunngerð BASIC. (EN 28652) Forritunarmálið Ada (ANSI/ MIL 1815A-1983) (EN 27185:1985) Forritunarmálið Pascal (EN 27942:1986) Upplýsingatækni; Tölvugrafík; Lýsing á starfsemi GKS- myndvinnslu. IST/ISO 7487 (EN 27487) -1:1985 -2:1985 ÍST/ISO 8378 (EN 28378) -1:1986 -2:1986 -3:1986 ÍST/ISO 8860 (EN 28860) -1:1987 ÍST/ISO 9293:1987 (EN 29293) IST/ISO 9660:1988 (EN 29660) IST/ISO 10149:1989 (EN 30149) Upplýsingatækni; gagnaskipti með tví- hliða 130 mm disklingum þegar notuð er tíðnimótuð skráning með bitaþétt- leika 7958 ftprad og 1,9 rásum á mm. 1. hluti: Efniseinkenni. 2. hluti: Snið rásar A. Upplýsingatækni; gagnaskipti með tví- hliða 130 mm disklingum þegar notuð er tíðnimótuð skráning með bitaþétt- leika 7958 ftprad og 3,8 rásum á mm. 1. hluti: Efniseinkenni. 2. hluti: Snið rásar A. 3. hluti: Snið rásar B. Upplýsingatækni; gagnaskipti með tví- hliða 90 mm disklingum þegar notuð er tíðnimótuð skráning með bitaþéttleika 7958 ftprad og 80 rásum á hvorri hlið. 1. hluti: Efniseinkenni. Upplýsingatækni; skráa- og eintakaskip- an á disklingum ætluðum til gagna- skipta. Upplýsingatækni; skráa- og eintakaskipan á lesgeislaplötum ætluðum til gagnaskipta. Upplýsingatækni; gagnaskipti með 120 mm lesgeislaplötum. Tölvusamskipti -almennt ÍST/ISO 7498:1984 (EN 27498) IST/HD 40001 Upplýsingatækni; samtenging opinna kerfa; OSI-viðmiðunarlíkan Upplýsingatækni; yfirlit um vinnslu leiðarstaðla í tölvusamskiptum. 16

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.