Tölvumál - 01.05.1989, Síða 17
Leiðarstaðlar um hagnýtingu tölvusamskipta (OSI4-7)
Til umsagnar:
-25.júní ENV 41201 Samtenging upplýsingakerfa; Skila- boðakerfi (MHS) í einkarekstri; Notendahvati (UA) og flutningshvati (MTA); Samskipti milli einkakerfa (PRMD).
-25.júní ENV 41202 Samtenging upplýsingakerfa; Skila- boðakerfi (MHS); Notendahvati (UA) og flutningshvati (MTA); Aðgangur að almennum kerfum (ADMD).
-25.júní ENV 41203 Skipti á teletex-skjölum milli kerfa.
-25.júní ENV 41204 Samtenging upplýsingakerfa; Skrár- flutningur, skráraðgangur og skráastjómun (FTAM); Einfaldur ómótaður flutningur á skrám.
-25.júní ENV 41205 Samtenging upplýsingakerfa; Skrár- flutningur, skráraðgangur og skráa- stjómun (FTAM); Skráastjómun.
-25.júní ENV 41509 Samtenging upplýsingakerfa; Högun skrifstofuskjala (ODA); Rammi um skjalanotkun (DAP); Breytanleg og tilsniðin skjöl með grunninnihaldi.
-25.júní ENV 41510 Samtenging upplýsingakerfa; Högun skrifstofuskjala (ODA); Rammi um skjalanotkun (DAP); Breytanleg og tilsniðin skjöl með útvíkkuðu blönduðu innihaldi.
-25.júní ENV 41511 Samtenging upplýsingakerfa; Högun skrifstofuskjala (ODA); Breytanleg skjöl sem eru óháð útlitshönnun; Rammi um einföld skilaboð.
Leiðarstaðlar um gagnafjarskipti (OS11-4)
Til um^agnpr:
-30.ágúst EN 41101 Samtenging upplýsingakerfa; staðamet; notkun sambandsfrjálsrar netþjónustu á einföldu CSMA/CD-staðameti til að veita sambandsbundna flutnings- þjónustu samkvæmt OSI-líkani.
-30.ágúst EN 41102 Samtenging upplýsingakerfa; staðamet; notkun sambandsfrjálsrar netþjónustu á einföldu eða mareföldu CSMA/CD-staðameti til að veita sambandsbundna flumingsþjónustu samkvæmt OSI-líkani.
-30.ágúst ENV41103 LAN - CO-NS - CSMA/CD
-30.ágúst ENV41104 PSDN - Permanent Access - T.70 or CO-NS.
-30.ágúst ENV41105 PSDN - Switched Access - T.70/CO-NS -PSDN/CSDN.
-30.ágúst ENV41106 CSDN - T.70 case
-30.ágúst ENV41107 CSDN - CO-NS case - Permanent or Switched circuit.
-30.ágúst ENV 41108 LAN - CO-NS - Token Ring.
-30.ágúst ENV 41109 LAN - CL-NS - Token Ring - Single LAN.
Leiðarstaðall
Staðall sem lýsir þvl hvernig
hagnýta megi aðra (nákvœmari)
staðla saman til að lerysa ákveðin
verkefni.
ENV
European Prestandard, Forstaðall
MHS
Message Handling System,
Skilaboðakerfi (=X.400)
UA
User Agent, Notendahvati (?)
MTA
Message Transfer Agent,
Flutningshvati (?)
PRMD
PRivate Management Domain,
Einkakerfi (?)
ADMD
ADministrative Management
Domain, Almennt kerfi (?)
FTAM
File Transfer, Access and
Management;
ODA
Office Document Architecture,
Högun skrifstofuskjala.
DAP
Document Application Profile,
Rammi um skjalanotkun.
CSMAICD
Carrier Sense Multiple Access/
Collision Detect, aðferð sem
Ethernet notar.
LAN
Local Area Network, Staðarnet
CO-NS
COnnection mode Network Service,
Sambandsbundin netþjónusta.
PSDN
Packet Switched Data Network,
Pakkanet
T.70
Ráðleggingar um grunnflutnings-
þjónustu símamálastofnana.
CSDN
Circuit Switched Data Network,
Línuvalsnet
CL-NS
ConnectionLess Network Service,
Sambandsfrjáls netþjónusta.