Vísir - 28.05.1962, Síða 5
Mánudagur 28. maí 1962.
VISIR
Kosaagaúrsfitm áti á lanúi
Framh. af bls. 16.
Akranes:
Alþýðuflokkur 383 atkv. 2 fltr.
Framsókn 478 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 705 - 4 -
Kommúnistar 262 — 1 —
Auðir og óg. 27
1885 greiddu atkv. af 2001 á
kjörskrá eða 92,7%. í kosningum
1958 fékk Sjálfstæðisfl. 732 (4),
sameiginlegur listi Alþfi., Fram-
sóknar og Kommúnista 956 (5).
ísafjörSur:
Sjálfstæðisfl. 574 atkv. 4 fltr.
Alþfl., Fr., K. 636 — 5 —
Auðir og óg. 43.
1253 greiddu atkvk. af 1413 á
kjörskrá eða 88,8%. I kosningum
1958 fengu Sjálfstæðismenn 635
(4) og sambræðslan 699 (5).
Sauðárkrókur:
Alþfl., K„ og fl. 299 atkv. 2 fltr.
Framsókn 113 — 1 —
Sjálfstæðisfl. 306 — 4 —
Auðir og óg. 11.
659 greiddu atkv. af 700 á kjör-
skrá eða 94,1%. í kosningum 1958
fékk Alþfl. 45 (0), Framsókn 116
(1), Sjálfstæðisfl. 280 (4), Komm-
únistar o.fl. 149 (2).
Siglufjörður:
Alþýðufl. 273 atkv. 2 fltr.
Framsókn 233 — 2 —
Sjálfstæðísfl. 392 - 3 -
Kommúnistar 325 — 2 —
Auðir og óg. 14.
1237 greiddu atkv. af 1395 á
kjörskrá eða 88,7%. í kosningum
1958 fékk Alþfl. 293 (2), Fram-
sókn ,227 (1), Sjálfstæðisfl. 389
(3), Kommúnistlr 418 (3).
/Ólafsfjörður:
Alþýðuflokkur 48 atkv. 0 fltr.
Sjálfstæðisfl. 228 — 4 —
Vins’trimenn 194 — 3 —
Ayðir og óg. 10.
LítiE athugasemd -
Framh. af 11. síðu.
Lengi má deila um það, hverjir
meðal okkar mörgu og ágætu al-
þýðuskálda eigi helzt opinbera við-
urkenningu skilið. Þeir eru svo
margir, sem þar gætu til greina
komið, að þeim, sem þar eiga um
að dæma, er mikill vandi á hönd-
um. Víst eru þeir viðurkenningar
verði Magnús á Vöglum, Egill
Jónaison, Hermóður á Sandi og
miklu fleiri.
En benda mætti á ýmsa, sem
ekki síður eru viðurkenndir af
þjóðinni, t .d. þau systkin Valde-
mar Benónýsson, Sveinbjörn Ágúst
í Vestmannaeyjum og Quðrún á
Hvammstanga, Sveinbjörn skáld
Beinteinsson o. fl. Mætti telja
fleiri, þótt eigi skuli gert, en þeir
munu hafa átt „formælendur fá“.
Það er enn ljóður á ráði nefndar-
innar
Pétur Ásmundsson.
Bþróttir —
hinn hála bolta.
Dómari var Einar H. Hjartarson,
Val, dæmdi vel.
Áhorfendur voru allmargir.
Nóg af efnum ••••
Framh. af 2. síðu.
enga leiki, en flestir piltanna
hefðu æft körfuknattleik í vet-
ur en sú æfing kemur ekki að
nógu góðum notum.
„Annars tr ég mjög bjartsýnn
þrátt fyrir vallarleysið og hef
mikla trú á strákunum," sagði
Reynir að lokum.
480 greiddu atkvæði af 522 á
kjörskrá eða 93,8%. í kosningum
1958 fengu Sjálfstæðismenn 243
(4) og bandalag allra hinna 186
(3).
Akureyri:
Alþýðuflokkur 505 atkv. 1 fltr.
Framsókn 1285 — 4 —
Sjálfstæðisfl. 1424 — 4 —
Kommúnistar 932 — 2 —
Auðir og óg. 66
4212 greiddu atkvæði af 5016 á
kjörskrá eða 84%. í kosningum
1958 fékk Alþfl. 556 (1), Fram-
sókn 980 (3), Sjálfstæðisfl. 1631
(5) , Kommúnistar 797 (2).
Húsavík:
Alþýðuflokkur 151 atkv. 2 fltr.
Framsókn 241 — 3 —
Sjálfstæðisfl. 123 — 1
Kommúnistar 203 — 3 —
Auðir og óg.
727 greiddu atkv. af 828 á kjör-
skrá eða 88%. í kosningum 1958
fékk Alþýðufl. 169 (2), Framsókn
194 (2), Sjálfstæðisfl. 122 (1),
Kommúnistar 177 (2).
Neskaupstaður:
Alþýðuflokkur 71 atkv. 1 fltr.
Framsókn 176 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 112 — 1 —
Kommúnistar 364 — 5 —
Auð og óg. 17.
740 greiddu atkv. af 791 á kjör-
skrá eða 93,6%. í kosningum 1958
fékk Framsókn 205 (3), Sjálfstæð-
ismenn 110 (1), Kommúnistar 356
(5).
Vestmannaeyjar:
Alþýðuflokkur 270 atkv. 1 fltr.
Framsókn 410 —> 1 —
Sjálfstæðisfl. 1026 --- 5 —
Kommúnistar 493 — 2 —
Auðir og óg. 28.
2227 greiddu atkv. af 2541 á
kjörskrá eða 87,6%. í kosningum
1958 fékk Alþýðufl. 204 (1), Fram
sókn 284 (1), Sjálfstæðisfl. 1144
(5), Kommúnistar 507 (2).
Seyðisfjörður:
Alþýðuflokkur 68 atkv. 2 fltr.
Framsókn 68 — 1 —
Sjálfstæðisfl. 106 — 3 —
Kommúnistar 47 — 0 —
Vinstri menn 75 — 1 —
Auð og ógild 9.
373 greiddu atkvæði af 416 á
kjörskrá. Kjörstjórnin á staðnum
frestaði talningu um nóttina þar
sem úrskurða þurfti um vafaat-
kvæði. I morgun var úrskurður upp
kveðinn og fengu Alþýðuflokkur og
Framsókn þá jafn mörg atkvæði.
Var hlutkesti látið ráða og vann
Alþýðuflokkurinn hlutkestið. Get-
ur svo farifi að kosningin verði
kærð vegna vafaatkvæðis sem
skiptir verulegu máli.
í kosningum 1958 fékk banda-
lag Alþýðufl. og Framsóknar 201
(5), Sjálfstæðismenn 124 (3),
Kommúnistar 45 (1).
Seltjarnarnes:
Alþýðufl. 72 atkv. 0 ftr.
Stríðið við
Framh. af bls. 8.
sem flytja svengdarboðin til
heilans, en magasár stafa að
nokkru leyti frá taugum þess-
um.
Frystingaraðferðin læknar
sérstaklega vel sár í skeifu-
görn, en þau stafa aðallega frá
magasýrum. Hafa Wagensteen
og hjálparmenn hans ekki þurft
að framkværrK einn einasta
skeifugarnaskurð síðan þeir
fóru að beita þessari aðferð, en
hinsvegar einstaka magaupp-
skurði.
Sjálfstæðisfl. 294 — 3 —
Kommúnistar 74 — 0 —
Utan flokka 172 — 2 —
Auð og óg. 28.
635 greiddu atkv. af 695 á kjör-
skrá eða 91,4%.
Sjálfstæðisfl. 91 — 3 —
Auð og óg. 7
211 greiddu atkv. af 263 á kjör-
skrá eða 80,2%.
I kosningum 1958 fékk bandalag
Alþýðuflokks og Framsóknar 110
Reyðarfjörður: Framsóknarfl. 58 atkv. 2 fltr.
Sjálfstæðisfl. 56 - 1 -
Vinstri menn 51 -r 1 —
Framfarasinnar 74 - 2 -
Frjálslyndir '39 — 1 —
í kosningum 1958 var listi Sjálf- (3), Sjálfstæðismenn 69 (2).
stæðismanna sjálfkjörinn.
Suðureyri:
Grindavík: Listi kjósenda 134 atkv. 4 ftr.
! Alþýðufl. 242 atkv. 3 ftr. Óháðir 54 — 1 —
Sjálfstæðisfl. 126 — 2 —- Auð og óg. 4
Auð og óg. 12 — 192 greiddu atkv. af 235 á kjör-
380 greiddu atkv. af 430 á kjör- skrá eða 81,7%.
skrá eða 84%. í kosningum 1958 var sjálfkjörið
1 kosningum 1958 fékk Alþýðu- þar sem einn listi kom fram.
flokkurinn 210 (4), Sjálfstæðismenn
93 (1). Hnífsdalur:
Alþýðufl. 32 atkv. 1 ftr.
Sandgerði: Sjálfstæðisfl. 91 — 4 —■
Alþýðufl. 175 atkv. 3 ftr. Vinstrimenn 56 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 114 — 1 — Auð og óg. 8
Öháðir 103 — 1 — 187 greiddu atkv. af 216 á kjör-
Auð og óg. 28 — 1 — skrá eða 86,6%.
419 greiddu atkvæði af 465 á
kjörskrá eða 90 ,1%. Hólmavík:
í kosningum 1958 fékk Alþýðu- Framsókn 112 atkv. 3 ftr.
fl. 176 (2), Sjálfstæðismenn 132 (2), Sjálfstæðisfl. 61 — 2 —
Frjálslyndir 77 (1). Auð og óg. 10
182 greiddu atkvæði af 213 á
Njarðvíkur: kjörskrá eða 85,4%.
Alþýðufl. 182 atkv. 2 ftr. í kosningum 1958 fékk Fram-
Sjálfstæðisfl. 215 — 2 — sókn 87 (3), Sjálfstæðismenn 56
Vinstrimenn 115 — 1 — (1), Vinstrimenn 36 (1).
Auð og óg. 22
534 greiddu atkvæði af 618 á Hvammstangi:
kjörskrá eða 86,4%. ; Framsóknarfl.
f kosningum 1958 fengu Frjáls- Aðrir flokkar
lyndir kjósendur 136 (2), Sjálfstæð-
ismenn 248 (3), Kommúnistar 58
(0). bliv 11113 tV
'mos ,unily;9iBJím3 m •
47 atkv. 2 fltr.
83 — 3 —
Borgarnes:
Framsókn
Sjálfstæðisfl.
Kommúnistar
Auð og ógild
216 atkv. 4 ftr.
183 — 3 —
52 — 0 —
15
Auð og óg. 7.
137 greiddu atkv. af 196 á kjör-
skrá. í kosningum 1958 var kosið
óhlutbundinni kosningu.
466 greiddu atkvæði af 499 á
kjörskrá eða 93,4%.
í kosningum 1958 fékk Iisti sam-
vinnumanna og verkamanna 206
(4), Sjálfstæðismenn 188 (3).
Hellissandur:
Sjálfstæðisfl. 96 atkv. 2 ftr.
Öháðir 128 — 3 —
Auðir og óg. 6
230 greiddu atkv. af 248 á kjör-
skrá eða 92,7%.
í kosningum 1958 fengu Sjálf-
stæðismenn 61 (2), Sameinaður
listi Alþýðufl. og Framsóknar 90
(3), listi óháðra 27 (0).
Stykkishólmur.
Alþýðufl. 5? atkv. 1 ftr.
Framsókn 95 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 188 — 3 —
Kommúnistar 83 — 1 —
Auðir og óg. 13
436 greiddu atkvæði af 473 á
kjörskrá eða 92,2%.
í kosningum 1958 fengu Vinstri-
menn 153 (2), Sjálfstæðismenn o.
fl 303 (5).
Patreksfjörður:
Alþýðufl. 83 atkv. 1 ftr.
Framsókn 182 — 3 —
Sjálfstæðisfl. 174 — 3 —
Auð og óg. 15
455 greiddu atkv. af 488 á kjör-
skrá eða 93,2%.
I kosningum 1958 fékk Alþýðufl.
151 (3), Framsókn 98 (2), Sjálf-
stæðismenn 146 (2).
Flateyri:
Alþýðufl.
Framsókn
58 atkv. 1 ftr.
55 — 1 —
Blönduós:
Framsókn o.fl. 112 atkv. 2 fltr.
Sjálfstæðisfl. 170 — 3 —
Auð og óg. 9.
291 greiddi atkv. af 317 á kjör-
skrá eða 91,8%. í kosningum 1958
fengu vinstri menn 128 (2), Sjálf-
stæðismenn 136 (3).
Skagaströnd:
Alþýðuflokkur 67 atkv. 1 fltr.
Framsókn 57 — 1 —
Sjálfstæðisfl. 102 — 2 —
Kommúnistar 52 — 1 —
Auð og óg. 6.
284 greiddu atkv. af 330 á kjör-
skrá eða 86%. í kosningum 1958
fékk Alþýðufl. 56 (1), bandalag
Sjálfstæðism. og óháðra 148 (3),
Kommúnistar 56 (1).
Dalvík:
Alþýðuflokkur 73 atkv. 1 fltr.
Framsókn 133 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 117 — 2 —
Vinstri menn 93 — 2 —
Auð og óg. 16.
438 greiddu atkv. af 540 á kjör-
skrá eða 81,1%. I kosningum 1958
var sjálfkjörið þar sem einn sam-
eiginlegur listi fíokka kom fram.
Höfn í Hornafirði:
Framsóknarfl. 136 atkv. 2 fltr.
Sjálfstæðisfl. 97 — 2 —
Kommúnistar 65 — 1 —
Auð og ógild 3.
301 greiddi atkvæði af 369 eða
81,6%. í kosningum 1958 fékk
Framsókn 129 (2), Sjálfstæðisfl.
93 (2), Kommúnistar 47 (1).
Eskifjörður:
Alþýðuflokkur 31 atkv. 0 fltr.
Framsókn 104 — 2 —
Sjálfstæðisfl. 110 — 3 —
Kommúnistar 92 — 2 —
Auð og ógild 19.
356 greiddu atkvæði af 426 á
kjörskrá eða 83,6%. I kosningum
1958 fékk Alþýðufl. 53 (1), Fram-
sókn 62 (1), Sjálfstæðismenn 81
(2), Kommúnistar 73 (2), Óháðir
35 (1).
Auð og óg. 2.
280 greiddu atkv. af 305 á kjör-
skrá. I kosningum 1958 fékk Fram
sókn 100 (2, Frjálslyndir 43 (1),
Óháðir 97 (2).
Stokkseyri:
Alþýðuflokkur 70 atkv. 2 fltr.
Sjálfstæðisfl. 67 — 2 —
Kommúnistar 74 — 2 —
Óháðir verkam. 27 - 1 -
Auð og ógild 8.
246 greiddu atkvæði af 283 á
kjörskrá eða 86,9%. í kosning-
um 1958 fékk bandalag Alþýðufl.
og Framsóknar 59 (1), Sjálfstæðis-
menn 92 (3), Kommúnistar 68 (2)
og Utanflokka 39 (1).
Eyrarbakki:
Alþfl. og Frams. 153 atkv. 5 fltr.
Sjálfstæðisfl. 84 — 2 —
Auðir og óg. 13.
250 greiddu atkv. af 288 á kjör-
skrá eða 87,5%. í kosningum 1958
fékk bandalag Alþýðufl. og Fram-
sóknar 166 (5), Sjálfstæðismenn
82 (2).
Selfoss:
Sjálfstæðisfl. 323 atkv. 3 fltr.
Samvinnumenn 531 — 4 —
Auðir og óg. 41.
895 greiddu atkv. af 937 á kjör-
skrá eða 95,5. í kosningum 1958
fengu Sjálfstæðismenn 296 (3),
Samvinnumenn 424 (4).
Hveragerði:
Vinstri flokkar 172 atkv. 3 fltr.
Sjálfstæðisfl. 131 — 2 —
Auð og óg. 11.
314 greiddu atkv. af 323 á kjör-
skrá eða 97,2%. í kosningum 1958
fékk Alþýðufl. 31 (0), Framsókn
37 (1), Sjálfstæðismenn 142 (3),
Vinstrimenn 67 (1).
Finnbogi
of seinn
Það vakti nokkra athygli i
kosningununi í Kópavogi í gær,
að Finnbogi Rútur kaus ekki.
Þegar kjörfundi lauk, klukkan
ellefu í gær, voru nokkrir menn
á leið inn á kjörstað, en voru
ekki komnir inn. Einn þeirra
var Finnbogi og fékk hann þvi
ekki að'kjósa.
Velta menn því nú fyrir sér
hvort hér hafi verið um óheppni
að ræða, eða hvort hann hafi
komið of seint að yfirlögðu
ráði. í síðustu kosningum fékk
Finnbogi heldur ekki að kjósa.
Hann kom nokkrum minútum
of seint á kjörstað!
Finnbogi og kona hans, bæj-
arstjóri I Kópavogi, hafa ekki
haft sig í frammi fyrir þessar
kosningar. Hefur frúin verið
veik að undanförnu.
Þá vakti það mikla athygli að
dætur Finnboga störfuðu á
kosningaskrifstofu Framsókn-
arflokksins.
Votfað traust ••••
Framh. af 1. sfðu.
sem felst í úrslitum kosning-
anna.“
Bjarni Benediktsson.
„Ég er mjög ánægður með
kosningaúrslitin og traust það
sem Reykvíkingar hafa vottað
meirihluta Sjálfstæðismanna í
borgarstjórn. Vonast ég til þess
að við reynumst þess trausts
verðir.
Ég vildi nota þetta tækifæri
til að flytja borgarbúum þakkir
og öllum hinum mikla fjölda
manna, sem lagði á sig mikið
starf til þess að tryggja Reykja
vík samhenta stjórn“.
Geir Hallgrimsson.