Vísir


Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 2

Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 2
VISIR Miðvikudagur 13. júní 1962. Tékkneska unglingalandsliðið, sem hér dvelur nú, hefur þegar sýnt að það er öflugt lið, sem leikur fyrsta flokks knattspyrnu. Það lék fyrsta leik sinn í fyrrakvöld við Akureyringa og sigraði með 7 mörkum gegn 2. Var þessi mynd tekin áður en sá leikur hófst og sýnir ellefu unga Víkinga afhenda Tékkunum blómvendi. 1 kvöld leika svo Tékkamir á Laugardalsvelli við Akumesinga. ;li-i i—l| Tr3 ..^ f///V/4MW///////áLWL'V/V//4m/V///á. Yfirburðir Jóhanns á Skarðsmótinu Jóhann Vilbergsson skíðakappi Siglfirðinga og nýbakaður Islands meistari sýndi enn hæfni sína á Skarðsmótinu sem fram fór nú um hvítasunnuna. Sigraði hann þar bæði í svigi og stórsvigi og alpatvíkeppninni og hafði geysilega yfirburði yfir keppinauta sína. Undirstrikaði Jó- hann þar með að sigur hans á ís- landsmótinu í vetur var enginn heppni, en æfingarleysi hefur hing að til komið í veg fyrir frekari sigra. , Kristín Þorgeirsdóttir einnig frá Siglufirði, margfaldur íslandsmeist ari sýndi einnig yfirburði — í kvennaflokkunum að því er virðist fyrirhafnarlaust. Annars voru einstök úrslit sem hér segir: Svig karla: 1. Jóh. Vilbergsson samanl. 100,00 2. Sverrir Sveinsson samanl. 119,6 3. Ásgrímur Ingólfss. samanl. 121,1 4. Svanberg Þórðars. samanl. 122,6 Stórsvig karla: 1. Jóh. Vilbergsson 70,9 2. Svanberg Þórðarson 73,6 3. Kristinn Þorkelsson 81,8 4. Samúel Þorleifsson 82,4 Tvíkeppni karla: 1. Jóhann Vilbergsson, Siglufirði 2. Svanberg Þórðarson, Ólafsfirði. Svig unglinga: 1. Ágúst Stefánsson, Siglufirði 2. Ómar Ingimundarson, Siglufirði Svig drengja: 1. Jóhann Tómasson, Siglufirði 2. Tómas Jónsson, Siglufirði. Hættir Marilyn aS leika? I ýmsum erlendum blöðum hef-1 Marilyn mætti illa og óreglu- ur að undanförnu verið sagt frá því, að heilsufar kvikmyndaleik- konunnar Marilyn Monroe væri lega og kostnaðurinn orðinn gífur- legur. Félagið segir Marilyn ekki hafa skýrt ástæðurnar fyrir fjar- er, að eitthvað nýtt muni fréttast um þessi mál þá og þegar. í dag í kvöld leika Tékkarnir annan leik sinn, nú gegn Akumesingum. Mega knattspymuunnendur vænta betri leiks heldur en viðureign Tékka og Akureyringa var á dög- unum. Því þótt enginn búizt við því að Skagamenn ógni sigri Tékk- anna, þá er varla nokkur vafi á því að sóknarleikur þeirra verði annar og be:ri en Akureyringa um daginn. Þetta er fyrsti leikur Ak- urnesinga hér í bænum á þessu sumri og leikur mörgum forvitni á að vita, hver styrkleikur þeirra sé. Miklar sögur fóru af því í vor, að nú væri „Skagaliðið" í anda- slitrunum, og allar líkur væm til þess, að fallið vofði yfir. Leikir þeirra í íslandsmótinu fram að þessu hafa þó leitt annað í ljós, þvf liðið hefur tekið forystuna í mótinu, og er eina liðið sem eng- um leik hefur tapað. Mesta athygli hefur vakið afturkoma Ríkharðs Jónssonar í liðið og er ótrúlegt hversu mikil og góð áhrif hann virðist hafa á leik liðsins. Ef að líkum Iætur verður mikið fjölmenni á vellinum í kvöld. Erlendar iréttiv ^ Danir unnu Norðmenn í lands- leik f knattspyrnu sl. sunnu- dag með 6:1 (3:1 f hálfleik). ► Góð afrek voru unnin um hvíta sunnuna f frjálsum íþróttum. Jim Beatty setti nýtt heims- met í 2 mílnahlaupi á 8:29,8 mín, en fyrra metið átti Ný- sjálendingurinn Murray Hal- berg og var það 2/10 lakara. í Helsingfors setti Finninn Nik- ula enn Evrópumet ' stangar- stökki á glerfíberstöng sinni og er það í fjórða skiptið á stutt- um tíma, sem hann bætir met- ið. Stökk hann nú 4,85 m, en fyrri metin voru 4,72, 4,75 og 4,80 m. Á móti í Berlín uppgötvuðu menn svo nýja stjörnu í sprett hlaupum, Peter Gamper, sem vann 100 metrana á 10,2 sek., en á eftir honum komu engir aukvisar, þeir Antao frá Níger- íu og Delacour frá Frakklandi. Er talið að hér sé á ferðinni efni á borð við stórhlaupar- ana Hary og Germar. Þróttur vunn Víking 10:0 Þróttur vann stórsigur á Mela- vellinum í gærkvöldi. Léku þeir „kollega" sína úr Víking nokkkuð grátt og skoruðu 10 mörk í leikn- um. Aðstæður voru þó hinar verstu, ausandi rigning og völlur- inn ein forarvilpa. Fyrsta markið skoruðu Þróttar- ar á 15. mín. leiksins, og var þar Haukur innherji að verki, og síð- an var ekkert lát á markaregningu, 5 í hvorum hálfleik. Mörk Þróttar skoruðu Haukur 4, Axel 3, Ómar 2 og Helgi eitt. Met- stökk næsta bágborið, í sumum fréttum ■ vistum, en þó höfðu fréttamenn sagt, að hún væri haldin lífsleiða — að minnsta kosti misst alla löngun til að leika. Hvað sem um þetta er þá er nú svo komið, að kvikmyndatökufé- lagið 20 Century Fox hefur nú fundið sig knúið til þess að hætta við framleiðslu myndarinnar Something’s got to give með Marilyn f aðalhlutverkinu, en kvik- mynd þessi hefur verið í gerð að undanförnu. Tildrög þess, að hætt var við kvikmyndina eru þessi: allt af nóg í fréttum um lasleika hennar. S.I. föstudag tilkynnti fé- lagið, að það hafi sagt Marilyn upp og önnur leikkona komi í henn ar stað, og verði krafist y2 millj. dollara f skaðabætur af Marilyn fyrir samningsrof. Um þetta vildi M. M. ekkert segja við fréttamenn. Leikur aðeins með Marilyn. Næst gerist það s.l. laugardag, að mótleikari M. M. í myndinni kvikmyndaleikarinn Dean Martin neitar að leika með nokkurri leik- konu annarri en Marilyn. Og svo fréttist í morgun, að 20th Century Fox hefði tilkynnt, i að hætt væri við myndatökuna. Vinsældir Marilyn Monrcc hafa aldrei meiri en nú að 'ign og beð- K var myndarinnar Something’s got to give. (Eitthvað verður undan að ' ' ta með óþreyju. Og nú eru ýmsar spurningar; ofarlega á allra vörum: Hættir: Marilyn að leika? Snýr hún sókn í gagnsókn? Rís hún nú upp r „melankoIiunni“ og lieldur ótrauð á braut til nýrrar frægðar og þar fram eftir götunum? En allra spá Myndin sýnir Finnann Pentii Nikula er hann setti Evrópumet sitt í Miinchen á dögunum. Ráin sltur enn í 4.72, glerfíberstöngin hans fellur til baka.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.