Vísir - 13.06.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 13.06.1962, Blaðsíða 16
VISIR Miðvikudagur 13. júní 1962. Góðar heimtur á járnsmiðum „Heimturnar á járnsmiðunum eru betri en við bjuggumst við“, segja forstjórar járnsmiðjanna. — „Eftir að hafa heyrt sögur um að jámsmiðir séu farnir út og suður í margvíslegustu störf, þá kemur það nokkuð á óvart, hve margir eru komnir aftur“. Þetta er almennt hljóðið í járn- smiðjunum þessa dagana eftir verk fallið. Hins vegar vantar enn mik- ið upp á að vinnuaflið sé nægilegt. Ástæðan fyrir því er sú, að verk- efnin hafa hlaðizt upp meðan á verkfallinu stóð, en ekki það, að mennimir hafi ekki komið til baka. Ný frétt um Bontrann Þorvaldur Garðar Kristjánsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins heldur erindi hjá Sjálfstæðismönnum á Vesturlandi. Meðal áheyrenda má sjá Gunnar Ásgeirsson Akranesi, Jón Bjamason Akranesi, sr. Magnús Guðmundsson Ólafsvík, Bjaraa Benediktsson dómsmálaráðherra og Friðrik Þórðarson Borgamesi. (Sjá 7. síðu). Allmjög er nú rætt um það í er- lendum blöðum og útvarpi hvort nazistaforsprakkinn Bormann muni vera enn á lífi. Spánverjinn de Val esco, kveðst hafa verið blaðafull- trúi við spænska séndiráðið í Lon- don. Hann segir, að hann hafi síð- ast séð Bormann 1958 í Ecuador, og var þá mjög tekinn að hrörna, og höfðu verið gerðar á honum 3 skurðaðgerðir til þess a breyta út- liti hans. — Bormann var á sinum tíma helzti aðstoðarmaður Hitlers. Ótal sögusagnir hafa komizt á kreik um, að hann væri á lífi. Eldur í hádeginu kviknaði eldur í hús- inu að Hverfisgötu 54. Kom slökkvilið á vettvang og stöðvaðist umferðin við þetta, í mesta um- ferðatímanum á þessari götu. — Slökkviliðið var enn að fást við eldinn þegar Vísir fór í prentun. i> Sænskir hermenn í Kongó hafa verið sýknaðir af ákærum um þjófn Þrengslavegur kemst / samband á þessu árí Gert er ráð fyrir að Þrengsla- vegurinn, sem unnið hefur verið að í Elisabethville í desember sl. að um nokkur undanfarin ár, komizt í samband við Ölfus- sem nokkru nemur. veginn seint í sumar eða haust, Þá er það annar kostur við þannig að bílar geti ekið um ^ Þrengslaveginn framyfir Hellis- hann næsta vetur, þegar Hellis-1 heiðarveginn, að brekkan niður af heiðarvegur iokast vegna snjó- fjallinu er þar miklu lægri, aðai- þyngsla. j brekkan aðeins rúmlega 70 metrar Þrengslavegurinn verður miklu í staðinn fyrir 180 metra hæð af snjóléttari leið heldur en Hellis- Kambabrún og niður á jafnsléttu. heiðarvegurinn, enda um 100 metr- í Vindáshlíðinni, þar sem Þrengsla- um lægri yfir sjó, þar eð hann er .vegurinn kemur niður af fjallinu ekki nema í 280 metra hæð, þar j að austan er mestur halli 1:14, en sem hann er hæstur, en Hellis- í Kömbum eru bröttustu brekkurn- heiðarvefturinn um 380 metra yfir sjó. I miklum snjókomum og vetr- arham hefur oft reynzt örðugt að halda Hellisheiðarveginum opnum og stundum ómögulegt með öllu.' Þrautalendingin hefur þá orðið sú, að fara um Krýsuvík, en það leng- ir vegalengdina til muna. Með ar ca. 1:8. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunni var fyrir skömmu í vor byrjað á vegagerð á Þrengslaleið, og er nú unnið að lokaáfanganum yfir heiðina, frá Ölfusvegi og upp á fjallið, þar sem lokið var við vegargerð á sl. hausti. Þrengslaveginum vinnst það hvort-. Er það samtals 3.7 km. langur I tveggja, að fá tiltölulega snjólétta leið og án þess að leggja leiðina kafli, en vegargerð mjög erfið á Framh. á bls. 5. Mynd þessi er tekin í Skeifunni í gær af Jóhanni og fjölskyldu hans í „Cannes-settinu“, sem þau vöidu. Með þeim er Ragnar Haildórsson, afgreiðslustjóri Vísis, sem afhenti þeim vinninginn. Sófasettii kom sér veí í gær var dregið í áskrifenda- happdrætti Vísis. Vinninginn hlaut Jóhann Hannesson, Skúla- götu 70. Dregið . var um ,að þessu sinni húsgögn frá Skeif- unni f Kjörgarði/ að verðmæti, 12.000 króriúr. Þetta er í fyrsta skipti sem dregið er f. áskrif- endahaþpdrættinu, en frajnveg- is verður dregið í því mánað- arlega og því næsti dráttur um 12. júlí næstkomandi. Allir þeir áskrifer.dur Vísis, sem greitt hafa áskriftargjöld sín, fyrir daginn sem dregið er, eru sjálfkrafa þátttakendur í happ- drættinu. Vi& hittum Jóhann Hannes- son í Skeifunni í Kjörgarði í gær, þegar hann kom þar að velja sér húsgögn fyrir vinn- inginn. Með honum var kona hans, Ingibjörg Björnsdóttir, og tvö börn þeirra, Jónína og Ragnar. Jóhann er ættaður vestan af Mýrum, en kona hans Framh. á bls. 5. lrt/>AAAWWWVWWV/W\/WVVWVWMWVWWWWWWWWVWSA^AA/VW Kyndill ske&mist mikið / strandi Aðfaranótt mánudagsins 4. júní strandaði olíuskipið Kyndili á Kerlingaskeri. Sker þetta er skammt fyrir vestan Suðurnes, sem liggur út úr Seltjarnarnesinu, en þar á milli er hin venjulega siglingaleið inn i Skerjafjörðinn. Var ókipið fyrir allmiklum skemmdum og er farið til Eng- lands til viðgerðar. Þegar út úr höfninni í Reykja- vík var komið versnaði skyggni tii muna. Ekki var það þó verra en svo að shipstjóri taldi ekki ástæðu til að hægja á skipinu. Þegar kom- ið var nálægt Suðurnesi, virtist skipstjóra skipið vera of nálægt nesinu og gaf skipun pm að beygja á stjórnborða (til hægri). Var skipið þá í sundinu milli Kerlingaskers og Suðurness, sem er aðsins um hálf míla á breidd. Leiðarmerki þau sem farið er eft- ir á leið þessari eru Besstastaða- kirkja og Ásvarða og sást hvorugt. Þó telur stýrimaður sig hafa greint Bessastaðakirkju £ kíki, skömmu fyrir strandið. Skömmu eftir að skipstjóri gaf skipun um að breyta um stefnu, tók svo skipið niðri og var þá á fullri ferð. Vélar skipsins voru þá stöðvaðar og strax hafist handa um að dæla úr skipinu ballest. Þegar strandið varð, voru tveir til þrír tímar til háflóðs, en skipstjóri taldi ekki rétt að bíða eftir því, með að reyna að ná skipinu út. Olli því meðai annars sunnanátt, sem þá var og það að hann taldi skipið mikið til laust. Mili 30 og 40 mínútum eftir að hafið var að dæla ballest úr skip- inu, losnaði það og var siglt til Skerjafjarðar. Var þar farið ofan í tanka skipsins og þeir athugað- ir. Reyndist vera leki á tveim stöð- Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.