Vísir - 13.06.1962, Síða 5

Vísir - 13.06.1962, Síða 5
Miðvikudagur 13. júní 1962. VISIR Séð yfir fundarsalinn á ráðstefnu Verðbergs að Bifröst í Borgarfirði. Pólittskt og efnahagslegt samstarf eykst i NA TO Frá ráðstefnu Varðbergs þetta samstarf er nefndi ræðumað- ! ur lausn Kýpurdeilunnar og fisk- veiðideilunnar milli íslands og Bretlands Þessar deilur hefðu varla orðið eins auðleystar ef fulltrúar deiluaðilja hefðu ekki setið við sama borð. Utanríkisstefna Rússa og hern- aðarstefna þeirra er óbreytt, sagði ! Jóhann Hafstein og sést það m. a. | á múrnum í Berlín og kjarnorku- sprengingum þeirra s.l. sumar. Frá fréttaritara Vísis að Bifröst. Ráðstefna Varðbergs, samtaka um vestræna sam vinnu, hélt í morgun áfram í Bifröst í Borgarfirði, með því að Jóhann Hafstein, formaður hinnar íslenzku þingmannanefndar NATO, flutti ræðu, sem fjallaði um stjómmálaviðhorf At- lantshaf sbandalagsríkj - anna. Ræðumaður rakti stofnun At- lantshafsbandalagsins, en orsök stofnunar þess var yfirgangur og hernaðarstefna Rússa. Þeir höfðu á nokkrum árum lagt undir sig Eystrasaltsríkin og kúgað mörg ríki Mið-Evrópu og gert þau að al- gerum leppríkjum sínum. Þannig höfðu Rússar lagt undir sig á fá- um árum þjóðir, sem voru að mannfjölda 92 milljónir. Var NATO þannig stofnað vegna stríðshættu, en hefur orðið mikilvægasta vörn friðarins. Jóhann Hafstein vitnaði í Lest- er Pearson fyrrv utanríkisráðherra Kanada, sem sagði að þó NATO væn stofnað vegna stríðsótta, sem varnarsamtök, hlyti þróunin að verða I átt til efnahagslegrar og pólitískrar samvinnu, sem nú er komið I Ijós. Mikilvægi hernaðarsamstarfsins sést af því, að frá 1949 hafa hin pólitisku landamæri ekkert breytzt En hið efnahagslega og pólitíska samstarf hetur aukizt og kemur það fram f ýmsum myndum. m. a ■ stofnun þingmannanefndar NATO Einn þátttakenda i Varðbergs- 1955. | ráðstefnunni, ungfrú Sakelera- Til dæmis um hve mikilvægt | poulus frá Gr<kklandi. | Þá vék hann að því að ný við- ! horf væru nú að koma upp I sam- starfi NATO-þjóðanna, sem mark- ast af tvennu, stofnun nýrra ríkja I Afríku, sem NATO-ríkin vilja eiga náið samstarf við og 1 öðru lagi myndun Efnahagsbandalags Evrópu. | Að lokum brýndi ræðumaður fyr I ir áheyrendum, að sókn væri bezta vörnin gegn kommúnismanum. j í morgun flutti Helgi Bergs er- indi, sem fjallaði um ísland og efnahagssamvinnu Evrópuþjóða og síðdegis ætlaði Frakkinn Bertoin, sem er starfsmaður Efnahagsbanda lags Evrópu að flytja erindi um bandalagið. Nefndir sátu að störfum í gær- kvöldi og munu halda áfram störf- um í kvöld. Æskulýðsráð- Framh. af bls. 1. sem skiptast svo á að vera á skólabátnum og vinna í landi. Meðal verkefna sem drengirnir vinna að I landi er að hreinsa fjörurnar og vinna við Höfða, sem ' 'ðlega verður starfrækt- ur sem æskulýðsheimili. .. -ir . þessa er drengj- unum gr :idd laun samkvæmt taxta VinnusIrA’-i Reykjavíkur og á sjónum fá þeir 1000 kr„ frítt fæoi og Jlahlut að auki. Starfsgmi þessi er nokkuð kostnaðarmikil og hefur 'eykja víkur1 or ; styrl't hana, auk þess cem ríkisstj j.-nin ' efur veitt styrk -til sk ' fsins, en iann er eitt af varðskipunum, S: b.'örg. í því sambandi má geta bess, að Lanc’ dgisgæzlan hef- rr al!' starfsemi þessari íikinn /elvilia. Eins 'g fyrr 'ic'ur fsemin gec'ð njög ;óða -aun, vaxið ört og orðið fjölbi ’tt; me3 ári 'iverj.. Á sjóvk.nunefnd Æsku- lýðsráðs því þakkir skyldar fyrir vel unnin störf. ----------------- 5 3,8% hækkun á mjóSk I morgun urðu nokkrar verð hældcanir á landbúnaðarafurðum. Stafar það af 4% launahækkun þeirri, sem nú gengur jafnt yfir allar stéttir og fá bændur og vinnu fólk þeirra einnig hækkun. Auk þess bætist nú við á verð afurð- anna gjald í stofnlánasjóð landbún aðarins sem nemur %% af grund- vallarverði. Verðhækkunin sem nú gekk I gildi nemur þó ekki meiru en 3,5 — 3,8% nokkuð breytileg eftir vöru- tegundum. Líterinn af mjólk I flöskum hækkaði um 15 aura úr 4,15 I 4,30. 44 V-íslendinfjar- Framh. af 1. síðu. félagsins, en auk þess býður það öllum öðrum Vestur-íslendingum, sem hér eru staddir að vera gestir sínir á fagnaðinum. Að öðru leyti er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Hópurinn lagði af stað frá Winni peg fyrir hádegi I gær og hefur því verið á ferð upp undir sólar- hring. Ekki sáust þó nein þreytu- merki á fólkinu og virtist það mjög hrifið af að vera komið til ís lands. Mjög misjafnt er hversu lengi fólkið ætlar að dvelja hér, en engir munu þó ætla að standa skemur við en I hálfan mánuð og sumir I allt sumar. Virtist flestu fólkinu vera efst í huga að heim- sækja æskustöðvar og kynnast frændfólki hér. Sófasettið — Framh. af bls. 16. af Siglufirði. Hafa þau búið I Reykjavík aíla sína hjúskapar- tið. Auk fyrrnefndra oarna eiga þau hjón fjögur uppkomin börn. Jóhann hefur um mörg undan farin ár unnið hjá Eimskip í vöruskemmu. Slðastliðin þrjú ár hefur hann þó verið alger öryrki og ekkert getað unnið, vegna magasjúkdóms. Það eru miklir erfiðleikar fyrir fjöl- skyldu rö missa þannig fyrir- ■vinn-i sína og gleðilegt að þau hjón skyldu c.ða fyrir því happi að fá vinninginn. Við tókum þau h-jónin tali. - Hafið þið keypt Vísi lengi? — Við höfum fengið blaðið I nörg ár. Hringt var til Jóhanns í gær- morgun jg honum tilkynnt að hann hefði hlotið vinninginn. — Hvernig varð þér við, þeg- ar þú heyrðir þetta? — Þetta kom mér algerlega á óvart. Ég áttaði mig alls ekki á hvað var að ske. Það er á- kaflega skémmtilegt að verða fyrir svona óvæntu happi. Ég rankaði eiginlega ekki við mér fyrr en löngu seinna. Við spyrjum frúno hvernig henni hafi orðið við- — Það fyrsta sem ég sagði, var að Guð hefði gefið okkur þetta. Erfiðleikarnir nafa verið svo miklir og við hefðum aldrei getað veitt okkur þetta sjálf. Hafif þið valið ykkur húsgögn? — 'á. Við öldum sófasett, ser- kostar ! 1.900 krónur )kk- ur lar ti! að reyna að fá okkur sófaborð með því, ef við getum. ^ Franski liershöfðinginn Henri Hugo Trakk baðst .ausnar frá her bjónustu eftir að hann hafði undir ritað fyrirskipunina um aftöku tveggia OAS-morðingja fyrr í vik unni. Nortgui "■''lland, Jtóra Bret- land, Sovétríkin og Japan hafa undirritað s-'+ti ála um hvalveiðar í sujurhöfum. Rjómi hækkar um 90 aura á líter úr 46 krónum I 46,90. Smjörkílóið hækkar um 2,40 kr. úr 69,00 í 71,40. 45 prósent ostur hækkar um 1,30 kr. kíló úr 63,30 I 64,60. Súpukjöt hækkar um kr. 1,05 kg úr 27,70 I 28,75. Þá mun 5 kg poki af úrvalskartöflum hækka um 60 aura úr kr. 17,75 I 18,35. Hér hafa aðeins verið taldar al- gengustu landbúnaðarafurðirnar, en aðrar vörutegundir hækka allar samsvarandi þessu. Framh aí 1 síðu. sýndar fræðslukvikmyndir um ís- land. I dag lýkur heimsókninni með því að skipstjórinn á Graf Spee býður ýmsum Seyðfirðingum I kvöldverðarboð I skipi sínu. ÍÞrengsla^egur — Framh at 16 síðu rúmlega helmingnum af þeirri leið. Samt eru miklar vonir bundnar við það að endarnir nái saman fyrir haustið og að vegurinn verða opn- aður fyrir vetrarumferð næsta vet- ur Þrjár jarðýtur eru nú að starfi austan fjalls til að undirbúa veg- inn frá Ölfusvegi og upp á fjallið. Bráðlega verður byrjað á að keyra að fyllingarefni og verður það að- alvinnan eins og áður. Enda þótt vegarendarnir nái sam an I haust, er samt sem áður langt , frá því að vegurinn sé fullgerður Það þarf víða að hækka hann frá því sem hann er nú og ólíklegt má telja að sumarumferð um hann verði Ieyfð á næsta sumri. Auk þess er ölfusvegurinn of mjór til að taka við aðalumferðinni milli Reykjavíkur og Suðurlandsundir- lendisins. Fyrstu framkvæmdir við Þrengslaveg voru gerðar 1951 með því að ýta upp hrauninu á nokkr- um kafla vestan við Þrengslin, I tilraunaskyni, m.a. til að kanna snjóalög. En samfelld vegargerð byrjar ekki fyr en sumarið 1956 og hefur síðan verið unnið þar á hverju sumri. Vegurinn kemur niður á Ölfus- veginn milli bæjanna Vindáss og Hjalla og er um 19 km á lengd þaðan sem hann er lagður af gamla Svínahraunsveginum. Vegurinn þessa nýju leið verður nokkrum kílómetrum Iengri I Hveragerði heldur en Hellisheiðar- vegurinn. Kyndill — Frh. af 16. síðu: um. Taldi skipstjóri hann ekki meiri en svo að óhætt væri að lesta I þá anka, sem ekki láku. Var :in hieðsla á' skipinu og sett í það 605T90 lítrar, sem flutt- ir oVu til Akraness. Ekki var út- gerð slcipsins þá tilkynnt um skemmdirnar fyrr en búið var að Iesta það að mikli leyti. Ekki mun strandið heldur hafa verið til- kynnt I land, þegar það skeði. Hvorki radar né dýptarmælir skipsins voru I gangi er það strand aði. Samkvæmt i.pplýsingum sem blaðið fék hjá Gunnari Guðjóns- syni, skipami .a, sem sér um útgerð skipsins, er skipið nú á leið til Englands til viðgerðar. Segir hann að það sé allmikið skemmt I botn' i, en skemmdir hafa e! ' verib fullrannsakaðar enn. Skipstjóri á Xy.idli er Pétur Guðmundsson. Kcfur hann verio það undanfari: sjö ár og er því mjög kunnugur þessari siglinga- leið. Skipið er um 1000 tonn að stærð og sjö ára gamalt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.