Vísir - 13.06.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 13.06.1962, Blaðsíða 6
 6 VISIR Miðvikudagur 13. júní 1962. Keppa á Laugardalsveílinum í kvöld og hefst leikurinn kl. 8,30. Dómari Magnús Pétursson. KOMIÐ OG SJÁIÐ RÍKHARÐ JÓNSSON LEIKA AFTUR Á LAUGARDALSVELLINUM. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 50.00 Komið tímanlega og forðist þrengsli. Stæði kr. 35.0 Barnamiðar kr. 10.00 VÍKINGUR. BBBSBBMMMUMMWMMMMSMMBBHMBBMIIIIIUiMI IIIIII IIIIIWI ll'll ''''IBBMBWMBBM—MHBI RNALL ÞVOTTAVELAR m/ Ratmagnsvindu ug geymslu- liólfi fyrir vinduna. IMefi og ón suðu Oæla upp i vaskinn. Aðalumboð Raftækiaverzlun íslands h.f. Otsala í Rvík: Smyrill. Laugav. 170, sími 12260 Atthagafélag Ssiasðara fer samkvæmt fundarsamþykkt, Jónsmessuhátíðaferð á Snæfellsnes. Lagt verður á stað föstudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. m. Tjaldað í Hólahólum, laugardag. Skoðuð Dritvík, Tröllakirkja og fleira í nágrenninu. Farið í ýmsa leiki. Keyrt til Sands, dansleikur um kvöldið. Sunnudagur: Skoðaðir Hellnar, Sönghellir, Stapi o. fl. Tiíkynnið sem fyrst þátttöku í síma 24881, 32897, 33107. Stjórnin. Ef þér viljið kaupa bíl, selja bíl eða hafa bíla- skipti, þá hafið samband við okkur. Gamla bilasalaL Rauðará, Skúlagötu 55. Simi 15812. Bíla- og búvélasalan S e 1 u r : Volkswagen ’61 Ford-Videtta ’59 ekinn aðeins 20 þús. km. alveg sem nýr bfll. Taunús ’62 Station má greiðast að einhverju leyti með fast- eignabréfum. Mercedes Denz ’58 ágætur bíll. Fiat ’54 station. Vörubílr.i': Mercedes Benz ’61 Chevrolet ’59 International ’59 Auglýslng eykur viðskipti BÍLA- OG BÚVÉLASALAN við Miklatorg. Sími 23136. Vesturbæingar Við höfum opið alla daga vikunnar frá kl. 8,00 f.h. - e. h. Stórt og rúmgott bílastæði. Höfum einnig flestar stærðir af nýjum hjólbörð- um og slöngum. — Hagstætt verð. Hjólbarðavíðgerð VESTURBÆJAR við hliðin á Benzínafgreiðslu Esso v/Nesveg. Sími: 23120. Skrúlgurðuúiun NÝTT LYF DIAZINON Tíu til tuttugu sinnum minna eitrað en Bladan. Óskaðlegt fugl- um. Tiltöluléga hættulítið mönnum. Óþarfi að loka garðinum. Eyðir óþrifum fullkomlega. ATIT.: Alaska var fyrst með Bladan, fyrst með véldæluúðun og nú fyrst með DIAZINON. Alaska er brautryðjandi. Alaska er með yður árið um kring og ár eftir ár. Látið Alaska úða garðinn með DIAZINON. Gróðrastöðin v/Miklatorg. 1 Símar 22-8-22 og 19775. ALAXCA Forstöðukonustaða Staða forstöðukonu í Vífilsstaðahæli er laus til um- sóknar. Laun samkvaemt VIII. flokki launalaga. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. júní n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna. Járnsmiðir Nokkrir járnsmiðir eða menn vanir járniðnaði óskast strax. — Mikil vinna. Járnsmiðja Gríms og Páls Bjargi við Sundlaugaveg . Sími 32673 Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 36., 37. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins þ.á. á Vs. Vonin II. KE. II. að kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegsins, fer fram fimmtudaginn 14. þ. m. og hefst á skrifstofu embætt- isins, Mánagötu 5, kl. 2.30 e. h. 3orgarfógetinn i Keflavík, 9. júní 1962, Eggert Jónsson. AKRANES Uppboð Húseignin nr. 28 við Presthúsabraut á Akranesi, ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum, verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði, sem fram fer á eign- inni sjálfri, fimmtudaginn 14. júní 1962, kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Bálför ÓLAFlU E. ÓLAFSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogs- kapellu. Svala Eiríksdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Aðalsteinn Ólafsson. iii 11 i i iii—íwiiiiiiiii i iinm———ii Innilegar þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns , föðurs okkar, tengdaföðurs og afa ÁGÚSTAR FR. GUÐMUNDSSONAR . skósmíðameistara Maíendína Kristjánsdóttir böm, tengdaböm og bamabörn. sa«f«asaaE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.