Vísir


Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 7

Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 7
Miðvikudagur 13. júní 1962. V'iSIR 7 á Vesturlandi Pétur Ottesen fyrrv. alþm. og Bjami Benediktsson dóms- málaráðherra ræðast við. 1 fundarhléi: Hér sjást þeir sr. Magnús Guðmundsson Setbergi, Páll Gíslason Iæknir, J6n Ámason alþingismaður og Ólafur Bjamason BrimilsvöIIum. Laugardaginn 9. júní s. 1. var haldinn stofnfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðlsflokksins í Vest- urlandskjördæmi. Fundurinn var haldinn að Hótel Borgarnesi í Borgarnesi og hófst kl. 2 e. h. Fundinn sóttu 49 fulltrúar kjörn ir af flokksféiögum og fulltrúa- ráðum í kjördæminu. Ennfrem- ur mættu á fundinum formaður Sjí. :'-.‘teu?jfIokksín ;. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráð- herra og framkvæmdastjóri floklcsins, Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Sigurður Ágústsson, alþingis- maður setti fundinn og skýrði frá undirbúningi fundarins og ræddi um verkefni hans. Fund- arstjóri var kjörinn, Guðmund- ur Jónsson, skólastjóri á Hvann eyri og fundarritari Tómas Hallgrímsson, hreppstjóri, Grímsstöðum. Þá flutti Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdar- stjóri Sjálfstæðisflokksins ýtar- legt erindi um störf og skipulag Sjálfstæðisflokksins og skýrði uppkast að lögum fyrir kjör- dæmisráðið, sem lagt var fyrir fundinn. Til máls tóku Konráð Pétursson, kennari, Hellissandi og Guðmundur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felli, Dalasýslu. Tvær nefndir voru kosnar á fundinum, Iaganefnd og uppstill ingarnefnd. Hlé var gert á fund- inum meðan nefndir störfuðu og þágu fundarmenn rausnar- legar veitingar í boði Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Mýrasöslu. Eftir fundarhlé voru tekin fyrir álit nefnda. Framsögu- maður laganefndar var Hinrik Jónsson, sýslumaður, Stykkis- hólmi. Fundurinn samþykkti síð- an lög fyrir kjördæmisráðið. Framsögumaður uppstillingar Stjóm kjördæmaráðs Vesturlandskjördæmis: Hinrik Jónsson sýslumaður, formaður, Guð- mundur Jónsson skólastjóri, Björn Arason kennari, Skjöldur Stefánsson sýsluskrifari og Valdimar Indriðason forstjöri. nefndar var séra Magnús Guð- mundsson, Ólafsvík. í stjórn voru kosnir Hinrik Jónsson, sýslumaður, formaður. Björn Arason, kennari, Borgar- nesi. Guðmundur Jónsson, skóla stjóri, Hvanneyri. Skjöldur Stefánsson, sýsluskrifari, Búðar- dal og Valdimar Indriðason, for stjóri, Akranesi. 1 varastjórn voru kosnir Halldór Finnsson, oddviti, Grafarnesi, Símon Teitsson, bifvélavirki, Borgar- nesi, Þórður Evjólfsson, bóndi, Goddastöðum, Dalasýslu, Davíð Pétursson, bóndi, Grund, Skorra dal og Ólafur Ingi Jónsson, skrifstofumaður, Akranesi. Þá fór fram kosning fulltrúa Vesturlandskjördæmis í flokks- ráð Sjálfstæðisflokksins. Kosnir voru séra Magnús Guðmunds- son, Ólafssvík, Friðrik Þórðar- son, framkvæmdarstjóri, Borgar nesi, Guðmundur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felli, Dalasýslu Rún ar Hjartarson, dýralæknir, Ár- dal Borgarfjarðarsýslu og Jósef H. Þorgeirsson stud. jur., Akra nesi Varamenn í flokksráð voru kjörnir Guðbrandur Vigfússon, oddviti, Ólafssvík, Tómas Hall- grímsson, hreppstjóri, Gríms- stöðum, Benedikt Þórarinsson, hreppstjóri, Stóra-Skógi, Dala- sýslu, Jón Guðmundsson, hrepp stjóri, Hvítárbakka og Sigurður Vigfússon, vigtarmaður, Akra- nesi. Þingmenn og frambjóðend- ur í aðalsætum á framboðslista við alþingiskosningar hverju sinni í kjördæminu eru sjálf- kjörnir í flokksráð. Að loknum stofnfundarstörf- um hélt formaður Sjálfstæðis- flokksins, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra ræðu. Hóf hann ræðu sína með því að lýsa ánægju sinni með fundinn og Framh. á 10. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.