Vísir


Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 11

Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 11
VISIR i ■ ■ ■ n ■ ■ i '■■■■■■■■■■■■“*•■“* ■••>■11 § Rómantískan er engan veg- inn dauð úr öllum æðum í stór- iðjuborginni Diisseldorf , Þýzka landi, því að ef einhvern langar til að aka í hestvagni með hvít um hestum fyrir til hjónavigslu, þá er slíkt engum vandræðum bundið. Þar er nefnilega hægt að leigja hestvagna, sem tveim, fjórum eða sex hestum, öllum hvitum, er beitt fyrir og hér sést einn vagninn með tveim fyrir. Til vinstri er svo hryssa *! með folald, sem verður hvitt I* með timanum og mun þá verða “■ notað fyrir brúðkaupshjóna- vagn. ■ « -J i ■ I !■■■■■■■! .■.■.J'.V.V.V.'.V.V.V.-, ■ ■ n ‘i ■ 'é m i • IJ ■ M I* ■ ' 'mVmV.WmVmVÍ Miðvikudagur 13. júní 1962. 164. dagur ársins. Næturlæknir er i slysavarðstof- unni. Sími 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Næturvörður vikuna 2. — 9. júní er í Vesturbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opið alla virka daga daga kl. 9,15 — 8, laugar daga frá kl. 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Varnaðarorð: Guðmundur Hermannsson lögregluvarðstjóri talar um umferðarmál. 20.05 Tón- leikar. 20.25 Lestur fornrita: Eyr- byggja saga, 26. lestur, sögulok (Helgi Hjörvar rithöfundur). 20.45 Tónleikar. 21.10 „Fjölskylda Orra“ ellefta fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Guðrún Ásmundsdóttir, Hall- dór Karlsson, Valdimar Lárusson, Richard Sigurbaldursson, Oktavía Stefánsdóttir. Höfundur stjórnar flutningi. 21.40 ítalskir söngvarar, ftölsk lög: Giuseppe Campora syng ur aríur eftir Puccini og Giordano og Giuliette Simionato og Fernan- do Corena syngja dúett eftir Ross ini. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur" eftir William Shirer,I. (Hersteinn Pálsson ritstjóri þýðir og les). 22.30 Næturhljómleikar: Tónlist eftir Igor Stravinsky. 23.35 Dagskrárlok. Söfnin Þjóðminjasafnið ei opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud og laug- ardag kl. 1.30—4 e. h Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—15.30. Ameríska bókasafnið Laugaveg 13 er opið 9—12 og 13— 18 alla virka daga nema laugardaga Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúlatúni 2. ooið dagiega frá kl 2 til 4 e. h nema mánudaga Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólan- um: Opið alla virka daga kl. 13 og 19 — Laugardaga kl. 13 — 15 Bókasafn Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtudaga I báðum skóiunum Sfyrkir 1 GÆR, fimmtudaginn 7. júní var úthlutað úr Minningarsjóði Elínar Rannveigar Briem tveimur námstyrkjum að upphæð kr. 20 þúsund samtals. Hlaut hvor styrk- þegi 10 þúsund. Styrkirnir eru veittir fimmta hvert ár einum handavinnukennara, er lokið hefur námi í handavinnudeild Kennara- skólans, og einum húsmæðrakenn- ara, útskrifuðum úr Húsmæðra- kennaraskóla íslands. Frændur og vinir frú Elínar Briem stofnuðu sjóðinn og hafa eflt hann svo, að nú er úthlutað námstyrkjum úr honum f annað sinn. Styrkþegar sjóðsins að þessu sinni eru Auður Halldórsdóttir, handavinnukennari við kvenna- skólann í Reykjavík og Benny Sig- urðardóttir kennari við Húsmæðra kennaraskóla íslands. Frú Ingi- björg Eyfells afhenti styrkina á heimili sínu Skólavörðustíg 4 I viðurvist sjóðsstjórnarinnar og skólastjóra viðkomandi skóla. ★ Atlantshafsbandalagið leggur ár- lega nokkurt fé af mörkum til að styrkja vísindamenn í aðildar- ríkjunum til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, sem á þessu ári hefur komið í hlut ís'.endinga til ráðstöfunar í framangreindu skyni, nemur rösk- lega 200 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn; sem lokið hafa kandidats- prófi í einhverri grein ra~nvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vfsindastofnanir, eink um í aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrk af þessu fé — „NATO Science Fellowskip" — skal komið til menntamálaráðu- neytisins fyrir 25. júni n. k. Fylgja skulú staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og taka fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir um- sækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnun eða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráð- gerðan dvalartíma. (Frétt frá menntamálaráðuneytinu.) Gengið — 9. júni 1962 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandaríkjad. 42,95 43,06 1 Kanadad. . . 39,41 39,52 100 Danskar kr. . 623,25 624,85 100 Norskar kr. 602,40 603,94 100 Sænskar kr. 834,19 836,34 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Svissn. fr. . 994,67 997,22 lOOGylIini 1192,84 1195,90 lOOV-þýzk mörk 1075,01 1077,77 lOOTékkn. kr. . 596,40 598,00 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr sch 166,46 166,88 100 Pesetar .... 71,60 71,80 1) Mumu hleypur undan þrjótn- > 2) Það er óvarlegt að halda á-1 og ég hef hvort sem er ekki tíma , 3) — Ég veit um betri aðferð. um skelfingu lostin. ! fram að skjóta, þá komast þau út I til að tína peningana saman. n — Ég hef algerlega sagt skilið við Magga, ég fer út með honum í kvöld aðeins til að reyna vilja- styrk minn. Byggingarmeistari Bændahailarinnar í frásögnum blaðsins af fram- kvæmdum í Bændahöllinni fyrir helgi var sagt að Indriði Níelsson væri byggingameistari hússins. — Þetta byggist á nokkrum misskiln- ingi. Byggingameistari Bændahall- arinnar er Guðbjörn Guðmunds- son, en Indriði ér umsjónarmaður með framkvæmdum. Indriði er þó byggingameistari að starfi. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur'aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morg un: Til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn- ar. Úr 16 stiga hita Ferðafélag fslands efndi til þriggja hópferða um hvítasunnu- heigina. Mest var þátttaka í Snæfellsnes- ferð, rúmlega 50 manns. Ekki varð þó fært á jökulinn sökum dimm- viðr: og rigningar, og á hvíta- l nnudag rigndi einnig allmikið í byggð á sunnanverðu Snæfellsnesi, en aftur'á móti lítið sem ekkert norðan við jökulinn. Gisfc var á Arnarstapa og í órundarfirði og) komið heim annan í hvítasunnu. Annar leiðangur var gerður ú6 í Þórsmö.k og á þriðji I Land- mannalaugar. Mun síðastnefndi hópurinn hafa verið veðurheppnast ur, þvl hann fékk sólskin mikinn hluta ferðarinnar, m. a. glampandi sólskl- og 16 stiga hita um morg- uninn anna.i Lvftarunnudag, en lenti í snjoLyl og alhvítri jörð við Loðmund á leiðir.. heim að kveldi þess sama dags. *

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.