Vísir - 13.06.1962, Page 12

Vísir - 13.06.1962, Page 12
Miðvikudagur 13. júní 1962. 12 VISIR - SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgriðsla. Sími 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerf með fljótvirki tæki Einnig viðgerðii breytingai og nýlagnir Sími 17041 (40 EGGJAUSEiNSUNlN Munið hina þægilegu kemisku vélhreingemingu á allar tegundir híbýla. Sínii 19715. SKRÚÐGARÐAÚÐUN. Nota að- eins viðurkennt lyf. Tekið við pönt unum í sima 17425 og 20884. — Ágúst Eiríksson, garðyrkjufræð- ingur. | ÓSKA EFTIR VINNU helzt heim, ' vön saumaskap. Sírrii 32803. KONA óskar eftir vinnu við smurt brauð eða heitan mat. Sími 2-0708 milli kl. 8 og 10. 15 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. að Rauð- arárstíg 36, kjallara t.h. HREINGERNINGAR og húsavið- gerðir Uppl. i síma 12662 og 22557 15 ÁRA STÚLKA óskar eftir vist á góðu heimili, er vön. Uppl. í síma 92-7571, Suðurnes. SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri Opið öll kvöld nama laugardaga og sunnudaga Grenimel 31 (244 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla Simi 12656 Heimasimi 33388 Sylgja. Laufásvegi 19 '226 HÚSEIGENDUR Kópavogi og GERUM VIÐ bilaða krana og Reykjavík! Geri við bilanir á vatns klósettkassa. - Vatnsveita Reykja og hitakerfum. Sími 10239. víkur. - Símar 13134, 35122. i FÓTSNYRTING - Guðfinna Pét ursdóttir, Nesveg 31, sími 19695. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. BRÉFRITARI með kunnáttu í danskri hraðritun og vélritun á ensku, þýzku, frönsku og dönsku, óskar eftir atvinnu til 25. ágúst. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 17600 eftir kl. 18. 13 ÁRA TELPA óskar eftir vinnu við barnagæzlu, helzt í Vestur- bænum. Uppl. í sima 18667. TELPA á 13. ári óskar eftir vinnu, snúningum eða barnagæzlu. Uppl. í síma 33316. KLEPPSSPÍTALANN vantar fólk til þess að leysa af I sumarleyfi. Uppl. i síma 38160. 13—15 ára drengur, helzt vanur sveitavinnu óskast nú þegar. Uppl. i síma 23486. KLÆÐSKERASVEINN og sauma- stúlka vön 1. fl karlmannafata- saum óskast. Saumastofa Franz Jezorski, Aðalstræti 12. Kópnvogur LlTIL ÍBÚÐ óskast í Vesturbæn- um í Kópavogi, helzt nálægt Urðarbraut. Uppl. i síma 16075. Hufnfirðingur fyrir þjóðhátíðina úrval af káp- um og drögtum frá Eygló. Verzlunin Sigrún, Strandgötu 31, sími 50038. Hufnurfjörður fyrir sumarleyfið úrval af síð- buxum, peysum og blússum. Ennfremur telpnakápum og barnagöllum. Verzlunin Sigrún, Strandgötu 31, sími 50038. GRÁR OG HVlTUR crephanzki ! tapaðist í gær. Uppl. í sima 34488. TAPAST hafa myndir og filmur á Lækjartorgi eða Kalkofnsvegi. — Finnandi vinsamiega hringi I síma 37546. GIFTINGARHRINGUR (áletraður) hefir tapast, sennilega i Vestur- bænum. Finnandi vinsamlega hringi I síma 10606. BLAÐAGRIND týndist í gær á leið inni Grettisgata — 'Mávahlíð. Finnandi hringi vinsamlega I síma 13394. (90 HÚSHJÁLP óskast eftir hádegi 3 daga í viku. Uppl. i síma 32315. STÚLKA getur fengið leigt herb. með skápum. Uppl. á kvöldin í síma 35072. . STOFA og lítið herbergi, ásamt , snyrtingu og sér inngang, til leigu. J Uppl. í Skaftahlíð 15, sími 19155. STÚLKA óskar eftir einhvers kon- ar aukavinnu. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. I síma 10171. HREINGERNINGAR. Tökum einn- ig alls konar sumarbústaðavinnu, girðingalagnir og viðgerðir. Enn- fremur gróft fyrir vatnsleiðslum og timburhreinsun i ákvæðisvinnu. Simi 16739. (88 HREINGERNINGAR, - vönduð vinna, vanir menn. Sími 22916, Laugavegi 86. (85 BARNGÓÐ TELPA óskast, til að gæta árs gauials drengs yfir sum- artímann. Uppl. i síma 34777 eftir klukkan sjö í kvöld og næstu kvöld. (83 | 11-12 ÁRA TELPA óskast til að j gæta 2ja barna. Uppl. í síma 32151. ! (93 STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu- starfa í kjötbúð. Uppl. í síma ] 34995. 13 ÁRA TELPA óskar eftir vinnu við barnagæzlu eða innheimtu. — Sími 24790. GIÍSTAF ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaðui Austurstræti 17 - Sími 13354 HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herb. íbúð óskast. Sími 18483. 2ja —3ja HERB. ÍBÚÐ óskast fyr- ir 25. sept. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. að Rauðarárstíg 36, kjall- ara t.h. BÍLSKÚR óskast til leigu í Laug- arneshverfi, Kieppsholti eða Vog- um. Uppl. í síma 32121 milli kl. 7 til 8 í kvöld. STOFA OG ELDHÚS til leigu í 2 til 3 mánuði, sími fylgir. Uppl. í síma 33598. EIN STOFA og eitt herbergi til leigu á Leifsgötu 28. Uppl. í síma 16163 eftir kl. 5. STÚLKA óskar eftir einu herb. og eldunarplássi, helzt í miðbænum. Vinnur úti. Uppl. i síma 20229. EITT TIL TVÖ HERB. og eldhús eða eldhúsaðgangur vantar strax. Einhver húshjálp kemur til greina. Tilboð merkt: „Strax - 500“, send ist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. TVEGGJA HERBERGJA íbúð til leigu 1. júlí að Austurbrún 4. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag 16. þ.m. merkt: „Aust- urbrún". HÚS, lítið ódýrt timburhús til sölu, tilvalið sem sumarbústaður, húsið þarf að flytjast. Öll flutningsskil- yrði mjög hagstæð. Innrétting herb. og eidhús með búri, for- stofa, snyrtiherbergi og ketilhús. Ný miðstöð með olíukatli. Húsið allt ný standsett. Lánsmöguleikar fyrir mun hærri upphæð en sölu- verðið nemur. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 20. Simi 34754. FORSTOFUHERBERGI með skáp- um, til leigu fyrir reglusaman karl mann. Sími 12693. GOTT HERBERGI til leigu, gegn húshjálp. Sími 37790. ÍBÚÐ óskast sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 22876. STÚLKA óskast til eldhússtarfa annað hvort kvöld frá kl. 6. Björninn, Njálsgötu 49. TVÖ HERB. O GELDHÚS óskast til leigu, ekki í Kópavogi. Þrennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 22. júni, merkt „Tvö herb.“. ________________________________(91 TIL LEIGU sólrík íbúð, 4-5 herb. frá 15. júní. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hitaveitusvæði" (86 EINHLEYP eldri kona óskar eftir einni stofu og eldhúsi eða eld- unarplássi nú þegar. Uppl. í síma 15787 milli kl. 2 og 8 daglega. (82 GOTT kjallaraherbergi til leigu gegn barnagæzlu og húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35641. (95 LÍTIL ÍBÚÐ 1—2 herb. og eldhús óskast. Sími 14390 eða 19974. (94 TVEGGJA TIL 3ja herb. íbúð ósk- ast. Uppl. í síma 23007. ÍBÚÐ 2 herb. og eldhús til leigu, með teppum á stofu og gangi. Uppl. £ síma 37308. HERBERGI til Ieigu á Frakkastíg 26 A. LÍTIÐ HERBERGI óskast í Reykja vík eða Kópavogi, eingöngu sem geymsla. Má vera ófullgert, en upphitað. Sími 15733. SI6UR6EIR "r!JRJÍNSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10A ■ Sínn 11043 TIL SÖLU start-úr, Wide-vinkel linsa ásamt suger filmur og vélar. Freyjugötu 15. VATNABÁTUR lítill og léttur, hentugur fyrir grunn vötn, óskast keyptur. Uppl. í síma 15513. BARNAVAGN og sem nýr smok- ing til sölu. Sími 32865. MIELE-SKELLINAÐRA til sölu. Sími 18796. NOTUÐ BÚÐARVIGT óskast til kaups 10 — 15 kg. Uppl. á afgr. blaðsins. MOSAIK 15 fermetrar af fallegri vestur-þýzkri gólf-mosaik til sölu. Uppl. í síma 11343 kl. 2 — 6. HÚSGAGNABÓLSTRUN Karls Ad olfssonar, Vesturgötu 71 (Pétur Snæland), sími 24060. Geri við og klæði allar tegundir af stoppuð- um húsgögnum. PEDIGREE BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 37264. BARNAKERRA til sölu (körfu- kerra. Uppl. £ sfma 35918. BARNEKERRA, Silver Cross, sem ný, til sölu. Simi 2-4514 eftir kl. 4. SEM NÝR PEDIGREE barnavagn stærri gerð, til sölu. Uppl. í sfma 37921. NÝLEGUR MAGHONY stofu skáp ur til sölu. Uppl. að Njálsgötu 49, 4. hæð, kl. 5 til 8. HARMONIKA. Til sölu vel með farin Sevanella harmonikka, fimm föld, 120 bassa. Uppl. f síma 38439. TIL SÖLU barnakojur með dýnum. Verð kr. 750. Uppl. í síma 37437. TIL SÖLU drengjafrakki á 12 — 14 ára og telpukápa á 8 —10 ára. Uppl. í sfma 36483 eftir kl. 5. LAXVEIÐIMENN, ánamaðkur til sölu, stór og góður, að vanda. — Laugaveg 93, efri hæð. Sími 11995. KJÓLFÖT ÓSKAST, meðalstærð. Uppl. í síma 34577. ENSK SUMARKÁPA til sölu á kr. 1000,00 og stutt kápa á kr. 700,00. Uppl. f síma 23248. DANSKT PÍANÓ óvenju fallegt, til sölu. Sími 3-76-41, Laugarnes- FÉLAGSLlF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS : fer f gróðursetningarferð í Heið ! mörk á miðvikudagskvöld og ! fimmtudagskvöld kl. 20 frá Austur velli. Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir að fjölmenna. KNATTSPYRNUMENN K.R. Æfing í kvöld á félagssvæðinu kl. 7. SUNDDEILD K.R. Sundæfingar okkar í sumar eru í Sundlaug Vesturbæjar á mánu- dögum og fimmtudögum, en æf- ingatímar breytast nú hér með og verða báða dagana kl. 8:15 — 9:15 I sund og kl. 9:15 — 10:15 sundknatt- • leikur. Þjálfarar . eru Höskuldur Goði Karlsson fyrir sund og Magn ! ús Thorvaldsson fyrir sundknatt- 1 Ieik. Félagar mætið vel og.stund- víslega og einnig er tekið á móti nýjum félögum, sem hafi tal af þjálfurunum. — Stjórnin. ”iS2sI SIMi 13562. Fornverzlunin, Grett- sgötu Kaupum Húsgögn, vel með fari' karlmannaföt og .útvarps- æki. ennfremut gólfteppi o.m.fl Porverzlunin. Grettisgötu 31 (135 TEKIÐ Á MÓTI SMÁAUGLÝS- INGUM í Ingólfsstræti 3. KAUPUM kopar og eir. Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum. Sími 24406. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 THOR-ÞVOTTAVÉL og 2 barna- kojur til sölu. Tækifærisverð. — Sími 32752. (62 DANSKT PÍANÓ óvenju fallegt til sölu. Sími 3-76-41 Laugarnesveg 96. TIL SÖLU sæti, hurðir vinstra m., húdd, kistulok, afturrúða, stuðar- ar, afturhásing, útvarp, miðstöð o. m. fl. f Kaiser '52 — 54. Uppl. í Nökkvavogi 13 eða síma 33309. PEDIGREE barnavagn til sölu. — Sími 33773. TIL SÖLU kosangas eldavél og rafmagnsþvottavél með suðu. Upp lýsingar f síma 3-5008. TELPUKJÓLL til sölu. Uppl. f síma 3-4965. TIL SÖLU ódýr barnakerra. Uppl. f síma 16754 eða Njálsgötu 32. GÓÐUR BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 11870. STÚDENTAFÖT, meðalstærð, til sölu að Laufásvegi 4, sími 14238. TIL SÖLU ársgamalt Hopper karl manns reiðhjól. Verð kr. 1000.00. Uppl. f síma 32263. PLÖTUR Á GRAFREITI fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Uppl. milli 12 og 1. DRAGT TIL SÖLU. Uppl. í síma 32526. RAFHA-ELDAVÉL til sölu, enn- fremur nýir og notaðir miðstöðv- arofnar og element. Lítil eldhús- innrétting, ný uppgerð hausing undan Plymouth með öllu tilhéyr andi. Selst allt við vægu verði. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 20. Sími 34754. TIL SÖLU saumavél (Necki) og ís- skápur (Firestone) ódýrt. Sími 37711. MJÖG FALLEGUR Silver Cross dúkkuvagn til sölu. Uppl. í síma 12897. SÖLUTJALD fyrir 17. júní óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 35466. (87 MJÖG VEL MEÐ FARINN barna- vagn (hollenzkur) til sölu. Upplýs- ingar í síma 34777 eftir klukkan sjö í kvöld og næstu kvöld. (84 BARNAÞRÍHJÓL. Lítið barnaþrí- hjól óskast. Uppl. í síma 37642. (81 SILVER CROSS barnakerra með skerm til sölu. Uppl. í síma 34571. STÓR STOFA óskast fyrir geymslu. Uppl. í síma 19457. 17. JÚNÍ TJALD. Sölutjald fyrir 17. júní óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 20549. (92 íbúð óskast 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 24078 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.