Vísir


Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 13

Vísir - 13.06.1962, Qupperneq 13
I Miðvikudagur 13. júní 1962. VISIR 13 Lög um orlof húsmæðra voru samþ. á Alþingi 30. maí 1960 og var orlofsnefnd húsmæðra í Rvk. kosin á fundi Bandalags kvenna um haustið. Var það fyrsta starf nefndarinnar a3 lcoma á orlofs- dvöl að Laugarvatnshóteli í fyrra- sumar dagana 2C. júní til 7. júlí. húsmæður tóku þátt í dvölinni. Undu þær hag sínum hið bezta. Var kosin 7 kvenna nefnd af hópn um er sjá skyldi um bazar til á- góða fyrir orlofsstarfið. Hann var svo haldinn 15. okt. Færði nefnd- in formanni orlofsnefndar 10.000 kr. að gjöf er varið skyldi til að kosta konur til sumardvalar næsta sumar. Svo skilningsríkar á þörfina fyrir þetta starf og fórnfúsar voru þessar konur. Þær geta i.n glatt sig við að vita, að í sumar munu nokkrar konur njóta þessarar gjaf- ar. Fyrir dyrum stendur nú annað- orlof húsiwæðra að Laugarvatns- húsmæðraskóla. Hefur orlofsnefnd tekið skólann á leigu allan júlí- mánuð. Munu 100 húsmæður njóta þess. Orlofsleiðum verður skipt í þrennt og munu 33 húsmæður komast að hverju sinni. Stendur hver orlofsdvöl ; 10 daga. Fyrsti hópurinn fer austur 1. júlí og dvelst til 10. s. m. Annar frá 10. til 20. s. m. Þriðji frá 20. júlí til 30. s. m. Samstarf við Mæðrastyrksnefnd. Síðastl. sumar dvöldu 12 hús- mæður og 30 börn í 14 daga á Fiat ’60 Volkswagen ’60 Volkswagen ’55, ’56, ’57 Flænus fólksbíll sport-bifreið Opel Record ’58 til sölu eða í skiptum fyrir eldri Station. Opel Record ’55 og ’56 Opel Caravan ’55 og ’56 Taunus Station ’59 17 m Skoda 1200 ’55, ’56, ’57 og ’58 fólks og Station bílar. Skoda 440 ’56 og ’58 Benz 180 ’58 Ford ’56 4ra dyra 8 cyl. Ford ’55, ’56, ’57, ’58 fólks og Station bilar Ford Mercury ’56 2ja dyra 8 cyl. Chevrolet ’51 fæst útborgunar- laust. Chevrolet ’47 2ja dyra Jeppar Ford og Willys jeppar ’42 - ’55 Rússa-jeppar ’56 — ’59 Vörubílar: Benz ’60 í skiptum fyrir eldri. Höfum mikið úrval af flestum tegundumbifreiða. Oft mjög góð kjör og engar útborganir. vegum orlofsnefndar að Hlaðgerð- arkoti hjá Mæðrastyrksnefnd. Nú í sumar verða 3 hópar, 36 húsmæð- ur með börn s.'.i, í júlí .og ágúst- mánuði á vegum orlofsnefndar að Hlaðgerðarkoti. Geta þær húsmæð ur er óska eftir að dvelja að Hlað- gerðarkoti sótt um til beggja nefnd anna, Orlofsnefndar og Mæðra- styrksnefndar. Munu þær hafa fullt samstarf um umsóknirnar. Orlofsnefnd mun hafa opna skrif- stofu út júnímánuð í Aðalstræti 4 (uppi), frá kl 2 til 5 alla daga nema laugardaga (gengið inn frá Fichersundi. Mun þar verða tekið á móti umsóknum um áðurtaldar orlofsdvalir. Sími 16681. Annað starf nefndarinnar. að auka tekjur nefndarinnar enn frekar, svo ao sem flestar hús- mæður geti notið þessarar fríðinda mun nefndin láta prenta minning- usmæora arspjöld og koma þeim í verzlanir. Eftirtaldar verzlanir hafa lofað að afgreiða þau: Verzl. Aðalstræti 4 h.f., Verzl. Halla Þórarins, Vestur- götu 17, Verzl. Rósa, Garðastr. 6. Ennfremur munu orlofsnefndar- konur taka á móti gjöfum og á- heitum. Vonast þær til að flestir hugsi hlýtt til þeirra og heiti á Orlofssjóðinn. Trúa þær þvi fast- lega að Guð blessi þessa starfsemi og þá sem á hana heita og henni gefa. Eftirtaldar konur munu taka á móti gjöfum og heitum: Herdís Ásgeirsdóttir, Hávalla- götu 9. Hallfríður Jónasdóttir, Brekku- stíg 14 B. Helga Guðmundsdóttir, Ásgarði 111. Kristín Sigurðardóttir, Bjarkar- götu 14. Ólöf Sigurðardóttir, Hringbraut 54. Sólveig Jóhannsdóttir, Bólstað- arhlíð 3. Stúdentablaðið í nýjum búningi 17. júní Stúdentablaðið, sem gefið er út af Stúdentaráði Háskóla Xslands, kemur á næstunr.i úí í nýjum bún- ingi. Blaðið hefur komið út ó- reglulega undanfarin ár og verið í tímaritsformi. Verður það nú með Iéttari blæ en áður og Iíkist nú meira dagblaði en tímariti. Sá háttur var tekinn upp í vet- ur að ráða að blaðinu einn rit- stjórá, sem þáði nokkur laun fyrir störf sín, í stað þess að hafa rit- nefnd eins og áður hafði tíðkast. Reyndist þetta í framkvæmd verða of mikið starf fyrir einn mann, jafnhliða námi, og hafa nú verið ráðnir tveir jafnsettir ritstjórar, þeir Steingrímur Gautur Kristjáns- son, stud. jur. og Þorvaldur G. Einarsson, stud. jur. og munu þeir skipta með sér verkum. Ekki er enn ráðið hversu oft blaðið kemur út, en næsta blað kemur út 17. júní. Verður það selt á götum borgarinnar þann dag og standa vonir til að hátíðargestir sýni því nokkra velvild. Meðal efnis í blaðinu verður grein eftir Jón E. Ragnarsson formann StúJc-taráðs, um þátt stúdenta f þjóðmálunum, ræða Þóris Kr. Þórðarsonar, prófessors, við stúdentaguðsþjónustu á síðasta vetri, grein eftir Bernharð Guð- mundsson, cand, theol., um við- skilnað kandidata við háskólann og ýmsar aðrar greinar. Meðal annars verða þar greinar eftir Ólaf ’.gilsson, fyrrv. for- manns Itúdentaráðs, og Björn Matthíasson, stud. oecon. Kristinn Jóhannsson, listmálari, hefur teikn að kápuna. állir fjoll- vegir opnoðir Allir fjallvegir landsins, þeir sem til þjóðvega teljast, eru nú færir orðnir, að því er Vegamála- stjóri tjáði Vísi í morgun. Ennþá er Fjarðarheiði nokkuð blaut yfirferðar eftir snjóinn, sem legið hefur á henni í vetur. Sama gegnir um Axafjarðarheiði, en þar er unnið að lagfæringum þessa dagana og engin fyrirstaða að komast yfir hana. Eini fjallvegurinn, sem áður var fjölfarinn, en nú hætt að hugsa um og hætt að ryðja, er Reykja- heiði, milli Húsavíkur og Keldu- hverfis. Hún er látin afskiptalaus þar til snjó hefur tekið upp og veg- urinn þurr orðinn eftir veturinn.’ Þá er hann jafnan heflaður, en að öðru Ieyti er ekki hugsað um neitt viðhald eða aðgerðir á Reykja- heiðarvegi, þar eð umferðin er að heita má öll um Tjörnes orðin, að undanteknu því að einstöku ferða- langar fara til gamans yfir Reykja heiði um hásumarið. ► Arthur Dean fulltrúi Bandaríkj- anna á afvopnunarráðstefnunni fór í gær (föstudag) í skyndiferð til Bandaríkjanna. e;c,OVfUR P ^FI.UR O, ^5, 5ELUR YArs‘ Sl‘^ Chevrolet árg. ’59 Har top. Skipti á 4 — 5 manna bíl koma til greina. Samkomu- lag. Opel Karavan '55 góður bíll. Rambler Station ’57 fallegur bíll. Skoda 440 ’56 Vil skipta á yngri bíl. Milligreiðsla pen- ingar. Falcon ’60. Skipti koma til greina á Opel Carivan eða Volvo station. Volvo Amazon ’58 kr. 135 þús. Samkomulag. Höfum kaupendur að nýjum og nýleguin Volkswagen. Corver ’60. Vil skipta á station bíl, helzt Volvo ’58 —’60. Skoda 1200 ’58 í góðu standi ásamt fleiri gerðum. Bedford ’55 ýmis skipti koma til greina. Fordson ’46 frá kr. 8.000 — 15.000. Ford Prefect ’47. Loftpressa með öllu tilheyrandi Samkomulag um verð. Buick ’55 2ja dyra Har top, góður bíll, kr. 70 þús. Sam- komulag. Messersmith bifhjól ’56 kr. 35 þúsund. Chverolet ’54. Samkomulag um verð, kemur til greina fast- eignatryggt bréf. Gjörið svo vel komið og skoð- ið bílana. i!Ffil£BMSALAN Borgartúni i, simi 18085, 19615 Heimasimi 20048. Sumar í sex löndum London París Genf Lausanne Montreaux Berlín Hamborg Kaupmannahöfn Þér kynnizt stórborgaralífi Evrópu og fjallaró sviss- nesku Alpanna, allt í einu og sömu ferðinni. 20 daga ferð. Brottför 12. ágúst. Fararstjóri: Guðmundur Steinsson. Verð: 17.550,00 — allt innifalið. L&L Ferðaskrifstofan LÖND OG LEIDIR H.F. Tjamargötu 4 — Simi 20800 2 stúlkur óskast Skrifstofustúlka og afgreiðslustúlka óskast. sem fyrst. Happdrætti DAS Afgreiðslustúlkur óskast strax, hálfan og allan daginn, í sérverzlun við Laugaveg (kvenfatnaður). — Tilboð sendist blaðinu merkt „Afgreiðslustúlka“. Hjúkrunarkonu vantar að Sólvangi, Hafnarfirði, nú þegar. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu, sími 50051 og 51328. llngur maður með bílpróf óskast til starfa 1—2 mánuði. Æskilegt að hann hefði til afnota station-bíl. Tilboð sendist Vísi merkt: „Bílstjóri“. Verkamenn éskasf sfrax Upplýsingar í dag á Laugavegi 10 milii kl. 4 og 6. GODB H.F. Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast til vinnu við bremsuviðgerðir. STILLING HF. Skipholti 35 . Sími 14340 Auglýsingasíminn er 11660

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.