Vísir - 18.06.1962, Blaðsíða 8

Vísir - 18.06.1962, Blaðsíða 8
8 V'lSIR Mánudagur 18. júní 196^. Otgetandi Biaðaútgatan VISIR Ritstjórar: Hersteim Pálsson Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjón Axe) Thorsteinsson Fréttastjón Þorsteinn 0 Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingai og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskriftargjald er 45 kró.iut i mánuði. t lausasölu 3 kr eint - Sim, 11661 (5 linur) Prentsmiðjs Visis - Edda h.l ------:-------------------------------------------------------------------, Er ástæ&a til sjálfshróss? ✓ Tíminn birtir á laugardaginn ummæli forstjóra S.Í.S. þar sem hann gleðst yfir því að samvinnuhreyf- ingin skyldi ganga til samvinnu við kommúnista um iausn verkfallsins í fyrrasumar. Telur hann þá sam- vinnu hafa verið viturlega. Hér skal það aðeins rifjað upp að afleiðingin var sú að kaup hækkaði um allt að 18%. Sú kauphækkun gerði nýja gengislækkun óhjákvæmilega. Ella hefðu útflutningsatvinnuvegir landsins stöðvazt og dýr- tíðin aftur magnazt. Sú gengislækkun hlaut óhjá- kvæmilega að rýra kjör almennings í landinu, enda kom það á daginn. Sökin lá hjá samningamönnum. Það er leiít til þess að vita að forystumenn stærsta atvinnufyrirtækis landsins skuli enn ekki hafa gert sér ljósar þessar grundvallarstaðreyndir í efna- hagsmálum. Það er þýðingarlaust að hækka kaupið að krónutölu, ef sú hækkun hefur í för með sér nýjar neyðarráðstafanir. Kauphækkanir, sem valda nýju verðbólguflóði og stöðvun sjávarútvegsins, eru eng- um í hag. Ekki verkalýðssamtökunum, S.Í.S., eða þjóð- inni í heild. Því fyrr sem forystumienn atvinnusamtakanna, hvar í flokki sem þeir standa, gera sér þennan sann- leik ljósan, því skjótar mun takast að koma á jafn- vægi og trausti í búskap þjóðarinnar. Vestræn samstaða Ráðstefna Atlantshafsbandalagsins, sem hér var haldin í síðustu viku, hefir truflað mjög svefnró komm únista. Dag eftir dag hellir Þjóðviljinn úr skálum reiði sinnar. Jafnvel Háskólinn er tekinn til bæna fyrir þá ósvinnu að hafa ljáð eina af kennslustofum sínum til íundarhalds! Það er kominn tími til þess að svefnró kommún- ista raskist. Of Iengi hafa þeir fengið fullan frið til þess að mala ósannindi í áróðurskvörn sinni. Greini- legt er að ekkert hefir þeim verið verr gert en sam- staða sú sem náðst hefir með lýðræðisflokkunum inn- an Varðbergs. Eins og forsætisráðherra Ólafur Thors benti á í ræðu sinni við setningu ráðstefnunar, þá hefir Varðberg snúið sókn kommúnista upp í undanhald. Æska þessa lands hefir vaknað, Hún hefir sam- einast um það að verja hinar fornu frelsishugsjónir íslendinga, en snúið baki við boðskapnum að utan, boðskap Marx og Lenins. Kommúnistar sækja ekki lengur á í íslenzkum stjórnmálum. Á þá er nú loks litið sem menn fortíðarinnar, sem á hinum Norður- löndunum. iV.V.V.'.V.V.W.V.V.VAV.V.'.VAVVAV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V’.V.V.V.V.V * \ Astfangin eins og 18 ára stúlka Kærustuparið, María Callas og Onassis á veitingahúsi í Mónakó. *. „Tígrisdýrið“ er orðið engill. •J Menn eru næstum hættir að J< tala um Maríu Callas og ástæð- ■I an fyrir því er einfaldlega, að Ij þessi „hræðilega" söngnona J. hefur fundið innri frið. Nú er ■J lokið taugaveiklun hennar og J* æðisköstum. Hún þarf ;.c .i jl lengur að elta og leita ham- •J ingjunnar, því henni hefur J* hlotnazt hún. Maria Callas, jj þetta frægasta „villidýr" aldar- Ij innar hefur þó ekki verið tam- J. in, heldur hefur hún sjálf tam- ■J ið sig. J" Allir vinir hennar í Mónakó, jl en þar dvelst hún, segja: „María ■J hefur breyzt. I fyrsta lagi J. brosir hún öðruvísi en áður, — ■J og I síðasta lagi er hún orðin ,* hæglát, alvarleg og virðurleg J. kona“. ■J Callas hefur sagt vinum sín- J. um að hún hafi ekki í hyggju jl að gifta sig Þetta þýðir þó ekki ■J að öllu sé lokið milli hennar og J. skipakóngsins Onassis. Þvert á ■* móti. Þau tvö eru tengd sterk- I* ari böndum gagnkvæmra til- J. finninga enn nokkru sinni fyrr. «J Þau eru eins og nýtrúlofað par J- í tilhugalífinu og María vill jl ekki skipta á því og hjóna- ■J bandinu, sem oft vill fá á sig J« svip hversdagsleika og vana. jj Oft hafa fréttir borizt út um Ij það, að þau María og Onassis J. væru í þann veginn að ganga I «J hjónaband. Margrætt hefur ver- !■ ið um hindranir sem stóðu í jl vegi fyrir hjúskap þeirra og ■J fréttir hafa borizt um að hindr- J« anirnar væru yfirunnar. í * *. Þegar þau fóru á s.l. ári í Ij siglingu á snekkju sinni „Christ J. ine“ og furstahjónin af Mónakó, •J Rainier og Grace Kelly sigldu J" með þeim, bárust út fregnir um "I að þau hlytu að hafa gift sig .J á laun, því að varla hefðu fursta J. hjónin, sem eru kaþólsk annars ■I farið að blanda geði sínu við I* fólk sem lifði í synd. jl Síðan gerðist það í miðri sigl- ■J ingu að furstafrúin, Grace J* Kelly fór skyndilega af lysti- ■J snekkjunni og i land til þess að Ij taka þátt í för pílagríma til J. Lourdes. Þá sögðu fréttirnar, að ■J furstafrúin hefði allt í einu kom I* izt að því að þau María og On- J. assis væru ekki gift og hefði ■J hún þá móðgazt svo að hún J« vildi ekki dveljast einum degi •I lengur á skipinu. Sagt var þá Ij að Rainier fursti hefði orðið J. lengur á snekkjunni aðeins til ,■ að móðga ekki Onassis. jl Allt voru þetta ýkjur og of- ■J sagnir, enda kom það í ijós J. mánuði síðar, þegar Grace ■J Kelly tók vinsamlega á móti !■ Maríu Callas I hádegisverðar- jl boði í höllinni í Mónakó. Og •J furstafrúin hafði alltaf vitað að J" þau Onassis voru ekki gift. Hún J. hefur frá byrjun fylgzt af sam- •J úð með erfiðleikum Maríu, þar J. sem henni reyndist örðugt að ■J fá lögmætan skilnað frá manni .■ sínum Meneghini. í * J. Um tíma virtist Maria Callas ■J vera alveg að gefast upp. Hún J" fylltist örvæntingu, þegar mað- J. ur hennar neitaði henni um ■J skilnað og þegar það var stað- J. hæft að Onassis væri enn ást- ■J fanginn í fyrri konu sinni Tinu, I* sem nú er orðin markgreifafrú J. af Bedford. Verst af öllu var =J framkoma tveggja sona þeirra j' Onassis og Tinnu, sem hafa 'I sýnt Maríu fyrirlitningu og ■J hatur, vegna þess að hún J« sundraði hjónabandi foreldra ■J þeirra. Ij Þannig virtist jafnvel um ■V.V.V.V tíma, sem samband hennar og Onassis ætlaði að slitna og Maríu fannst hún einmana og yfirgefin Einu sinni sagði hún t. d. þurrlega við fréttamann: — Ég hugsa ekki lengur um aðra menn, — é|g hugsa aðeins um listina og starf mitt. Þetta sagði hún einmitt á þeim tíma, þegar margir aðdá- endur hennar sem söngkonu voru að fá fyrsta gruninn um það að henni væri að fara aftur, að rödd hennar væri að fara aft- ur, að rödd hennar væri ekki lengur hin sama og áður fyrr. María Callas er 38 ára, en þeg- ar komið er á þann aldur telja menn að rödd söngkvenna hafi náð hámarki. En María virðist þrátt fyrir grun aðdáenda sinna ætla að halda hinni miklu og fögru rödd sinni. Hún verður enn að teljast ein fremsta söng- kona heims. ★ Fyrir nokkrum vikum kom hún fram og söng 1 Madison Square Garden í New York á hljómleikum sem haldnir voru til heiðurs 'íennedy forseta á 45 ára afmæli hans. Engum listamannanna, sem þar komu fram var fagnað eins ákafiega og henni og þegar forsetinn gekk fram og tók í hönd henn- ar í þakklætisskyni voru augu hans tárvot, þvílík áhrif hafði söngur hennar haft á hann. Þessi söngför hennar til J. Ameríku hefði þó ekki verið í .J fiásögur færandi, ef það ekki J« hefði gerzt í New York, að "J María Callas opnaði hjarta sitt Ij á fundi með fréttamönnum. J. „Já,“ sagði hún, „ég er ást- *J fangin, ástfangin eins og átján J" ára stúlka. Og ég fyrirverð mig jl ekki að viðurkenna það. Nafn «J mannsins sem ég elska þekkja J" allir. Það er Aristoteles On- «J assis.“ .J Og hún hélt áfram: J. „Sumir hafa verið með dylgj- ■; ur um það að ég elski Onassis *; vegna auðæfa hans. Þvílík fjar- J. stæða, ég er sjálf svo auðug, að *J ég gæti lifað í óhófi alla ævi. I* Ég gæti sjálf keypt mér lysti- J. snekkju eins og „Christine". Én I ég vil að þið vitið það, svo að .J enginn vafi geti leikið á því, að J» ég elska Onassis af öllu hjarta, "J vegna þess að hann er fyrsti .J maðurinn sem kemur fram við J. mig eins og konu.“ «J * :! Svo mörg voru þau orð og J. eins og vænta mátti vöktu þau «J feikimikla athygli. Og nú er J* María Callas hæglát og ham- jj ingjusöm í sambúðinni við .J Onassis. Stundum bregður þó J. fyrir þunglyndisglampa f aug- «J um hennar og hún segir: ,.Lík- J* lega giftumst við Onassis aldrei. J. Við viljum vera hamingjusöm, .J en er ekki hjónabandið hiekkur J* og ok á hálsi hamingjunnar?" "J \Og svo mikið er v víst, að .J María telur sig nú vera frjáls- J« ari en nokkru sinni fyrr í sam- *J búð sinni við Onassis. Hún hef- I* ur gert samninga um að syngja J. í Milanó, Londón og París og «J mun á næstunni syngja óper- J* urnar Tosca og Traviata inn á 'I Framh. á bls. 5 I"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.