Vísir - 18.06.1962, Page 11

Vísir - 18.06.1962, Page 11
Mánudagur 18. júní 1962. 11 VISIR mmmm iUMSJD 179. dagur ársins. Næturlæluiir er i slysavarðstot- unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vikur og SjUkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Simi 11510. Næturvörður vikuna 2 —9. júni er í Vesturbæjarapóteki Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl 9,15 — 8, laugar daga frá kl. 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100. Útvarpeð Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Lög Ur kvikmyndum. 20.00 Karl og kona: Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. Um hana sjá Anna Sigurðardóttir og Sigur- björg Lárusdóttir. Auk þeirra Ieggja til efnið Ármann Snævarr háskólarektor, Gísli Kristjánsson ritstjóri, Guðmundur Thoroddsen prófessor og Matthías Jónasson prófessor. 21.00 Einsöngur Anna Þórhallsdóttir syngur. Dr. Páll ís- ólfsson leikur undir á orgel.-, 21.20 Otvarp frá íþróttaleikvangirium í Laugardal: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í knattspyrnu- keppni tékknesks unglingaliðs og úrvalsliðs af Suðvesturlandi. 22.25 Búnaðarþáttur: Þórarinn Helgason bóndi i Þykkvabæ talar um rekstrarmennsku og smala- mennsku. 22.40 Kammertónleikar: Tuttugu og f jórar prelúdíur op. 11 eftir Skrjabin (Gina Bachauser leikur á pianó). 23.10 Dagskrárlok. Söfnin Þjóðminjasatnið si opið sunnu dag, þríðjud., fimmtud og laug ardag ki 1.30 -4 e h Listasafn Einars Jónssonai er opið daglega kl 13.30—15.30 Ameríska bókasafnið Laugaveg 13 er opið 9 — 12 og 13— 18 aila virka daga nema laugardaga Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunr.udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Micjasafn Reykjavíkurbæjar, ákúlatúni 2. opið daglega frá kl l til 4 e. h nema mánudaga Tæknibókasafn INSÍ Iðnskólan- um: Opið alla virka daga .frá kl. 13-19 nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs: - Otlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum — ljónið réðist á mig með hræði- legu öskri, — en skot úr byssu minni rak það á flótta, svo það hvarf 1 frumskóginn. Ýmislegt Mynd þessi er af nýju skipi, sem Stefán Pétursson, skipstj. og útgerðarmaður á Húsavík, hefur l'est kaup á. Nefnist það Náttfari. Hann lagði af stað til Húsavíkur frá Noregi 12. júní s.l. Náttfari er smíðaður í Molde i Noregi. Hann er 168 lestir að stærð með 660 ha. Lister-vél. Ganghraði var 11.6 sjómílur i reynsluferð. Náttfari er búinn öllum nýtízku tækjum, svo sem Kelvin Hudge sjálfleitandi as- dic og radar, sjálfvirkii miðun- Afmælis - bókaflokkur Bókmenntafélagið Mál og menn- ing er 25 ára um þessar mundir, en það var- stofnað árið 1937. í tilefni þessa afmælis ætlar félagið að stofna til afmælisútgáfu og gefa út í viðhafnarbúning flokk tólf bóka eftir íslenzka höfunda. Bæk- ur þessar verða aðeins gefnar út í 500 eintökum, en þar af verða hundrað eintök í sérstaklega vönd- uðum búningi, tölusett og árituð af höfundunum. Ritin í bókaflokknum eru þessi: Minningar úr Unuhúsi, sem Þór- bergur Þórðarson skrásetti eftir Stefáni frá Hvítadal. Tuttugu erlend kvæði, þýdd og eftir Jón Helgason prófessor. Prjönastofan Sólin, hið nýja leikrit Halldórs Kiljan Laxness. Skriftamá! uppgjafaprests sem err elztu fyrirlestrar og ritgerðir Gunnars Benediktssonar. Ný Ijóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum. Blakkar rústir, smásögur eftir Halldór Stefánsson. Vegurinn að brúnni, skáldsaga eftir Stefán Jónsson. Vort Iand er í dögun, útdrættir úr ritgerðum Einars Olgeirssonar. Björn Þorsteinsson annast útgáf- una en inngang skrifar Sverrir Kristjánsson. Ræður og riss eftir Sverri Krist- jánsson. arstöð, sjálfstýringu o.fl. Kæl- íng er í lestum. Allur frágangur ér sérlega vandaður og hinn nýtízkuleg- asti í allan máta. Andlit Asíu, ferðaþættir eftir Rannveigu Tómasdóttur. Elztu hetjukvæði Eddu, með inngángi og skýringum eftir Jón Helgason prófessor. Um síðastliðin mánaðamót hélt svo Stjórnunarfélag íslands þriggja daga námsmót í Borgarnesi, er fjallaði um arðsemi og fjármuna- myndunarmál og fleiri atriði varð- andi fjármálastjórn fyrirtækja. Áð- ur hafði umræðuhópur þátttakenda rætt þessi mál á fundum sfnum. Leiðbeinendur á námsmótinu voru dr. ing. K. H. Fraenkel og hr. Klaas ter Vehn. Dr. Fraenkel er forstjóri hagræðingardeildar sænsku ríkisrafveitnanna og hefur auk þess starfað viða sem ráðu- nautur í stjórnunarmálum og hald- ið námskeið á vegum Sameinuðu þjóðanna um stjórnunarmál fyrir- tækja. Klaas ter Vehn er sérfræð- ingur í rekstrarhagfræði. Þátttakendur voru 28 að tölu, flestir á vegum stórra fyrirtækja og opinberra stofnana ogjsamtala atvinnurekenda. Tók nokkur eftir því í nýafstað- inni kosningahríð að hvergi og aldrei var minnzt á Strætisvagna Reykjavíkur. Strætisvagnarnir, reksturinn, leiðirnar og þjónustan hefur um árabil verið einn vinsælasti skot- spónn andstæðinga bæjarstjórn- arinnar, og hvergi spöruð hin stóru orð. atfiéSUk S •: -iii:-.íEíCiaa6^ZrSS 1) Skotin frá Rip falla í jarð- framan hann. vegshrúguna, sem hleðst upp fyrir 2) Varaðu þig, Rip. 3) Ég skal loka þau inni í næstu þúsund árin. P I B 8o» 6 Copcnhoqen Því verður heldur ekki neitað, að lengi má setja út á, ég tala nú ekki um, þegar um umfangsmikil fyrirtæki er að ræða. Erfitt er að gera svo öllum líki og enginn er svo fullkominn að ráða fram úr hverjum vanda og spursmáli á þann veg sem bezt er hverju sinni. Strætisvagnar eru farartæki sem eru í almennri þjónustu, sífellt í notkun, nauðsynlegur þáttur í dag- legu lífi borgaranna. Þvl er ofur eðlilegt að fólk sé fljótt að finna, þegar eitthvað út af bregður, fljótt að finna gallana. Þeir eru slfellt undir smásjánni og þvl er forstjórum og fyrirsvars- mönnum Strætisvagnanna mikill vandi á höndum. Þegar á allt þetta er litið, eiga þessir sömu menn mikið hrós skil- ið fyrir reksturinn. Og það að ekki skuli hafa verið minnzt á Strætis- vagna Reykjavíkur i kosningahrlð- inni er einstakt. Það eru beztu þakkirnar, mesta hrósið sem hugs- azt getur. Þess skal líka geta sem vel er gert. Þjónusta og framkoma strætis- vagnabílstjóra fer batnandi með hverjum deginum, enda er þeim nú farið að skiljast að strætisvagn- arnir eru til þess að greiða fyrir borgurunum, en ekki til þess að þeir (bílstjórarnir) komi mínútunni fyrr á áfangastað. Að stöðva fyrir farþegum sem aðeins eru of seinir er auðvitað sjálfsögð skylda e.n ekki greiðasemi. — Ferðirnar og skipulagning leiðanna er og til fyr- irmyndar og mæta nýjum kröfum á skjótan hátt. Allt stuðlar að því sem áður er sagt: Fyrirsvarsmenn strætisvagn- anna eiga hrós skilið, og það hrús mætti kc'ina batur fmta. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.