Vísir


Vísir - 18.06.1962, Qupperneq 15

Vísir - 18.06.1962, Qupperneq 15
Mánudagur 18. júní 1962. VISIR 15 AKIPJ ALWAY5X 50K.K.O LUEKEP’ IMTHE BACKGKOUMP?-- KEA7Y WITH HIS MAiSIC WHEM 70U5TFUL 7KIS0MEKS NEEDED INSPIRATION/ Q.ikXbbl á mér, af þvi að ég vildi fara í herinn. Svo flýði ég að heim- an og siðan hefi ég haft tal af einni nefndinni af annarri. Og aldrei fær ég neina úrlausn. Nú ætla ég mér til Parísar, ef ske kynni að þar gengi betur. Það fór svo, að henni var leyft að sitja í. Og maðurinn, sem ávarpaði hana lofaði að koma henni að í einhverri her- deildinni. Það var hlutverk þessa manns, að ferðast milli borga og bæja í eftirlits skyni og hafa tal af héraðsnefndum. Hann var maður snar í snúning- um, notaði vel aðstoðarmenn sína, og heimsótti oft 3—4 nefndir á dag. Enginn grunaði Karólínu og gekk svo heila viku, að hún var á sífelldu ferðalagi, á svölum, hráslagalegum haust- tíma. Og dag nokkurn var allt i einu sagt við hana: — Ef við ökum í alla nótt verðum við komin til Blois í býti í fyrramálið. Meðan á þessu ferðalagi stóð var Karólína ávallt kynnt sem ung hetja, ekki enn 16 ára, en samt á leið til þess að gerast sjálfboðaliði og þátttakandi í vörn ættjarðarinnar. Karólína gerði sér grein fyrir, að í Blois myndi bíða hennar hættur við hvert fótmál — þar mundu svo VILLAGE AFTEC VILLAGE OF HEL7LESS NATIVES SUCCUVi5E7 TO THE roWEKFUL monsol Foicces- margir bera kennsl á hana. Hún opnaði því varlega dyrn- ar á vagninum, — ferðafélagarn ir dottuðu þá í sætum sínum — er ekið var hægt upp brekku og stökk út. Faldi hún sig þar næst í skurði og beið þar langa stund. Og enn lagði hún af stað — út í óvissuna, ávallt dauðskellk- um um að ferðafélagarnir hefðu farið að leita hennar, myndu finna hana, og neyða hana til þess að fara aftur í vagninn. Sólin var nýrisin. Hún var svöng og köld, en dálítið von- betri, — og horfurnar öllu skárri en þegar hún lagði á flótta úr kránni fyrir viku. Um leið og hún stökk út úr vagninum hafði hún gripið eina af mörgum litl- um töskum, sem fyrirliði flokks- ins hafði meðferðis. Hún hafði gert sér vonir um, að i henni væri kannske eitthvað ætilegt, en áræddi ekki að opna hana fyrr en nú. Fann hún nú sér til mikillar undrunar um 5000 franka í töskunni. — Hún var nú ekki langt frá Biévre. Vonandi mundi hún geta falist þar hjá einhverjum fyrri vinum fjölskyldu sinnar. Einu erfiðleikarnir, ályktaði hún nú, var að komast yfir Loire, en fyrir handan hana var fæðingar sveit hennar. Hún gekk lengi eftir bökkun- um og hugleiddi hvað gera skyldi, en allt í einu kom hún auga á bát, sem var bundinn með festum víð staur utan í fljótsbakkanum þeim megin, er hún gekk. — Kannske sá tími sé kom- inn, er ég fer að hafa heppnina með mér, hugsaði hún. XVIII. kapituli, Svik. Handan árinnar þekkti Karólína hvern gangstíg, hól og hæð, hvern runna. Hún var komin á þær slóðir, þar sem hún var vön að skvampa í ánni með bróður sínum. Handan blað- lausra trjánna sá hún gnæfa turna hallarinnar, en hún áræddi ekki að fara inn í garðinn. Hún vissi ekki hverjir kynnu að eiga heima nú á æskuheimili hennar. Þess vegna lagði hún leið sína til þorpsins. Hún fékk ákafan hjartslátt, er hún sá fram undan smiðjuna, en þar í kring höfðu hún og Henri svo oft leikið sér við börnin í þorpinu. Hún gekk rakleiðis að smiðju- dyrunum og fór inn. Hún þekkti þegar smiðinn, sem var að gera við vagnhjól. Hann var mikill maður vexti og gildvaxinn og höfuðstór, og nú leit hann upp og horfði á hana, rólegur á svip en mjög hugsi. Þótt kalt væri í veðri var hann snöggklæddur að vanda með uppbrettar skyrtu- ermarnar. — Hvað vilt þú. litli vin? spurði hann. Hún steig fram og rétti hon- um hön^in^: — Þekkið þér mig ekki aftur? Hann hélt áfram að horfa á hana rannsakandi augum. Svo kom fram hrukkur í enni hans og hann hnyklaði brúnir: — Mér hlýtur að skjátlast, — ; það er óhugsandi .... — Nei, yður skjátlast ekki, | en hitt get ég vel skilið, að þér j séuð furðu lostnir að líta mig þannig klædda. Já, ég hefi lent i ýmsu, því megið þér trúa. Hvernig lfður yður, og konunni I og börnunum? Hún varð þess greinilega vör, að koma hennar gerði smiðinn og de Biévre markgreifi faðir hennar, og farið vel á með þeim. Þar sem Karólína vaf þaul- kunnug þarna tókst henni að komast að húsi læknisins, án þess nokkur yrði á vegi hennar. Hún vissi að þegar inn var kom- ið lá stigi upp á aðra hæð húss- ins. Læddist hún upp og inn í herbergið, þar sem læknirinn var vanur að vera að morgun- verði loknum. Hún gægðist gegn um skráargatið og sá, að hann sat við skrifborð sitt og las. Hún opnaði dyrnar og gekk inn. frgkar argan í skapi en glaðan, en það flögraði ekki að henni, að hann mundi svíkja hana. — Þér eigið við, að . . . yður sé leitað? — Vitanlega, svaraði hún hlæjandi, hvers vegna skyldi ég annars flakka um klædd sem unglingspiltur? Hann virtist hugsa málið. — Já, ég hefði svo sem átt að geta sagt mér þetta sjálfur. Lög- reglan hefur oft minnst á yður, og sagt, að talið væri víst að þér væruð í felum einhversstað- ar uppi í sveit. Yfirvöldin um land allt hafa lýsingu á yður. Það er sjálfsagt tilviljun, að þér | eruð hingað komin? — Alls ekki, mér hafði ein- mitt dottið í hug að felast ein- hvers staðar hérna í héraðinu. — Og hjá hverjum, ef ég mætti spyrja? — Hjá yður! Ég þarfnast ekki mikils. Ég gæti sofið í hlöðunni Þér yrðuð auðvitað að stinga að mér matarbita við og við — en — I>að voru nokkrar af hænum yðar aftur í morgun í garðinum mínum og verptu nokkrum eggj- um. Ég má til með að segja yður, hversu vel þau smökkuðust. tfXa CílAtPÖ / K l k N Hvert þorpið á fætur öðru, varð I Mongólaher og alltaf var Sorro ð beygja sig fyrir hinum volduga ' reiðubúinn með töfra slna og galdra, þegar þurfti að stappa stál i inu í efagjarna fangana. Barnasagan Kalli og eldurinii Tommi og meistarinn voru mjög hrifnir og upp með sér af að sjá Slapzky greifa og alla hirðina, en þegar þeir sáu stýrimanninn skegg lausan misstu þeir alveg stjórn á sér. Miður sín af athyglinni sem hann vakti, byrjaði stýrimaðutinn að gefa skýringu á því ... og kviknaði í skegginu og lýðurinn hrópaði af fögnuði. „En hryggilegt," sagði Tommi spozkur. „Bíddu hægur,“ sagði stýrimaðurinn, „ef eldurinn hefði slokknað, væri furstinn búinn að missa kórónuna. En það er kalt að hafa ekkert skegg, og nú eigum við að fara með eidinn til Baga- tel.“ „Hræðilegt, hræðilegt," sagði meistarinn. „Ég get sagt þér eitt, gamli skröggur, ég læt hengja mig áður en ég trúi einu orði af því sem þú segir. Hitt veit ég líka, að maður hefur ekkert nema vand- ræði út úr því að skipta sér af stjórnmálum annars ríkis." Á sama augnabliki byrjuðu vand ræðin, sem birtust I komu Buffiano greifa, setn klifraði um borð. annað þyrftuð, þér ekki að gera. Hann hafði hlustað á hana — nú allniðurlútur, en allt í einu leit hann upp. — Ég get eins vel sagt yður strax, að hér getið þér ekki ver- ið. Lögreglumennirnir eru vel á verði og það er allt af verið að fara í fyrirvaralausar húsleitir. Mig langar sannast að segja til þess að gera það fyrir yður, sem þér biðjið um, en það er mér ekki kleift. Væri ég einn gæti ég kannske falið yður — og það þótt ég sé lýðveldissinni, en ég verð að hugsa um konu mína og börn. Þér verðið að hypja yður upp á sjiundina. Karolína svaraði ekki neinu, en smiðurinn sem veitt hafði nána athygli svipbrigðum henn- ar, flýtti sér að segja: — Já, ég meinti það nú ekki svoleiðis, að ég ætlaði að reka yður út á gaddinn matarlausa og allslausa. Bíðið, ég ætla að ná í dálítið af brauði og osti og víni. Karólína var of þreytt og bug- uð þessa stundina til þess að svara neinu og settist niður á þröskuldinn. Skömmu síðar kom smiðurinn með ostinn, brauðið og vínið. Hann mælti nú af nokkurri á- kefð: — Það er mér ekkert fagn- aðarefni, að þér leituðuð til mín. Komi einhver auga á yður hér nægir það til, að farið verður með mig I fangelsið í Blois. Það væri kannske bezt, að þér færuð kippkorn út úr þorpinu, áður en þér matist ... Hún stóð upp, tók nestið, og þar næst pening úr töskunni og rétti honum. — Ég vil ekki taka við nein- um peningum, ég veit ekki hvað þér haldið um mig? — Takið við peningnum. Við gjöfum tek ég aðeins frá vinum mínum! Hún gekk á brott hnakkakert, j en veittist það erfitt. Að baki hennar kallaði smið- j urinn: í — Og í hamingju bænum, j spyrji einhver yður hjá hverj- j um þér hafiö fengið þennan mat, I þá bið ég yður fyrir guðs skuld ! að segja ekki frá því. Þegar hún hafði gengið drjúg- j an spöl eftir þjóðveginum sett- ist hún niður til þess að matast. Hún settist milli runna og hall- aði bakinu að trjábol. Hún Jifn- aði öll við, er hún hafði bragðað á Tourainevíninu góða. Nú fór hún að hugsa á þá leið, að það hefði veplð skakkt af sér að snúa sér ekki til fólks af sinni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.