Vísir


Vísir - 22.06.1962, Qupperneq 1

Vísir - 22.06.1962, Qupperneq 1
/ 52. árg. — Föstudagur 22. júní 1962. 140. — tbl. var sagt, að erlend sendiráð í Peking hefðu fengið tilkynningu um takmarkanir á ferðalögum sendiráðs-starfsmanna. — I frétt- Framh. á 5. siðu. flutning fótgönguliðs og flugliðs að ræða, og ef sannar væru frétt- irnar, myndi hér vera um mesta liðssafnað að ræða í Kína síðan er Kóreustyrjöldinni lauk. — Þá Fréttir bárust um það frá Was- hingtön í gær, að Bandaríkjastjórn hefði áhyggjur af fregnum af liðs- safnaði Kínverja á ströndinni gegnt eyjunum Quemoy og Matsu, þar sem um undirbúning innrás- ar á eyjarnar kynni að vera að ræða, — en tilgátur hafa einnig komið fram um, að hér kunni að vera um varnafyrirætlanir að ræða þar sem Pekingstjórnin óttist inn- rásarfyrirætlanir Formósustjórnar. Pierre Salinger blaðafulltrúi Kennedys forseta sagði við frétta- menn í gær, að bæði mundi um Meira flogið innanlands en nokkru sinni óður Innanlandsflug hefur verið meira það sem af er þessu sumri heldur en nokkru sinni áður. Hilmar Sigurðsson fulltrúi hjá Flugfélagi íslands skýrði Vísi frá þessu í morgun. Hann taldi orsak- anna einkum að leita þeirrar ný- breytni sem Flugfélag Islands hafi tekið upp í vor að veita verulegan afslátt á fjölförnustu leiðunum, þ. e. Akureyrar- og Egilsstaðaleið og líka til þeirrar nýlunda sem Flug- félagið tók upp á sama tíma um framhaldsfargjöld á innanlands- leiðum, sem orðið hafa mjög vin- sæl og er fólki utan af landi til mikils sparnaðar og hagræðis. Afslátturinn á flugfargjaldi til Akureyrar og Egilsstaða nemur 25% miðað við tvöfalf einmiða- gjald og hefur afleiðing af þessu fyrirkomulagi orið sú að stórkost- leg aukning hefur orðið í flugfar- miðasölu á báða þessa staði. í sumar er það Skymastervél, sem heldur að staðaldri uppi flugsam- göngum við báða þessa staði og er flogið þrisvar á dag til Akur- ey'rar og einu sinni á dag til Egils- staða. Hefur aldrei verið flogið jafnmikið á i nnanlandsleiðum í heild sem nú. Flugfélag íslands tók í fyrradag á móti 9 norskum ferðaskrifstofu- mönnum sem það bauð hingað til lands til að kynna sér ferðamál hér og nágrenni Reykjavíkur. Þess- ir ferðaskrifstofumenn eru frá Ýtarlegar rannsóknir hafa verið gerðar á vegum heilbrigðisyfir- valda og borgariæknisembættisins til að leita að orsök eða uppruna sjúkdóms þess, sem nefndur er taugaveikibróðir og hefur stungið sér niður á stöku stað í Reykjavík að undanförnu. Að því er Björn L. Jónsson lækn ir, fulltrúi borgarlæknis, tjáði Vísi í morgun, hefur taugaveikibróðir- inn ekki náð neinni útbreiðslu í borginni og aðeins um fá dreifð tilfelli að ræða, undantekning ef um fleiri en eitt tilfelli sé að ræða á heimili. Björn sagði að veikin legðist misjafnlega þungt á fólk, sumir veikjast mikið, en aðra tekur veik- Framh. á bls. 5. ;.w.v.v^.v.;^;.*.v.; :::í:S:Síí:Í:í Búast veiðar Þessa dagana er unnið af full- ||| urn krafti að undirbúa síldveiði flotann, en mörg skipana eru þegar tilbúin og bíða þess að- eins að deilan um síldveiðikjörin 1 leysist. Þessa sérkennil. mynd tók Ingimundur i gegnum mið- unarhringinn á stýrishúsinu á | togskipinu Sólrúnu, niðri við | Ægisgarð í morgun, en þar | liggja nokkur skip sem er verið | leggja síðustu hönd á að undir- | búa á síldveiðar, m. a. hið mikla | aflaskip Haralds Böðvarssonar, | Höfrungur II. . V : . : Framh. á bls. 5. Nú f vor útskrifuðust úr Há- skólanum 8 kandidatar í Iög- fræði. Og er það iangt síðan svo stór hópur lauk prófi ú^ lagadeildinni. Flestir hinna ungu kandidata sem verið hafa við laganámið í 6 ár, fara nú í ýmis Iögfræðistörf, aðrir halda utan til framhaldsnáms. Mynd þessa tók ljósmyndari Vísis, suður í Háskóla fyrir nokkrum dögum. Kandidatarnir eru taldir frá vinstri: Jónas Aðalsteinsson, Jón Ósk- arsson, Jóhanncs L. Helgason, Gunnar Hafsteinsson, Bragi Steinsson, Heimir Hannesson, Jón Ægir Ólafsson og Ragnar Aðalsteinsson. Það hefur komið mönn- um nokkuð á óvart, að Sveinn Benediktsson hefur nú selt báðar söltunar- stöðvar sínar á Raufar- höfn og Seyðisfirði. Söltun arstöð hans Hafsilfur á Raufarhöfn hefur ár eftir ár verið ,hæsta söltunar- stöðin á landinu en söltun- arstöð hans á Seyðisfirði, Hafaldan á Seyðisfirði varð hæsta söltunarstöð á landinu í fyrra með yfir 18 þúsund tunnur. eða um 80% þeirra og var kaup- verðið milli 6 og 7 milljónir króna. Söltunarstöðina Hafölduna keypti Ólafur Óskarsson, sonur Óskars Halldórssonar, sem síðustu sex ár hefur rekið Ásgeirsstöð á Siglu- firði og Óskarsstöð á Raufarhöfn. Bæði kaupfélagið og Ólafur eru nú mjög að auka starfsemi sína. Það er eðlilegt að þessar sölur hafi komið mönnum í síldariðnaðin um á óvart, þar sem Sveinn Bene- diktsson hefir um langt árabil verið einn allra mesti síldarsaltandinn og forystumaður í félagsskap síld- arsaltenda. Varð hann nú í þessum mánuði við áskorun síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi að gegna Framh a Dls 5 ''' ' i' L... i 3mm 9 Kaupfélagið á Raufarhöfn keypti meirhluta hlutabréfanna í Hafsilfri, v !

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.