Vísir - 22.06.1962, Síða 5
Föstudagur 22. júní 1962.
VISIR
Hreppsnefndarkosningar
í 181 hreppi
Á sunnudaginn fara fram
hreppsnefndarkosningar út um
land allt. Verður kosið í um
181 hreppi víðs vegar um land-
ið. Má gizka á að um 1/5 hluti
kjósenda á íslandi sé á kjör-
skrá á sunnudaginn.
Samtals eru 216 hreppar á
landinu, en í bæjarstjórnar-
kosningunum 27. maí s.l. var
kosið í 35 þeirra.
í flestum hreppunum eru
einstaklingsframboð, kosið um
menn og málefni sem aðeins
tilheyra viðkomandi hreppi. Er
það títt að menn úr sama
/V^WVWWWWVAAAAA/
Ræðugleðl
Framsóknar
Hin nýja „stjórnarandstaða"
Framsóknarmanna £ borgar-
stjóminni tók í gær upp þann
hátt á borgarstjómarfundi að
gera sig gildandi með því að
vera með sífelldar fyrirspumir
til borgarstjóra og Iangar ræð-
ur um næstum hverja fundar-
gerð, sem til umræðu var á
borgarstjórnarfundinum. Sér-
staklega var annar borgarfull-
trúi Framsóknar Kristján Bene
diktsson mjög ræðuglaður.
Það einkennilegasta var, að
margar fyrirspumimar, sem
Framsóknarmennimir lögðu
fram fyrir borgarstjóra, vora
um atriði sem öllum er kunn-
ugt um eða borgarfulltrúamir
geta aflað sér upplýsinga urn
með einu símtali við borgar-
skrifstofumar. Voru slíkar fyr-
irspumir því með öllu ástæðu-
lausar og gerðu ekkert nema
að tefja tímann á borgarstjórn-
arfundinum.
Borgarstjóri Geir Hallgríms-
son svaraði jafnóðum ölium
þessum fyrirspumum, en hins
vegar myndi það greiða störf-
in, að hinir nýju og óvönu
fulltrúar Framsóknar kynntu
sér málin næst betur áður en
þeir koma inn á borgarstjórn-
arfundinn.
AAAAAAAAAAAAAA/WWW
flokknum séu á báðum eða öll-
um listunum. Er því lítið um
að stjórnmálaflokkarnir bjóði
fram lista undir sínum fánum,
eða að deilt sé um hátpólitfsk
mál. Hefur áhugi þeirra að
sama skapi verið lítill og a.m.k.
hér í Reykjavík hefur ekki orð-
ið minnst vart við þessar
hreppsnefndarkosningar.
Hreppsnefndir eru ýmist skip
aðar 3, 5 eða 7 mönnum, allt
eftir stærð og fjölda í hverj-
um hrepp. Fjöldinn á kjörskrá
í hreppunum er mjög misjafn,
og fer stundum allt niður í 20
manns.
Fyrirkomulag og framkvæmd
kosninganna verður með sama
sniði og 27. maf. Hefst kosn- i
ingin kl. 10 f.h. og lýkur kl.
11 e.h.
Prestastelnunni
lýkur / kvöld
RONNING H.F.
Sfmar verkstæðið 14320
skrifstofui 11459
íiávarbraut > við Ingólfsgarð
Raflagn viðgerðu ð neim-
ilistækium efnissala
Pliót og vönduð vinna
Ugspr^imoðir
sfri^osLér
allai stærðii
ÆRZL.
Nærfatncður
karlmanna
og drengja
fyrirliggiand
L H. MULLER
Synodusslit fara fram f kvöld
kl. 6 sfðdegis, en kl. 9 koma prest-
ar saman á heimili biskups, herra
Sigurbjamar Einarssonar.
Dagurinn f gær á prestastefn-
unni hófst með því, að dr. theol.
Ásmundur Guðmundsson, biskup.
flutti morgunbæn. Þar næst flutti
dr_ Westergárd-Madsen biskup,
fróðlegt og merkilegt erindi um
mannúðarstarfsemi safnaða, og
stóðu umræður um það fram að
hádegi, og var frestað þar til í dag
ávarpi og skýrslu dr. phil Roberts
Ottóssonar snögmálastjóra.
Eftir hádegi í gær eða kl. 2 var
umræða um kristna lýðmenntun,
Sveinn selur —
Frámh: aí 1. síðu.
áfram formannsstöðrfum í félagi
þeirra og á einnig áfram sæti f síld
arútvegsnefnd og stjórn Síldarverk
smiðjanna.
Kaupfélagsstjórinn á Raufarhöfn,
Jón Árnason hefur dvalizt í Reykja
vík að undanförnu og verið að aug-
lýsa eftir síldarstúlkum. Hann seg-
ist nú þurfa hátt á þriðja hundrað
síldarstúlkur, enda er kaupfélagið
nú að auka stórlega þessa starf-
semi sína, setur það nú einnig á
fót söltunarstöð á Seyðisfirði.
Kaupfélagið á Raufarhöfn, hefur
rekið söltunarstöðina Borgir á Rauf
arhöfn, en athafnapláss hennar hef
ur verið þröngt, þvf að einnig hefur
þurft að vinna að almennri fiskverk
un og þar sem útgerð heimamanna
hefur verið að aukast var nauð-
synlegt að fá nýtt söltunarpláss.
Þegar það fréttist að Sveinn vildi
selja Hafsilfur hafði kaupfélagið
þegar áhuga á kaupunum og hefur
það nú fengið aðstöðu til að stór-
auka starfsemina.
Hafsilfur var í fyrra þriðja hæsta
söltunarstöðin á landinu, með
13.800 tunnur, aðeins tvær söltun-
arstöðvar á Seyðisfirði voru hærri
Söltunarstöð Sveins á Seyðis-
firði, Hafaldan varð hæst yfir allt
landið með yfir 18 þúsund tunnur
Sést af því að Ólafur Óskarsson er
einnig mjög að áuka starfsemina
með kaupum á henni, en hann held
ur áfran rekstri stöðva sinna á
Siglufirði og Raufarhöfn. Gerir
hann ráð fyrir að þurfa um 200
síldarstúlkur og um hunarað karl-
menn. En vegna þess hve síldin
hélzt iergi fyrir austan lanc. i fyrra
sumar eru margir fleiri að koma
sér upp söltunarstöðvum á Seyðis
firði, m. a. þrír með stórar stöðvar,
Ingvar Vilhjálmsson, Einar Guð-
finnsson og Sunna á Siglufirði,
sem er eitt aðalmál Prestastefnunn
ar. Framsöguerindi voru áður flutt
af þeim síra Eirfki J. Eiríkssyni
og Þórarni Þórarinssyni skólastj.
Hlé var gert á umræðum til kaffi-
drykkju á Garði f boði biskups, en
konur og ekkjur presta, sem stadd-
ar eru eða búsettar í Reykjavík,
þáu síðdegiskaffi heima hjá bisk-
upi. — Eftir kaffihlé var fram-
hald á umræðum. Ýmsir tóku til
máls og af miklum áhuga.
Síðar, kl. 6 flutti svo síra Jón
Bjarman erindi, er hann nefndi:
Hvað hefi ég lært vestan hafs?
og f gærkvöldi flutti dr. Þórir Kr.
Þórðarson prófessor erindi f útvarp
á vegum prestastefnunnar
í morgun voru morgunbænir kl.
9.30 og þar næst flutti dr. Róbert
Ottósson söngmálastjóri ávarp sitt
og skýrslu.
KI. 10.30 var framhald um-
ræðna. — Klukkan 2 verður pró-
fastafundur í V. kennslustofu Há-
skólans og kl. 4: Umræður, nefnd-
arálit og önnur mál o. s. frv.
Biskup' tilkynnti á prestastefn-
unni í gær, að vegna veikindafor-
falla hefði Clifton M. Weiheie,
framkvæmdastjóri útbreiðsludeild-
ar Iúthersku kirkjunnar í Ameríku,
; ekki getað komið en hann ætlaði
að sitja ráðstefnuna og flytja á
henni erindi.
Sofnar Mao —
| ’rh. ai 1. síðu
um frá Hongkong segir, að brezkir
embættismenn í Hongkongnýlénd-
i unni telji ekki ástæðu til að ótt-
ast, að um nýjar árásarfyrirætl-
anir Kínverja sé að ræða.
I En raddir háfa heyrzt um, að
Iíínverjar kunni að óttast áform
Formósustjórnar eins og að ofan
getur.
Leidd er athygli að þvi, að For-
mósustjórn hefur haldið áfram
undirbúningi alla tíð að innrás á
meginlandið, ef skilyrði breyttust
svo, að líkur væra fyrir að banda
ríska stjórnin styddi innrásina,
en undir þvi væri allt komið. —
Chiang Kai-shek hefur haldið við
miklum og vel búnum her í þessu
skyni, — þrátt fyrir það, að stjórn
Kennedys aðhyllist ekki áform
hans um innrás og hafi varað við
þeim.
Nú er talið, að efnahagslegt
hrun sé yfirvofandi í Kína og
hungursneyð er mikil i landinu,
og því kunni Chiang Kai-shek að
álíta rétta timann nálgast til að
refjast handa hvort sem Banda-
'íkjamönnum líkar oetur eða err
— Það geti því eins verið ótti
Kinverja við innrás sem liggi til
grundvallar liðssöfnun þeirra og
að þeir sjálfir hafi árásir á Que-
I moy og Matsu í huga nú
Þrisvar á dag
Nú er farið daglega og jafnvel
alit upp í þrjá róðra á dag á sjó-
stangaveiðibátnum Nóa.
Vísir spurðist fyrir um það í
morgun hjá ferðaskrifstofunni
Lönd og leiðir, sem nú rekur bát-
inn hvernig þátttakan væri, og létu
þeir vel af-því, kváðu áhugann fara
sivaxandi. Þegar vel viðrar er róið
þrisvar cg komast þó færri með en
vilja, og varla hefir komið sá dag-
ur síðan byrjað var að róa í byrj-
un maí, að ekki hafi verið farið a.
m. k. einu sinni. út á mið. Sjö
stengur komast að f hverri ferð,
sem tekur 5 stundir og kostar þátt-
takan 350 krónur.
Leital
'Framh. af 1. síðu.
in vægt. Ekki kvaðst læknirinn
vita til þess að ungbörn hafi tekið
veikina, en aftur á móti hafa
krakkar innan fermingaraldurs
fengið hana.
Hvar sem þessarar veiki verður
vart er lögð rík áherzla við fólk
að það gæti hreinlætis f hvfvetna,
þvoi sér oft og vel um hendur, fari
mjög hreinlega og gætilega með
matvæli og sjóði vel þann mat,
sem við á, því að sýkillinn þolir
ekki suðu.
Björn L. Jónsson læknir tjáði
Vísi í morgun að margháttaðar
rannsóknir væru í gangi til að
það tækist enda þótt árangur hafi
enginn orðið ennþá. Meðal þess
sem rannsakað hefur verið er
mjólk og neyzluvatn, en í hvorugu
því tilfelli neitt athugavert fundizt,
enda kvað læknirinn það vera
mjög ólíklegt að það væri sýkl-
anna að leita, þá myndi veikin
breiðast meira út og fleiri sýkjast
á hverju einstöku lieimili.
Stúlka og
tveir stólar
Eins og frá var sagt í Vísi í gær,
er hingað kominn prófessor frá
hinum fræga listiðnaðarskóla
Folkwang í Essen í V.-Þýzkalandi,
Hans NienneySen kennari f grafik,
og flytur hann fyrirlestur í kvöld
f Tjarnarbæ um starf og tilhögun
skölans og sýnir kvikmynd þaðan.
Skóli þessi mun vera elztur sinnar
tegundar í Þýzkalandi, orðinn um
50 ára gamall. Þar eru kenndar
sjö greinir myndlistar og liðstiðn-
aðar og samvinna við iðngreinar
og atvinnuvegi, enda skólinn stað-
settur í einu mesta iðnaðarhéraði
Þýzkalands, Rhuhr-héraðinu. Með-
al hinna fjölmörgu mynda, sem
prófessor Nienheysen sýnir frá
skólanum og af vinnu nemenda, er
þessi mynd úr ljósmyndadeildinni.
Ljósmyndarinn hefir stillt stól á
ská upp á setuna á öðrum, stólarn-
ir eru „út úr fókus“ til þess að
stúlkan, aðalatriðið, skeri sig úr.
Einföld og falleg mynd. — Fyrir-
lesturinn hefst f Tjarnarbæ kl.
20.30 í kvöld, fluttur á þýzku en
túlkaður jafnóðum á íslenzku. Öll-
um heimill ókeypis aðgangur.
Flugið
Framh. aí 1. síðu.
Bergen og öðrum bæjum á vest-
urströnd Noregs. í gær var farið
með þá upp í Borgarfjörð og í dag
að Gullfossi og Geysis. Þeir fljúga
út í fyrramálið.
Flugfélag íslands hyggst bjóða
ferðaskrifstofumönnum frá ýmsum
öðrum löndum Evrópu til íslands í
ðnaðárhúsnæði
óskast ryin karartotu ca 30—40 ferm. í Miðbænum
eða úthverfi. Tilboð merkt „7119“ sendist afgreiðslu
bleðsins.