Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 2. júlí 1962. VISIR i=n] rFJ~j v//m I V////////Æ 1 1 ///////m Þróttarar voru heppnir gegn Keflavík og sigruðu 2-1 Víkingur — Breiðablik 1-2 Akureyringar sækja. Akureyringar báru sigur úr býtum gegn ísfíriingum Akureyringar áttu í erfiðleikum framan af í gærkvöldi með ísfirðingana, sem nýlega misstu frá sér 3 liðsmanna sinna í síldveiðar, en það var þeim mikil blóðtaka því ekki er úr of miklu að spila hjá þeim. Fyrri hálfleikurinn var frem- ur jafn, þó að yfirburðir Akureyr- inga lægju í loftinu, og staðan i hálfieik 3:1 fyrir Akureyri gefur al- ranga mynd af leiknum. Síðari hálf- leikurinn leiddi hið sanna í ljós og réttlætir um leið mikinn sigur Ak- ureyringa, en 6:3 hefði verið skemmtilegri samnefnari leiksins. ur með það sem þeir fengu og á 30. mín. skoraði Steingrímur 3. mark sitt í leiknum með fallegum skalla, sem hann náði út úr skoti frá Skúla og gerbreytti stefnu bolt- ans fyrir markverði Isfirðinga, sem fór í öfugt horn. Fyrsta markið! Loksins á 35. mín. skoruðu Is- firðingar sitt fyrsta mark í 1. deild, eða eftir að hafa leikið samtals 485 mínútur eða rúma 8 klukku- tíma!! Og mark þeirra var fallegt. Erlingur, miðherji, fékk boltann inn an vítateigs og skoraði með föstu og góðu skoti. Kom markið raun- ar eftir horn, sem var alls ekki horn eftir dómaralögunum, og skyggir nokkuð á þetta ágæta mark. skota sem undirritaður hefur séð sá hann í þessum leik. Á 22. mín. komst Kári í sæmilegt skotfæri og Framh á bls. 5 Auk leiksins milli Þróttar og Keflavíkur, fóru fram tveir leikir aðrir í annarri deild. Breiðablik sigraði Víking á Melavellinum með 2:1 og er það í annað sinn, sem Breiðablik sigrar Víking í keppninni. Þá léku Hafnarfjörður og Reynir, Sandgerði og sigruðu þeir fyrrnefndu 4:0. Þróttur hefur nú tekið forystuna í 2. deild, með sigri sínum yfir Keflavík. Liðin léku á Melavellin- um í gær í blíðskaparveðri. í heild var leikurinn lélegur, vart brá fyr ir samspili, en harka var aftur mik il, og mátti varla á milli sjá-hvort liðið hefði betur i þeirri viður- eign; 1 upphafi mátti greina yfirburði Keflavíkur og á 5. mín. skora þeir 1. markið. Högni Gunnlaugsson skoraði úr vítaspyrnu, sem -iómar- inn Hreiðar Ársælsson hafði rétti lega dæmt. Stuttu síðar jöfnuðu Þróttarar. Axel gaf fyrir og Hauk- ur skallaði glæsilega inn. 10 mín. skoraði Haukur aftur, og aftur með koll, spyrnu ekki síður glæsilegar og erfiðri aðstöðu. Keflvikingar sóttu nú mjög á, áttu 3 skot í stangir en allt kom fyrir ekki. 1 seinni hálfleik endur- tók sagan sig, heppnin var með Þrótti, þótt ekki væru Keflviking ar eins ágengir og í fyrri hálfleik. Vörnin var nú sem klettur með Eystein Guðmunndsson sem bezta mann. Framlínan var hins vegar sundurlaus. í Keflavíkurliðinu var það öfugt framlínan góð en vörnin léleg. Næsta sunnudag leika þessi sömu lið aftur og takist Þrótti að ná stigi, leikur félagið í 1. deild að ári. / kvöld 2:0 var of lítið Markvörðurinn slasaðist í fyrsta leik sínum Fyrsta mark leiksins1 kom eftir 7 mínútur og var það Steingrímur að verki. Hann fékk boltann við vítapunktinn og náði stjórn á hon- um og skoraði. Enn var Steingrím-1 Fyrir “Cfi'rbú'íðaspil ur að verki eftir 2 mínútur er hann óð í gegnum vörnina eftir að hinn ungi markvörður, Halldór Kristjáns son spyrnti vel frá marki. Stein- grímur gerði þetta mark mjög skemmtilega. í KVÖLD leika Akurnesingar gegn , verið valin. Eru þau þannig skip- Sjálendingunum og hafa bæði lið ! uð: Akumesoingar hafa þegar valið lið sitt, og er það þannig: Helgi Daníelsson (1) Þórður Árnason (2) Helgi Hannesson (3) Bogi Sigurðsson (5) Tómas Runólfsson (4) Jón Leósson (6) Ingvar Elísson (8) Þórður Jónsson (10) Síðari*hál*fleflcur færði heimalið-! Jóhannes Þórðars. (7) Ríkharður Jónsson (9) Skúli Hákonars. (11) inu 2 mörk, sem er of lítið eftir mikla yfirburði, en fyrri hálfleik-! Varamenn: Sveinn Teitsson, Björn Lárusson, Pétur Jóhannesson, urinr. var heldur ekki sanngjarn! og Kjartan Sigurðson. með 3:1 fyrir Akureyri eins og fyrr ! er sagt svo það bættist upp. Þetta er síðasti leikur einstaks Káfi skoraði glæsilega á 2. mín. 1 félags fyrir úrvalsleikinn, og verð- Isfirðingar sóttu mjög fast að; Akureyrarmarkinu og á 12 mínútu : er hann „vippaði.. aftur fyrir sig | ur því úrvalið valið strax að leikn. munaði mjog litlu að mark yrð., stórfallega og færði markatöfluna I um Ioknum. Geta því Akurnesing- þegar knottunnn var gefmn rang-1 { 4;L Var nú mikil á {sa.; , i8 tvær fl j einu höggi lega til markvarðar í stað þess að j fjörð) þó þeir kœmust einstaka | f kvöfd sjgrað Danina og fen|f8 Hlnn ' s'nnunl 1 að marki Akureyringa, ! en sjaldan gátu þeir ógnað að ráði. Þverslá — stöng — þverslá Ein furðulegasta syrpa stangar- hreinsa frá markinu. markvörður Halldór Kristjánsson, j sem átti sinn fyrsta leik þetta kvöld kastaði sé flötum fyrir boltann, en um leið sparkaði Isfirðingurinn og hitti upp f munn Halldórs, sem missti nokkrar tennur og var flutt- ur til læknis. Eru Akureyringar sér- lega óheppnir með markverði sína, því í siðasta lelk meiddist hinn góð- kunni Einar Helgason og nú urðu þeir enn að sjá af markverði. H. bak vörður Akureyrar, Jón Friðriksson tók að sér stöðu markvarðar og gerði henni góð skil. ísfirðingar og tækifærin Á 15. mín. voru ísfirðingar í svip uðu færi og þegar markvörðurinn meiddist, en nú varði markvörður- inn f horn en f fyrra skiptið hafði boltinn hrokkið í stöngina. Á 28. mfn fékk hinn duglegi Erlingur Sigurlaugsson, miðherji Isfirðinga gott færi fyrir miðju marki en hitti ekki boltann. Akureyringar hins vegar fóru bet sem flesta af sínum mönnum í úr- valið. SBU hefur enn ekki fengið á sig mark, í þeim tveim Ieikjum sem þeir hafa leikið hér. Akranes hef- ur hins vegar ætíð verið markhepp- ið lið, svo ekki er ólíklegt að þeim takizt að skora eitt mark eða tvö. Úr því fæst skorið í kvöld og ættu menn að fjölmenna á völl- inn, bæði til að hvetja okkar menn og eins til að sjá hið létta og vel- leikandi Sjállandsúrval. Um hádegisleytið 1 dag lagði gull- leitarleiðangur Bergs Lárussonar af stað frá Kirkjubæjarklaustri áleiðis austur á Skeiðarárstand. Er nú ætl- unin að leita að gullinu úr hol- lenzka skipinu Het Waapen van Amsterdam með málmleitartækjum og litlum jarðborum. Með í leið- angrinum er Gunnar Böðvarsson frá Jarðborunum rikisins og mun aðstoða með leitartækjunum. í leiðangurinn verða notaðir tveir litlir skriðbílar af tegundinni Vísil!. Er það nauðsynlegt vegna hinna mörgu vatna á Skeiðarársandi. I dag verður vísilbílunum ekið á stór um vörubílum austur að Núpsvötn- um og er það gert til að spara beltin á þeim. Þaðan verður svo lagt af stað yfir vötnin og búizt við að komið verði í áfangastað við sæluhúsið S Skeið- arársandi fyrir kvöldið. Myndsjá — Framh. af 3. síðu. hússtjóra, Vala og Benedikt Árnason aðstoðarleikstjóri söng leiksins. Það gerðist milli sýn- inga í gær, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Þetta vlssu leik- húsgestir, og fagnaðarlátum þeirra og hamingjuóskum ætlaði seint að linna. Um miðnætti var leikhúskjall arinn orðinn svo þéttsetinn leik urum og ölium öðrum, er að sýningunni unnu, svo og Þjóð- ieikhúsráði. Þjóðleikhússtjóri, sem bauð til veizlunnaf, sté fyrstur upp á sviðið og rakti aðdraganda og sögu sýningar- innar, sagði frá öllum þeim skömmum, sem hann hafði feng ið bæði í ræðu og riti fyrir að láta sér detta í hug að sýna leikinn hér, nú væru þær Iöngu hjaðnaðar. „Það var t.d. eitt, sem mér var Iegið á hálsi fyrir, og það var það, að ég skyldi taka óþekkta stúlku af „göt- unni“, eins og það var orðað, og stilla henni inn í aðalhlut- verk. En ég leitaði bara ekki á götunni. Ég horfði til himins og skoðaði stjörnumar og þar fann ég eina. Og það er hún, sem hefir skinið skært hér á Ieiksviðinu okkar í vor, svo gem fjórðungur þjóðarinnar hefur mátti sjá. En svo gerist það, sem ekki hefir áður komið fyrir hér f þessu húsi og er víst líka einsdæmi í sögu My Fair Lady, hvar sem það hefir verið sýnt. Leikkonan er búin að ræna að stoðarleikstjóranum okkar. Hún fer með hann út úr þessu húsi í nótt. Ég segi bara það, að Lars Schmidt má hrósa happi fyrir, að hún Vala skyldi ekki fara með aðalleikstjórann. Við höfum horft upp á það, að þessi stúlka lcom hingað ókunn, hún kom, sá og sigraði“. Með leikurum voru þarna kon ur þeirra eða menn, en Ævar Kvaran stóð upp næstur og sagði, að konan hans væri ekki þama stödd — hún hefði sem sé vitað, að hann hefði ætlað að halda ræu. Svo fór hann að halda ræðu, sem verður ekki rakin hér, ef kona Ævars skyldi iesa Vísi í dag. Samt verður að geta þess, að Ævar kvaðst eiga að flytja Völu hamingju- óskir frá öllum Ieikurum í til- efni þessa mikla dags, hún hefði unnið hug og hjarta allra í hús- inu. Og hann vildi afhenda henni cina litla gjöf frá þeim. Einnig kvaðst hann eiga að flytja henni beztu óskir frá Mr. Doolittle, hefði hitt hann áðan þar sem hann hefði verið að tygja sig á brott til Ameríku — til að prédika fyrir siðvæðinga- hreyfinguna! Og hann legði blessun sína yfir dótturina og hennar framtíð. Loks sté Haraldur Björnsson leikari upp á sviðið. Hann kvaðst hafa verið einn hinna vantrúuðu á að þessi sýning myndi takast. En það hefði sannariega farið á annan veg. Og ef ólærðir leikarar stæðu sig yfirleitt eins og Vala hefði gert, þá væri ekki mikil þörf fyrir Ieikskóla, sagði Haraldur, og síðan fulcu brandararnir af honum í allar áttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.