Vísir - 02.07.1962, Side 4

Vísir - 02.07.1962, Side 4
4 VISIR Mánudagur 2. júlí 1982. FUGLABÓKIN er samin af þremur heimsfrægum fuglafræðingum: R. Peterson, P. A. D. Hollom G. Mountfort, en Julian Huxley ritar formálsorð. Dr. Finnur Guðmundsson, sem átt hefur þátt í samningu þessarar bókar frá upphafi að því er ísland varðar, hefur þýtt bókina og staðfært. Fuglar íslands og Evrópu er bókin sem allir fuglavinir hafa beðið eftir. FUGLABÓK AB FUGLAR ÍSLANDS OG EVRÓPU er handbókin, sem allir áhugamenn um fugla og fuglalíf hafa beðið eftir. í bókinni eru yfir 1200 fuglamyndir, um 650 þeirra lit- myndir, og að auki 380 útbreiðslukort. SNJÓTITTLINGUR Plectroplienax niualis bls. 332 E — Snow Bunting F — Bruant ctes neiges \ v Þ — Schneeammcr I) — Snespurv Einkenni: 16.5 cm. Virðist naestum alhvitur á flugi séður að neðan. AuSþekktur á slórum, hvitum vœng- og stélreitum. k sumrin er karlf. svartur á haki og með svartar handflugfjaðrir og miðfjaðrir i stéli, en að öðru leyti snjóhvituc. Kvenf. er grábrúnn með svört- um flikrum á höfði og baki. A veturna er Uarlf. Ijósbrunleitur á höfði og bringu og brúnn á baki með svörtum flikrum; kvenf. og ungf. eru brúnni, en á flugi eru hvitu vængreitirnir einkennandi. Flýgur venjulega Iiátt, og flugið er flöktandi. Félagslyndur. Stórir SPORTITTL. Farfugl. Fargcstur um- hverfis Eystrasalt og á Bretlandseyfum. Flruk- ingur á íslandi og í Fcereyjum, og á megin- landinu s. til ítalíu SNJÓTITTL. AS nokkru farfugl. Óreglul. varpfugl i Frerryjum. Fhrkingur í nrrr öllum Evrópu• löndum ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ TJARNARGÖTU 16 REYKJAVÍK Ég undirritaður óska að gerast félagi £ Almenna bóka- félaginu. Ég greiði engin árgjöld til félagsins, fæ Félagsbréfin ókeypis og bækur félagsins eftir eigin' vali 20% ódýrari en utanfélagsmenn. Ég lofa að kaupa minnst fjórar AB-bækur á ári, meðan ég er í félaginu. Nafn: ................................................ Heimili:.............................................. . j Kaupstaður: .......................................... Hreppur: ..............Y.............................. Sýsla: ............................................... öllum fuglategundum, sem sézt hafa á íslandi, þ. á. m. öllum flækingum, er lýst í bókinni og samtals er fjallað um 573 fuglategundir, lýst háttum þeirra, útliti, lífsvenj- um, rödd o. s. frv. Nöfn allra fugla eru á íslenzku, ensku (og amerísku), dönsku, frönsku, þýzku og latínu. Fuglabókin hefur selzt í hundruðum þúsunda eintaka í Evrópu og verið þýdd á flest evrópsk tungumál. Hálfnuð útgáfa skáldverka Gunnars Gunnarssonar Nýlega hefur Almenna bóka- ur, — Vikivaki og Frá Blindhúsum. j Síðar á þessu ári gefur Almenna félagið gefið út fjórða bindið af Halldór Kiljan Laxness íslenzkaði bókafélagið út fimmta og sjötta skáldverkum Gunnars Gunnarsson- allar sögumar. bindið. I 5. bindinu verða Fóstbræð ar- I Með þessu fjórða bindi er hálfn- ur og Jörð og í 6. bindinu verður Sögurnar í þessu bindi eru: j uð útgáfa skáldverka Gunnars j Hvíti kristur, Konungssonur og Grá Scinni hluti Fjallkirkjunnar þ. e. Gunnarssonar, en safnið allt á að mann. Tvö síðustu bindin í safninu Óreyndur fcrðalangur og Huglcik-, verða átta bindi. , eiga svo að koma út fyrri hluta árs Heimilisvinna stúlka óskast í létta ákvæðisvinnu. Uppl. í síma 13743. Hreinsum vei — Hreiusum fljótf Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum Efnalaugin LINDIN HF. Hafnarstræti 18. Sími 18820. Skúlagötu 51. Sími 18825.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.