Vísir - 04.07.1962, Page 3

Vísir - 04.07.1962, Page 3
Miðvikudagur 4. júlí 1962. V'lSIR 3 .v: Það var glaða sóískin og hiti, þegar Varðar-menn komu að Skálholti. Hér sést fólkið ganga heim að síaðnum. YFIR 400 I YARÐARFERÐINNI Þegar yfir 400 manns néðan úr Reykjavík lögðu á sunnu- dagsmorguninn af stað í hina árlcgu skemmtiferð Varðar var þungbúinn himinn og skýjað og nýlega hafði gert hellirigningu. En þátttakendurnir voru bjart sýnir þegar ekið vai út úr bæn um. Það hlýtur að létta til, sögðu þeir, það hefur alltaf ver ið gott veður í Varðarferðun- um. Og það rættist iíka. Þegar kom austur fyrir Krísuvík fór sólin að skína niður um glugga á skýjum. Það var áð í hraun- inu í Herdísarvík og sumir drukku kaffi. Þar fengu menn yfir sig smáskúr, en sólin skein í gegn. — ★ — Næst var komið að Strandar kirkju og fólkið skoðaði hina frægu kirkju undir leiðsögn Rafns kirkjuvarðar. Þá hafði verið boðið með í förin Gunn- fríði Jónsdóttur listakonu, er gerði minnismerki sjómanna við Strandakirkju. Enn var förinni haidið átram austur á Selfoss, síðan til Eyr- arbakka og Stokkseyrar, fram- hjá Stokksnesvita. Þingmaður kjördæmisins tók á móti hópn- uin á Selfossi. — ★ — Komið var að hinu glæsilega félagsheimili Þjórsárveri í Vill- ingaholti og þar bauð Vörður ferðafólkinu til hádegisverðar. Framh. á bls. 10 Það var numið staðar við Strandarkirkju í Selvogi og hin fræga kirkja skoðuð. Ámi Óla ritstjóri sést hér með Baldri Jónssyni úr stjóm Varðar. Hér sjást þrír af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins, Höskuldur Ólafsson formaður Varð- ar, Bjami Benediktsson formaður fiokksins og prófessor Þórir Kr. Þórðarson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.