Vísir - 18.07.1962, Page 1
visra
52. árg. — Miðvikudagur 18. iulí 1962.
SkóHiohskirkja vígð á næsfa órfe
Brynjólfs biskups íSkálhok
WWSAA/>AAAAA^AA/VV^
Bifreiðar
upptækar
í gærkvöldi eða nótt tók lögregl-
an í Reykjavík tvær bifreiðar úr
umferð og geymir þær í vörzlu
sinni vegna þess að ökumenn þeirra
háðu kappakstur á þeim um göt-
ur bæjarins.
Höfðu þessir ökufantar m. a. ek-
ið gegn umferðarskilti við Landa-
kotsspítala við Túngötu, þar sem
á stóð að allur akstur væri bann-
aður. OIli akstur bifreiðanna og há-
vaðinn frá þeim talsverðri truflun
meðal sjúklinga sjúkrahússins og
var kært yfir atferli þeirra til lög-
reglunnar.
Fór lögreglan þegar á stúfana,
náði ökumönnunum og tók bifreið-
ar þeirra í vörzlu sína unz mál
þeirra verður afgreitt.
• ' .................................... ..................................................................................
Getum ekki tekií þátt í
ulheimssjónvurpinu -
Blaðið hafði i rnorgun tal af
útvarpsstjóra, Vilhjálmi Þ.
Gislasyni, til að spyrja hann
um hver þýðing sjónvarpssend
ing frá gervihnöttum væri fyrir
ísland. Sagðist útvarpsstjóra
svo frá:
„Við höfum haft samband við
þær stofnanir sem við þetta
fást, sér í lagi Evrópumegin.
Einnig kom þetta mál til um-
ræðu á útvarpsstjórafundi í
Briissel. Okkur er kunnugt um
allar þessar tilraunir og rann-
sóknir sem hafa farið fram og
höfum reynt að fylgjast sem
bezt með þeim. Þó hefur Ríkis-
útvarpið að vissu leyti staðið
fyrir utan þetta, þar sem við
höfum ekki neitt sjónvarp.
Stöðvar þær, sem þarf til
sendinga og móttöku frá gervi-
hnöttum eru mjög stórar og dýr
ar og ekki á færi annarra en
stórþjóða að eiga þær og reka.
Umræður hafa þó farið fram
milli Norðurlandanna, annarra
en íslands, um framkvæmdir
í þessu máli. Þar er fyrst og
fremst um að ræða aukningu
á símasambandi.
Utvarpið hefur undirbúið og
fylgzt með sjónvarpsfram-
kvæmdum, til að vera tilbúið
ef til framkvæmda skyldi koma.
Um það hafa þó engar endan-
legar ákvarðanir verið teknar.
Utvarpið fékk hingað verkfræð
ing frá Evrópusjónvarpinu til
að athuga aðstæður og áeetlaði
hann kostnað lítillar stöðvar
fyrir Reykjavík og nágrenni
vera um 10-12 miljónir. Stöðv-
Framh. á 5. síðu.
Húsandar-
ungar í
hættu
j Gerðar hafa verið tilr. með
i húsendur á Tjörninni í Reykja
•vík. Voru nokkur húsandahjón
i flutt þangað frá Mývatni, sem k
er heimkynni hennar. Ekki hef- j
ur þó gengið vel með rækt- j
| un þeirra, því að þær kunna j
i betur við sig úti í hinni viiltu j
j náttúru en á tjöm inni í miðri'
$ stórborg. |
i Framh. á 5. síðu. u
•—r-
Þyrftum helmingi stærrí
segja hótelstprarnir
„Ég þyrfti helmingi stærra hót-
el,“ segir Ingólfur Pétursson hótel-
stjóri í City Hotel, Og þau orð væri
hægt að leggja í munn allra þeirra
hótelstjóra, sem við hringdum til
í morguri og inntum eftir aðsókn.
í flestum hótelunum eru her-
beigi upppöntuð fram yfir iniðjan
ágúst, og í mesta lagi hægt að fá
inni fyrir einn og einn, eina eða
ÁKVEÐIÐ mun vera., að
holtskirkja verði vígð á
ári. Þá verður komin í
Iangstærsta aitaristafla
ins svo og predikunarstóil og
altari Brynjólfs biskups.
Stórir hópar ferðafmks á Suð
urlandi leggja nú daglega að
heita má lykkju á Ieið sípa tií
þess að skoða hina nýju dóm-
kirkju í Skálholti. Það eru glugg.
ar Gerðar Helgadóttur, sem
draga að sér mesta athygli í
kirkjunni sjálfri, enda.era ekki
komnar aðrar skreytingar. Á
altarisvegg á að koma lang-
stærsta altaristafla landsins,
væntanlega eftir íslenzkan lista-
mann, Hún verður 3:60 m á
breidd og 5,20 á hasð. Altari
Brynjólfs biskups verðiir í hiið-
arálfnu að sunnanverðu í kirkj-
unni, og ákveðið mun vera að
nota predikunarstól Brynjólfs
biskups, eftir að hann hefir ver-
ið gerður upp af sérfróðum
mönnum. Orgel verður f kirkj-
unni, gjöf frá Dönum. Þetta er
ferðafólki sagt er það kemur í
Skálholt.
En hvenær verður.hin nýja pg
mikla dómkirkja f SkáíSoRi fu'lí
gerð og vígð? Þess spyrja nu
margir. Hörður Bjarnásón, húsá
meistari ríkisins sagði í vij5tpi;,
við Vísi í morgun, að stefnt
Framh. á bls. 5.
hafi síður en svo minnkað þrátt
fyrir tilkomu nýs hótels.
Af þessari miklu eftirspurn má
draga þá ályktun, að ferðamanna-
tvær nætur. Virðist sem eftirspurn i straumurinn sé sífellt að aukast,
og aðsókn að hótelunum hér í bæ I Framh. á 5. síðu.
LudUrhn.H— -
Stöngin
brotnaði
i Valbjöm Þorláksson stangar-
[ arstökkvari varð fyrir óláni, <
> þegar hann keppti á íþróttamóti J
|í Kristianssund í Noregi núj
> fyrir nokkru. Þegar hann gerðij
] tilraun til að stökkva 4.30 með}
i hinni nýju fiþerstöng sinni, J
j svignaði stöngin of mikið með <
i þeirri afleiðingu að hún brotn-j
*. aði. Valbjörn slapp ómeiddur, <
/ en lenti á bakinu í gryfjunni.
WVAA/SAAAAAAA/VWVSAA
f