Vísir - 18.07.1962, Qupperneq 12
-1
12
VISIR
-Miðvikudagur 18. júlí 1962.
— SMURSIÖÐIN Sætúnl 4. -
Scljum allar tegundir af smuroliu.
Fljót og gó8 afgreiðsla.
Sfmi 16-2-27.
KlSILHREINSA miðstöðvarofna og
kerfi með fljótvirki. tæki. Einnig
viðgerðir, breytingar og nýlagnir
Simi 17041. (40
VÉLAHREINGERNINGIN
góða. Fljót-
teg, þægileg
vönduð
vinna, van-
ir menn.
ÞRIF h/f — Simi 35357.
Kjörbíllinn
\ ' O ■
á horni Vitastigs
og Berghórugötu
Mikið úrval at
4 5 og 6 manna
bilum. Hringið i
sima 23900 og
leitið upplýsinga
sími 23900
Bí!a- og
búvélasalan
SEUJR:
Volkswagen ’55 —’62
Corvair ’60
Ford ’5?
Ford ’55 góður bíll
Chevrolet ’55
Skoda ’56 — ’59
Moskowitch ’55 — ’60
Jeppar 42 —’55
Austin ’46 —’55
VÖRUBÍLAR
Mercede. Benz ’55 — ’61
Chevrolet ’55-’61
Volvo ’55 — ’57
Bedford ’60-’61
Chevrolet ’47
| Ef þér ætlið að selja bíl, þá
lítið inn.
Ei þér ætlið að kaupa bíl, þá
lítið inn.
Ennfremur höfum við ávallt all-
Bíla- og
^úvélasaian
vtð Miklatorg. Slmi 2313t
EGGJAHREINSUNIN
KLEPPSSPÍTALANN vantar næt-
urvakt um óákveðinn tíma. Uppl
I síma 38160_____________^893
STARFSSTÚLKUR óskast á
Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna
kemur til greina. Sími 38160 (894
Munio hlna þægilegu kemisku
vélhreingemingu á allar tegundir
híbýla. Simi 19715
IHilnMÍ
HUSRAÐENDUR. — Látið Okkur
leigja. — Leigumiðstöðin. Lauga-
vegi 33 B. (Bakhúsið). Simi 10059.
HERBERGI óskast fyrir ungan,
reglusaman mann, helzt innan
Hringbrautar. Uppl. f sima 23486.
1-2 HERBERGI óskast til leigu fyr
ir 2 stúlkur sem næst Skúlatorgi,
æskilegt að eldunarpláss eða að-
gangur að eldhúsi fylgdi. — Simi
10083 eftir hádegi. (927
SKÚR óskast, 8 — 10 ferm. Uppl. í
síma 34430 eftir kl. 7. (933
HREINGERNING
16-7-39.
ÍBÚÐA. Sími
DUGLEG og reglusöm kona vill
taka að sér vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. f síma 12901. (938
ÓSKA EFTIR konu til að taka til
í einu herbergi tvisvar í viku. Til-
boð sendist í Póstbox 448. (896
TELPA ÓSKAST til barnagæzlu á
eftirmiðdögum. Uppl. að Smáragötu
6, sími 13374. (946
MÆÐGUR óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef ósk
að er. Sími 11891. (937
ÓSKA EFTIR góðri 2ja herb. íbúð
með baði á 1. hæð eða jarðhæð,
helzt innan Hringbrautar, fyrir 1.
október. Sími 24545. (944
ÍBÚÐ TIL LEIGU í nágrenni
Reykjavíkur Hringið í síma 37575.
(945
PENINGAVESKI tapaðist í fyrra-
dag frá Pósthússtræti 17 að Reykja
víkurapóteki. Finnandi vinsamlega
hringi I 14307. Fundarlaun. (934
SVIPA, merkt, tapaðist fyrir nokkr
um dögum, sennilega á Hringbraut-
inni nálægt flugvallarveginum. —
Richter, Drápuhlíð 9, sími 10947.
STUTT brún poplínhettukápa með
leðurtölum tapaðist á Hestamanna
mótinu um helgina. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 12059 (2228
TAPAZT hefur herraveski, brúnt,
með peningum og kvittunum, frá
Lokastig 25. Finnandi vinsamlega
skili því þangað. Fundarlaun. (955
TIL SÖLU vegna brottflutnings:
Skrifborð, isskápur (Atlas), barna-
kerra, útvarp með plötuspilara, eld
húskollar, stuttur dívan, barnastól)
búrvigt, karlmannsföt o.fl. Til sölu
að Álfheimum 26 4. hæð kl. 3-7 í
dag. (958
1 — 2ja herb. íbúð óska^t sem fyrst.
Helzt í smáíbúðahverfi eða Vogum.
Tilboð sendist Vísi merkt: ,,Vogar“.
VANTAR 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ nú
þegar eða um næstu mánaðamót.
Sími 24957. (2234
TAPAST hefur telpuhjól, grænt og
hvítt frá Þverholti 5. Vinsamleg-
ast hringið í síma 16182. (2233
DÝRIR BÍLAR
ÓDÝRIR BÍLAR
NÝIR BÍLAR
GAMLIR BÍLAR
rf irjpnr *IUbrTÖ
GAMLA
BÍLASALAN
Rauðará Skúlagötu 55
Simi 15812
ÓSKA EFTIR framöxli í Austin ’46
Sími 33436. (2235
Áskriftasimi
Vísis er
1 16 60
Drif caoib & pinion
óskast í Fargo-vörubifreið 1947. Upplýsingar
á bílaverkstæðinu.
JÖN LOFTSSON h.f.
HRINGBRAUT 121 . SÍMI 10600
Veiðimenn — Veiðimenn
Veiðiferð í Fiskivötn um heigina, sími 13252.
VALVER
Nýkomna
n •• ft'ir.n
■/ Ni ■ V .ii'i
LAUGAVEGl 48 . SÍMl 15692
v l*. v.v, v,*, v*
BARNAVAGNAR. Notaðir barna-
vagnar og kerrur. Einnig nýir vagn
ar. Sendum 1 póstkröfu hvert á
land sem er. Tökum í umboðssölu.
Barnavagnasalan, Baldursgötu 39,
sími 20390.
VESPA árg. ’54, ný standsett með
stormhlíf o. fl. til sölu. Nýskoðuð.
Uppl. ísaga h.f., sími 11905. (2224
TIL SÖLU nýlegur Pedigree Cal-
ypso barnavagn, að Karlagötu 12,
uppi. Sími 20586. (954
TIL SÖLU bretti á Moskwitsch.
Sími 34453.
GÓÐUR CITROEN bíll árg. ’47
til sölu nú þegar. Uppl. í Bílabúð-
inni Snorrabraut 22. (951
HITAVATNSDUNKUR (spiral) ósk
ast keyptur. Sími 37412.
SKELLINAÐRA. Góð Meele skelli-
naðra model ’58 til sölu. Sími 36878
á kvöldin kl. 7-10. (2232
TIL SÖLU karlmannareiðhjól. Uppl
í síma 32380 eftir kl. 6. (2230.
VIL KAUPA tvo vel meðfarna
dúkkuvagna. Uppl. í síma 12008.
(2229.
BÍLL til sölu og sýnis við Leifs-
styttu í kvöld kl. 7,30-9. Verð kr.
■7.500,00. (957
HVER VILL leigja fjölskyldubíl
fyrir sanngjarnt verð í 7 daga frá
22. júlí. Uppi. í síma 17507 fyrir
n.k sunnudag. (2227
GOTT PIIILIPS ferðatæki til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 20749
(2226
ÓSKA EFTIR notuðum borðstofu-
húsgögnum. Uppl. í dag til kl. 6 í
síma 23981. (2231
Z&x*U* SiCU^
SELUR 8/M^Qv
Volvo Station 55 1 mjög góðu
standi. Kr. 65 þús. Útborgun
samkomulag.
Volvo Amazon ’58 kr. 135 þús.
Samkomulag.
Volvo Amazon ’60
Opel Record árg. 55, ’58, ’62.
Samkomulag.
Opel Caravan ’55 —’59.
Moskwitch allir árg
Volkswagen allir árg. frá ’52 —
’62.
Volkswagen sendibílarfrá ’54 —
’58.
6 manna bilar Ford árg. ’57, ’58,
’59. ,
Chevrolet taxi ’59.
Chevrolet ’58
Chevrolet ’57
Falcon 2ja dyra ’60.
Dodge ’47 — ’48
Ford Cheffier ’53 ’55
Ford Consul ’57 ’58
Scoda station 52 — 58
Chevrolet vörubíll ’57
fæst á góðu verði ef samið
er strax.
Ford Taunus ’58 station
Volvo 444 ’54
Volvo station ’55
Buick 2ja dyra, Hardtop ’55
30 þús útb. 5000 kr., eftir-
stöðvar 1000 mánaðarlega.
Scoda station ’52
Ford Sheffier ’53
Dodge 47. samkomulag
Borgartúm i
Símai 20048 19615. 18085
SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11
kaupir og selur alls konartnotaða
muni. Sími 12926. (318
KAUPUM kopar og eir Járnsteyp-
an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406
HÚSGAGNASKÁLINN, Njá'.sgötu
112, kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
Sími’ 18570 (000
SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett-
isgötu. Kaupum húsgögn vel með
farin, karlmannaföt og útvarps-
tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl
Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135
TILi TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál-
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar, —
Skólavörðustig 28. — Simi 10414.
BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma
33473. (932
LOFTPRESA, háþrýst, með öllu til-
heyrandi, hentug fyrir bílaverk-
stæði o. fl., í fullkomnu lagi, til
sölu og sýnis að Granaskjóli 17.
Uppl. í síma 10963 eftir kl. 16 (936
VEIÐIMENN! Ánamaðkur til sölu
að Sogavegi 138, uppi í sundinu.
KETTLINGAR fást gefins á Bók-
hiöðustíg 11, sími 12760. (2222
HJÓNARÚM, með dýnum ásamt
sófasetti til sölu með tækifæris-
verði. Sími 34940 eftir'kl. 6. (2221
DRENGJA REIÐHJÓL óskast fyrir
8-10 ára Sími 35781.
GOTT SJÓNVARP til sölu. Skipti
á góðun. bíl æskileg. Uppl. í síma
20984 á kvöldin. (940
SEXKANTAÐAR gangstétta- og
garðhellur til sölu að Sigluvogi 13,
sími 37054. (941
DÚKKUVAGN til sölu, ódýrt, að
Garðastræti 15, sími 22657. (942
MIÐSTÖÐVARKETILL ásamt blás-
ara óskast. Uppl. P síma 38017
eftir kl. 7. (943
RIXE ’54 skellinaðra er til sölu.
Uppl. í síma 11136 eftir kl. 7 á
kvöldin. (947
VIL KAUPA þvottavéi með suðu,
helzt „Mile“. Tilboð óskast sent
fyrir laugardag, merkt: „þvotta-
vél‘‘- (948
GOTT REIÐHJÓL til sölú fyrir aö-
eins 1200 kr. að Tungu við Lauga-
veS- (949
MAÐKAR til sölu. Sími 12255.
TIL SÖLU Philips segulbandstæki.
Verð kr. 7600. Einar Eiríksson,
Drápuhlíð 13, Reykjavík. (953
rGl 90-92
^ifrefðasýning
daglega.
Skoðið hið stóra
úrval bifreiða
er vér höfum
ú ð bjw ðff
Sdon ðr örugg
hjó okkur.